Vísir - 20.09.1969, Blaðsíða 3

Vísir - 20.09.1969, Blaðsíða 3
V1 S IR . Laugardagur 20. september 1969. 3 RitsfJ. Stefáp Guðjohnsen Takið möguleikana i rettri roo Cpilið í dag er gott dæmi um það, hve áríðandi það er fyrir sagn hafa að hafa glögga yfirsýn yfir þá möguleika sem fyrir hendi eru í hverju spili, og taka þá síöan í réttri röð. Staðan var allir utan hættu og suður gaf. ♦ ¥ ♦ * * ¥ ♦ 4* D-10-8-7-4 8-5-2 D-2 D-8-5 * ¥ ♦ G-3 Á-D-10-6 Á-7-6 K-9-4-3 * K-9-6-5 , ¥ K-7-4 „♦ 10-8-4 4 G-10-7 Á-2 G-9-3 K-G-9-5-3 4> Á-6-2 Sagnir gengu þannig, a-v sögöu alltaf pass: Norður Suður 1¥ 1¥ 1G 3G P Þetta er ef til vil ekki verri samn ingur en margir aðrir, en þó finnst mér að n-s ættu aö geta fundið hjartasamninginn, sem hlýtur að hafa töluverða yfirburði yfir grönd- in, jafnvel þótt hjörtun lægju 4-2. Vestur spilaöi út spaðasjö, gosi, kóngur og ás. Suður getur talið 6 toppslagi og þrjá í viðbót á hjarta, ef kóngurinn liggur rétt. Einnig gæti tígullinn gefið fimm slagi og þá var spilið í höfn. Suður ákvað að svína hjarta strax, en austur drap á kónginn og spilaði spaða. Einn niður. Það var að vissu leyti rétt hjá suðri, að það var betri möguleiki aö fá fjóra slagi á hjarta en fimm slagi á tígul. Hitt er svo annað mál, að hægt var að taka báða möguleik- ana með því að taka fyrst tvo hæstu í tfgli og svína siðan hjart- anu. Komi tíguldrottningin niður, þá eru níu slagir til staöar, en til vara má svo svina hjartanu. Einmenningskeppni Bridgefélags Reykjavíkur hófst sl. miðvikudags kvöld og eru 48 þátttakendur. Að fyrstu umferð lokinni er staða efstu manna þessi: 1. Birgir Sigurðsson 395 2. Kristján Ásgeirsson 390 3. Ingóifur Isebarn 388 4. Stefán Guö johnsen 385 5. Jón Hjaltason 379 6. Lárus Hermannsson 375 7. Karl Sigurhjartarson 372 8. Gylfi Bald- ursson 372. í nágrannakaupstað okkar Kópa vogi er hlaupin mikil gróska í bridgelffið. Hefur verið stofnað nýtt bridgefélag, Bridgefélagið Ásarnir, Kópavogi. Eru þá tvö bridgefélög í Kópavogi, því fyrir var Bridgefé- lag Kópavogs. Stjóm hins nýstofn- aða félags skipa eftirtaldir menn: Þorsteinn Jónsson, formaður Jóhann Jónsson, ritari Skúli Guðjónsson, gjaldkeri. ‘ Félagið mun spila reglulega á miðvikudagskvöldum í vetur og er spilastaður Félagsheimili Æskulýös ráðs, þ". efri hæð Kron-verzlunar- innar aö Álfhólsvegi ’ 32. Fyrsta keppni fór fram sl. miðvikudags- kvöld og sigruðu Oddur A. Sigur- jónsson og Guðmundur Oddsson með 143 stigum og í ööru sæti voru Guðmundur Hansen og Guðmundur Jónasson með 131 stig. Næsta keppni félagsins er þriggja kvölda tvímenningskeppni og er tekið á móti þátttökutilkynningum til mánudagskvö-lds af Þorsteini Jóns syni síma 40901 (kl. 18—21) og Jóni Hermannssyni síma 40346 (kl. 18—21). Keppnisstjóri verður Guð- mundur Kr. Sigurðsson, en fyrsta spilakvöldið leiðbeindi og stjórn- aði Hjalti Elíasson. Bridgefélag Kópavogs hélt aðal- fund sinn nýlega. Gróska var mikil f félagslífinu sl. ár og voru virkir þátttakendur f keppnum félagsins að jafnaði 40—50 manns. Farin var vel heppnuð keppnisför til Klakks- víkur í Færeyjum, en Klakksvik og Kópavogur eru í vinarbæjar sambandi innan Norrænu félag- anna, og hafa bridgefélögin í Klakks vík og Kópavogi innan þess ramma stofnað til bæjarkeppni í bridge með gagnkvæmum heimsókn um. Keppt var á þrem borðum og vann Kópavogur á öllum borðum að þessu slnni. í stjórn B.K. fyrir næsta starfs- ár voru kosnir, formaður, Kári Jón asson og meðstjórnendur þeir, Gvlfi Gunnarsson, Björn Kristjánsson, Sigurjón Davíðsson og Grímur E. Thorarensen. Vetrarstarf félagsins hefst á þriöjudaginn kemur 23. sept. meö tvímenningskeppni. Keppt verður þrjú kvöld (einu sinni í viku), verðlaun verða veitt sigurvegurum hvers kvölds, svo' og verðlaun því pari er vtigahæst verö ur samanlagt að keppiv* lokinni. Þarna skapar Bridgefélag Kópa- vogs tilvaliö tækifæri þeim mörgu bridgespilurum sem ekki ennþá hafa lagt út á hálar brautir keppn isbridgeins til að kynnast þeirri skemmtilegu hlið þess. Tvímenningskeppnin á þriðjudag inn kemur hefst kl. 8 e.h. stundvís- lega og verður spilað í Félagsheimili Kópavogs. Áríðandi er að keppend- ur mæti til skráningar ekki síðar en kl. 7,30 sd. Við vekjum athygli á þvf að fé- lagssvæði Bridgefélags Kópavogs er Kópavogskaupstaður og nágrenni. Stjórn Bridgefélags Kópavogs. AUGUJVéghvih , með gleraugum frá Austurstræti 20, sírni 14566. fyli "w Leigi út loftpressu og gröfu tii aíl-a verka. GísH Jónsson, Akurgerði 31. Sími 3H99 ■•V.W.V.V.; ; volvo :■ NOTAÐIR |Í BÍLAR í FÓLKSBÍLAR Volvo P 142 _■ árgerö 1968 ■ Volvo P 144 ■_ árgerð 1968 ■ Volvo Duett _■ árgerð 1962 ■ Plymouth Fury ■ árgerð 1967. VÖRUBÍLAR í Volvo L485 ■_ árgerð 1963 ■ Volvo L3854 ■ Framhjóladrifinn ■ árgerö 1954 ■ Volvo L375 ■" árgerð 1959 ■ Volvo L385 "■ árgerð 1954 ■ Volvo L465 bH árgerð 1962 ■ Volvo L4J5 *B árgerð 1962 ■ Volvo F85 B* árgerð 1967 ■ Volvo N88 ■_ árgerð 1966 ■ með aftanívagni. Höfum ”■ kaupendur ■" uð: ____^ jí Volvo 544 Volvo Amazon Volvo 142 og 144 Volvo Duett árgerð 1965—’67 Volvo Amazon station VELTIR HF Suðurlandsbraut 16, Sjmi 35200 Myndlista- og Handíðaskóli íslonds í Myndlista- og handíðaskóli íslands tekur til starfa 6. október n. k. Umsóknir um skólavist berist fyrir 25. september. Námsskrá skólans og umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu skólans að Skipholti 1 og f bókaverzlun Lárusar Blöndal, Skólavöröustíg og Vest- urveri. Að vanda efnir Myndlista- og handíðaskóli Islands til námskeiða í eftirfarandi greinum: I. TEIKNUN, OG MALUN BARNA OG UNGLINGA Fyrra námskeið frá 6/10 1969—20/1 1970, framhalds- námskeið 21/1—30/4 1970. 1. fl. 5—8 ára mánud. og föstud. kl. 10.20—12.00 árd. 2. fl. 8—12 ára mánud. og fimmtud. kl. 4.00—5.40 síðd. 3. fl. 12—14 ára þriðjud. og föstud. kl. 5.20—7.00 sfðd. 4. fl. 14—16 ára þriðjud. og föstud. kl. 8.00—9.40 síðd. II. TEIKNUN OG MÁLUN Fyrra námskeið 6/10 1969—20/1 1970, síðara nám- skeiðið 21/1—30/4 1970. Mánudaga og fimmtudaga kl. 8.00—10.15 síðd. ni. BÓKBAND Fyrra námskeið 6/10 1969—20/1 1970, síðara nám- skeið 21/1—30/4 1970. 1. fl. mánud. og fimmtud. kl. 5.00—7.15 síðd. 2. fl. mánud. og fimmtud. kl. 8.00—10.15 síðd. 3. fl. þriðjud. og föstud. kl. 5.00—7.15 síðd. 4. fl. þriðjud. og föstud. kl. 8.00—10.15 síðd. IV. ALMENNUR VEFNAÐUR Fyrra námskeið 6/10 1969—20/1 1970, síðara nám- skeið 21/1—30/4 1970. Mánud., þriðjud. og föstudaga kl. 7.00—10.00 síðd. V. UNDIRBÚNINGSNÁMSKEIÐ Teiknun fyrir nemendur menntaskólans og stúdenta til undirbúnings tæknináms (arkitektur, verkfræði). Mánud. kl. 8.00—10.15 og laugardaga kl. 2.00—4.15. Myndlista- og handíðaskóli fslands Skipholti 1. — Sími 19821. Málverkasýning Jóns Engilberts Seljum bruna- og annaö fyllingarefni ð mjög bagstæðu veröi. Gerum tilboö i jarðvegsskiptingar og alla flutninga. ÞUNGAFLUTNINGAR h/f . Sfmi 34635 . Pósthólf 741 r I Casa Nova Mennta- skólans v. Lækjargötu 50 málverk frá 40 árum. Opin kl. 74-22 næstu 2 daga SiÓasfi dagur er sunnudagurinn 27.9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.