Vísir - 20.09.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 20.09.1969, Blaðsíða 14
14 VÍSIR . Laugardagur 20. september 1069. TIL SOLU HI sölu stereo-fönn með útvarpi. Verð 12.000.—. Uppl. I síma 38738. Hl sölu, allt sem nýtt á taekifær isverði: Nordmende sjónvarp 23ja tommu — Sófasett á stálfótum — Borðstofusett fyrir 6 — Stórt skrif- borð (hentugt fyir skrifstofu) — Snyrtiborð — Antikskápur með góðum hirzlum — Standlampar og fl. Upplýsingar í síma 23382.____ Tilboð óskast í nýja ameríska bensinrafstöð „ONAN“ 3'/2 kw 220 volt. Tiiboð merkt „Handhægt 285“ sendist til blaðsins fyrir þriðjudags kvöld. Tll sölu bamavagn, Itkin. Uppl. í síma 38848. Til sölu fjögurra sæta stofusófi, hjónarúm, kommóða, blómagrind, pulla, loftljós, hansagluggatjöld og bamavagn. Kársnesbraut 61 Kóp. Sími 40792. Bamastóll, burðarrúm og leik- grind til sölu. Uppl. í síma 52499. 2 tonna trilla með 14 ha. Ford Falcon mótor, til sölu. Uppl. í síma 40411. Blómlaukamir eru komnir: Lág- vaxnir túlipanar, hávaxnir túlípan- ar, fylltir túlípanar, páskaliljur 3 teg., hyacintur — crocus. — Gott úrval af smálaukum: perulilja, vor boði, vetrargosi, vepjulilja, vor- stjömulilja, snæstjarna, fagur- smaera o. fl. — Leggið laukana það fljótt að þeir nái að mynda rætur fyrir veturinn — Rein — Rein, Hlíðarvegi 23, Kópavogi. Opið dag lega kl. 2-6. Kaupum o,_ seljum: fataskápa, isskápa, 8 mm sýningar- og töku- vélar, einnig fleiri vel með fama muni. Vörusalan Óðinsgötu 3. — 5ími 21780 frá kl. 7—8 e.h. Svalavagn til sölu, verð kr. 300. Uppl. í sima 81452 Vlnnuskúr, járnklæddur geymslu skúr, stærð 3x2,5 m til sölu. Simi 82717. Gítar ásamt magnara til sölu á lágu verði. Uppl. I sfma 36831 e. hádegi. Gott olíukyndingartæki 3V2 ferm með öllu tilheyrandi til sölu. — Uppl f síma 18384. ■ ——M,-:;. -.VIT" ■; —jrn ■ ~ us Til sölu vegna brottfl. amerisk mahóní borðstofuhúsgögn, 12 stól- ar og skápur, stór 6 sæta sófi með plussáklæði, tvíbreiður svefn- sófi (homsófi), skrifborð, eldhús- stólar og kringlótt borð, einnig Westinghouse þvottavéi. — Sfmi 37021 1augard. og sunnud. frá 1—7. Skelllnaðra til sölu. Nýleg Derby skellinaðra með palli að aftan, mjög hentug til sendiferða, selst ódýrt vegna brottflutnings. Preben Skov- ^ted, Barmahlíð 56. Simi 23859. Til sölu falleg sænsk útskorin stílhúsgögn einnig borðstofuhús- gögn, saumavél, strauvél, ryksuga, svefnherbergishúsgögn o. fl. Til sýnis f Miðtúni 18 kl. 12 til 6 föstudag og laugardag. Fimra prjónar, hringprjónar, hespulopi. Ýmiss konar handavinnu vörur. Tilbúinn skólafatnaður á telpur frá 8 ára. Hagstætt verð. Verzlun G. J. Hrísateigi 47 (móti isbúðinni Laugalæk 8). Húsmæður. Hvað er betra í dýr- tíðinni en lágt vöruverð? Gjörið svo vel að líta inn. Vöruskemman Grettisgötu 2, Klapparstígsmegin, matvörumarkaður, opið til kl. 10 á kvöldin.____________________________ Ódýrar bækur - Myndir — Málverk. — Afgreiðsla á bókunum Amardals- og Eyrardalsættum Laugavegi 43 B. __ SJónvarps-litfiltar. Rafiðjan Vest- urgötu 11. Sfmi 19294. Trönur. Trönur sem uppistöður til sölu. Uppl. í síma 81716 eða 33202. Tækifæriskaup. Strokjárn kr. 619 ársábyrgð, hjólbörur frá kr. 1.896. Ódýrar farangursgrindur, buröar- bogar og binditeygjur. Handverk- færi til og vélaviðgerða í miklu vali. - Ingþór Haraldsson hf., Grensásvegi 5, sími 84845. Herraúr, dömuúr, skólaúr, úra- armbönd, vekjaraklukkur, stofu- klukkur, eldhúsklukkur og tímastill : . Helgi Guðmundsson úrsmið- ur Laugavegi 96. Sími 22750. Innkaupatöslcur, íþróttatöskur og pokar, kvenveski, seölaveski, regn- hlífar, hanzkar, sokkar og slæðui. Hljóöfærahúsið, leðurvörudeild, — Laugavegi 3. Sími 13656. ísiendingasögurnar, bundnar i svart geitarskinn (Norðra-útg., 39 bindi). Uppl. í síma 17811. ÓSKAST KEYPT Bassamagnari óskast til kaups. Sími 30161. Bókaskápur. ViL kaupa góöan bókaskáp. Uppl. í síma 36256. Óskast keypt. Miðstöövarketill 3—4 ferm ásamt kynditækjum, ósk ast, Uppl. í síma 93-1428. Vil kaupa ferðaritvél í góöu ásig- komulagi. Uppl. í síma 10526 eftir ki, 13.00, Vil kaupa spíral hitadunk f ein- býlishús, einnig gamla taurullu. — Uppl. i sima 31123, Gullhamstrar (helzt ungar) og fuglar (t. d. páfagaukar, finkar eða kanarífuglar) óskast til kaups. Að- eins heilbrigð dýr koma til greina. Uppl. í síma 20577. FYRIR VEIÐIMENN Veiðimenn. Ánamaökar til sölu. Verð kr. 2 og 3 stk. Skálagerði 11, önnur bjalla að ofan, og Hvassa- leiti 27, Simar 37276 og 33948. Til sölu nýtíndir ánamaðkar fyrir lax og silung. Uppl. á Egilsgötu 28. Sími 11870. Ánamaökar til sölu. Uppl. i síma 12504 og 40656. Stórir, stórir, nýtíndir lax- og silungsmaðkar til sölu, 3 kr. og 2 kr. stk. Skálagerði 9, 2. hæö til hægri. Sími 38449. Karlmannavinnuskór. Skóbúðin Framnesvegi 2.Sfmi 17345. Til sölu. Barnaskór, inniskór, kven- karlm- og barna gúmmístíg- vél. Kven- karlm- og bamakulda- skór, gott verö. Skóbúðin Lauga- vegi 96. Sími 23795. Ljósdröppuö kvenkápa no. 38 til sölu. Sími 81955. Til sölu nýr svartur chiffonkjóll no. 40. Uppl. í síma 38739. Til sölu. Fermingarkápa (sem ný) til sölu á Kaplaskjólsvegi 37, 1. jjæð til hægri. Sími 20489. Útsala á alls konar skóm i nokkra daga. Kaupið ódýrt. — Skóbúðin Laugavegi 96 við hliðina á Stjörnu biói. Rúllukragapeysur barna úr Ode- lon, verð frá kr. 197, Nælon-crepe verð frá kr. 227 barna og herra- stæröir, barnastólar. Verzl. Faldur, Háaleitisbraut 68, sími 81340. — Sendum gegn póstkröfu. Dunlop inniskórnir mjúku komn- ir aftur fyrir eldri konur. Einnig nýjar gerðir : barna inniskóm. — Skóbúðin Suðurveri. Sími 83225. Húsmæður. Við leggjum sérstaka áherzlu á vandaða vinnu. Reynið viðskiptin. Efnalaug Vesturbæjar Vesturgötu 53. Sfmi 18353. HÚSGÖGN Borðstofuhúsgögn. Vel með far- in dönsk boröstofuhúsgögn (hnota) kringlótt borð, 8 stólar, og stór skápur og geymsluborð (anrettu- borð). Uppl. í síma 23142 eftir kl. 3 í dag. ' Svefnsófi til sölu. Uppl. í sfma 83626. Lítið sófasett, borð og sjónvarp til sölu í Skaftahlíö 36, rishæö._ Til sölu nýlegt sófasett. Uppl. í Garðastræti 47. Hjónarúm úr birki með spring- dýnum til sölu, verð kr. 5000. — Uppl. í síma 33230 í dag og á morgun. Borðstofuskápur (skenkur) til sölu. Uppl. í síma 12479, Sófasett til sölu. Selst ódýrt. — Uppl. í sima 42782, Notaö hjónarúm ljóst birki með nýjum dýnum til sölu. Leifsgötu 12. Til sýnis laugard. og sunnud. Til sölu amerískt hjónarúm, á- samt spegilkommóðu, mjög góðar dýnur, verð kr. 10 þúsund. Einnig herrastóll með fótskemli kr. 2 þús- und. Sími 13252 e. kl. 18. Góöur 2ja manna svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 20746. Kaupum og seljum notuö, vel með farin húsgögn, gólfteppi, rimla stóla, útvarpstæki og ýmsa aðra góða muni. Seljum nýtt, ódýrt eld húskolla, sófaborð og símaborö. — Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Antikhúsgögn auglýsa: Ruggu- stólar 10 — 12 þús., borðstofuhús- gögn, útskorin, 25 þús. marmara- klukka 10 þús., blómasúlur 2—8 þús., loftvog (barometer) 6 þús., svefnherbergishúsögn 8 þús. og annað á 65 þús. o. m. fl. Opiö kl. 2—7, laugardaga kl. 2—5. Antik- húsgögn, Síðumúla 14 Nýtt glæsilegt sófasett, tveir 3ja manna sófar. hornborö með bóka- hillu ásamt sófaborði, verö aðeins kr. 22.870, Símar 19669 og 14275. FASTEIGNIR Hafnarfjörður. Nýleg 3ja herb. íbúð meö sér þvottahúsi á hæð, teppalögö til sölu milliliöalaust. — Uppl. i síma 25927 eftir kl. 1. SAFNARINN Alhúm fyrir tslenzku myntina komið aftur. Verð kr. 465.00 — Fri- merkjahúsið, Lækiargötu 6A. BÍLAVIÐSKIPTI Nýskoöaður Trabant ’64 station til sölu, ný sprautaður, ný vél, á góðum dekkjum, lítur mjög vel út, sparneytinn bíll i toppstandi, verð 45.000 til sýnis á Þórsgötu 18 eftir kl. 8. Sími 26212. Willys ’46 til sölu til niöurrifs. Uppl. eftir hádegi laugardag og sunnudag að Bjargi við Nesveg. Volkswagen ’67. Tilboð óskast í boddý af VW ’67 í þvf ásigkomu- lagi sem það er eftir veltu, selst með klæðningu og sætum. Uppl. í síma 34281 og á Sundlaugavegi 24 í dag. Til sölu Chevrolet fólksbíll árg. ’56 skoðaður, vel útlítandi, og Mercedes Benz '55 biluð vél, mjög gott boddý. Einnig skurðartæki fyr- ir járn. Sími 41915 Álfhólfsvegi 11 Kóp, Bíll óskast. Opel bifreið óskast til kaups, helzt ekki eldri en árg. ’62, má vera meö ónýtri vél, gírkassa og hásingu. Sími 42808. _ j Til sölu Prinz ’63, skoðaöur með nýupptekna vél. Uppl. I síma 82568. Einkabifreið. Humber Super Snipe ’64 til sýnis og sölu aö Ár- múla 26, þriöjudag 23. sept. kl. 14—17. Tilboð óskast í bifreiöina á staðnum. Uppl. í síma 15883 eða 4 og 38278. Vil kaupa dísil vörubifreið (sturtulausa) 3—4 tonna, árgerö ’63—'67 með 12 til 13 feta palli. Sími 13834 kl. 9—17 og 10372 eftir kl. 18. Vil kaupa drif og afturhásingu í Rússajeppa, eða Rússajeppa til nið- urrifs. Uppl. f síma 92-2157. Glassfiberkerra, aftan í bil sem hægt er að loka, til sölu. Preben Skovsted, Barmahlfð 56. Sími 23859. Jeepster árg. ’67 til sölu, sjálf- skiptur R—22340, ekinn 50 þús. km. Til greina kemur að taka lít- inn bíl upp i. Preben Skovsted, Barmahlíð 56. Sími 23859 . Bifreiðaeigendur! Skipti um og þétti fram- og afturrúður og filt í hurðum og hurðagúmmf. Efni fyr ir hendi ef óskað er. Uppl. f síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Skodaeigendur. Athugið nýja símanúmerið mitt er 42796. Bíla- verkstæði Hálfdáns Þorgeirssonar, Miðtúni við Vifilsstaöaveg. HÚSNÆDI í B0Ð1 Gott herb. til leigu fyrir reglu- sama konu. Lindarás við Breiðholts veg. Sími 36320. Til leigu lítið kjallaraherbergi í Háaleitishverfi. Uppl. í síma 36584. Gott herbergi til leigu fyrir reglu- saman mann. Uppl. í síma 17983. Herbergi með húsgögnum til leigu í styttri eöa lengri tíma. — Uppl. í síma 19407. Til leigu bílskúr. Uppl. í sima 22662. Forstofuherbegi meö innbyggðum skápum til leigu. — Uppl. í síma 42782. === Gott kjallaraherbergi meö skáp- um til leigu í vesturbænum. — Reglusemi áskilin. Tilboð merkt „Hagar 192“ sendist augld. Vfsis fyrir 23. þ.m. Herbergi með húsgögnum til leigu í miöborginni í lengri eða skemmri tima. Sími 14091._______________ Teppalögð 1. flokks herbergi með- innbyggðum skápum, svalir, til Ieigu fyrir hreinlega og reglusama skólanemendur. — Uppl. í síma 15158. Gott herbergi með miklum skáp- um til leigu stutt frá Landspítalan um. Nauðsynleg algjör reglusemi, sími 22717, uppl. 6—8 á kvöldin. 2 herb. í kjallara til leigu f Vog- unum. Uppl. í síma 33230. 4ra herb. íbúð i kjallara til leigu á Hofteigi 28. Gott herbergi til leigu nálægt Sjó mannaskólanum og Kennaraskólan um Uppl f síma 14687 eftir kl. 4 eftir hádegi. ___________ Til leigu 4 herbergja íbúð á Mel- !inmn frá 1. okt. Fvrirframereiðsla 'T.'sirilpg. Uppl. f símum 82255 og •*07R3. 4ra herb. fbúð til leigu i Voga- ’-'prfi Spr iiiti op bvott.abús. sann piörn leisa Þpebisemi og örugg mánaðargreiðsla áskilin. Tilb. merkt .19211“ sendist Vísi fyrir mið- "ikndag. Reglusöm og myndarleg kona ekki yngri en 45 ára getur fengið leigða stofu og eldunaraðstöðu gegn lítilsháttar húshjálp eftir samkomu lagi (ekki börn). Uppl. sendist Vísi fyrir 24. þ.m. merkt „19201“. HUSNÆÐI OSKAST Vantar 3—4ra herb. íbúð frá 1. - nóv. Uppl. f síma 83949 í dag og næstu daga. Óska eftir að taka á leigu bfl- skúr í 1—2 mánuði. Uppl. í síma 10667 frá kl. 12—3 e.h. Reglusöm hjón með 2 böm óska eftir 3—4 herb. íbúð til leigu 1. okt. UppL í sfma 22507. Kona með 8 ára dreng óskar eft- ir 2ja-3ja herb. íbúð í Reykjavik eða Kópavogi. — UppL í sfma 84336, 2ja herb. fbúð óskast fyrir lækna nema í Reykjavik eða KÓpavogi. Uppl. í sfma 38654 eftir kL 7 á kvöldin. Ung hjón með 3ja ára bam óska eftir 2ja herb. fbúð fyrir 1. okt. — Einhver fýrirframgreiðsla ef ósk- að er. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 15498. Hafnarfjörður. Ósknm eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Reglu- senri. UppL í sfma 52731. Einstaklingsibúð. Einhleypur karl maður óskar eftir eiostaklingsfbúð eða IftiíH tveggja herbergja fbúð frá 1. okt. Uppl. f síma I5Í25. Reglusamt kærnstupar óskareft ir að taka á leíga rúmgott her- bergi (helzt forstofhherbesggi nœB imrb. skápum. SSr snyrting æsfö- leg. Skilvfsri grerðski heítíð. Víih samlega hrmgið í síma 3-87-46 mffli kl. 1 og 6. Kærustupar utan af lanffl, með ungbam óskar eftir 1-2 Taestb. ibúð, helzt f Miðbænum eða Vesturbæn- um. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í s&na 24561 miffi kl. 2 og 4_f_dag.________________________ Kennaraskólanemi óskar eftir herbergi og fæði sem næst Kenn- araskólanum Uppl. í sima 81146 eftir kl. 19. 1—2 herb. og eldhús eöa eldun- arpláss óskast. Einhver fyrirfram greiðsla ef óskaö er. Barnagæzla gæti komið til greina 2-3 kvöld í viku Tvennt f heimili. Uppl. í síma 20187.______________________ Óskum eftír góðri 3ja—4ra herb. íbúð, helzt með teppum og gardín- um. Uppl. í sfma 23241 eftir kl. 7 á kvöldin. 2ja herb. íbúð óskast fyrir 1. okt. n. k. Uppl. f síma 84882 eftir kl. 13.00 e.h. Fulloröin kona óskar eftir einu góðu herbergi og eldhúsi (eða að- gangi að eldhúsi) sem fyrst, helzt í Kleppsholti eöa Vogunum. Fyrir- framgr. ef óskað er. Sími 34055. TAPAÐ — FUNDIÐ Kvengullúr (Certina) tapaðist laugardaginn 6. sept. í Kópavogi eða Reykjavík. Finnandi vinsaml. hringi í síma 41613. Fundarlaun. Svartur Sheffer penni tapaðist í miðbænum á fimmtudag. Finnandi vinsamlegast hringi I síma 18733. Fundarlaun. Tapazt hefur kettlingur (læða) gulbröndótt á baki, meö gulan koll og eyru, bröndótt á enni, hvitt and- lit með Iítinn, dökkan blett við hægri nös, hvíta bringu og fram- fætur, en svolítiö gult á afturfót- um. Vinsaml. hjálpið henni heim á Óðinsgötu 28 eða látið vita f síma 13456.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.