Vísir - 11.02.1969, Blaðsíða 10
10
VÍ STR . Þriðjudagur 11. febrúar 1969.
Ftotah&bmsókn:
Herlið fiutt
til Istunbul
Het'lið hefur verið flutt til Istan-
búl, Tyrklandi, lögreglunni tii að-
stoðar við að halda uppi reglu með-
an bandarísk herskip eru þar í
heimsókn, þeirra meðai flugvéla-
skipið Forrestal.
í fyrra, er bandarísk flotaheim-
sókn átti sér stað, kom til blóð-
ugra óeirða milli stúdenta og lög-
rcglumanna og beið einn maður
bana.
Viðtul lEshkols
veldur deilum
Viðtal það, sem Levi Eshkol átti
við vikuritið Newsweek, veldur deil
um í ísrael.
Einkanlega eru þaö ummælin
varðandi framtíð vestur-bakka
Jórdan, sem vaida deilunum, en
Eshkol segir, að það sem eftir hon-
um sé haft hafi ekki verið í við-
talinu, eins og það var fyrir hann
lagt fyrir birtingu.
Deilt er um raálið innan stjórn-
arinnar og stjórnarandstaðan befur
borið fram vaútrauststillögu.
Fylkisstjórurúð-
sfefno sett í Konodo
Hafin er stjórnarskrárráöstefna i
Ottawa, Kanada, og sitja hana allir
10 fylkisstjórar landsins.
í setningarræöu sagði Trudeau
forsætisráðherra að hann myndi
halda til streitu þeirri kröfu, að í
stjórnarskráruppkasti yröi ákvæði
um full tungumálaréttindi frönsku-
mælandi manna i gervöllu Jandinu.
Stórrsgningar
1. SIÓU.
■bit að húsdyrunum hjá henni. Vatn-
i? náði' þá bílnum upp á bretti.
En gamia konan óð svelginn út úr
húsi sínu og virtist ekki taka voik-
ið mikið nærri sér.
Öll teppi eyðilögðust á ibúð
ekkju sem býr við Túngötuna. Víð-
ar urðu miklar skemmdir. Menn
stóöu við austur í kjöllurum og
á jarðhæðum húsa sinna fram á
kvöld. Sums staðar var ekki hægt
að kynda upp fyrr en seint í gær-
kvöldi eöa nótt, þar sem vatnið
hafði drepiö í olíukyndingunum.
íbúarnir vitTHriingbrautina hafa
áður drðið fyrir þungum búsifjum
af svona flóðum, en svona grátt
hafa þeir aldrei veriö leiknir. Hafa
þeir kvartað oftar en einu sinni
til bæjaryfirvaidanna vegna skolp-
leiðslunnar ,sem er alltof mjó á
þessum kafla, og flytur ekki stór-
rigningavatn til sjávar.
Lærdómsríkt —
' í lóu
ekki komizt til skila beint, en
hafa komið á segulbandsspólum.
Kom spólan með lýsingu á leikn
um við Dani í gær. Verðj streng-
urinn ekki kominn í lag í kvöld
er ekki að vænta beinnar lýs-
ingar frá borgakeppni milli
Kaupmannahafnar og Reykjavík
ur, en e.t.v. verður lýsing Sig-
urðar flutt í staðinn.
Geir Hallsteinsson sagði, að
það hefði verið heldur dökkur
kafij síðustu tíu mínúturnar.
„Við létum hafa okkur út í of
mikla vitleysu, fórum að reyna
að skora í tíma og ótíma“ —
Geir sagði að eftir leikinn
hefðu leikmenn Dana viöurkennt
að norsku dómararnir hefðu ver
ið hagstæðir, svokallaðir „heima
dómarar" Per Theilmann. hinn
kunn landsliðsmaður Dana um
mörg ár sá báða leiki íslands og
sagði: „ísland var óheppiö og
átti að vinna báða leikina, —
þessir dómarar voru norsk
gjöf“, sagði hann. Geir kvað
dönsku blöðin hafa kveðið nokk
uð annan söng en áður'þegar
þau komu út í gær. aldrei hefði
veriö skrifað annað eins um
landsleik í handknattleik í blöð
in þar, — síöa eftir siðu um
leikinn, — og íslendingum hælt
á hvert heipi“.
Geir kvaö þessa sjónvarps-
mynd sýna landsliðinu ýmislegt
sem væri þess vért að liðið
fengi að skoða myndina.
Risnþotur —
—> 1 SÍðll.
hygðu á einhverjar ráðstafanir
vegna þeirra breyttu viðhorfa,
sem þessar risaþotur hljóta að
skapa.
Það er ekki timabært að hugsa
um ráðstafanir vegna þessara
risaþota, sagði Kristján, Nú veit
enginn hvernig þróunin verður
t. d. í fargjaldapólitík flugfélag-
anna, sem fá þessar þotur. Skoð-
anir um það, hvort fargjöldin
muni hækka eða lækka eru al-
gjörlega skiptar. Sumir halda
því fram að þau muni stórlækka
Harðviðar-
utihurðir
jafnan fyrirliggjandi
Eik — Gullálmur
Hagkvænit verð
Greiðsluskilmálar.
ýHHÍ & 'ÚtikutÍÍt
H. Ö. VILHJÁLMSSON
RANARGÖTU 12- SÍMI 19669
Framtolsoðsfoð — Bókhold
tfOKHALD OG UMSYöf H/I-
ÁSGELR BJARNASON
Laugavegi 178 Sím' 84455
Hcima: Marbakka, Seltjarnarnesi, simi 1139!)
en svo eru aðrir, sem halda þvi
fram, að þau muni jafnvel
hækka. Það er t. d. orðið 'ljóst
nú, að fyrst í stað a. m k. verða
farþegamir með þes6um þotum
verða ekki 500 heldur 350. Þess-
ar þotur eiga einnig eftir að
valda ýmsum tæknilegum erfið-
leikum og öðrum vandamálum,
sem ég kann ekki deili á.
Það er ekki annað fyrir okk-
ur að gera en að bíða og sjá
hvaða stefnu þróunin tekur og
gera síðan okkar ráöstafanir í
samræmi við það. Það er a. m. k.
ijóst, að Loftleiðir, sem er fjár-
vana fyrirtæki, getur eSki keypt
sér Boeing 747 eða aðra risa-
þotu. Það er heldur ekki víst,
sagði Kristján, aö þessar þotur
muni keppa beint við Loftleiðir.
því aö þotumar verða fyrst og
fremst á lengstu flugleiðunum.
Því má skjóta hér inn í, að
hver Boeing 747 mun kosta um
25 milljónir dollara eða um 2.2
milljarða íslenzkra króna, sem
er gróflega reiknað nálægt þriðj-
ungur af niðurstöðutölum ís-
lenzku fjárlaganna.
Eins og fram hefur komið i
blöðum eru IATA-flugfélögin að
hugsa um fargjaldalækkun á
flugieiðum yfir Atlantshafið. —
Stjörn Loftleiða hefur ákveðið
að lækka fargjöld sín til sam-
ræmis við það, jjannig að sami
fargjaldamismunur verði áfram
á milli fargjalda þeirra og keppi-
nautanna. .
—> 16 síðu
Baldur Jónsson Svavar Sigmunds
son, Jón Böðvarsson og Hjörtur
Pálsson. Sá síðastnefndi mun eink
um gera þýðingar og vandamál,
sem þeim fylgja að umtalsefni.
fslenzkukennsla námskeiðsins
mun fara fram með sérstöku til-
Iiti til blaöamanna, og eingöngu
verður fjailað um það, seni skiptir
þá máli frá hagnýtu sjónarmiði.
Soltfiskor —
?M>—> 16 síðu.
í landinu. Þá tókst að selja um 250
tonn til Ítalíu af millifiski.
Þegar þeir voru! í Ítalíu gengu
þeir frá farmi, sem hafði verið
sendur með Rangá og vandræði
sköpuöust út af. ítölsku kauppienn-
irnir neituðu að taka við hluta
farmsins vegna þess að þeir töldu
hann ekki standa í gæðaflokki. fs-
ienzka fiskmatið sendi fulltrúa sína
út til að kanna máliö og komust
þeir að þeirri niðurstöðu, að hluti
farmsins stæðist ekki kröfurnar.
Tókst þeim Tómasi og Helga að
Iosna við þennan fisk á annan hátt,
eins og Tómas orðaði það í viðtali
við Vísi.
Þurrfiskurinn hefur gengið illa
út, enda er hann í mjög lélegum
gæðafiokki (þetta er fiskur, sem
annars hefði fariö í skreið á Níg-
eríumarkað, ef sölur þangað hefðu
komið til greina). Þrátt fyrir þessa
erfiðleika hefur tekizt að selia hélm
ingi meira magn af þurrfiski á S-
Ameríkumarkaö af framleiðslr
1968 en 1967, um 2600 tonn á mót;
1185 tonnum.. Af þessum 1500 tonr
um af þurrfiski. sem enn er til í
landinu, var raunar í gær sambvkkt
að selja um 200 tonn til Barsilíu
og verður því magni skipað út nú
í febrúar og seinna á árinu.
Tómas vildi iítið spá um sölu-
horfur á saltfiskframleiðslu þessa
árs, enda væri tómt mál um að tala
meðan verkfaliið stendur.
Gftellormband
tapaðist ( gær á leiðinni Mikla-
torg — Klapparstigur Laug-
' arnesvegur. Finnandi vlnsára-
lega hringi i sima 34222.
IN j ■£ «§€**/ | w. nm H
Gunnar G. Schram.
UNGA FÚLKIÐ
OG VARNIR ÍSLANDS
I kvöld kl .20.30 pr þátturinn
Á öndverðum meiði, í umsjá
Gunnar G. Schram í sjónvarpinu
Heitir þátturinn að þessu sinni
„Unga fólkið og varnir Islands“.
Þar leiða saman hesta sina Hail-
dór Blöndal kennari og Már Pét-
ursson dómarafulltrúi i Hafnar-
firði.
Þetta mál hefur verið mikiö
á döfinni undanfarið, sagði stjórn-
andi þáttarins. Um það var rætt
í Titvarpsþættinum, Á rökstólum,
og einnig á kappræðufundi í
Sjálfstæðishúsinu nýlega. Þar töl-
uðu báðir þessir menn, sem koma
fram í þættinum nú.
Gunnar G. Schram er deiídar-
stjóri í utanrikisráðuneytinu og
ráðunautur í þjóðarétti. Hann
er lögfræöingur f.rá H.í. Stundaði
framhaldsnám í þjóðarétti í
Þýzkalandi og Englandi og lauk
þar doktorspröfi 1961.
Guömundur H. Garðarsson.
HRADFRYSTAR
SJÁVARAFURÐIR
í kvöld kl, 21.00 flytur Guð-
mundur H. Garðarsson, viðskipta-
fræðingur erindi í útvarpið, sem
nefnist „Framtíðarmöguieikar á
sölu hraðfrystra sjávarafurða."
' — I hyrjun erindisins rek ég
nokkuð fólksfjölgunina í heimin
um i framtíðinni og matvæla-
þörf vegna þessa. Þá kem ég inn
á það um hvaðá möguleika sé aö
ræða til þess að fullnægja þörf
þessa fólks. Ég ræði sérstaklega
um huasaniegt framtiöarhlutverk
sjávarútvegs og fiskiðnaðar i
fæðuöfluninni, bendi m. a. á þaó.
að það séu aðeins ríku þjóö'rnar
sem hafa raunveruléga ráð á
að nevta hraðfrvstra sjávarafurða
ræði svo um neyzlumarkaðs-
svæði fvrir frystar sjávarafurðir
og hugsanlega framtíðarsöiUmögu
leika á þeim. Þetta sagði Guð-
mundur H. Garðarsson um erind-
ið, sem hann flytur. Guömundur
er fulltrúi hjá Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna.
UTVARP
Þriöjudagur 11. febrúar.
15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til
kynningar. Létt lög. 16.15 Veður-
fregnir. Óperutónlist. Erna Berger
Nan Merriman, Jan Peerco o. fl.
syngja ásamt Robert Shaw kórn-
u^n atriði úr ,,Rígólettó“ eftir
Verdi, RCA-Victor hljómsveitin
leikur. 16.40 Framburðarkennsla í
dönsku og ensku. 17.00 Fréttir.
Endurtekið tónlistarefni. a. Elisa-
beth Söderström og Kerstin Mey-
er syngja lög eftir Wiihelm Sten-
hammar og Gösta Nyström. b.
Norski blásarakvintéttinn leikur
Serenötu eftir Fartein Valen,
Bjarne Larsen og Arne Sletsjöe
leika Kaprísur fyrir fiðlu og lág-
fiðlu eftir Bjarne Brustád. 17.40
Útvarpssaga barnanna: „Óli og
Maggi“ eftir Armann Kr. Einars-
son. Höfundur les (12). 18.00 Tón
leikar. Tiikynningar. 18.45 Veður-
fregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00
Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Dag-
legt mál. Árni Björnsson cand.
mag flytur þáttinn. 19.35 Þáttur
um atvinnumál í umsjá Eggerts
Jónssonar hagfræðings. 19.55
Bæjakeppni í handknattleik milli
Kaupmannahafnar og Reykjavík-
ur. Sigurður Sigurðsson iýsir síð-
ari hálfleik beint frá Kaupmanna-
höfn. 20.30 Lög unga fólksins.
Geröur Guðmundsdóttir Bjarklind
kvnnir. 21.00 Framtíöarmöguleik-
ar á sölu hraöfrystra sjávaraf-
urða. Guðmundur H Garðarsson
viðskiptafræðingur flytur erindi.
21.30 Útvarpssagan: „Land og syn
ir“ e Indriða G. Þorsteinss. Höf-
undur flytur (6). 22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu
sálma (8). 22.25 íþróttir. Örn
Eiðsson segir frá. 22.35 Djassþátt-
ur. Ólafur Stephensen kynnir.
23.00 Á hljóðbergi. Síðari hluti
leikritsins ,,The Family Reunion
eftir T. S. Eliot. Með aðalhlut-
verk fara Flora Robson, Paul
Scofield, Sybil Thorndike og Alan
Webb. Leikstjóri: Howard Sackl-
er. 23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÚNVARP
Þriðjudagur 11. febrúar.
20.00 Fréttir. 20.30 Á öndverðum
meiði. Umsjón: Gunnar G.
Schram. 21.00 Söngvar og dansar
frá Kúbu. 21.10 Engum að treysta
Francis Durbridge. Kínverski hnif
urinn — sögulok. Þýðandi: Óskar
Ingimarsson. 22.05 Smábýlið á
syllunni. Mynd um búskap á smá-
býli, sem heita má. að tyllt sé á
klettasnös i Harðangursfirði i
Noregi. Þýðandi: Jón Thor Har-
aldsson. 22.40 Dagskrárlok.
BLÖC OG TÍMARIT
Sveitarstjórnarmál, nýútkomið
hefti flytur m. a. grein eftir Svein
Ragnarsson, félagsmálastjóra
Reykjavikurborgar, Ný viöhorf í
meðferð félagsmála, grein um
barnaverndarmál. eftir dr.’ Björn
Bjö-nsson, framkvæmdastjóra
barnaverndarnefndar Reykjavík-
ur og grein eftir Vigfús Jónsson,
odd’ Eyrarbakkahrepps, um
afrk veitarstjórna af atvinnú
málum. Sigurður Blöndai, skógar-
vörður. skrifar um byggingu
barna- ng un'’l:nf>a.skóla á Hall-
ormsstað, Hjáimar Ólafss. bæj-
arstjóri Iíópavogi, skrifar urn
framkvæmd skólakostnaðarlag-
anna og Sigurgeir Sigurósson.
sveitarstjóri i Seltjarnarneshreppi
skrifar um nýtt íþróttahús i
hreppnum. Forustugrein er eftir
Pál Lindal, formaiin sambandsins
og fiallar um samstarf þess við
þingflokkana. Ennfremur eru í
heftinu fréttir frá sveitarst.iórnuin
og sitthvað fleira.