Vísir - 23.08.1969, Qupperneq 11
VlSIR . Laugardagur 23. ágúst 1969.
I j DAG I ÍKVÖLDl í DAG B ÍKVÓLD I j DAG
BOGGI hladaiatfnr
— í gær var rigning og þá gleymdi ég regnhlífinni heima. í dag
er ekki rigning og þess vegna tók ég SÓLHLÍFINA með!
ÚTVARP
Laugardagur 23. ágúst.
12.00 Hátíjgisútvarp.
13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín
Sveinbj'imsdóttir kynnir.
15.00 Fr^tir.
15.15 Laugardagssyrpa í umsjá
Hallgríms Snorrasonar.
16.15 Veöurfregnir. Tónleikar.
17.00 Fréttir.
.1 nótum æskunnar. Dóra Ingva
dóttir . og Pétur Steingrimsson
kynna nýjustu dægurlögin.
17.50 Söngvar í léttum tón.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnars-
son fréttamaður stjómar þætt-
inum.
20.00 Djassþáttur í umsjá Ólafs
Stephensens.
20.30 Leikrit: „Þvi miður frú“,
eftir Jökul Jakobsson. Leik-
stjóri: Helgi Skúlason. '
21.00 Létt tónlist á síðkvöldi frá
brezka útvarpinu.
21.30 „Gíbraltar" Magnús Á
Ámason segir frá.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
Sunnudagur 24. ágúst
8.30 T étt morgunlög.
8.55 Fréttir. Úrdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
11.00 Messa í Dómkirkjunni.
Prestur: Séra Óskar J. Þorláks
son. Organleikari: Ragnar
Bjömsson.
12.15 Hád gisútvarp.
14.00 Miðdegistónleikar.
15.45 Sunnudagslögin.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Bamatími i umsjá Ólafs
Guðmundssofiar.
18.00 Stundarkom með hljóm-
svei arstjóranum Leopold
Stokowski og hljómsveit hans.
18.25 Tilkynningár.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Land, þjóð og tunga.
Ingibjörg Stephensen les ljóð
að eigin vali.
19.45 Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur i útvárpssal. Sex dans-
ar fyrir hljómsveit eftir Leo
Janacek. Alfred Walter stj.
20.10 Örlagarík skím. Jón R.
Hjálmarsson skólastjóri flytur
erindi um Klodvik Frankakon-
tmg.
20.30 í tónleikasal. Færeyski út-
varpskórinn syngur á tónleik-
um í Austurbæjarbíói í júní sl.
20.55 HugleiC'.igar um listmálar-
ann Piet Mondrian. Ólafur
Kvaran sér um þáttinn, en auk
hans koma fram Björn Th.
Bjömsson listfræðingur og Hjör
leifur Sigurðsson listmálari.
21.25 Fiölukonsert í E-dúr eftir
J. S. B. jh.
21.45 LúndúnapistiII. Páll Heiðar
Jónsson segir frá.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.25 Fré'tir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
SJÓNVARP •
Laugardagur 23. ágúst.
18.00 Endurtekið efni. Þryms-
kviða.
Teiknimynd. Óskar Halldórs-
son card. mag. flytur kvæðið.
18.15 „Blues"
Erlendu. Svavarsson, Guðmund
ur I igólfsson, Jón Kristinn
Cortes og Magnús Eiríksson
leika. Kynnir Ríkarður Páls-
son.
18.40 Látrar og Látrabjarg.
Mynd gerð af sjónvarpmu. —
T ýst er staðnum og umhverfi
hans og hinni fornu verstöö
Brunnu. Kvikmyndun Þórarinn
Guðnason. Umsjónarmaður
Ilinrik Bjarnason.
19.05 TIIé.
20.00 Fréttir.
20.25 Denni dæmalausi. Undra
barnið. Þýðandi Jón Thor Har
aldsson.
20.50 Ekki verður allt með orð
um sagt (2). Litla leikfélagið
sýnir látbragðsleik undir stjórn
Teng Gee Sigurðsson.
Flytjendur auk he.mar eru:
Harald G. Haralds, Guðríöur
Guðbjömsdóttir, Guðríður
Kristjánsdóttir, Helga Stephen
sen, Hrönn Steingrímsdóttir,
Þuríður Stephensen og Hanna
Eiríksdóttir.
21.15 Bilaflóð. (21. öldin). Nýjung
ar í smíöi og tæknibúnaði bif-
reiða og bflabrautir framtíðar-
innar. Þýðandi Þórður Öm Sig
urðsson.
21.40 Kraftaverk í rigningu.
Bandarísk n./nd gerö árið
1956 og byggð á smásögu eftir
Ben Hecht. Leikstjóri Rudoiph
Maté.
Aöalhlutverk: Jane Wyman og
Van Johnson. — Myndin gerist
í New York árið 1942 og f jallar
um ástir einmana skrifstofu-
stúlku og hermanns á leið til
vígstöðvanna. Þýðandi Ellert
Sigurbjömsson.
23.15 Dagskrárlok.
Sunnudagur 24. ágúst
18.00 Helgistund. Séra Þórir
Stephensen, Sauðárkróki.
18.15 Lassí. Bafnagæzla.
18.40 Villirvalli i Suðurhöfum IV.
Sænskur framhaldsmyndaflokk
ur fyrir börn.
19.05 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 íslenzkir tónlistarmenn.
Kvartett Tónlistarskólans leik-
ur. Kvartettinn skipa: Bjöm
Ólafsson, Ingvar Jónasson, Jón
Sen og Einar Vigfússon. Þeir
leika tilbrigði úr „Keisara-
kvartettinum" op. 76, nr. 3, eft-
ir Haydn og strengjakvartett
eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
20.45 Myndsjá. Umsjónarmaður
Ásdís Hannesdóttir.
21.10 Skápurinn. Brezkt sjón
varpsleikrit eftir Ray Rigby.
. Aðalhlutverk: Donald Pleas-
ence, Elizabeth Begley og
David Davies. Leikritiö gerist
í leiguhúsnæði í brezkri borg.
kona eins Ieigjandans er horfin.
Honum er mikið í mun að leyna
dvalarstað hennar og hrindir
af stað atburðarás, sem hefur
ófyrirsjáanlegar afleiðingar.
22.00 Breytingaaldurinn. Mjög er
það misjafnt, hvemig konur
taka því að komast á fullorð-
insár. Sumar verða hugsjúkar,
af því aö þeim þykir ellin ger-
ast nærgöngul, en öðrum finnst
sem fullorðinsárin færi þeim
raunverulega lífshamingju og
þroska til að njóta hennar.
22.30 Dagskrárlok.
MINNINGARSPJOLD •
Minningarspjöld Stokkseyrar-
kirkju fást hjá Haraldi Júlíussyni
Sjólyst, Stokkseyri, Sigurði Ey-
berg Ásbjömssyni, Austurvegi 22.
Selfossi, Sigurbj. Ingimundard.
Laugavegi 53, Reykjavík, Þórði
Sturlaugssyni Vesturgötu 14,
Reyklavík.
HAFNARBIO
Sími 16444.
Tamahine
Skemmtileg og fjörue ný ensk-
amerísk gamanmynd í litum og
Cinemascope, með Nancy
Kwan, John Frazer. íslenzkur
texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TONABÍÓ
Sími 31182.
íslenzkur texti.
Sérstiklega skemmtileg og
tæ’ ‘ ga snilldar vel gerð, ný,
ensk—amerísk mynd í litum
er fjallar á ævintýralagan hátt
um geimferðir frr 'Tinnar.
Mynd f; rir alla á öllum aldri.
Sýnd kl ' 9.
LAUGARASBIO
Símar 32075 og 38150
Tizkudrósin Millie
Víðfræg, amerisk dans, söngve
og gamanmynd f litum með ísl.
texta. f—. Julie Andrews.
Sýnd kl. 5 og 9.
NYJA BI0
Simi 11544.
fsler. extar.
Modesty Blaise
Ævint;. uai, ..n víðfræga um
heimsins fallegasta og hættu-
legasta kvennjósnara. Sagan
birtist em framhaldssaga í
.kunni. Mo.iica Vitti, Terence
Stamp, Dirk Bogarde.
Sýnd kl. 5 og 9.
BÆJARBI0
Simi 50184
Það brennur elskan min!
(Arshátiö hjá slöStviliöinu)
Tékknesk gamanmynd l sér-
flokki, talin ein bezta evrópska
gamanmyndin sem sýnd hefur
verið i Cannes. Leikstjóri Mil-
os Forman. Sýnd kl. 9.
Hrafninn
Mynd fyrir þá sem vilja sjá
góöan leik og þola mikinn
spe-.iing. Leikarar. Vincent
Price, Boris Karlofs, Peter
Lorry. Sýnd kl. 5.
AUSTURBÆJARBIO
Ekkert liggur á
Bráöskemmtileg ensk-amerisk
gamanmynd i litum. Isl. texti.
Haley Mills
John Mills
L. kl. 5 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Dæmdur saklaus
nzkur texti.
Hörkuspennandi amerísk stór-
mynd í panavision og teikni-
color, meö úrvals leikaranum
Marlon Brando.
Endursýnd kl. 9.15.
Ég er forvitin gul
íslenzkur texti.
Þessi heimsfræga umdeilda
kvikmynd sýnd kl. 5 og 7.
Strangl. ' önnuö innan 16 ára.
K0PAV0GSBI0
Slrni 41985
Bráöskemmtileg og vel gerð,
ný, dönsk gamanmynd at snjöll
usti’ gerð Myndin er í litum.
Dirch í _jser.
Sýnr’ kl. 5.15 og 9.
HASKÓLABÍÓ
Sirai 22140
Skunda sólsetur
Áhrifamikil -rmynd frá Suö-
urrík' Bandaríkjanna um á-
tök kynþ ittanna, ástir og ást-
leysi. Myndataka í Panavi*:on
r Tof’1- icolor .Framlt'ðandi
og leikstjóri: Otto Preminger.
fsle.. :kur texti. Aðalh'-’tyerk:
Michael Caine, Jane Fonda.
Frumsýning kl. 5.
Engin sýning kl. 9.
FÍLAGSLÍF
K.F.U.M.
Almenn samkoma í húsi félags-
ins við Amtmannsstíg annaö kvöld
kl. 8.30. ólafur Ólafsson kristni-
boði talar. Allir velkomnir.
tiláleigan
AKBliA UT
car rental service
8-23-4?
sendmn
r
AKBRAUT í yöar þjónustu.
Sparið tímann notið símann.
'gurC-t"- Sverrir Guðrr isson, j
“ ' -íúla 22 - Simf 82347. j
FERÐABÍLAR
1? FARÞEGA \
hópferð íUi tii leigu ' lengri |
og skemmri ferðir
i
FERDABÍLAR !
Simi 81260