Vísir - 27.09.1969, Blaðsíða 7

Vísir - 27.09.1969, Blaðsíða 7
V 1 S I R . Laugardagur 27. september 1969, 7 Húsnæði til leigu ca 80 ferm. hæð í Túnunum, 4 herbergi, eldhús og baö með eöa án húsgagna, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 32688. Norskukennslo Kennsla í norsku fyrir almenning fer fram á þessu missiri. — Kennslan fer fram í Norræna Húsinu. — Þátttakendur geta ekki orðið fleiri en 14 talsins. Þeir sem hug hafa á aö taka þátt í námi þessu hafi samband við Hróbjart Einarsson, sendikennara, milli kl. 14 og 16 næstu daga, sími 15276 í Norræna Húsinu. Endurskobun Ríkisendurskoðunin óskar eftir ag ráða mann meö góða bókhaldsþekkingu til starfa. —TJmsóknir meö upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrrl störf sendist fyrir 6. október n.k. Ríkisendurskoöun, 25. september 1969. Starf við Heilsu- verndarstöð Reykjavikur Stúlka óskast til þess að annast heyrnarmælingar (leitarpróf) í barnaskólum í Reykjavík. Starf þetta er m.a. hugsað sem undirbúningur til .frekara náms í almennum heyrnarmælingum. Fóstrumenntun eöa önn ur hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum urn aldur, menntun og fyrri störf, sendist Heilsuverndarstöð Reykjavíkur heyrnardeild fyrir 7. okt. n.k. Heilsuvernd Námskeið min í heilsuvernd, hefjast í byrjun október. Einnig hópkennsla, fyrir nemendur sem óska fram- haldsæfinga, starfshópa og félagasamtök. Talið við mig sem fyrst, sími 12240 Vignir Andrésson, íþróttakennari. Dansskóli Hermanns Ragnars „Miðbær“ Innritun stendur yfir í síma 8-2122 og 3-3222. Árbæjarhverfi — BreiÖholt: Strætisvagnar stanza rétt við skólann. Seltjarnarnes: Kennt verður í nýja Félagsheimilinu. Viö erum með á nótunum. SÖLUUMBOÐ: ÓÐINSTORG HF. SKÓLAVÖRÐUSIÍG 16 Húsgagnavikan 1969 VELKOMIN í STÚKU 16 Húsgögnin eru hönnuð af húsgagnaarkitektunum Stefáni Snæbjömssyni, Þorkeli Guömundssyni, Jóni Ólafssyni og Pétri Lútherssyni. Þér kaupiö vöruvöndun i húsgögnum, hjá okkur er hver hlutur gæöamerktur j MODEL-HÚSGÖGN SF. Á. GUSMUNDSSON HF B. B. HÚSGÖSN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.