Vísir - 11.08.1969, Qupperneq 6
o
V 1 S I R . Mánudagur 11. ágúst 1969
Héraðslæknisembætti
auglýst laust til umsóknar
Hsraðsiæknisembættið I Þórshafnarhéraöi er laust til
umsöknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Veitist frá 1. október 1969.
DÓMS- OG KIRKJUMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 8. ág. 1969.
Héraðslæknisembætti
auglýst laust til umsóknar
Héraöslæknisembættið í Kópaskershéraði er laust til
umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknarfrestur til b september nk.
Veitist frá 1. október 1969.
DÓMS- OG KIRKJUMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 8. ág. 1969.
Héraðslæknisembætti
auglýst laust til umsóknar
Héraðslæknisembættið í Raufarhafnarhéraði er laust
til umsóknar.
Laun samkvæmt Iaunakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknarfrestur til 5. september nk.
Veitist frá 1. október 1969.
DÓMS- OG KIRKJUMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 8. ág. 1969.
Héraðslæknisembætti
auglýst laust til umsóknar
Héraðslæknisembættiö í Vopnafjaröarhéraöi er laust
til umsóknar. . .«• ;ti-> /
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rfkisins.
Umsóknarfrestur til 5. september nk.
Veitist frá 1. október 1969.
DÓMS- OG KIRKJUMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 8. ág. 1969.
LJOSASTILLINGAR
Bræðurnlr Ormsson ht
Lágmúla 9, simi 38820.
(Beint á móti bensinstöð BP við Háaleitisbr.)
Seljum oruna- og annaö fyllingarefni ð mjög hagstæöu veröi.
Gerum tilboö ' jarðvegsskiptingar og alla flutninga.
ÞUNGAFLUTNINGAR h/t . Slmi 34635 Pósthólf 741
FERÐAFÓLK! Bjóðum yður
1. fl. gistingu og greiðasölu
i vistlegum húsakynnum á
sanneiörnu veröi.
HOTEL
VARÐBORG
AKUREYRI
SÍMI 96-12600
NYJUNG
ÞJÓNUSTA
Sé hrlngt fyrir kl. 16,
sœkjum við gegn vœgu
gjaldi, smáauglýsingar
á tímanum 16—18.
Staðgreiðsla. vjS(R
Kaupstefnan
í Leipzig
*ýnlr framþróun
Þýzka
alþýðulýðveldUlns
I 20 ár 1949—1969
Hið nýja skipulag Kaupstefnunnar
f Lcipzig gefur betri aðstöðu til
þess að kynnast stöðu framleiðslunnar
í dag. — Á haustkaupstefnunni
verða sýndar allar venjulegar
neyzluvörur, en auk þess framleiðsla
efnaiðnaðarins, fólks* og vöru-
bifreiðir og hlutar til þeirra,
Ijósmyndavclar, Ijósmyndavörur og
aðrar optískar vörur, húsgögn,
húsgagnaáklæði, auk sérsýningar-
innar „intecta" fyrir allt er heimiii
vcirSzr- Trésmíðavélar og verkfæri
fyrir þær og kennslutæki. Sýningin
„Þér og tómstundir yðar" með
viðleguútbúnaði og íþróttatækjum.
Hittið viðskiptavini yðar og stofnið
til nýrra sambanda á Kaupstefnunni
í Leipzig, miðstöð viðskipta
austurs og vesturs.
Kaupstefnan í Leipzig
31. ágúst til 7. september 1969
Kaupstefnuskírteini og upplýsingar
um ferðir, m. a. beinar flugferðir
Interflug frá Kaupmannahöfn
til Leipzig, hjá umboðinu:
KAUPSTEFNAN - REYKDAVÍK
Pósthússtræti 13 • Símar: 10509 og 24397.
SVALAR
i i :.: •.•.5.Í3&Í
Í-8Í ÍÍ:íV: ÁiM
:Q
I
i'