Vísir - 11.08.1969, Page 2

Vísir - 11.08.1969, Page 2
OMEGA Nivada <F)[l!IS!!!ÍilSI Mpina. nminín VELJUM ÍSLENZKT (H) ISLENZKURIDNADLJR VÍSIR . Mánudagur 11. ágúst 19*n>. Baldur vill skýringar Mikil ólga er meöan knatt- spyrnudómara út af tilskipun- um nýrra millirlkjadómara. Einn iandsdómaranna, Baldur Þóröar son, sem hefur dæmt undanfarin 10 ár í 1. deild hefur nú farið þess á leit við dómaranefnd KSl að hún gefi honum upp þá á- galla, sem hún telur að hann hafa sem dómari og hafi orðiö þess valdandi að ekki var mælt með honum til aö verða dómari. Það vakti mikla athygli aö einn dómaranna var skipaöur sem alþjóðadómari þrátt fyrir að hann færðist undan sjálfur. Er það Guðmundur Haraldsson sem mun nú yngsti alþjóðadóm ari í heimi, a.m.k. er ekki vitað um neinn svo ungan í þeim virðulega hópi. Keflavík Akranes Vestm.eyjar Valur Akureyri KR ' Fram SIGTÚN Harriet Bond skemmtir í kvöld. Hljómsveit Gunnars Kvaran. Söngvarar Helga Sigþórs og Einar Hólm. SIGTÚN Eins og allur vindur væri úr Akranesi í seinni hálfleik Var boltinn úti? Mikið var rætt i gærkvöldi um þetta atvik í leik Akraness og KR. Teitur Þórðarson gefur fyrir markið frá endamörkum, — Halldúr Bjömsson hyggst bjarga, og spymir f eigið mark. Guðmundur Pétursson horfir á. Línuvörðurinn, Sveinn Kristj ánsson, virðist ekki vera á sem allra beztum stað til að sjá hvort boltinn fór út fyrir enda- mörk en hann sést uppi í horn- inu á myndinni hægra megin. Þess skal getið að Hannes Þ. Sigurðsson var búinn að benda á miðjuna, þegar Sveinn skarst í leikinn og sagði boltann hafa farið út fyrir endamörk. Markhæstu menn ' Matthías Hallgrímsson ÍA 7 I Sævar Tryggvason, iBV 4 | Reynir Jónsson, Val 4 I Jón Ólafur Jónsson ÍBK 4 ' Baldvin Baldvinsson KR 4 vinsson 2:1, fékk boltann frá vinstri kanti og átti góðan tíma til að föndra með boltann áður en skotið reiö af. Rétt á eftir, eða á 23. mín. uröu klúðursleg mistök hægri bak- varðar Akraness til þess að Sigur- þór gat hlaupið enn upp, mark- vörðurinn var illa staðsettur i markinu, og boltinn átti greiða leið í flæmiö, sem markvörðurimi skildi eftir óvariö, en tilraunir varnarmanna til að bjarga urðu aðeins til að ýta enn betur eftir skoti Sigurþórs í netiö. Eftir mark á 14. mín. var reyndar aldrei um að villast aö KR væri betri aðilinn og var'nánast furðu- legt hversu mjög loftið seig úr Skagamönnum, sem höfðu leikið svo meistarariega vel í fyrri hálf- leik. Sendingar sóknarmanna i „spíssa" voru til fyrirmyndar, ein mitt það, sem hefur vantað og vantar í sóknarleik hérlendis. Meira af þessu Skagamenn, en látið ekki hugfallast eins og í leiknum í gær- kvöldi á Laugardalsvelli. Af KR-ingum og leikmönnum i heild, bar Ellert af öðrum, en Evieif 'ur vann mjög vel, enda þótt mark- tækifærin færu ekki vel. Af leik- mönnum Akraness vakti markvörð urinn ungi, Davíð Kristjánsson at- hygli. Bgnedikt Valtýsson var dug Iegur og Þröstur og Jón Alfreðsson virkir og vel starfandi leikmenn. Þá kom Andrés útherji ágætlega út og sama má segja um Teit Þóröar- son. Dómarinn Hannes Þ. Sigurösson mætti sjást mun oftar. — jbp— Gátu verið 2—3 mörk yfir / hálfleik, en misstu öll völd til KR □ Sannarlega voru mark tsfekifærin í fyrri hálfleik næg íil að gefa Akranesi góða forystu í leik liðanna KR og ÍA ' 1. deildinni í knattspymu í gærkvöldi. En það er ekki nóg að eiga góð tækifæri, — það verð- ur að skora líka, það gerðu Skagamenn aðeins í eitt skipti. Skagamenn sýndu frábæran leik oft og tíðum, framlínan sýndi leik á borð við þaö sem Skagamenn fyrir 10—15 árum voru frægir fyr- ir, — oddhvassan sóknarleik, sem virtist alltaf ætla að bera ávöxt. Leikurinn var mjög skemmtilegur 1 fyrri hálfleik, og áhorfendurnir, knattspyrnuþyrstir eftir tíðinda- lausan mánuð, þyrptust að dyrurn Laugardalsvallarins. Um 3000 manns voru á áhorfendastæðum og í stúku vallarins, sem er óvenju góð aðsókn. Og þeir fengu líka talsvert fyrir peninginn, en eftir hrópum og köllum að dæma hafa flestir snúið vonsviknir heim á leið Á 37. mín. skoruðu Akumesing- ar fyrst mark, enda þótt Hannes Þ. Sigurðsson, sá ágæti dómari, sem loks kom fram í dómarahlut- verkinu, dæmdi það mark, breytti hann dómi sínum eftir að Sveinn Kristjánsson línuvörður hans, benti honum á að boltinn hefði fariö út fyrir endamörk áður eD gefið hafði veriö fyrir markið. — Reyndar töldu ljósmyndarar, sem stóðu mjög vel að vígi, að svo he/ðí ekki verið en þaö er önnur saga og ekki til umræðu nema þeir hinir sömu hafi tekið mynd til sönnun- ar. En markið lét ekki á sér standa því rétt á eftir átti Teitur Þórðar son stórfallega sendingu inn á hægri útherjann Andrés Ólafsson, sem skoraði glæsilega mark Akra- ness. Rétt á eftir virtist Eyleifur ætla að jafna fyrir KR, en hann skaut utan á stöng og út fyrir enda mörk. Hins vegar virtist markvörö urinn ungi hafa gerzt brotlegur rétt áður þegar hann setti hendurn ar yfir fætur hans. KR-ingar mættu til leiks mun ákveðnari í skapi en áður. Ellert átti gott skot úr aukaspyrnu i þverslá, boltinn hrökk fyrir Ey- leif enda þótt allt virtist opið var Eyleifur ekki á því að skora hjá hinum gömlu félögum sínum af Skaganum. Hann spymti i fang liggjandi markvarðarins. Á 14. mín. fékk Ellert að endur- taka aukaspymuna, í þetta skipti þó aðeins lengra frá markinu. Bolt inn fór þráðbeina stefnu aö markinu, rakst I höfuðið á einum vamarmanna Akraness og smá- breytti stefnu og hafnaði fyrir of- an öxi markvarðarins, sem ekki átt aði sig í tíma á breytingunni. Á 21. mín skoraði Baldvin Bald- Staðan í 1. deild er nú þessi: • KR—Akranes 3:1 (0:1) • Akureyri—Fram 1:1 (1:1) E. Baidvlnsson 12 - Simi 221*4 Gerið heimili yðar vistlegra með harðviðar vegg- og loftklæðningu. Hagstætt verð. Greiðsluskilmálar. ÓÐINSTORG HF. skölavSrdustíg ib EínnigáSerð er trygging nauðsyn. Hringið-17700 ALMENNAR TRYGGINGARf

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.