Vísir - 27.09.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 27.09.1969, Blaðsíða 14
/4 TIL SOLU Til sölu gzom gufutæki, hita- lampi meö innrauðum og útfjólu- bláum geislum, einnig stækkunar- gler. Uppl. í síma 18689. Philips sjónvarp 23 tommu til sölu. Uppl. í síma 24627 eftir kl. 7 <r.k Til sölu Marklin járnbrautarlest- ir o. fl. í síma 11463. 16 feta árabátur til sölu. — Sími 52499. Honda 50 árg. ’66 og bassamagn- ari til sölu. Uppl. í síma 66236, Gólfteppi til sölu, stærö um 40 ferm. Uppl. í sima 33675. Til sölu hjónarúm og hitakútur, stærð ca. 15 lítra. Uppl. í síma 84826 eftir kl. 2. Passap Duomatic prjónavél, til sölu. Uppl. í síma 41791. Gibson gftarmagnari og Olympic trommusett með töskum til sölu. Uppl. í síma 23301 milli kl. 12 og 15 1 dag og kl. 7—8 eftir hádegi næstu kvöld. Útihurð. Sem ný, stór harðviöar útihurð (oregonpine og birki) til sölu á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 23347 eða 24878 í dag og á morgun. Til sölu barnavagn, fallegúr, á lágum hjólum. Uppl. í síma 16476 eftir kl. 14 á daginn. Af sérstökum ástæðum er til sölu ný útisvalahurð, stærö 70x 200 cm. Tækifærisverð. — Uppl. í síma 84131. Vox rafmagnsorgel, tveggja borða til sölu. Uppl. í síma 18898 eftir kl. 5, Til sölu stórt Telefunken Hi Fi útvarpstæki. UppL í síma 19567. Til sölu vel með farinn Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 16467. Gftarmagnari, lítiö notaöur, til sölu. Simi 32106. Til sölu: lítil bónvél, stór ryksuga, fótstýrö strauvél og stórar barna- kojur. Allt nýlegt, selst ódýrt. — Uppl. í dag kl. 2 — 7 að Laugavegi 49A, uppi. Til sölu mótorhjóI (vespugerð), ónotað, söluverð kr. 17.500. Þeir sem hug hefðu á frekari upplýs- ingum, leggi nafn sitt inn á augl. Vísis fyrir hádegi á þriðjutíag merkt „19882.“ Bflskúr með álklæðningu, 3x5 m., tilbúinn til festingar á grunn, til sölu og sýnis f dag, laugardag. — Geislaplast við Miklatorg. — Sími 21090. Lampaskermar í miklu úrvali. — Raftækjaverzlunin H. G. Guðjóns- son Stigahlíð 45 (við Kringlumýrar braut). Sími 37637, Notaðir barnavagnar, kerrur og margt fleira fyrir börnin. Önnumst alls konar viðgerðir á vögnum og kerrum. Vagnasalan Skólavörðustíg 46. Sími 17175. Sokkabuxur og sokkar. Spariö bessa dýru hluti. Stárke stífelsi í túpum gerir sokkabuxur og sokka lykkiufasta. Þvoið úr Stárke. Fæst i næstu búð. Innkaupatöskur, íþróttatöskur og pokar, kv nveski, seölaveski, regn- blífar, hdíjzkar, sokkar >g slæðui. '-Iljóðfærahúsiö, leðurvörudeild, — Laugavegi ”. Sími 13656. Sjónvarps-Iitfiltar. Rafiðjan Vest- urgötu 11. Sími 19294. Herraúr, dömuúr, skólaúr, úra- armbönd, vekjaraklukkur, stofu- klukkur, eldhúsklukkur og timástill Helgi Guðmundsson úrsmið- ur Laugavegi 96. Sími 22750. Ódýrar bækur — Myndir — Málverk. — / '^reiðsla á bókunum Arnaidals- og Eyrardalsættum Laugavegi 43 B. Trommusett. Eins árs gamalt, mjög gott trommusett til sölu, verð kr. 18.000. Skipti á Hondu 50 koma til greina, Sími 24611. Til sölu sem nýtt 23 tommu Tand berg TV 79 sjónvarpstæki með hjólaborði. Uppl. í síma 18212. ÓSKAST KEYPT 15—20 kw. rafall óskast. Sími 81977. SvartoIíubrennari óskast til kaups, 5—15 gallon. Uppl. í síma 35240 mánudaginn 29. sept. Vöruvigt óskast til kaups. Uppl. í síma 24750. Vil kaupa notaðan barnastól og göngustól, má vera gamalt. Sími 84606. Mig vantar kartöfluskrælara, pott til að steikja í franskar kartöflur, útvarpstæki (ferða- eða venjulegt), sjálfvirka þvottavél, Rafha eldavél eða bakarofn. Tilb. um verð og greiðsluskilmála óskast sent til Hraðfrystihúss Ólafsvíkur, Ólafs- vík c/o mötuneyti. Til sölu, vegna flutnings, í Eski hlíð 13: Hjónarúm, stofuskápur, jafnframt fataskápur og skrifborð, 2 borðstofuborð, stækkanleg, ann- að eik, hitt málað, rúmfatageymsla áfastar 4 bókahillur. Allt ódýrt. Til sölu er nýlegt svefnherbergis sett úr tekki. Gott verð, Sími 34270. Til sölu skenkur (eik), stand- lampi (hnota), 2ja sæta raðsófi, loft ljós og Philips útvarpstæki. Uppl. 1 síma 17176 kl. 2—4 í dag og á morgun.- Hjónarúm (birki) til sölu ásamt springdýnum. Verð kr. 5000,00. — Uppl. í síma 33230. Til sölu nýlegt sófasett, þriggja sæta sófi og tveir stólar, verð kr 17 þúsund. Uppl. í Garðastræti 47. Til sölu sófasett. Selst ódýrt. — Uppl.4 síma 14586. Til sölu búslóð ungra hjóna vegna brottflutnings af landinu. Til sýnis og sölu að Lönguhlíð 18, Garða- hreppi, sunnudaginn 28. þ. m. frá ,kh 2 e. h._________ Gamalt, danskt sófasett (sófi og 3 stólar), gamalt, danskt sófaborð, borðstofuskápur og 6 stólar, svefn bekkur meö baki, 2 stakir stólar, saumaborð, eldhúsborð og eldhús- kollar. Til sýnis að Bugðulæk 14, 2. hæð, frá kl. 4—7 I dag; Gott sófasett til sölu áð Leifs- •götu 12.______ ____. Antik-munir gæða vara Antik-munir koma og fara Antik-muni.ýmsir þrá Antik-muni komið að sjá. Opið kl. 2—7, laugardaga kl. 2 — 5. Antik-húsgögn, Síðumúla 14. Kaupum og seljum notuö, vel með farin húsgögn, gólfteppi, rimla stóla, útvarpstæki og ýmsa aðra góða muni. Seljum nýtt, ódýrt eld húskolla, sófaborð og símaborð. — Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Nýtt glæsilcgt sófasett, tveir 3ja manna sófar hornborð með bóka- hillu ásamt sófaborði, verö aðeins kr. 22.870 Símar 19669 og 14275. FATNAÐUR Svartar útsniðnar buxur á 13 ára stúlku til sölu. Sími 32266. Til sölu er nylonpels, stórt núm- er. Uppl. í síma 16867. Óska eftir að kaupa vel með far in drengjaföt á 12 ára. Uppl. í sima 34129. V 1 S 1 K . Laugardagur 27. september 1969. Ódýrar terylenebuxur í drengja- og táningastærðum, útsniðnar með breiðum streng. Kleppsvegur 68, 3. hæð, vinstri. Sími 30138. Til sölu: Barnaskór, inniskór, kven-, karlm,- og barna-gúmmístíg- vél. Kven-, karlm,- og barnakulda- skór, gott verö. Skóbúðin Lauga- vegi 96. Sími 23795. DunL,. inniskórnir mjúku komn- ir aftur fyrir eldri konur. Einnig nýjar gerðir ; barna inniskóm. — Skóbúðin Suöurveri. Sími 83225. FASTEIGNIR Til athugunar! Hvers vegna að vera leigjandi hjá öðrum ár eftir ár og varnarlaus gegn verðrýrn- un peninganna? Því ekki aö festa kaup á íbúö, borga leiguna að nokkru leyti í eigin vasa og fá þar að auki lægri skatta? Snotur, þægi- leg, tveggja herb. íbúð á fyrstu hæð í timburhúsi til sölu. Mjög hagkvæmir skilmálar. — Uppl. í síma 83177. Eignaskipti. Seljum fasteignir, verðbréf, iðnaðar- og verzlunarfyr- irtæki. Önnumst: innheimtu, er- lendar bréfaskriftir, tollskjöl og verðlagsútreikninga. Eignaskipti, Laugavegi 11, 3. hæð. Opiö kl. 9.30—12 og 2—5 eftir hádegi. — Sími 13711. HEIMIUSTÆKI Servis þvottavél sem sýður, til sölu, og vel með farin skermkerra. Uppl. í síma 36957. Notaður isskápur óskast, má vera ógangfær, Uppl. í síma 51037. Prjónavél nr. 5 óskast keypt. — Uppl. 1 síma 83763. BÍLAVIÐSKIPTI Allt í Willys. Til sölu er vél, kass ar, hásingar, dekk á felgum 600x16 og margt fleira í Willys ’42 —’51. Uppl. í síma 84067 eftir kl. 5 á dag- inn. Vil kaupa Volvo P 544. Uppl. í síma 30929. Til sölu Volvo Amazon árg. ’62 í góðu lagi og vel útlítandi. Uppl. í síma 38884.________ ________; ■ Varahlutir. Til sölu varahlutir í International Travelall árg. ’59, t.d. rúður, boddý-hlutir o. fl. Einnig varahlutir í Chevrolet ’57 Uppl. í síma 17661. Til sölu Chevrolet árg. ’53, með nýupptekinni vél frá árinu ’55. — Þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 42914.____ Til sölu án númera, Consul ’55, gangfær, selst ódýrt. Uppl. í síma 23944. Til sölu vegna brottflutnings Mercedes Benz, árg. ’58. Verð kr. 45 þús. Uppl. að Víðimel 27, kj Fíat 1800 árg. ’60 til sölu. Auka- mótor og varahlutir fylgja. Skipti á nýrri bíl koma til greina. Sími 41772. Renault 4 L, árg. ’62 til sölu. — Uppl. í síma 52726. Bifreiðaeigendur! Skipti um og þétti fram- og afturrúður og filt i huröum og hurðagúmmi. Efni fyr ir hendi ef óskað er. Uppl. i sima 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. SAFNARINN Albúm fyrir fslenzku myntina komiö aftur. Verð kr. 465.00 Frí- merkiah’isið Lækiargötu 6A EFNALAUGAR Efnalaugin Pressan Grensásvegi 50. Sími 31311. Kemisk hreinsun og pressun. Fataviögerðir, kúnst- stopp, þvottur, skóviðgerðir. Fljót afgreiðsla, næg bílastæöi. Hreins- um samdægurs. Hreinsum og pressum samdæg- urs. Þurrhreinsunin SNÖGG, Stiga- hlíð 45-47, sími 31230. Kemisk fatahreinsun og pressun. Kílóhreinsun — Fataviðgerðir — kúnststopp. Fljót og góö afgreiðsla, góður frágangur. Efnalaug Austur- bæjar, Skipholti 1, sími 16346. Húsmæður. Viö leggjum sérstaka áherzlu á vandaða vinnu. Reynið viðskiptin. Efnalaug Vesturbæjar. Vestnrrrötn 53. sími 18353. ÞVOTTAHÚS Fannhvítt frá Fönn Sækjum sendum — Gerum við. FÖNN, Langholtsvegi 113. Símar 82220 —■ 82221. Húsmæður. Stórþvottur verður auðveldur með okkar aðstoð. — Stykkjaþvottur, blautþvottur og skyrtuþvottur. Þvottahúsið Berg- staðastræti 52. A. Smith. — Sími 17140. Húsmæöur. Stykkjaþvottur, blaut þvottur, skyrtur og sloppar. Fljót afgreiðsla. Þvottahúsið EIMIR — Síðumúla 4,sjmi j!460. Leggjum sérstaka áherzlu á: — Skyrtuþvott og sloppaþvott. Tök- um stykkjaþvott og blautþvott. — Fljót afgreiðsla. Góður frágangur. Sækjum, sendum. Þvottahúsið LÍN, Ármúla 20, sími 34442. tffTin.'MTnnrFFiwi Til leigu herbergi meö húsgögn- um, fæöi getur fylgt, Uppl. í síma 18426 kl. 1—3 í dag. Forstofuherb. við Barónsstíg til Ieigu. UppL í síma 82919. Forstofuherb. til leigu við Miö- bæinn. Uppl. í síma 19017. Herb. til leigu fyrir eldri mann á Freyjugötu 25C. Til leigu 1 herb., eldhús og snyrt ing meö geymsluplássi, innarlega við Grettisgötu. Uppl. í síma 34980. Til leigu 2 stofur, eldhús og bað, Leigist með eða án húsgagna og búshluta. Ónotaður vefstóll til sölu á sama stað. Hagstætt verö. Uppl á Guðrúnargötu 7, 2. hæö. Sími 17871. 3—4ra herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu. Uppl. í síma 50655 frá kl. 4-7. Til leigu 2 herb. og eldhús í Hlíð unum.. Tilb. með upplýsingum um greiðslugetu og fjölskyldustærð sendist augl. Vísis fyrir mánudags kvöld merkt: „Reglusemi —19833.“ 2 herb. og eldhús til leigu nálægt Landspítalanum frá 1. okt., ársfyr- irframgr. Tilb. merkt „B.E.“ send ist augl. Vísis. Herb. til leigu. Kvistherbergi með innbyggðum skápum til leigu í Hlíðunum fyrir reglusama stúlku. Uppl. f síma 13526. 1 herb. og eldhús á 3. hæð til leigu í Miðbænum, einnig 2 herb. og eldunafpláss. Leigist aöeins reglusömu fólki. Uppl. í sfma 11873 Herb. með aðgangi að eldhúsi og síma til leigu viö Freyjugötu. Leig ist helzt stúlku við framhaldsnám. Tilb. merkt „Reglusemi 50“ sendist augl. Vísis fyrir 1. okt. 3ja herb íbúð í Vesturbænum til leigu Uppl. í síma 15348. Stór 2ja herb. íbúð til leigu f Hafnarfirði, fyrirframgr. Uppl. í síma 21907. Til leigu. Tvö lítil samliggjandi herb. til leigu, sér inúgangur. — Uppl. í síma 35643. Herb. til leigu í Eskihlíð 16A. — Uppl. í síma 10922 f dag og á morg un. Hesthús til leigu fyrir 5 hesta ásamt heygeymslu. — Tilboð merkt „Blesugróf” sendist Vfsi sem fyrst. 3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 13067. 3ja herb. íbúð ór-kast sern tyrst. Góö umgengni. Árs fyrirtrnpigr. — Tilb. sendist Vísi fyrir 1. okt. Merkt 10064. 2 ungar, reglusamar stúlkur ðska eftir tveim herb. og eldhúsi, sem næst Háskólanum, í Vesturbænum eða Miðbænum. Uppl. í síma 32333. Lítil íbúð óskast fvrir (færtysk) eldri hjón. Uppl. í sima 40134. _ 2 reglusamar stúlkur óska eftir aö taka á leigu 2ja herb. íbúð, sem næst Dalbraut. UDpl. í síma 52569 kl. 5—7. Húsnæði til vörumóttöku ca. 40 til 80 ferm. óskast á leigu. Uppl. í síma 24750. Lögregluþjónn óskar eftir íbúð. 2—3 herb. Uppl. í síma 30753. Herb. óskast til leigu, sem geymsla fyrir búslóð. Uppl. £ síma 20906,_______________________ íbúð óskast. 3 herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst, þrennt í heim- ili, helzt í Kleppsholti eöa Voga- hverfi, fyrirframgr. Sími 82323. 3ja herb. íbúð óskast, helzt í Austurbænum, þrennt fullorðiö f heimili. Algjör reglusemi. Tilboð sendist augl. Vísis fyrir mánudags kvöld merkt: „Austurbær—45.“ Skólastúlka óskar eftir herb. og fæði í Hlíðunum eða sem næst Hamrahlíöarskóla. — Uppl. í síma 82984. Ungur maður óskar eftir herb., helzt nálægt Álftamýri. Uppl. í síma 36958. Húsnæði óskast. 1—3ja herb. íbúö óskast, helzt í Vogunum. — Uppl. í jíma 34814._______________ Hjón, með eitt barn, óska eftir 2ja herb. íbúð, helzt í Smáíbúða- hverfi eða Kópavogi. — Vinsaml. hringiö I síma 38154 frá kl. 4.30 til 7. Ath. má þarfnast smávegis viðgerðar.________________________ 1, 2ja eða 3ja herb. íbúð óskast til leigu, fyrirframgr. að einhverju leyti. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 38948. Herb. óskast fyrir mann, sem lítið er heima. Uppl. í síma 20746. Lítil íbúð óskast á leigu í Aust- urbænum strax, helzt í nágr. Norð urmýrar. Uppl. í síma 15515. Hjón með 2 börn óska eftir íbúð í Hafnarfiröi, Kópavogi eða Reykja vík Sfmi 34813. ATVINNA OSKAST Kona óskar eftir vinnu við ræst- ingu. Er vön. Uppl. f sfma 42827 og 21379. 19 ára stúlka utan af landi óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 41412. ATVINNA í B0E Ungan mann vantar til afgreiðslu starfa í matvöruverzlun (kjötaf- greiðsla). Uppl. í síma 82744. Barngóð og áreiðanleg unglings- stúlka óskast í létta vist í Kópavogi, austurbæ. Sími 42674. Vil ráða stúlku til bensín og sæl- gætisafgreiðslu skammt frá Reykja vík, fæði og húsnæði á staðnum. Upplagt fyrir konur sem geta unn- ið handavinnu með, t.d. prjónað. Uppl. f síma 99-4231. Dugleg og reglusöm stúlka ósk- ast til afgreiöslustarfa í söluturni vaktav.) einnig unglingsstúlka til að svara í síma, pakka inn vörum og fleira, í kjörbúð Uppl. í sima 66226 og 66126 eftir kl. Í2 í dag. . i?3!W

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.