Vísir - 20.09.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 20.09.1969, Blaðsíða 11
V1SIR . Laugardagur 20. september 1969. 11 I j DAG 1 í KVÖLD1 j DAG E j KVÖLD 1 t PAG I I0E6I blaOaiHdir Til þess aíi geta skrifað kvennadálk þarf maður að geta sett sig í spor faonunnar, en það getur maður ekki ef maður er kvæntur, þess vegna ætla ég að skrifa einn kvennadálk að gamni. ÚTVARP Laugardagur 20. september. 12.00 Hádegii'.útvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Hallkríms Gaorrasonar. Tónleik ar. Veöurfregnir. Tónleikar. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17-50 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt l£f. Ámi Gunnars- son fréittamaöur stjómar þættin um. 20.00 Takt'.ur og tregi. Ríkaröur Pálsson kynnir blues-lög. 20-35 Leikrit: „Kráin þögla“ eftir William Templeton. Þýöandi Óskar Ingimarsson. Leikstjóri Baldvin Halldórsson. 22.00 Fréttir. 22-15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 21. september. 8.30 Léfet morgunlög. 8.55 Fréttir. Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Jakob Jónsson dr. theol. Organleikari: Páll Halldórsson. 12*15 Hádegisútvarp. 14.00 Miödegistónleikar. 15.30 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími: Guömundur M. Þorláksson stjórnar. 18.00 Stundarkorn með banda- rísku söngkonunni Grace Bumbry. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Ljóð eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Þórarinn Bjöms son les. 19.40 Gestur í útvarpssal: Gisela Depkat frá Bandaríkjunum leik ur á selló meö Sinfóníuhljóm- sveti íslands. 20.00 Vísnabók Fríðu og höfund- ur hennar. Sveinn Ásgeirsson talar um sænska tónskáldið Birger Sjöberg og kynnir lög eftir hann. 20.45 Píanókvartett nr. 2 í Es-dúr (K493) eftir Mozart. 21.15 Kvöld í óperunni. Sveinn Einarsson segir frá. 21.45 Sankti-Páls svíta eftir Gustav Holst. Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur, George Weldon stjómar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. — Dagskrárlok. SJONVARP • Laugardagur 20. september. 18.00 Endurtekið efni: Ungir tón- listarmenn. Einar Jóhannesson og Selma Guðmundsdóttir leika stef og tilbrigði eftir Weber. Unnur Sveinbjarnardóttir og Áslaug Jónsdóttir leika Havana ise eftir Saint-Saens. — Áður sýnt 6. september 1969. 18.20 íþróttir. Frá Evrópumeist- aramótinu í frjálsum íþróttum. 19-00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Denni dæmalausi. Lukku- skildingurinn. Þýðandi Jón Thor F—nldsson. 20.50 Ur vestri og austri. Skemmtiþáttur. 21.20 Farið í fálkaleit. Myndin fjallar um fálkann og lífshætt hans I Noregi. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.40 Austan Edens. Bandarísk kvikmynd gerð árið 1954 og byggð á sögu eftir John Stein- beck. Leikstjóri Elisa Kazan. Aðalhlutverk: James Dean, Julie Harris, Reymond Massey Richard Davalos og Burl Ives Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 21. september. 18.00 Helgistund. Séra Þórir Stephenseni, SauöárkrókL 18-15 Lassi. Klippingin. 18.40 Yndisvagninn. Teiknimynd Þulur Höskuldur Þráinsson. 18.45 Villirvalli f Suðurhöfum. Sænskur framhaldsflokkur fyr ir böm, 7. þáttur. 19.10 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Myndsjá. I þættinum eru meðal annars kynntar ýmsar tækninýjungar, fjallaö um þýzka skólaskipið Corck Foch og sýndar gamlar fréttakvik- myndir. Umsjón Ólafur Ragnars son. 20.55 Skýrslan. Brezkt sjónvarps leikrit eftir E. Jack Neuman. Leikstjóri Lamont Johnson. AÖalhlutverk: Robert Blake, Lloyd Bochner, Richard Boone, Laura Devon og June Harding. Fylkissaksóknari yfirheyrir konu, sem talin er sek um morö á eiginmanni sínum. Yfirheyrsl an vekur hann til umhugsunar um hans eigið hjónaband. 21.45 Jazztónleikar í Stokkhólmi. Cleo Lane, Art Farmer og fleiri listamenn skemmta. 22.45 Dagskrárlok. HEILSUGÆZLA SLYS: Slysavarðstofan i Borgarspítal- anum. Opin allan sólarhringinn. Aöeins móttaka slasaðra. Sími 1212. SJÚKRABIFKEIÐ: Simi 11100 í Reykjavík og Kópa- vogi. Sími 51336 1 Hafnarfiröi. LÆKNIR: Ef ekki næst í heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiönum i síma 11510 á skrifstofutíma. — Læknavakt i Hafnarfirði og Garða hreppi: Upplýsingar l lögreglu- varðstofunni, sími 50131 og slökkvistöðinni 51100. LYFJABÚÐIR: Kvöld og helgarvarzla 20.—26. sept. er í Garðsapóteki og Lyfja- búðinni Iöunni. — Opið virka daga til kl. 21, ælga daga ki ’O— 21 Kópavogs- og Keflavíkurapóteh eru opin virka daga kl. 9—19. laugardaga 9—14. helga daga 13 — 15. — Næturvarzla lyfiabúða á Revkiavfkursvæðinu er i Stór- holti 1, sfmi 23245. Bráðskemmtileg, ný, ensk, söngva og gamanmynd f litum. Sýnd kl. 5 og 9. NYJA BÍÓ Einn dag ris sólin hæst ’ ’-*>-kur texti. Stórglæsil-^ og spennandi, ný, amerísk Cinema L.ope litmynd sem gerist Ítalíu, byggö á eftir: Rumer Godden, sem lesin sem framhaldssaga i útvarpinu f þættinum „Við sem heima sitjum." Ro^R.io Brazzi Ma ireen O’Hara. Sýnd kl. I og 9. Sautján Leikarar; Gitte. Nörby og Ole oöltoft. — Sýnd kl. 9. Bönnuð ' nan 16 ára. Húsib á heiðinni ieö Boris Karloff Sýnd kl. 5. HAFNARBIO Rhino Spennandi ný amerísk litmynd tekin f Afríku, með Harry Guardino, Shirley Eaton. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ FJAÐRAFOK eftir Matthfas Johannessen Leikstjóri: Benedikt Ámason Frumsýning f kvöld kl. 20 2. sýning sunnud. 21. sept kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. IÐNÓ-REVÍAN í kvöld kl. 20.30 Uppselt. Sunnudag kl. 20J30. \ðgöng. .íoasalan i [ör er opin frá d. 14. r,’*ni 13191. HASKÓLABÍÓ Kúrekarnir i Afriku (Africa — Texas Style) Bandarísk mynd f litum, tekin að öllu leyti í Afríku. Aðalhlut verk: Hugh O’Brian, John Mills. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASB10 Uppgjör i Triest Æsispennandi ný ensk-ítölsk njósnamynd i litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. AUSTURBÆJARBÍÓ Syndir febranna Sérstaklega spennandi amerísk stórmynd f litum og cinema- scope. íslenzkur texti. James Dean, Natalia Wood. — Bönnuð börn um innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. K0PAV0GSBI0 Skakkt númer Sprenghlægileg amerísk gaman mynd f litum með Bob Hope og Phillis Diller. ísl texti. Endursýnd kl. 5.15 og 9. STJÖRNUBIÓ Astir giftrar konu (The Married Woman) Islenzkur texti. Frábær ný frönsk-amerísk úrvals kvik- mynd eftir Jean Luc Godard, Macha Meril, Bemard Noel, Philippa Leroy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. SiMI !dSd(M VÍSIR SOLUTURNINN BARÓNSSTlG 3 'við Hafnarbíö) 0H3 7—23.30 Ila daga — Reynió viösldptin. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.