Vísir - 11.02.1969, Blaðsíða 5

Vísir - 11.02.1969, Blaðsíða 5
V'lS FR . feiðjudagur 11. febrúar 1969. kreppappír er fest í hálsinn og hattamir eru með áföstum. hvit um pappírsflögum og skörnir með hvítum dúskum. Hin böm- in tvö eru i grænum og brúnuwi fötum, með hálsfestar úr stórum laufblöðum, grenikönglum og á andlitið má gjaman mála litlar trjágreinar eða blóm. Hnébuxur og s’pennuskór tií fót anoa. Enskir 17. aldarbúningar Þessir faflegu búningar eru eftir fyrirmyndum frá dögum Shakespeares, en þeir eru raun- ar eingöngu mislitir silkiborðar, seni festir ent í hálsmáiið eða á Að lokum ajltum vfð að gefia ykkur fáein ráð áður en l>ið farið að mála ykkur eöá börnin ykkar i framan fyrir grímubatl- ið. Notið vanalegar snyrtivörur, en kámið ykkur ekki út í ösku, sósulit eða öðrum efnum, sem nær undantekningalaust er bæði ljófct og óhoht fyrir húöina. Notið ekki undirlit á böm, nema þau þurfi að vera af öðr um iitarhætti. Ef þið aetlið að mála eitthvað á andlitið, svo sem mynstur, stafi eða þvilíkt, þá notið venjulegan „eyeliner", sem tollir vel á og auövelt er að þvo af. Freknur gerum við með brúnum augnabrúnablý- anti, rauðar kinnar með rauðum varalit (ekki kossekta, þá getur verið erfitt að ná honum af) ög ef viö ætlum að vera óhrein í framan eöa á handleggjum og fótleggjum, þá klessum við svo litlum dökkum andlitsfaröa hér og þar. kggingum og klútur er btmdinn í mittið. I-lattur er nauðsynleg- ur með. Hans og Gréta Þetta litla ævintýrapar er mjög einfalt og skemmtilegt, en bún- ingamir eru aöeins venjuleg gömul föt, sem bætur eru fest- ar á, khítar, trélurkur og slitnir skór. Trððar Á sfcóru ruyndmm sjarnn við trúðapar, stúlku í langerma boi; með pifum og uppsiögum og við hefur hún há stígvél og hatt. Hatturinn er úr pappa, en hægt esr að gera hann úr stífu pappa- spjáldi, sem er túllað upp og heft saman. Síðan eru iimdar mislitar pappirsflögur á hatt- tinn. Herrann er hins vegar í Ijósum buxum og vesti, með á- fðstum litíum dúskum. Innan- undir er blússá' með víðum erm- um og piíu í hálsinn. Takið eft- Tékkneskt par Blómakransinn á stúlkvmni er erfiðastur á þessum búningi, en bezt er að festa greviblóm á hár spöng, og hengja mislita borða sitt hvorum megin. Blússan er flegin með púffermum, beltiö breitt og reimað að framan og pilsið meö bekk, sem myndar tungur upp í pilsið, þar sem fest eru / lítil blóm. Stígvél til- heyra. Herrann er með lágan hatt með fjöður, blóm fest í hálsknýtið, en vestið alsett litl- um blórnum og hjörtum úr filti. Spánskir dansarar Dansmevjan er í þröngum kjól, sem klippt er neöan af um mið lærin, en þar neðan við fest pifupils og sams konar pífa i hálsinn. Hárið þarf að vera sítt og fest með rós á annani hlið- inni. Karlmaðurinn er í hnébux- um, hvitum sportsokkum og skyrtu, litlu svörtu vesti með brjóstahaldarann hjá stúikunni. Innanundir eru ljósar sokkabux ur, en herrann er í einlitri skyrtu undir, og með belti utan yfir böndin. Skógarböm Þessir búningar ei-u akemmti- legir á yngstu börnin, en bömin tvö fyrir miðju eru í hvítum og rauöum búningum og eiga að minna á skógarsveppi. Slaufa úr ■ Lagiýng - pennanent - klipping - hárlitui • lokkagreiðsla, VALHÖLL Kjörgarði . Sínr' 19216 VALHÖLL Laugavegi 25 . Sími 22138 Smáauglýsingar þurla að berast auglýsingadeild blaðsins eigi síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingardag, AUGLÝSINGADEILD VÍSIS er i AÐALSTRÆTI Símar. 15610 15099 I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.