Vísir - 11.02.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 11.02.1969, Blaðsíða 14
74 Gamlar bækur verða seldar mjög ódýrt í dag og næstu daga á Njáls götu 40._________ Feröasjónvarp til sölu vegna brott flutnings. Amerískt G. E. fyrir straum og rafhlöðu, heima, í bíl, í sumarbústað. Einnig ónotaður hjónasvefnsófi. Staðgreiðsla, kl. 8- 10 næstu kvöld. Hallveigarstfgur 7, vinstri dyr. Sem nýtt pfanó til sölu, verö kr. 40,000. Uppl. í síma 81019. —•x’* ........- ----------- Skfði, stafir og bindingar og tvennir skíðaskór á ungling, til sölu. Einnig rafmagnsorgel tveggja borða. Sími 22857. Tll sölu: Telpu skautar á hvítum skóm stærð 36, kr. 500. Brúðuvagn, sem nýr, mjög faliegur (danskur) kr. 2800. Telpudragt (sænsk) á 10—12 ára ásamt blússu kr. 600. Telpukjóll, sem nýr, kr. 500. — Uppl. f sfma 10308 eftir kl. 4. Tvennir norskir skaular no. 39 og barnaskíöi til sölu. Uppl. í síma 10272, Geymið auglýsinguna. Honda 50, árg. ’63, 4ra gíra, mjög vel útlítandi til sölu og sýnis, eftir kl. 6 s.d., að Þinghólsbraut 28, Kópavogi. Þessa viku verður gefinn 10% afsláttur af öllum vörum verzlun- arinnar. Bamafataverzlunin Hverf- isgötu 41. Sími 11322. Til sölu nýleg, hringlaga netgrind fyrir börn, að Kvisthaga 23, sími 22895. Verð kr. 1500. Húsbyggjendur! Til sölu er ný, vestur-þýzk Tielsa Constance eld- húsinnrétting, gerð fyrir 2 veggi, 3 m. á annan vegginn og 214 á hinn, með skemmtilegum innbyggð um skápum. Verð kr. 70.000. Helm ingur út og afganginn með hag- stæðum skilmálum. Uppl. daglega 'til kl. 21 f sfma 83496. Notað. Barnavagnar, barnakerr- ur, bama- og unglingahjól, buröar- rúm, vöggur, skautar, skíði, þotur, með fleim handa börnum. Sími 17175. Sendum út á lánd ef óskað er. — Vagnasalan Skólavörðustlg 46. Tökum i umboðssölu opið kl. 2—6, laugardaga 2—4. Vesturbæingar — Seltjarnarnes búar. Munið matvörumarkaðinn við Verzl. Straumnes, Nesvegi 33. — Allar vömr á mjög hagkvæmu verði. Húsdýraáburöur á bletti og til að skýla trjágróöri. Ekið heim og borið á, ef óskað er. Sími 51004. OSKAST KEYPT Frímerki. Kaupi frímerki hæsta verði. Guðjón Bjamason, Hæðar- garði 50. Sfmi 33749, íslenzk frimerki, ný og notuð kaupir hæsta verði Richard Ryei Álfhólsvegi 109. Sfmi 41424. Óska eftlr að kaupa notaöan barna vagn. Vinsaml. hringið í síma 51802 til kl. 4 f dag ogámorgun. Vil kaupa íbúð, 4ra herbergja, helzt f Austurbænum. Lítil útborg un en sæmileg ársborgun. Tilboð sendist Vfsi merkt: „íbúð B.“ Hnakkur. Vil kaupa vandaðan og vel með farinn hnakk. Uppl. í síma 12099 . Vil kaupa skauta nr. 36—38. — Sími 38836. Óska eftir að kaupa góð ferða- koffort eða kistur. Hringið í síma 32146. FATNAÐUR VII selja brúna dragt með bux- um nr. 42 og dökkbláa og ljósbláa nr. 40—42. Einnig ljósa sumarkápu nr. 38. - Sfmi 21491. Halló dömur. Stórglæsileg ný- tízku pils til sölu. Rúnnskorin, ská skorin, mörg önnur snið. Mikið litaúrvál, sérstakt tækifærisverð. Uppl. í síma 23662. Smolcing. Sem nýr smoking á há- an, grannan mann til sölu. Sími 21538._____________________ Beaver-lamb-pels sem nýr til sölu, stærö ca. 42. — Uppl. f síma 17392 eða í Barnafataverzluninni Hafnar stræti 19, næstu daga. Verð krónur 5.500. Til sölu kjólföt á meöalmann. — Uppl. í síma 15281. ápusalan auglýsir: Allar eldri gerðii af kápum verða seldar á hágstæðu verði terylene svamp- kápur. kven-kuldajakkar, furlock jakkar drengja- og herrafrakkar, ennfremur terylenebútar og eldri e i metratali Kápusalan Skúla- götu 51. Sími 12063. Notuð húsgögr óskast. Skrifborð (minni gerö), fundarborð eða borð- stofuborð og stólar, einnig sófa- borð. Uppl. í síma 37482 milli kl. 6 og 8 s.d. __________ _ Til sölu sófasett, (svefnsófi og 3 stólar). Einnig tekk-sófaborð. — Uppl. Hraunbæ 30 L t. h. Nýr, vandaður, fallegur svefnsófi tvíbreiöur er til sölu vegna flutn- inga. Uppl. í síma 38917 eftir kl. 8 í kvöld og annaö kvöld. Notaöur sófi (má vera gamall) og skrifborð, eik, (ekki spónlagt) ósk ast. Uppl. í síma ,84057 kl. 19-21 í kvöld. Rafha eldavél eldri gerð í góðu lagi til sölu ódýrt. TJppl. í síma 51388. Bíll óskast. Vel með farinn bíll óskast, helzt Daf, 2ja til 4ra ára. Veröur að vcra óryögaður og í góöu lagi. Staðgr. Sími 40265. Óska eftir 6 v. bensínmiðstöð. — Uppl. í síma 41832. Ford Pickup árg. ’59 óskast. Uppl. í síma/82400 kl. 13 — 19. Volvo. — Ný eða notuð vél í Volvo B 16, árg. 1958 óskast til kaups. Sfmi 34603 eftir kl. 17. Varahlutir í Benz 180 árg. ’55 til sölu. Vinstra frambretti og hurð, kistulok, allar rúður, sæti, þurrku mótor, húdd, grill, rafgeymir o. fl. Simi 11756 eftir kl. 7. Til sölu varahlutir í Mercedes Benz 220, árg. ’55 og Skoda station 1201 (ákeyrður), árg. ’57. Uppl. f síma 30654 milli kl, 7 og 8. Bílskúr til Ieigu f Vesturbænum. Uppl. í sfma 20016 í kvöld. Miðaldra hjón eöa mæðgur geta fengið 2ja herb. íbúð leigufrítt, gegn því að hugsa um eldri konu. Tilb. óskast send augl. Vísis merkt: „Miðbær—6592“ fyrir 14. þ.m. 4ra herb. íbúð til leigu í Sólheim um leigist frá 1. marz til 1. sept. Uppl. í síma 82360. 2 samliggjandi herb. til leigu á Langholtsvegi. Stúlka óskar eftir vinnu eftir kl. 5, barnagæzla kemur til greina. Sími 35643 eftir kl. 4. Til leigu er lítil íbúð á jarðhæð við Laugarnesveg. Tilboð merkt: „Barnlaus” sendist augl. Vísis fyrir 14. þ.m. Stór stofa með svölum til leigu á Snorrabraut 22 III. v. HÚSNÆÐI ÓSKAST Húsnæði óskasL 3ja herb. íbúö óskast í Mið- eöa Vesturbæ fyrir 1. marz, helzt með sér baðherb. Fyrirframgr.. Sfmi 20237. Vil taka á leigu 3 herb. og eld- hús í Þingholtunum eöa nágrenni. Uppl. f síma 30414. íbúð óskast. Uppl. í síma 19413. Kærustupar óskar eftir 1-2 herb. íbúð. Uppl. f síma 83190 eftir kl. 6. Ung reglusöm hjón með tvö börn óska eftir 2ja til 3ia herb. íbúð. — Uppl. í síma 30708. 2ja herb. íbúð óskast til leigu. — Uppl. í síma 81776. Óska eftir 2—3 herb. íbúð með baði, i Vestur eða Miðbænum, — þrennt í heimili. — Uppl. í síma 10561. 2ja herb. íbúð óskast til leigu. — Upol. í síma 10813. Karlmann vantar herb., helzt f Háaleitishverfi. Uppl. í síma 30945 til kl. 7.30 á kvöldin. VlSIR . Þriðjudagur 11. febrúar 1969. m Eldri niaður óskar eftir að kynn- ast konu eöa ekkju, sem er góður félagi, aldur 50 til 60 ára. Uppl. leggist inn á augl. Vísis merkt: „Félagi—6576“ fyrir 16. febr. ÞJÓNUSTA Þvoum og bónum bíla, sækjum og sendum. Bónstofan Heiðargerði 4, Sími 15892, Innrömmun Hofteigi 28. Ramm- ar, málverk, e. Churchill, Degas o. fl. myndir: íþróttir, leikhús, dans. Fljót og góðvinna. Er vatnið frosið? Þíðum frosnar vatnsleiðslur. Vélsmiöjan Kyndill, sími 32778, . kvöldin sfmi 36901. Pípulagnir. Get tekið að mér stærri og minni verk strax. Er lög- giltur meistari. Uppl. í sfma 33857. Baðemalering, sprauta baðker og vaska svo þaö verði sem nýtt. — UppLfsíma 33895.~ 3ja herb. íbúð óskast í Hlíöunum eða nálægt Landspítalanum. Tilboð sendist blaðinu merkt „Marz — 6541“ fyrir n. k. miövikudag. WMmXMB Kona óskast til aðstoðar á heim ili tvö kvöld í viku, frá kl. 8 — 11. Uppl. í síma 37532 f.h. TAPAÐ HÚSNÆDI í f Reykjahlíö á sunnudagskvöld. — Finnandi vinsaml. hringi f sfma OKUKENNSLA 2 herb. og eldhús til leigu að Aupturbrún 4 frá 1. marz. Uppl. í sfma 21986 eftir kl. 8 á kvöldin. Forstofuherb. með sér snyrtingu til leigu, til 14. maí Reglusemi á- skilin. Uppl. f sfma 14587. Eldri kona óskast til að vera hjá lasburða fulloröinni konu. Herb. fylgir. Uppl. í símum 41918 og 14499 kl. 5—7. Herb. til leigu í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 84261 og 83380. Gott herb. til leigu við Miðbæ- inn. Reglusemi áskilin. Sími 14026 eftr kl. 5 e.h. Kjallarastofa. hlý og þurr, til leigu, aðeins sem geymsla. Uppl. f sfma 15620 eftir kl. 5. Fors*ofuherb. til leigu. Uppl. í sfma 19266. Kvengullúr tapaöist frá Hótel Borg að Hrannarstíg 3, aðfaranótt sunnudags. Finnandi vinsaml. hring ið f síma 15506. Lyklakippa tapaðist/3. febr. ^l. í Austurbænum. Finnandi vinsaml. skili henni á Lögreglustööina. — Fundarlaun. Húseigundur, getum útvegað tvö falt einangrunargler meö mjög stuttum fyrirvara, önnumst mál- töku og ísetningu á einföldu og tvö földu gleri. Einnig alls konar við- hald utanhúss, svo sem rennu og þakviðgerðir. Gerið svo vel og leit- iö tilboða í símum 52620 og 51139. Áhaldaleigan. Framkvæmum öll minniháttar múrbrot meö rafknún- um múrhömrum s. s. fyrir dyr, glugga, viftur, sótlúgur, vatns og raflagnir o. fl. Vatnsdæling úr húsgrunnum o. fl. Upphitun á hús- næöi o. fl., t. d. þar sem hætt er við frostskemmdum. Flytjum kæli- skápa, píanó, o. fl. pakkað f pappa- umbúðir ef óskað er. — Áhaldaleig- an Nesvegi Seltjarnamesi. Sfmi 13728. Húsaþjónustan s.f. Málningar- vinna úti og inni, lagfærum ým- islegt s.s pipul. gólfdúka, flísa- lögn, mósaik, brotnar rúöur o. fl. þéttum steinsteypt þök. Gerum föst og bindandi tilboð ef óskað er Símar 40258 og 83327. Tapazt hefur karlmanns arm- bandsúr úr stáli, teg. Certina D.S., 83977. Fundarlaun. Kvenúr fannst f verzl. Eros, Aust 'urstræti 8. Blágrænn páfagaukur tapaðist frá Laugavegi 49, skilist gegn fundarlaunum. Uppl. f síma 22905 kl. 8-18. KvenguIIúr tapaðist í gærmorg- un í strætisvagni, leiö 15, eða á leið f Vogaskóla. Vinsaml. hringið f síma 33021. Kvengullúr hefur tapazt á leið frá Álftamýrarskóla að Fellsmúla. Finnandi vinsaml. hringi í síma 37380. YMISLEGT Krakkar í Vesturbæ. Grímubún- ingar til leigu á Hagamel 32. Sími 18734. Dömuskautar nr. 38 til sölu á sama stað. KENNSLA Brezkur kennari getur tekiö tvo nemendur í einkakennslu. Áherzla lögö á talæfingar. Sími 15225 á milli kl. 7 'og 8 e.h. Les með börnum og unglingum, hef kennarapróf, bý í Háaleitis- hverfi, Uppl.^í síma 81880, Elnkatimar á 100 krónur. — Is lenzka, danska, enska, reikningur, eðlisfræði, efnafræöi o.fl. — Sfmi 84588. Tungumál. — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzkú. Talmál, þýðingar verzlunar bréf. Bý námsfólk undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraöritun á 7 málum. Arnór E. Hinriksson. Sími 20338. ökukennsla. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601. Ford Cortina 1968. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen 1300. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll gögn varðandi bílprófið. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson, sími 3-84-84. Ökukennsla — æfingatímar á Ford Cortínu ’68, með fullkomnum kennsluútbúnaði og reyndum kennara. Uppl. í síma 24996. ökukennsla. Er byrjaður aftur Kenni á Volkswagen. Karl Olsen, sími 14869. Ökukennsla, kenni á góöan Volks wagen. Æfingatfmar. Jón Péturs- son. Sfmi 2-3-5-7-9.______________ Ökukennsla, aðstoða einnig við endumýjun ökuskírteina. Fullkom in kennslutæki. Reynir Karlsson, sfmi 20016 og 38135. Ökukennsla. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601. Volkswagen- bifreið. Ökukennsla. Útvega öll gögn varð- andi bílpróf. Geir P. Þormar. Sfm- ar 19896 og 21772. Árni Stpargeirs son sfmi 35413. Ingólfur w«vars- son sfmi 40989. HREINGERNINGAR Hreingemingar. Gerum hreinar í- búðir, stigaganga, sali og stofnan ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. Gemm föst til- boð ef óskað er. Kvöldvinna á sama gjaldi. Sími 19154. Nýjung í teppahreinsun. — Við þurrhreinsun gólfteppi. Reynsla fyrir því að teppin hlaupa ekki eöa lita frá sér Erum einnig enn með hinar vinsælu véla- og handhrein- gemingar. Ema og Þorsteinn. — Sími 20888. ÞRIF. — Hreingerningar, vél hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjami. Vélahreingerning. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og ömgg þjón- usta. — Þvegillinn. Sími 42181. Íslmlinyur -ísufoUl Vestfirðingar Norðlend.. ;ar og Austfirðinn»; heima og heiman! Fylgizt með * ISLENDINGl - ÍSAFOLD“ • Askrift kostar aðeins 300 kr. Áskriftarsfminn er 96-21500. BLAÐ FYRIR VESTFIRÐl NORÐUR- OG AUSTURLAND Sígarettuvefjararnir komnir TÓBAK OG SÆLGÆTI Laugavegi 92. Auglýsið / Vísi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.