Vísir - 20.09.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 20.09.1969, Blaðsíða 15
m, V f SIR . Laugardagur 20. september 1969. ÞJONUSTA GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihuröir og svalarhurðir með „Slottslisten" innfræsjþim varanlegum þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Sími 83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 19 e.h._________________ BÓLSTRUN — KLÆÐNING Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Kem í hús með á- klæöasýnishorn. Gefum upp verð, ef óskaö er. Bólstrunin Álfaskeiði 94, Hafnarfirði, slmi 51647. Kvöld- og helgar- sími 51647. JÁRN OG STÁLVIÐGERÐIR — NÝSMÍÐI Rafsuða og logsuða. Tökum að okkur viögeröii á brotnum eða biluðum stykkjum úr járni, stáli, potti og fl málmum. Sækjum og sendum gegn vægu gja.di. Tökum einnig aö okkur nýsmíði. Síminn er 52448 alla dag-i vikunnar. Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI Tökum að okkur smiði á eldhúsinnréttingum, svefnher- bergisskápum, þiljuveggjum, baðskápum o.fl. tréverki — Vönduð vinna, mælum upp og teiknum, föst tilboð eða tímavinna. Greiðsluskilmálar. — S.Ó. Innréttingar að Súðarvogi 20, gengiö inn frá Kænuvogi. Uppl. í heima- simum 16392, 84293 og 10014. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur i veggjum meö heimsþekktum nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. 1 sima 10080. ER STIFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnígla og fleiri áhöld. Þétti krana set niður brunna, geri viö biluð rör og m.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647. Geymið auglýsinguna. ÁHALDALEIGAN SÍMI13728 LElGlR YÐUR múrhamra með borum og fleyg um, víbratora fýrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivél- ar, hitablásara, borvélar, slípirokka, rafsuðuvélar. Sent og sótt ef óskað e'r. — Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. Flytur ísskápa og píanó. Sími 13728. Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og berum í þéttiefni. Þéttum sprung- ur í veggjum, svalir, steypt þök og Kringum skorsteina með beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviögerðir, leggj- um járn á þök, bætum og málum. Innanhússviðgerðir, breytingar, þakmálun. Gerum tilboð, ef óskað er. Sími 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Menn meö margra ára reynslu. 15 ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC kassa. — Hreinsa stífluð frárennslisrör með loftí og hverfibörkum. Geri við og legg ný frárennsli. Set iu3u brunna. — Alls konar viðgeröir og breytingar. Nætur og helgidaga þjón- usta. Sími 25692. Hreiðar Ásmundsson.________________ HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Tveir smiðir geta tekið að sér allt konar breytingar, við- hald og viðgeröir, setjum einnig i tvöfalt gler, útvegum allt efni Símar 24139 og 52595.__________________^^ BÓKBAND Tek bækur blöö og tfmarit f band. Gylli einnig veski, möppur og bækur. Uppl. j sima 14043 eða ar* Viðimel 51. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiöslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri við wc-kassa. Sími 17041. — Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. LOFTPRESSUR TIL LEIGU f öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jakob Jakobsson, sími 17604.____________________________________ BÍLASTÆÐI Steypum innkeyrslur, bflastæði, gangbrautir o fl. Þéttum steyptar þakrennur og bikum húsþök. — Sfmi 36367. Hafnfirðingar — íbúar Garðahrepps Hreinsum fljóti og vel allan fatnaö einnig gluggatjöld teppi o.fl. Leggjum áherzlu á vandaða bjónustv Reynið við skiptin. Þurrhreinsunin Flýtir, ReyKjavfkurvegi 16. HREINSUM OG PRESSUM herraföt, kjóla og annan fatnað samdægurs. — Önnumst einnig hraðhreinsun og hreinsun á gluggatjöldum. — Nýjung: Sækjum og sendum gluggatjöld og getum ann- azt uppsetningu ef óskað er. Vönduö vinna, fljót af- greiðsla. Holts-Hraðhreinsun, Langholtsvegi 89, — sími 32165. TÖKUM AÐ OKKUR nýsmíð'i, viðgerðir og breytingar. Smiðir auglýsa. Uppl; i- sima 18892._____________________________' TÖSKUVIÐGERÐIR Skóla-, skjala- og <nnkaupatöskuviðgerðir. Höfum fyrir- liggjandi lása og handföng. — Leöurverkstæðið Víðimel 35, sími 16659. KENNSLA Máíaskóiinn MÍMIR Lifandi tungumálakennáta. ^nr-ra, danska, þýzka. fraisi.V-i. spánskh. ftalska, norska, æ'aka, rnissneska. ís'cizka fyrir útlendmga. Innritun '<!. I—'.. Sfmar 10004 og IVO&. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bflastilling Dugguvogi 17 Kænuvogsmegin. Bifreiðaeigendur. Framkvæmum mótor stillingar, ljósastillingar, njólastillingar og balanceringar fyrir allar gerðir bifreiða. Sfmi 83422. ________ BÍLAEIGENDUR Látiö qkkur gera við bflinn yðar. Réttingar, ryðbætingar, grindarviðgeröi) yfirbyggingar og almennar bflaviðgerðir. Höfum sflsa í flestar teg. bifreiða. Fliót og góö afgreiðsla Vönduð vinna. — Bfla og vélaverkstæðið Kyndill, Súðar- vogi 34. Sfmi 32778. BÍLASPRAUTUN •¦*? Alsprautum og blettum allar gerðir bfla, einnig vörubfla. Gerum fast tilboö. — Stirnir sf., bílíxsprautun, Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi. Sfmi '-3895. KAUP —SALA 4ra HERBERGJA ÍBÚÐ, 100 FERM. í Kópavogi til sölu, verð kr. 700 þús. útborgun 400 þús. EIGNASKIPTI, Laugavegi 11, 3 hæð. Sfmi 13711, uppl. 10—12 f.h. og 2—5 e.h. HLJÓÐFÆRI TIL SÖLU Notuð píanó, rafmagnsorgel (Farfisa), rafmagnsorgel (blásin), trommusett (Rodgers) og harmonikur. Sldptum á hljóðfærum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Sími 26386 kl.> 14—18, heimasfmi 23889. EINANGRUNARGLER Útvegum tvöfalt einangrunargler meö mjög stuttum fyrirvara. Sjáum am fsetningu og alls konar breytingu á gluggum. Utvegum tvöfalt gler í lausafög og sjáum um máltöku. — Gerum við sprungur steyptum veggjum mcð þaulreynd, gúmmfefni. —Gerið svo vel og leftið tilboða — Sími 50311 og 52620. _______________ Blóm & Myndir við Hlemmtorg Nýkomið úrval mynda f ýmsum mynd- listarformum: (Impressionisma — ex- pressionisma — kúbisma — abstrakt). Verð 245—1150. lsíenzk málverk frá 750—. Einnig glæsilegir rammar fyrir brúðarmyndir. — Tökum f innrömmun. Verzlunin Blóm & Myndir, Laugavegi 130 (við Hlemmtorg)._____________ MARGT f RAFKERFIÐ: Kveikjuhlutir. dínamóar, startarar, dfnamó og startaraank er, startrofar, bendixar, straumlokur, háspennukefli, rof- ar alls konar, kol, fóðringar o.fl., úrvals rafgeymar. — HÖGGDEYFAR, FJAÐRIR, FJAÐRAGORMAR. — Bfla- naust hf. Skeifunni 5, sfmi 34995. ATVINNA I BOÐI Suður Englandi. — Au pair stúlk ar vantar nú þegar. Ekki yngri en 17 ára. Sími 25733. Stúlka vön kápusaum óskast, einnig stúlka í breytingar. Uppl. í sima 19768.____________________ Röskur karlmaður eða kona ósk- ast til útkeyrslu og innheimtustarfa eina viku f mánuöi hverjum — þarf að hafa bíl. Nafn og upplýs- ingar sendist afgr. Vísis fr n. k. þriðjudag merkt „Bíll". StUlka óskast. Uppl. á skrif- stofunni Hótel Vík. Hafnarfjörður. Stúlka eða kona óskast til húshjálpar kl. 9—12, 5 daga vikunnar. Sími 50152. Matreiðslukona óskast. Vön mat- reiðslukona óskast, þarf að vera vön smurðu brauði. Góð laun. — Uppl. í síma 92-1980. ATVINNA OSKAST Ung húsmóðir óskar eftir kvöld- vinnu við afgreiðslu. Fleira kæmi til greina. Uppl. í síma 83949. Ung stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön símavörzlu, vélritun o. fl. Uppl. f síma 37638. Áreiðanleg ung stúlka utan af landi óskar eftir vist. Fæöi og húsnæöi þarf að fylgja. Uppl.;-í.síma 30621. OKUKENNSLA Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Tek fólk í æfingatima. Uppl. í símum 51759, 40989 og 42575. Ökukennsla — æfingatfmar. — Útvega öll gögn og nemendur geta byrjaö strax. Kenni á góðan VW með fullkomnum kennslutækjum. Sigurður Fanndal. Sími 84278.____ Ökukennsla — æfingatfmar. — Kenni á Volkswagen 1300. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll gögn varðandi bílprófið. Nemendur geta byrjað strax, Ólafur Hannesson, sími 3-84-84. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjaö strax. Utvega öll gögn varöandi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. - Sfmi 30841 og 22771._________ Ökukennsla, Gunnar Kolbeinsson Sími 38215. ' _ Ökukennsla. Otvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir ?. * -mar. Símr.- 19896 og 21772. Skilaboð um Gufune umi 22384. Ökukennsla Kenni á Volkswag- en. Jón Bjarnason. Sími 24032. Ökukennsla. Get enn bætt við mig nokkrum nemendurn. kenni á Cortfnu '68, tímar eftii samkomu- lagi, útveg; öll gögn varðandi bfl- nróf Æfingatlma, Hörflui Rajjnars son. sími 35481 on 17601. ÝMISLEGT Föndurskóli f Háaleitishverfi — verður starfræktur í vetur fyrir 4—6 ára börn. Uppl. í sfma 31379. Lilja Torp, fóstra. KENNSLA Tungumál — Hraöritun. Kenni ensku, frönsku rorsku, spænsku, þyzku. falmál, þýðingar, verzlunar bréf. By undir fer.* Oi- dvöl erlend- ib. Auðákilin hraöritur á 7 málum. Arnór E. Hinriksson, sími 20338. Þú lærir málii'; i IMfmi. Sími 100C4 kl. 1—7. ÞJÓNUSTA Bókhald. Tek að mér bókhald, innheimtur, innlendar og erlendar bréfaskriftir, toll- og verðlagsút- reikninga. Sími 13711.__________ Hraunhellur — hellulösn. Otveg- im fyrsta flokks hraunhellu/, hlöö- um h nkanta, helluleggjum. — Steypum bílaplön, standsetjum lóð- ir og girðum. Framkvæmið fyrir veturinn þaö borgar sig. Sfmi 15928 eftir kl. 8. Húsaþjónustan sf. Málningar- vinna úti og inni, lagfærum ým- islegt s. s pípul gólfdúka. flísa- lcgn. mósaik. hrotnar rúður o. fl. þéttum steinsteypt þök. Gerum föst og bindandi tilboö ef óskað er. Simar 40258 o% 83327. Tek að mér að slípa og lakka parket-gólf, gömul og ný. Einnig kork. Sími 36825. Innrömmun, Hjallavegi 1. Verzlunin Björk Álfhólsvegi 57 Kðpavogi. Islenzkt keramik og fl tii gjafa. Opið alla daga til kl. 22 simi 40439. Baðemalering. Sprauta baðker þvottavélar, ísskápa og alls konar heimilistæki í öllum litum svo það verði sem nýtt. Uppl. I sfma 19154 eftir kl. 4. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Við sjáum um hreingerninguna fyrir yöur. Hringið í tíma í síma 19017. Hólmbræöur. Hreingerningur — Gluggaþvottur Fagmaðui i hverju starfi. Þórður og Geir. Sfmi J5797 og 51875. Hreinger^ lngar. Gerurr hreinar íbúðir, stigagunga, sali og stofnan- ir. Höfum ''^reiöur á teppi og hús- gögn. Tökum einnig ..reingcrningar utan borgarinnar. Kvöldvinna á s? gjaldi. Gerum ""¦!t tilboð ef ðskað er. t>orsteinn. sími 26097. Nýjung i teppahreinsun. — Við þurr'ire' . "ólfteppi. — Reynsla fyrir- því að teppin hlaupa ekki eða líta frá sér. Erum einnig með okkar vinsælu véla- og handhrein- !>• ningar. Erna og Þorsteinn. sfrni 2V r,S. ' '"" ÞRIF. — Hreingernlngar, vél- hreingerningar og gólfteppahretas- un .Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Sfmar 82635 og 33049 - Haukur og Bjarni.____________ Þurrhreinsum gólfteppi og hús- gögn, fullkomnar vélar. Gðlfteppa viðgerðir og breytingar, gólfteppa- lagnir. FEGRUN hf. Sfmi 35851 og f Axminster. Sfmi 30676. Vélhreingerning, Gðlfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- vlrkir menn. Ödýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn. Sfmi 42181. BARNAGÆZLA Barnagæzla — Kópavogur. Get tekið 1-2 börn í fóstur á daginn. Uppl. í síma 42524. Óska eftir að koma dreng á öðru ári f gæzlu á daginn, helzt sem næst Álfheimum. - Uppl. í sfma 33294._______________________ Unglingsstúlka óskast til að gæta barna í vesturbænum, fimm daga í viku frá kl. 2—6.30. Sími 16959. Barnagæzla. óska eftir konu til að passa dreng (1V2 árs) 6 daga í viku. Þarf að vera sem næst Eikjuvogi. Uppl. í síma 38373. Vil taka barn í gæzlu frá kl. 8—12.20 f. h. Er í Bústaðahverfi. Uppl.,í síma.. 84366 eftir kl. 18 f kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.