Vísir - 20.09.1969, Blaðsíða 2
V1SIR . Laugardagur 20. september 1969.
taugardagskrossgátan
Ijjr^ J Tfít'E "- ¦* 7?, níT/tfíH' -3» SNÖCit UR ™ b% fl LITIH *rfíRvi ~ 6f SflND;" "* 3t
m fffz**m* mfíVCr UR/NN 9FJRUR HLjbV F/BR/N
QGNIR
11 29 mýi 57 -tæp/j 30 'H
1 i Htll|IH!ll A MI1IIUM1II jt i miiiimii H—* BÚTfíR
1 • 1 ftWl' k-A 67 / 61 4W 55
•s ¦ ^ /5 M '3 ELSMPI Ho
v/9/vr fíNlK
1 § I « 1 * ^tf *? SPOTTI % 39
GiPS 2>UFT
1 "j 1 -1 m /LL. CtRESt 11 53 56 1 TfíLfí ¦+ 2B/N5
fflfíTUR
/nyNr A'OMUUD /?£/» /6 9 5$
sróffí -tí/rf>fí A/bB V /h?r/ku
L- ¦ -, \ 27 /Z r
/ftflVUH \ ' M
L'lKfimS hl. urn 31 77 2H tl UPPSP fierru é/
ö£±LíL /ooon. hrr
\ b9 W 51 tíé £ND. f /9 /TIEIÐA ¦* Hj'fíLP
HfíiiD F£STuR
f *a/ y/ 23 - é TfíN&l n
KJSNUR +SERIH..
pKfíPRR B/D ts UPPHR. U
WfíNN* SV/BINQ.
í)K\,t$lf> R/tN /N&l
5T/'uk~
50 57 75 3<J ^t fí/SPfí /8
f $o"&/
uteNfíR 35 'ol'/m/r 2Ejns 37 VfíFFI 1H f
\/T)/)Bk/ u/>p GFF/NN STÓRt OP
| •ýamsr. |5v^/?p
[ 7« 5 U 5% 3 47 " > lto
GrKÚfí
r 93 65 • 7
'O/UEFuH fíS/ 42 F/NK.ST. +S'fíR > 3* h
£*D. VUfí
3J 1) UM Gftesi 7* 25
Í KVRR*
/R RÆÐJ + V£€rllR H Zt r- 20 t ;
&UMS/Á
[ 31 'Ú /1 'oþEKK /7 59 66
I B B
.¦-*-¦-*«¦¦¦¦'
,V.".
I ¦ m ¦«¦¦¦!
Efsta tala 83 „Vegurinn". Kveðjur — 81086.
Lausn á síðustu krossgátu
Vísan
¦ fcf. s *o o:: vrj.; y-" 'tí' ^ ¦ vi? -^ ^ ^ ^ s^^1^^!
• * *¦* ¦.o^^^h--2;^ • h ar^^^cv!
^scvbs&a:) • ujk^a; . ^c^cvc^. ^cí
cQ^uj^^ . u.cr^^2: ¦ ^Q;:>l.c£{V' ca
• A . Pi Cj; V) ^ C^ • Uj^^v.$;<. §5;^
• ^ ^ <í öí ö Ct (^ ijj'0 \s 5 • Cv. f > ti.
i^'O W v. .;s0 4 vi?;> ¦• U • Cv a ^ ö) ^ cc
•ír^c-^^^pVcr^Lij^íöQrCv ¦>
a. !s ct^ s o v. *.; -q . si ^ u. ^j 'ai vb ^ ^ •
tUCv^c^cv • k ,Cí; llj s ui v ci; • öt c< ;£ V)
-U,^^^.--^^-,^ . lJU ^ rs ^ < fJK
. . si_. ... .sO.vo',... vT) • § • • V,., • ¦
„HINN GILDI STOFN".
Þótt í skógi, himinhátt
hreykinn — krónu beri,
getur falliö furðu brátt,
fúinn — stofninn sveri.
K.F.U.M.
Almenn samkoma annaö kvöld
kl. 8.30 1 húsi félagsins vi(5 Amt-
mannsstíg. Jóhannes Sigurðsson,
prentari talar. Allir velkomnir.
SKAHbrWVU
Cenh liöúr að Reykjavíkurskák
mótinu 1970, en það verð-
ur haldið um miðjan janúar með
þátttöku 16 skákmeistara, er-
lendra bg inrilendra. Tveim sov
étmönnum og einum bandarísk-
um hefur verið boðið til leiks
og er meiningin að sovézku
keppendurnir komi beint frá
Hastings-mótinu sem haldið
verður í Englandi um áramót-
in.
Vassily Smyslov, fyrrum
heimsmeistari verður þar með
al keppenda og eru því horfur
á að Islenzkum skákunnendum
gefist kostur á að sjá snilling-
inn að tafli.
Frá Norðurlöndunum koma
væntanlega Haman, Danmörku
og Westerinen, Finnlandi, en
Bent Larsen sá sér þvl miður
ekki fært að koma. Þá hefur
Htibner V-Þýzkalandi einnig
komið til álita.
Á Reykjavíkurmótinu verður
aðaláherzla lögð á að afla fs-
lenzku keppendunum alþjóð-
legra titla, en Guðmundur Sig-
urjónsson og Freysteinn Þor-
bergsson standa mjög nærri
þeirri vegsemd.
Enn hefur ekki verið endan-
lega ákveðiö hverjir íslenzku
keppendurnir á mðtinu verða,
en þessir eru líklegastir: Frið-
rik Ólafsson, Guðmundur Sigur-
jónsson, Freysteinn Þorbergs-
son, Björn Þorsteinsson ogJón
Kristinsson. Einnig fær væntan
legur skákmeistari T.R. þátttöku
rétt á, mótið.
Álitið er að kostnaður við
mótið muni nema um 800 þús.
kr. og stendur stjórn Skáksam-
bands íslands nú i ströngu við
að tryggja fjárhagslega hlið
mótsins. Happdrætti er í gangi
og einnig er áformuö firma-
keppni í hraðskák bráðlega.
Að slðustu skulum við líta á
nýlega skák Smyslovs,
teflda i Monacco 1969, en þar
hreppti hann efsta sætið ásamt
Ungverjanum Portisch.
Hvítt: Smyslov
Svart: Benkö
Enski leikurinn
1. c4 c5 2. Rf3 Rf6 3. g3 g6
4. b3 Bg7 5. Bb2 b6 6. Bg2 Bb7
7. 0-0 0-0 8. Rc3 d5
Svartur, sem kominn er skem
ur áleiðis með stöðuuppbygg-
inguna tekur þann kostinn að
opna tafliö. Slíkt er ávallt vafa
samt og hér sannar hvítur það
á sannfærandi hátt. Öruggara
var 8 . . . Rc6.
9. Rxd RxR 10. BxB KxB 11.
cxd Dxd 12. d4! cxd 13. Dxdt
DxD 14. RxD BxB 15. KxB
1 fljótu bagði virðist allt í
lagi meö svörtu stöðuna. En
svarti riddarinn er hálf illa sett
ur og það nýtir Smyslov sér tfl
hins ýtrasta.
15 . . . Hc8 16. Hacl Rd7 17.
Hfdl Rc5
Eftir 17 . . . HxH 18. HxH
Rc5 19. b4 Re6 20. RxRt fxR
21. Hc7 Kf6 22. b5 hefur
hvítur betri stööu.
18. b4 Ra4 19. Rb5 HxH
Ef 19 . . . a6 20. Rc7 Hab8
21. Rxa 20. . . . Ha7 strandar á
21. Re6t.
20 HxH a5 21. a3 Hd8 22.
Hc7 Hd5
Einfaldara var 22. . . . Kf6
23. Ra7 axb 24. axb e6 25.
Rc6 Hd2
Hér var 25. . . . Rc3 betri
leikur. En svartur er kominn
á villigötur og uggir ekki að
sér.
26. Re5 Hxe 27. Rxf hS 28.
Rg5t Kf6?
Tapar strax, en eftir 28. . . <
Kg8 er svarta taflið einnig tajH
að, þótt vinningurinn getí tek-
ið nokkurn tíma
29. Kfl! Hxft
Ef 29. . . . Hb2 30. f4 13S
31. h3 og hvítur mátar.
30. KxH KxR 31. Ke3 Kg4
32. b5 Kh3 33. Hc4 Rb2 34. Hcl
og svartur gafst upp.
Jöhann Sigurjónsson
/WA'AWWiVW/AWiWLWiVVWWWiWV
Frá Strætisvögnum
Reykjavíkur
Borgarbúum er hér með boðið að koma á fram
færi ábendingum eða tillögum varðandi leiða
kerfi Strætisvagna Reykjavíkur, sem nú er til
endurskoðunar.
Þeir, sem þetta vilja, eru beðnir að hringja
til Einars B. Pálssonar, verkfræðings í síma
8 33 22 næstkomandi mánudag eða þriðjudag
(22. dg 23. sept) milli kl. 9 og 12 eða 14 og 16.
Einnig geta menn komið til viðtals við hann
sömu daga milli kl. 17 og 19 í teiknistofunni á
1. hæð í íþróttamiðstöðinni í Laugardal (við
hliðina á íþróttahöllinni).
Viðkomustaðir strætisvagna næst íþrótta-
miðstöðinni eru þessir:
Á Suðurlandsbraut við Múla: leiðir 6, 7, 12,
14, 15, 18, 21, 27
Á Suðurlandsbraut við Hallarmúla: leiðir 6,7,
12, 15, 27.
Á Hallarmúla: leið 25.
Á Gullteig við Laugateig: leið 4
Reykjavík 19. sept. 1969.
Eiríkur Ásgeirsson.
A-