Vísir - 20.09.1969, Blaðsíða 16
VISIR
Laugardagur 20. septeriiber 1969
BOLHOLTI 6 SlMI 82145
OHNUMSI n riioi
"u 'á 00
SHÆWI W-JS.i-KW.'rJíP^ {((,
n . wönusu
SVANS-PFÍENT
SKEIFAN 3 - SÍMAR 82605 OG 81754
r
RITSTJÓRH
LAUGAVEGI 178
SÍM11-16-60
A/
Höfum spennt bogann til hins ýtrasta
//
— segir borgarstjóri — Fullur vilji til að vinna oð atvinnuaukningu
anir gerðu ráð fyrir. — Sveitar an til hins ýtrasta, sagði borgar
félögin hafa þegar spennt bog- stjórinn.
Ég vil ekki vera svart
sýnn, en get aðeins sagt
að við vonum hið bezta,
sagði borgarstjóri, Geir
Hallgrímsson, á fundi
með fréttamönnum í
gær, þegar hann var
spurður um atvinnuhorf
ur í Reykjavík í vetur.
Atvinnumálin voru að vonum
efst á baugi á þessum fyrsta
fundi borgarstjórans með frétta
mönnum eftir sumarleyfi, en
með fundinum heldur hann viö-
teknum hætti með reglulegum
blaðamannafundum.
Atvinnuástandiö veltur niest á
framleiðslunni sjálfri, iðnaði,
sjósókn og þessum ráðstöfun-
um ríkisstjórnar, sem þegar
hefur verið lýst, að mér hafa
virzt þær auka mönnum bjart-
sýni, sagði borgarstjórinn.
Hann skýröi frá því, að allir
sveitarstjórar á höfuðborgar-
svæðinu hefðu fyrr um daginn
haldið fund með fulltrúum verka
lýðsfélaganna, þar sem kröfur
félaganna í atvinnumálum hefðu
verið ræddar lið fyrir lið. Fullur
vilji kom fram hjá öllum að-
ilum að vinna að lausn atvinnu-
málanna, þó að það hljófí iað
vera Ijóst, að sveitarfélögimhafa
mjög takmarkaða aðstöðu til að
veita fé til framkvæmda um-
fram það, sem framkvæmdaáætl
wk.-v ‘jfcjRaflsws*-
ngin stórmerki þótt unnið
sé fram undir miðnætti
Mikil vinna á suðurfjórðum eystra
Sfldarskipin, sem hafa verið að
skarka í Norðursjó eru nú mörg
að koma heim og hyggja sjómennirn
ir á veiðar í Breiðamerkurdýpi, en
þar hefur verið góð veiði hjá þeim
bátum sem kastað hafa þar ennþá.
Fjórir bátar voru þar í nótt og fyrri
nótt og köstuðu allir, en blaðinu
var ekki kunnugt nema um einn
bát með afla í gærmorgun, Geir-
fugl með 130 tonn, sem væntan-
lega fara í salt á Diúpavogi.
Á Stöðvarfirði er nú búiö að salta
I 500 tunnur af Breiðamerkursíld,
það var einn farmur úr Gideon, sem
kom þangaö í fyrradag. Hins vegar
er búið að salta um 7 þúsund tunn
ur af Hjaltlandssíld á Stöðvar-
firði og þar er mikil vinna. Það
þóttu til dæmis engin stórmerki að
unnið var þar við söltun til klukk-
1 an ellefu í fyrrakvöld.
Líklega ekki fleiri
í langferðabílnum
■ Fleiri virðast ekki hafa ver-
ið með í ferðum langferðabílsins
Bágur er blóm-
laus maSur"
l gær var opnuð sýning á gamall íslenzkur rokkur og
blómaskreytingum í Gróðurhús handsnúin saumavél frá því um
inu Alaska við Sigtún. Er ætl- aldamót. Dýrasta „blómstur-
unin aö hún verði opin fram á pott“, sem um getur er þarna
sunnudagskvöld, Þama má sjá einnig að finna, en það var
tillögur um skreytingar við öll saxófónn skreyttur rósum og
hugsanleg tækifæri og eru hinir nellikum, og er áætlað verð þess
ótrúlegustu hlutir notaðir til arar skreytingar um 30 þús.
þess í þessu tilefni eins og t. d. krónur.
sem féll í Leirvogsá, en þeir
tveir, sem þegar er vitað um,
en rannsókn slyssins er nú langt
komin og hefur ekkert komið
fram, sem bent gæti til þess, að
aðrir hafi komið þar við sögu.
Félagi hins látna hefur nú ver
ið úrskurðaður í gæzluvarðhald, en
hann hefur verið yfirheyrður ræki-
lega um ferðir þeirra félaga nótt-
ina, sem slysið varð.
Hefur hann hvergi haggað þeim
i framburði sínum, að þeir hafi að-
eins veriö tveir, og að það hafi
verið hinn látni, sem ók bifreiö-
inni.
Viö yfirheyrslur hefur komið
fram, að maðurinn, sem nú situr
í haldi, hafði komið á slysstaöinn
um morguninn, þegar menn voru
að rannsaka vettvanginn, en hafði
ekki ætlað sér aö gefa sig fram
viö yfirvöld.
Hér er Bjarni Finnsson, með „blómsturpottinn“ göða.
16 af 348 bekkja-
deildum barnaskóla
í þrísetningu
Borgaríbúðunum
f jölgur um 40%
• Á næstunni mun íbúðum í eigu
Reykjavíkurborgar fjölga verulega,
en alls eru að hefjast þrjár meiri-
háttar byggingarframkvæmdir á
vegum borgarinnar. Tilboð í íbúð-
arhús fyrir aldraöa, sem á að reisa
á Norðurbrún, verða senn opnuð,
en þama verða um 60 fbúðir. Þá
er ætlunin að ljúka við 70 einstakl
ingsíbúðahús á Grensásvegi i kring
um 1972.
Borgin mun fá 80 íbúðir til ráð-
stöfunar úr næsta áfanga bygging
aráætlunarinnar í Breiðholti, en 52
íbúðum úr fyrsta áfanga neíur þeg-
ar verið ráðstafað. — Alls rnunu
borginni bætast þarna rúmlega 200
ibúðir, en borgin á fyrir um 560
íbúðir. Aukningin verður því tæpl.
40%.
• Þrátt fyrir geysimiklar skóia-
byggingar á undanförnum árum
verða 16 bekkjadcildir barnaskóla
Reykjavíkur að una þrísetningu
skólastofa. Þetta er í rauninni afar
lítið, sagði borgarstjóri á fundi með
blaðamönnum í gær, þegar það er
haft í huga, að bekkjadeildirnar
eru alis 348.
Borgarstjóri sagði það útilokað
að komast hjá þrísetningu í barna-
skólum í nýju hverfunum. Þar er
bamafjöidinn alltaf mjög mikill,
en fer svo fækkandi, eftir því sem
hverfið eldist. Það væri mikil só-
un á fjármunum að miða skóla-
Byggingar við blátoppinn í fjölda
skólabama. Það kemur heldur ekki
svo mikið að sök, þó að nokkrar
skólastofur séu þrísetnar, vegna
þess hve kennslutíminn á barna-
skólastiginu er Stuttur dag hvern.
Það kom fram á fundinum, að
skólabyggingar, sem nú er unnið
að í borginni eru samtals 64.000
rúmmetrar að stærð, en þar er
Breiðholtsskólinn stærstur.
I
70 dansarar i sýningar-
flokki Þjóðdansafélagsins
Aætlaðar sýningarferðir um Norðurland
og til Norðurlanda i vor
• Þjóðdansafélag Reykjavíkur
hyggst leggja Iand undir fót f
vetur og vor. — Komið hefur til
umræðu að farið verði í sýn-
ingarferð með þjóðdansa til
Noröurlands og í vor er áætl-
að að fara á norrænt þjóðdansa
mót í Stokkhólmi og þaðan víð-
ar, ef til vili alla leið til Vínar.
Heimingur félaganna í Þjóðdansa
félaginu, sem telur 140 félaga, æfir
að staðaldri í sýningarflokki. Á síð-
asta ári voru haldnar í kringum 40
sýningar smáar og stórar og búizt
er við að ekki fækki þeim í vetur.
Þá er og starfandi barnaflokkur og
unglingaflokkur, 13—16 ára, en sá
fiokkur mun mjög ákjósanlegur fyr
ir unga heria því að þar er kvenna
•val mikið og frítt. Auk þess verður
í vetur námskeið í þjöðdönsum og
gömlu dönsunum og kynningar-
kvöld verða haldin í sambandi við
námskeiðin. Félagið á mikiö safn
af þjóðbúningum, erlendum, og
þó einkum og sérílagi íslenzkum og
starfar sérstök búninganefnd til
þess að afla sem mestrar vitneskju
um þá. Umsjón með búningunum
hefur Ingveldur Markúsdóttir.
Stjórn félagsins var endurkjörin
á síðasta aðalfundi þann 12. sept.:
Sölvi Sigurðsson, förmaður. Jón Alf
onsson, gjaldkeri, Hrund Hjaita-
dóttir, ritari, Sigrún Helgadóttir og
Þorvaldur Björnsson, meðstjórnend
ur. Formaður sýningarflokks er
Sverrir M. Sverricson og skemmti-
nefndar Finnur Sigurgeirsson.