Vísir - 23.08.1969, Page 3

Vísir - 23.08.1969, Page 3
VIS IR . Laugardagur 23. ágúst 1969. AUGLÝSING Tryggingastofnun ríkisins óskar að ráða ung- an, háskólamenntaðan fulltrúa, viðskiptafræð- ing eða lögfræðing til starfa. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, fyrri störf og námsárangur sendist stofnuninni eigi síðar en 8. september. Uppl. hjá forstjóra eða tryggingafræðingi. Reykjavík, 22. ágúst 1969 Tryggingastofnun ríkisins. /ím\ sljtiíl Tilboð óskast í eftirtalda járnsmíðavinnu fyrir Kísiliðjuna hf., Mývatnssveit: 1. Tengingar og lagnir á stálpípum (2 útboð) 2. Smíði og uppsetningu á vatnsgeymi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 1000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, mánudag- inn 8. september n.k. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Námskeið vegna innföku- í iönskóla prófs Samkvæmt heimild menntamálaráðuneytis gefst þeim iðnnemum, sem fengið hafa stað- festan námssamning, en ekki uppfylla inn- tökuskilyrði í iðnskóla, kostur á að sækja sérstök námskeið á vegum iðnskólanna, til undirbúnings inntökuprófs. Ennfremur hafa rétt til að sækja námskeið þessi, þeir sem eru a.m.k. fullra 16 ára, hafa ekki lokið miðskóla- prófi, en hafa hug á iðnnámi. Námskeiðin hefjast væntanlega um miðjan septembermánuð við eftirgreinda iðnskóla, ef næg þátttaka fæst, og standa í allt að 12 vikum. Sérstök athygli er vakin á því, að þetta verður síðasta námskeiðið sem fram fer til undirbúnings inntökuprófs í iðnskóla, þar sem eftirleiðis verður undantekningalaust krafizt a.m.k. miðskólaprófs til inngöngu í skólana Innritun á námskeið þessi fer fram miðviku- dag 3. sept. við eftirtalda skóla: Iðnskólann í Hafnarfirði, á Akranesi, á Sauð- árkróki, í Vestmannaeyjum, á Selfossi, í Keflavík. Við Iðnskólann í Reykjavík hefst innritun mánudaginn 1. sept. og lýkur föstudaginn 5. sept. Undirbúningsnámskeið við aðra iðnskóla verða auglýst síðar í samráði við þá skóla. IÐNFRÆÐSLURÁÐ UTANHIÍSSMÁLNING ARATUGA REYHSU S>HHA> U ÍTI SPSED ER SERLEGA EHDIHGSRGÓO UTAHHUSSlULHiNG AMIlR PEGRIÐ VERNDIÐ VEL HIRT EIGN ER VERÐMÆTAHI AF6REIÐSLA AÐAL5TRÆT1 8 5ÍMI1-16-60 EínnlgáSerd v er tryggíng nauösyn. Hringið*7700 ALMENNAR TRYGGINGAR” hefur Iykilinn ctS faetri afkomu fyrirtœkisins.... .... og við munum aðstoSa þig viS að opna dyrnar að auknum viðskiptum. VISIR Auglýsingadeild Aðaistrceti 8 Símar: 11660, 15610,15099. AV.V.'.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.’.V.W.V.V Jþrítugasta og sjöunda skák- þing Sovétríkjanna hefst 4. september n.k. Að undanförnu hafa farið fram úrtökumót fyrir þingið með þátttöku þeirra sov- ézku skákmanna sem ekki höfðu þegar unnið sér rétt á sjálft meistaramótið. Teflt var í fjór- um 18 manna riðlum og komust fjórir efstu menn úr hverjum riðri áfram. í Barnaul varð Savon, alþjóð- legur meistari, efstur með ll]/2 vinning, 2. Balasow meö 11 vinn inga og í 3.—4. sæti urðu I. Sai- zev og Gufeld með IOV2 vinning í Kiew varö Stein hlutskarp- astur með 12 vinninga, þá Palat- anov með 11V2 vinning en Gipsl- is og Tukmakov höfnuðu f 3.— 4. sæti með 10V2 vinning. Tuk- makov tefldi eins og kunnugt er á 1. borði á heimsmeistara- móti stúdenta. Bronstein hafn- aði í 6. sæti með 10 vinninga og má muna betri daga. í Rastow varð Schuchovitzky efstur með 12 vinninga, en því næst komu 3 stórmeistarar, Tai- manov með IV/2 vinning. Fur- man með 11 og Wasjukov 10l/2. í Woronesch urðu úrslitin ó- væntust. Ungur og lftt þekktur meistari, Awerkin varð í efsta sæti með 11 vinninga, þá Kupr- eitschik, einnig með 11 og í 3.— 4. sæti urðu stórmeistararnir Liberzon og Kolmov meö 10 vinninga. Allir Jpessir skákmenn munu berjast um meistaratitil Sovét- ríkjanna, en einnig hafa Tal, Smyslov, Pougaevsky, A. Sai- zev og Lutikov rétt til þátttöku. Fjórir efstu á skákþingi Sovét rfkjanna öðlast rétt til keppni á millisvæðamótinu sem haldið veröur á Palma de Mallorca 1971. í undankeppnunum er ó- venju mörg ný nöfn að finna, nöfn sem vafalaust eiga eftir að verða vel þekkt áður en langt um líður. I. Saizev þykir flestum sókn- djarfari eins og eftirfarandi skák ber vitni. Barnaul 1969. Hvítt: I. Saizev Svart: Savon Sikileyjarleikur I. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd 4. Rxd Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4 e6 7. Bb3 b5. Nokkuð glæfralegur leikur er kemur svörtum fljótlega f koll. Öruggara var 7 ... Be7 ásamt 0—0, áður en ráðizt var i stór- framkvæmdir. 8. 0—0 Bb7 9. Hel Rbd7 10. Bg5 Rc5 Svartur er þegar í nokkrum vanda. Ef 10... Be7 11. Bxe fxB 12. Rxe og síðan 13. Rxgt og hvítur hefur mikla sókn. Skák virðist 10 ... Hc8 á- samt Rb6 og Rc4. II. Bd5! b4 Ef 11... .exB 12. exdt Be7 13. BxR gxB 14. Rf5 og vinnur. Eða 12 ... Kd7 13. Rc6 BxR 14. dxBt Kc8 15. Rd5 með hót- uninni c7. 12. BxB RxB 13. Rd5! exR 14. exdt Kd7. Þvingað. eftir 14 ... Be7 15. Rc6 vinnur hvftur. 15. Rc6 Db6 16. BxR gxB 17. Df3 Dc5 18. Hadl! Ekki 18. Dxf Dxd og svartur er kominn út úr verstu ógöngun um. 18. ...Hg8 19. Dxf Hg7 20. He7t BxH 21. DxBt Kc8 22. Df8t Kc7 23. DxHa Dxc 24. Db8t Kb6 25. Da7t Kc7 26. Hel f6 27. Rxb Dxb 28. Rxat Kd7 29. Db8 Gefið. Gegn máthótunum hvfts á c7 og e8 verður eigi að gert. Jóhann Sigurjónsson. b'.V.V.'.V.W.'.W.V.V.V.V.V.V.V.W.V.WAV.V.VAW Ritstjóri Stefán Guðjohnsen Mikil er gæfa Iranna J leik Irlands við Portúgal á síð- asta Evrópumóti kom eftirfar- andi spil fyrir. Staðan var a-v á hættu og norður gaf. 4 K-10-913 4 Á-7 4 Á-K-D-2 4 D-9-6 4 7-6-2 4 G-5-4 4 G-6-3 4 K-10-9-8-4 4 9-3 4 10-8-6 4 G-10-7-5-2 4 K-8 4 Á-D-8 4 D-6-2 4 G-7-5-4 4 Á-4-3 Sagnir íranna voru þannig: Norður Suður 14 3G 6G pass Þáð þarf ekki heppni til þess aö koma svona slemmu heim og írska sagnhafanum til hróss, skal það tekið fram, að hann hagnýtti sér gott útspil til hins ýtrasta. Vestur valdi að spila út laufa- gosa, sexið úr borði, áttan frá austri og sagnhafi drap á ásinn. Nú tók sagnhafi fjóra slagi á spaða og f jóra slagi á tígul. Síðan spilaði hann laufi og svínaði níunni. Austur varð að drepa á kónginn og var sfðan þvingaður til þess að spila frá hjartakóngnum. 4 Síðustu forvöð eru nú að skrá sig á sumarmót Bridgesambands Is- lands, sem haldiö verður að Laug- arvatni um næstu helgi. Tekið verð ur á móti þátttökutilkynningum til mánudagskvölds af Sigríði Pálsdótt ur í síma 42571.. WILTON TEPPIN SEM INDAST OG ENDAST EINSTÆÐ ÞJÓNUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISHORN. - TEK MÁL OG GERI BINDANDI VERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU! NÝ MYNSTUR, PANTIÐ TÍMANLEGA. Hafið þér synt 200 metrana? Keppninni lýkur 15. september Daníel Kjartansson . Sími 31283

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.