Vísir - 16.10.1969, Page 13
VI SI R . Fimmtudagur 16. október 1969.
13
Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík.
TIL SÖLU 1
þriggja herbergja íbúðir í:
IV. byggingarfl. við Stórholt
X, bvggingarfl. við Stigahlíð.
Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaups-
réttar að íbúðum þessum, sendi umsóknir sín-
ar í skrifstofu félagsins Stórholti 16, fyrir kl.
12 á hádegi fimmtudaginn 23. okt. n.k.
Félagsstjórnin.
AÐALFUNDUR
Sölusambands ísl. fiskframleiðenda
verður haldinn í Tjarnarbúð föstudaginn 17.
okt. 1969 kl. 10. f.h. 1
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórn Sölusambands ísl. fiskframleiðenda.
LiÓSASTILLINGAR
Bræðurnir Ormsson hf.
Lágmúla 9. Sími 38820.
(Beint á móti bensínstöð BP við Háaleitisbr.).
AUOUJVég hvili _
með gleraugumfrá
Austurstræti 20, simi 14566.
Bl
„ALHÚSGÖGN |
1
Bl
B1
öiALitnN nr., AKureyri g|
|G] Söluumboð: ÓÐINSTORG HF. SkóIavörSustíg 16, Reykjavík 0]
E]E]E]E]E]E]S]BiEiE]E]E]B]E]EiE]B]É|B]Sil
húðuð með hinu sterka og
áferðarfallega RILSAN
(NYLON 11)
Framteiðandi:
STÁLIÐN HF., Akureyri
Vinningar í getraunum
11. leikvika — 11. október.
Úrslitaröðin: lxx—111—xxx—2x1
Frá síldinni til
menningarinnar.
Síldveiði ekki langt undan
gerir mönnum létt i geði, enda
hleypir hún lífi í tuskurnar víða,
og eykur á vinnu og efnahag.
Samfara þessari veiði fer hækk-
andi verðlag á erlendum mörkuð
um, svo hugsað er gott til glóð
arinnar. Þess er gætt aö nýting
verði eins og bezt verður á
kosið.
En það er ekki síldin, sem
efst er í hugum fólks þessa dag
ana. Eftir gusuna sem yfir dundi
um daginn með öilum málverka-
sýningunum, þá er tekinn við
lelkhúskippur, sem hrifið hefur
marga að vonum. Leikrit Ustin-
ovs rís hæst, enda var hann
svo indæll að líta til okkar f
sama mund og leikrit hans var
frumsýnt. Góðlegur karlinn og
snarlegur, og framúrskarandi
skemmtilegur hrífur hann lands-
fólkið að vonum. Skopskynið
virðist fara saman við það sem
fellur í smekk fjöldans.
Annað leikrit vekur nokkra
athygli, þó kannski ekki ennþá
aðallega vegna leikritsins sjálfs,
heldur fyrir umsagnirnar um
það. Einn gagnrýnandinn telur
það vart sýningarhæft, um leið
og annar telur að um perlu sé
að ræða, hreint meistarastykki.
Ekki er ólfklegt að slík tvísaga
geti laðað að áhorfendur, svo að
skorið verði úr um það hverjir
gagnrýnenda hafi réttara fyrir
sor.
Svo eru önnur menningarmál
\
h
á döfinni, eins og vakning rtt- i
höfunda, sem nú ætla að gera )
stórátak j því að kynna íslenzk i
ritverk og bókmenntir, fyrir (
greiðslu auðvitað, i blöðum, út- i
varpi og sjónvarpi. Varla er þó /
talin hætta á að vinsældir Walt f
Disneys séu í alvarlegri hættu k
með sínar Andrésar andar-bók- 1
menntir, sem taldar eru út- f
breiddustu bókmenntir á ís- 7
landi, að minnsta kosti bendir »
innflutningur Bóksalafélagsins á k
slíkum ritum til þess, að aðrar /
bókmenntir séu vart meira lesn- ’
ar. 1
Othlutun verðlauna úr Rithöf- í
undasjóði hefur og vakið all- I
mikla athygli. Meðal annars vek ;
ur athygli, að sá höfundur, sem 1
talinn er þó mest lesinn sam- l
kvæmt útlánum úr bókasöfnum, /
Guðrún frá Lundi, hefur enn /
ekki hlotið náð fyrir augum )
hinna háu úthlutunarherra. í t
fyrra brást einn rithöfunda hart t
við og mótmælti þvi óréttlæti, /
þar eð tekjur rithöfundasjóðs 1
skapast vegna útlána íslenzkra \
bóka úr söfnum. Það fór hins t
vegar minna fyrir mótmælunum /
i ár, því enn situr Guðrún frá 1
Lundi óbætt hjá garði, en hinn (
sárreiði rithöfundur sem mót- i
mælti í fyrra, fékk hins vegar /
sjálfur slík verðlaun í ár ásamt ;
öðrum. Þannig eru vegir menn- j
ingarinnar órannsakanlegir og (
torrataðir. Það er fleira en síld- (
argöngurnar sem við fáum vart /
skilið, þó við getum glaðzt yfir \
hvoru tveggja á stundum, þegar \
allt Ieikur í lyndi. I
Þrándur í Götu. /
ÞU!
hefur lykilinn að
betri afkomu
fyrirtœkisins....
. . . . og við munum
aSstoða þig við
að opna dyrnar
að auknum
viðskiptum.
VíSífí
Auglýsingadeild
Aðalstrœti 8
Símar: 11660,
15610,15099.
ÖKUKENNSLA
Útvega öll gögn
varðandi bílpróf.
Geir P. Þormar. ®
Símar 19896 og 21772.’'
Skilaboð Gufunes,
sími 22384.
Fram kom einn seðill með 10 réttum:
JÖN LOFTSSÖN h/f hringbraut 121, sími moo
o>
~i
o.
M
<>
©:
C
3
4
Nr. 5253 (Keflavík) — vinningsupphæð kr.
161,200,00.
Kærufrestur er til 4. nóvember. Vinningsupp-
hæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum
reistar. Vinningar fyrir 11. leikviku verða
greiddir út 5. nóv.
Getraunir
íþróttamiðstöðinni — Reykjavík.
KENNSLA
HANDAVINNUBÚÐIN AUGLÝSIR
Myndflosnámskeiöin hafin. Innritun daglega í búöinni.
Handavinnubúðin, Laugavegi 63.
ÞJÓNUSTA
VERKFÆRALEIGAN HITI S/F
Kársnesbraut 139, slmi 41839. Leigir hitablásara, máln-
ingarsprautur og kíttissprautur.
ER LAUST EÐA STÍFLAÐ?
Festi laus hreinlætistæki. Þétti kranr og WC kassa. —
Hreinsa stífl-iö frárennslisrör með ioft og överfibörkum.
Geri viö og legg tJý frárennsli. .Set uibu brunna — Alls
kQnar viðgerðir og breytingar. Þjónusta allan sólarhring-
inn. Sími 25692. Hreiöar Ásmundsson.
Vélritun — fjölritun. Þórunn H. Felixdóttir
Tökum að okkur alls konar vélritun og fjölritun. Áherzla
lögð á vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. — Vélritun —
Fjölritun sf Grandagarði 7, sími 21719.
BÓLSTRUN — SÍMI 83513
Klæði og geri við bólstruð húsgögn, læt gera við póler-
ingu ef óskað er. Bólstrun Jóns Ámasonar, Skaftahlíð 28.
Simi 83513.
RADÍÓVIÐGERÐIR s.f.
Grensásvegi 50— Sími 35450. — Viö önnumst allar við-
gerðir á útvarps-, sjónvarps-, segulbandstækjum og þlötu-
spilurum. Komum heim ef óskað er. Næg bílastæði. —
I Sækjum. — Sendum. — Reyniö viöskiptin.
Vinnuvélar til leigu
A N s.F.|
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og lleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Hitablásarar
HÖFDATUNI tí. - SIMI 23480