Vísir - 20.09.1969, Blaðsíða 5
® Notaðir bílar til sölu
Laugavegi
170-172
Simi
21240
HEKLA hf
Höfum kaupendur að Volkswageu og
Land-Rover bífreiðum gegn sí;aðgreiðsfu.
Til sölu í dag:
Volkswagen 1200 ’62 ’65 ’68
Volkswagen 1300 ‘67 ‘68
Volkswagen 1500 ‘68
Volkswagen Fastback ’66 ’67 ’68
Volkswagen sendiferðabifr. ’63 ’65 ’68
Volkswagen station ’64
Land-Rover bensín ’62 ’64 ’65 ’66 ’67
Land Rover dísil ’62 '67
Saab ’67
Willys ’65 ’66
Fiat 1100 D ’62
Toyota Corowne De-Luxe ’66
Volvo station ’55
Chevy-van ’66
Við bjóðum seljendum endurgjaldslaust afnot
af rúmgóðum og glæsilegum sýningarsal okkar.
AUGLÝSIÐ 'I VISI
EINUM STAÐ
FáiS þér íslenzk gólffeppi frát
ZZltima
Ennfremur ódýr EVLAN feppi.
SpariStíma og fyrírhöfn, og verzlið á einum sicð.
VÍSIR . Laugardagur 20. september 1969.
KJARKURINN OG
ÁRÆÐIÐ ÓBILANDI
besfyarfélagskonur gefa minningargjöf
ttm Loufeyju Vilhjálmsdóttur
4 fímmtadaginn fór fram at-
höfn á Halfveigarstöðum er
fyrrveraarfi stjóm Lestrarfélags
kvenna aflienti Hallveigarstöð-
um minmngargjöf um Laufeyju
Vilhjálmsdóttur. Var það vegg-
teppi, unnið af Vigch'si Kristjáns
dóttuc.
Vxð þetta tækifæri hélt Sig-
riöur J. Magnússon siðasti for-
maður Lestrarfélagsins ræðu,
þar sem hún sagði m. a.:
„Laufey Vilhjáimsdöttir var
fædd á Kaupangi við Eyjafjörð
þann 28. september 1879 og
hefði þvi átt m'ræöisafmæii í
dag hefði henni enzt aldur. Hún
andaðist 29. marz 1960.
Laufey var sú fjöfhæfasta
kona, sem ég hefi þekkt, bæöi
til sálar og líkama. Það var
sama hvort hún sneri sér að
uppeldismáium eða betri hagnýt
ingu á íslenzkri ull, það lék
alit í höndunum á henni.
Hún var svo félagslynd, aö
í byrjun aldarinnar og lengi
fram eftir telst mér svo til, að
hún hafi verið í stjóm flestra
þeirra félaga, sem störfuðu, þvi
að þö aö hún væri að eðlisfari
hæglát kona, var kjarkurinn og
áræðið óbilandi, þegar henni
fannst, að gott málefni þyrfti
liðsinnis við. Tvö voru þau fyr-
jrtæki, sem henni voru hjart-
fólgnust, en það vom Lestrar-
félag kvenna Reykjavikur, sem
hún stofnaöi 1911, og Hallveig-
arstaöir. Þess vegna er það, að
lestrarfélagskonur í dag vilja
heiðra minningu hennar með
því aö færa hinu óskabarninu
- Hallveigarstöðum þetta fagra
teppi eftir listakonuna Vigdísi
Kristjánsdóttur. Það vill nú svo
veltil, aðþetta teppi er „symb-
olskt“ fyrir eitt af áhugamál-
um Laufeyjar, því aö listakon-
an hefur fyrir löngu gefiö þvi
nafnið „Óður trl íslenzku sauð-
kindarinnar", en eins og kunn-
ugt er stofnaði hún fyrirtækið
„fslenzk ull“ með Önnu Ás-
mundsdóttur, og mér er nær að
halda, að sú mikla þróun, sem
oröiö hefur á siðustu árum eigi
rætur sinar að rekja til þess.
Hún var formaður byggingar-
nefndar HaHveigarstaða, alla
tið, sem sú nefnd starfaöi, og i
fjáröflunarnefnd vann hún ó-
trauð i mörg ár.
Ég veit ekki með vissu hver
átti hugmyndina að stofnun
kvennaheimilisins Hallveigar-
staða, en Laufey var með frá
byrjun og átti sæti í fyrstu
stjórn þess. Til ágóða fyrir heim
ilið gaf hún út fallega barna-
bók Öndvegissúlurnar, þar sem
lýst er, við bama hæfi, komu
þeirra Hallveigar og Ingólfs til
Reykjavikur. Einníg teiknaöi
hún og lét smiða í Þýzkalandi,
barnaskeiðar, sem notið hafa
mikilla vinsælda og gefið stofn-
uninni drjúgan skilding."
Þá sagði Sigríöur J. Magnús-
son frá því að Lestrarfélag
kvenna i Reykjavik hefði starf-
að i 50 ár áður en það var lagt
niöur. Hafði félagið útlán bóka
með höndum. Árið 1961 gaf fé-
lagið borginni bækur Lestrar-
félagsms 6—7 þúsund bindi,
n\eð þeim skilmálum, að stofnuð
yröi deild við Borgarbókasafnið
er bæri nafnið Laufeyjardeild.
Væri nú ákveðið að deiM- þess-
ari yrði komiö app í Vestwr-
bæjarútibúi Borgarbókasafnsms,
þegar húsnæðiskostur safnsms
leyfði.
II austanniniar eru byrjaöar
og þótt nútímakonan hafi
lítiö af þeim að segja miðaö
við konur í gamla
daga, eru þó en ýmis verkefni,
sem hún sinnir af því taginu
þessa dagana.
Nú ætti berjatímanum að vera
um það bil að Ijúka. Uppskeran
hefur þó verið svo rýr þetta
haust, að á fæstum heimilum
hafa berjaréttir komizt á mat-
seðilinn. Þó eru þau til. Fólk
hefur lagt á sig langar berja-
ferðir i misjöfnu veðri og eins
hafa ýmsum heimilum borizt
berjasendingar frá öðrum lands-
hlutum. En flestir verða víst að
bíta í það súra epli, að verða
af a. m. k. bláberjunum þetta
haust.
I staöinn er hægt að kaupa
,,bláberjakompott“ hér í verzlun
um og gera matseðilinn fjöl-
breyttari með þvi.
Uppskriftimar, sem koma hér
á eftir eru miðaöar við bláber,
sem hafa verið geymd i frysti
og síðan þídd, en „bláberja-
Vigdís Kristjánsdóttir og Sigríður J. Magnússon við vegg-
teppið, sem gefið var Hallveigarstöðum til minningar um
Laufeyju Vilhjálmsdóttur.
Bláberjaréttir
kompottið“ er alveg eins hægt
að nota í staðinn fyrir þau,
betra væri að kæla það áður en
þaö er borið fram.
Bláberjariddarar
Vætið sneiðar af hvitu fórm-
brauði í eggjahræru og steikið
sneiðarnar þar til þær hafa feng
ið á sig brúnan lit. Setjið á fat
og stráið yfir þær ofurlitlum
sykri. Meöan þið borðið aðai-
máltíöina geymið þið sneiðarnar
í 150° heitum ofni og berið
síðan fram með þiðnuðum, fryst-
um bláberjum.
Bláberjakaka
Hægt er að nota tilbúiö köku-
duft úr pakka, helzt með sitrónu
bragði. Hálfur pakki ætti að
nægja i köku fyrir fjóra. Þekiö
kökuna með fryst.um bláberjum,
sem hafa verið þídd, þá lagi
af þeyttum rjóma, sem vanillu-
krem eða vanilluciropar hafa
verið settir í.