Vísir - 11.02.1969, Blaðsíða 7
1
VISIR . Þriðjudagur 11. febrúar 19651.
morgun
útlöiid í morgun
útlönd í morgun
útlönd í morgun
útlönd
Wilson og Nixon heimsækja V-Berlín
Isveztía segir heimsóknirnar auka vandann
Stjórnarblaðið Isveztía í
Moskvu birti ritstjórnar-
• Janos Kadar, ungverski komm-
únistaleiötoginn, fór heim í gær að
lokinni fjögurra daga heimsókn í
Moskvu. Mikfi leynd hvíldi yfir
flestu varðandi heimsóknina. Það
er hald manna, að hann hafi rætt
við Breznnev og Kosygin. Meira er
ekki vitað
• ísraelsk yfirvöld vísuðu í gær
úr landi tii Jórdaníu 7 ungum Ar-
öbum, sem þeir telja bera sök að
veiMjlegu leyti á ókyrrð að undan-
förnu í Nablus, Jenin og Raballah.
Arabar þessir eru 18—22 ára.
• Bandamenn í Vestur-Berlín,
Bretar, Bandaríkjamenn og Frakk-
ar lýstu yfir í gær, aö ráðstafanir
boðaðar af austur-þýzku stjórninni
til að hefta frjálsa aðgöngu aö Vest-
ur-Berlín væru óréttlætaniegar og
ambassadorar Bretlands, Banda-
rikjanna og Frakklands í Bonn
hafa sent sovétstjórninni samhljóða
orðsendingar, þar sem því er hald-
ið fram, aö þaö séu Sovétríkin,
sem beri ábyrgð á því, aö flutningþr
á fólki og vamingi til Vestur-Berlín-
ar geti haldizt óhindraöir.
• Denis Healy Iandvarnaráðherra
Bretlands segir í viðtali í vikurit-
inu Der Spiegel, aö flugherir og
flotadeildir NATO á Miðjarðarhafi
hafi bolmagn til þess að sökkva
öJIum sovézkum herskipum á Miö- j
iarðarhafi á nokkrum mínútum.
• I árás flugvéla, sennilega af
sovézkri gerð, á sjúkrahús í Bíafra,
rekið af stjórn Bíafra og kaþólsku
kirkjunni biðu fimm menn bana. í
árás á annað sjúkrahús 90 km aust-
an UMUAHIA biðu 16 menn bana,
flestir sjúklingar. Alls biðu^ 550
menn bana í loftárásum s.l. viku.
flestir í þorpinu Umuahia-gu 60^km
suðvestan Umuahia. Lítið tjón vaj-ð
í flugvélaárás á rómversk-kaþólska
kirkju, sem var full af fölki, þ.é.a.s.
á kirkjunni sjálfri, en þó létu þar
« menn lífið.
® Farþegaþotu af gerðinni DC-8
rneð 119 farþega innanborðs var
rænt í gær og flugstjórinn neyddur
til að lenda í Havana. Flugvélin
var á leið frá San Juan t Puerto
Rieo til Miami, er þetta gerðist
um 460 km sunnan San Juan.
grein í gær, þar sem svo er að
orði komizt, að áformaðar heim-
sóknir Wilsons, forsætisráð-
herra Bretiands og Richards
Nixons Bandaríkjaforseta til
Vestur-Berlínar, muni verða til
þess enn að auka vandann. Wil-
son kemur til Vestur-Berlínar á
föstudaginn kemur, en fyrirhug-
uð heimsókn Richards Nixons
er 27. febrúar.
Vesturveldin hafa mótmælt fyrir-
huguðu feröabanni austur-þýzku
stjómarinnar, svo sem getiö var í
.gær, og benda m. a. á, að kosning-
ar hafi þrívegis farið fram áður í
Vestur-Berlín, án þess að valda erf-
iðleikum, og þau segja að sovét-
stjórnin sé ábyrg fyrir því, að frjáls
ar samgöngur til Vestur-Berlínar
haldist.
Josef Mindszenty.
Kiesinger kanslari Vestur-Þýzka-1
lands ræddi í gær við Willy Brandt
utanríkisráðherra.
Vestur-þýzkur embættismaður!
sagöi eftir fund þeirra, að þeir teldu
enga ástæðu til þess að breyta
ákvöröuninni um forsetakjör í V,-
Berlín 5. marz.
Cernik.
Tveir „toppfundir" innan
vébanda Varsjárbandalagsins
Á 'óðrum verður fjallaó um bandalagid sjálft,
á hinum um Comecon
Norðurlandablöð skýra frá því,
að á fundi með fréttamönnum hafi
Cernik forsætisráðherra skýrt frá
því, að búið væri að bjóða til þátt-
töku í tveimur „toppfundum"
kommúnistalandanna.
Hann sagði ekki neitt um hvenær
þeir yrðu haldnir, en verið væri að
Rhodesia:
Bretar vilja ekki
herða refsiaðgerðir
Lýst var yfir í gær af hálfu
brezku stjórnarinnar á þingi,' að
hún myndi ekki fara fram á þaö
við Öryggisráðið, að refsiaðgerðir
gegn Rhódesíu verði hertar þar sem
með refsiaðgerðum þeim, sem sam-
þykktar voru í fyrra, væri gengið
eins langt og framkvæmanlegt væri.
8>----------------
ieysist deilan
um Mindszenty?
Fýrir nokkrum dögum var í
Páíagarði látin í Ijós von um, að
deilan um Josef Mindszenty, ung-
verska kardínálann, leystist bráð-
lega.
Þessar vonir byggðust á heim-
sókn rómversk-kaþólska kardínál-
ans í Vínarborg, Franciscusar
Königs, sem ætlaói að reyna að fá
kardinálann til þess að „yfirgefa
föðurland sitt og eyða ævikvöld-
inu í Páfagarði".
Mindszenty hefir til þessa verið
ósveigjanlegur og neitað að fara,
nema því aðeins að hann fengi fulla
uppreisn æru hjá ungverskum
stjómarvöldum, en hann var
dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir
starfsemi fjandsamlegri ríkinu, en
hann leitaðj hælis í bandaríska
sendiráðinu og hefir búiö þar síöan
eða I 12 ár.
undirbúa þá. Fréttaritarar segja, að
það hafi komið greinilega fram hjá
Cernik, að Tékkum yrði boðið á
báöa fundina.
Aöalefni annars fundarins verð-
ur Varsjárbandalagið, en á hinurn
verður rætt um COMECON, efna-
hagsbandalag kommúnistaríkjanna.
Innan beggja þessara stofnana
hefur verið við erfiðleika aö stríða.
Innan Varsjárbandalagsins „óró-
Ieiki“ síðan er innrásin var gerð
í Tékkóslóvakiu, en fyrir inn\ásina
höfðu verið bornar fram kröfur um
endurskoöun á sáttmálanum til
Sfærsti fjarskipta-
hnöttur heims
kominn á loft
Cape Kennedy: Stærsta fiar-
skiptahnetti heinis var í gaer skotiö
á loft frá Kennedyhöfða. Honum
var skotið á loft meö eidfiaug al'
gerðinni Titan 3-c.
þess að auka áhrif hinna stærri að
ildarrikja. Það er einkum Rúmenia,
sem hefur látið til sín taka i þessu
efni.
Cernik sagði á fundinum með
fréttámönnunum, að ákveðið yrði
fyrir lok júnímánaðar hvenær al-
mennar þingkosningar færu fram
i landinu.
Athyglisvert er, að Cernik sagði,
að Jan Marko utanrikisráðherra
væri í Moskvu til þess að aðhæfa
tékkneska utanríkisstefnu sovézkri,
en utanríkisstefna Tékkóslóvakíu
yrði aö hvíla á stoðum sjálfstæðis
og jafnréttis og íhlutunarlaust um
málefni annarra landa. Þá sagöi
Cernik, að áform um efnahagslegar
umbætur yrðu birtar innan misser-
is, og lögö sérstök áherzla á að
auka utanríkisverzlunina, og hefði
Tékkóslóvakía sérstakan áhuga á
auknum viðskiptum við kapitalisku
löndin.
Loks kvað hann stjórnina mundu
leggja sig fram um, að landsmönn-
um yrðu tryggð öll borgaraleg rétt-
indi, — enginn yrði ofsóttur eða
handtekinn vegna stjórnmálaskoð-
ana, en gagnráðstafanir gerðar gegn
öllu ólöglegu, stjórnmálalegu at-
ferli.
ísrael fúst til að
láta af hendi hluta
hertekna svæðisins
Eshkol forsætisráðherra lsraels
segir í viðtali, sem birt er í viku-
ritinu Newsweek, að ísrael sé fúst
til að láta af hendi verulegan
hluta herteknu svæðanna, gæti það
orðið til þess að frambúöarsam-
komulag næðist til lausnar deilu-
málunum.
ísraelsstjórn hefur frestað um
þriggja mánaöa skeið að láta ganga
í gildi til fullnustu lögin, sem urðu
tilefni þess, að Jórdaníustjóm ósk-
aði eftir skjótum fundi í Öryggis-
ráði, á þeirri forsendu, að hér væri
um að ræða skref ísraelsstjórnar
til þess að leggja aila Jerúsalem al-
gerlega undir yfirráð ísraels.
Nasser athugar orðsendingar
frá Nixon og Brezhnev
l
Fregnir frá Kairo herma, að
Nasser forseti hafi fengið boðskap
frá Richard Nixon Bandarikjafor-
seta og annan frá Brezhnev sov-
ézka flokksleiðtoganum. Orðsend-
ingar bessar eru til nákvæmrar at
hugunar í Kairo, segir í NTB-
skeyti þaðan.
Þessar orðsendingar voru send-
ar, þegar skilyrði virðast hafa batn
að fyrir því, að fjórveldin, Banda-
ríkin, Sovétríkin, Bretland og
Frakkland, láti til sín taka til þess
að reyna aó koma á friði milli
ísraels og Arabaríkjanna.
Gert er ráð fvrir fundi ambassa
dora fjórveldanna hjá Sameinuðu
þjóðunum.
Minnt er á, að skömmu eftir aö
Nixon var kjörinn forseti sehdi
hann William Scranton rikisstjöra,
sem sériegan ráöunaut sinn, tif ná-
lægra Austurlanda til kynningar á
inönnum og málefnum.
Boðskapur Nixons mun ekki inni
fela beinar tillögur, en hann mun
fja.Ha um ofangreint mál, og senni-
lega einnig, aö stjórnmálasamband
verði tekið upp aftur milli Banda-
ríkjanna og Egyptalands, en það
mundí greiða fyrir framgangi máls-
ins.
Nasser.