Vísir - 16.10.1969, Side 15

Vísir - 16.10.1969, Side 15
V1 S IR . Fimmtudagur 16. október 1969. Gleraugu töpuöust síðastliðinn laugardag í Hlíðunum. Finnandi vin samlega hringi í síma 10407. Pierpont karlrnannsúr tapaöist 14. þ. m. á Víkingsvellinum við Breiðagerðisskóla. Uppl. í síma 38449. Fundarlaun. Pierpont kvenarmbandsúr með brúnni ól tapaðist seint í júlí í mið- bænum. Finnandi vinsaml. hringi í síma 34160. Fundarlaun. Herrafrakki (grár ullar) tapaðist aðfaranótt sunnudags, senrniega í miðbænum. Finnandi vinsaml. hringi í síma 14427. Svartur, ófóðraöur skinnhanzki hefur tapazt, sennilega í Hafnar- stræti eða Aðalstræti. Skilvís finn- andi vinsaml. skili honum á augl. Vísis, Aðalstræti 8, eða hringi í síma 15610 til kl. 6. Fundarlaun. ÞJÓHUSTA Einangrunargler. Otvegum tvö- falt einangrunargler með stuttum fyrirvara, ísetning og alls konar breytingar. Útvegum tvöfalt gler í lausafög og sjáum um máltöku. — Gerum við sprungur á steyptum veggjum meö þaulreyndu gúmmí- efni. Sími 50311 og 52620. Reiðhjólaverkstæðið Etstasund’ 72. — Opið kl. 8 til 7 r-'ma laug ardaga kl. 8—12. Simi 37205 Gólfteppi — Teppalagnir. Get út •vegaö hin endingargóðu Wilton gólfteppi frá Vefaranum hf. — Greiðsluskilmálar og góð þjónusta Sendi heim og lána sýnishorna- möppur, et óskað er. Vilhjálmur Einarsson, Goðatúni 3, simi 42333. Tökum að okkur geymsiu á bíl- um, lengri eða skemmri tíma. — Uppl, I síma 23511. Hraunheliur. Útvegum fyrsta flokks hraunhellur geriö kaupin í haust fyrir vorið vegna minnkandi möguleika að ná þvi og takmarkaö til, helluleggjum og steypum plön og gangstéttir, standsetjum lóöir o. m.fl. Sími 15928 eftir kl. 8. KENNSLA Tek að mér að lesa með nemend- um á gagnfræðastigi og mennta- skólastigi, tungumál, eðlis- og efna- fræði. Sími 20297 eftir kl. 7. Gítarkennsla. Einkatímar Melod- .ica — blokkflauta. Hóptímar. Eldri nemendur ath. breytt heimilisfang. Gunnar H. Jónsson. Njálsgötu 27 B. Sími 23822. Menntaskólanemi óskar eftir kennara í stærðfræði og lífefna- fræði. Viðkomandi leggi nafn sitt inn á augl. blaðsins merkt ,,Nemi“. Kenni þýzku. Aherzla lögð á nálfræði, góðan orðaforða og tal- iæfni. Kenm einmg latínu, frönsku, dönsku, ensku, reikning, stærð- .rræði, eðhsfræði og fl„ les með skólafólki og bý undir lands- og stúdentspróf, gagnfræöapróf, tækni nám og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magn ússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A Sími 15082. Ung húsmóðir vill taka að sér að gæta barna. Er í Hlíðunum. Uppl. í síma 84902. Árbæjarhverfi. Tek börn í gæzlu hálfan eða allan daginn, er með girt leiksvæði. Sími 84036. Óska að taka börn í gæzlu hálf- an eða allan daginn. Uppl. í síma 26389.___ 16 ára skólasfúlka óskar eftir aö gæta barna á kvöldin. Uppl. alla virka daga kl. 18 — 19 í síma 23932. Óska eftir að taka börn f gæzlu hálfan daginn, er f Álftamýri. Uppl. í síma 83361. K13HS3S Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Cortinu ’70, tímar eftir sam komulagi, nemendur geta byrjað strax. Útvega öl] gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sími 30841 og 22771. Ökukennsla. Kenm á Volkswagen. Þorlákur Guðgeirsson. Simar 35180 og 83344._ Ökukennsia. Get nú aftur bætt við mig nemendum. Hef aögang að ökuskóla Ökukennarafélagsins. Þórir Hersveinsson Símar 19893 og .338 V Ökukennsia. Kenni á Volkswag- en. Tek fólk 1 æfingatíma. Uppl. i simum 51759, 40989 og 42575. Ökukennsla. \Get enn bætt viö mig nokkrum nemendum, kenni á Cortínu ’68, tímar eftir samkomu- lagi, útvega öll gögn varðandi bíl- próf. Æfingatimar. Hörður Ragnars son, sími 35481 og 17601. Ökukennsla. Aðstoða einnig viö endurnýjun ökuskirteina, útvega öll gögn. Taunus 12 M með full- komnum kennslutækjum. Reynir Karlsson. Símar 20016, 25135 og 32541. Moskvitch — ökukennsla. Allt eftir samkomulagi. Læriö fyrir vet- urinn. Magnús Aðalsteinsson, sími 13276. Ökukennsla. Kristján Guðmunds son. Sími 35966 og 19015. TILKYNNINGAR Les f bolla og lófa. Lítið hús við Dalbraut á móti biðskýlinu. 75 Bókaútgáfan Rökkur (Axel Thor- steinson), Fiókagom lo: fnasmr símatími kl. 4 — 5 (ekki 1—3 eins og stendur í símaskránni). Síminn er 18-7-68. Matreiðslukoria, sem býr í ná- grennj Háskólans getur - tekið menn í fæði. Upplýsingar í síma 19887 eftir kl. 19.30 á kvölóin. HREINGERNINGAR ÞRIF. — Hreingemingar. vél- breingerningar og gólfteppahreins- un .Vanir menn og vönduö vinna. ÞRIF Símar 82635 og 33049 — Haukur og Bjami. Nýjung í teppahreinsun.. — Við þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla fyrir þvi að teppin hlaupa ekki eöa lita frá sér. Erum einnig með okkar vinsælu véla- og handhrein- gerningar. Erna og Þorsteinn, sími 20888.______________ Hreingerningar — Gluggaþvottur. Fagmaöur i hverju starfi. Þórður og Geir. Símar 35797 og 51875, Hreinger higar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum '' reiður \ teppi og hús- ýjgn. Töki n einnig ..reingcrningar utan borgarinnar. Kvöldvinna á s- gjaldi. Gerum c"st tilboö ef ð-kað >- ^orsteinn, sími 26097. KAUP — SAIA Nýkomið mikið úrval af fiskum og plöntum og ýmislegt annað. — Hraunteigi 5. sími 34358 Opiö kl. 5—10 e.h. — Póstsendum. Kíttum upp fiskabúr. — INDVERSK UNDRAVERÖLD Hjá okkur er alltaf mikiö úrva! af fall egum og sérkennileguir munum til tækifærisgjafa — meðal annars útskoi in borð, hillur, vasar, skálar, bjöllur. stjakar, alsilki xjólefni herðasjö) bindi o.fl. Einnig margai tegundir at reykelsi. Gjöfina sem veitir varan- lega ánægju fáið þér i Jasmin, Snorra braut 22. RAMMAR — RAMMALISTAR Mikið úrval af þýzkum rammalistum nýkomið. Gott verð. Sporöskjulaga og hringlaga rammar frá Hollandi. Skraut rammar á fæti frá Italíu. — RAMMA- GERÐIN, Hafnarstræti 17, Sími 17910. MARGT f RAFKERjFIÐ: Kveikjuhlutir. dínamóar, startarar, dínamó og startaraank er, startrofar, bendixar, straumlokur, háspennukefli, rof- ar alls konar, kot, fóðnngar o.fl., úrvals rafgeymar. — HÖGGDEYFAR, FJAÐRIR, FJAÐRAGORMAR. — Bíla- naust hf. Skeifunni_5. slmi 34995. Bílastilling Dugguvogi i7 Kænuvogsmegin BifreiðaeigenOur. Framkvæmum mótor stillingar. Ijósastillingar, -jólastillinga’ og oalanceringar fyrir allar geröii bifreiða. Simi 83422 Vélaleiga Steindórs, Þormóðsstöð- um. — Loftpressur, kranar, gröfur sprengivinna. Önnumst hvers konar múrbrot, sprengivinnu í húsgrunn- um og ræsum. Tökum að okkur lagningu skolpröra o.fl. Tímavinna — ákvæðisvinna. — sími 10544, 30435, 84461. LOFTPRESSUR TIL LEIGU í öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jakob Jakobsson, sími 17604. LOFTPRESSUR TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunn- um og holræsum. Gröfum fyrir skolpi og leggjum. öl) vinna í tíma- eöa ákvæöisvinnu. Vélaleiga Símonar Sím- onarsonar, sími 33544. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerurn, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnfgla og fleiri áhöld. Þétti krana set niður brunna, geri við biluð rör og m.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647. Geymið auglýsinguna. BÓLSTRUNIN BARMAHLÍÐ 14 Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Fljót og vönduð vinna. Úrval áklæða. — Svefnsófar og sófasett til sölu á verkstæðisveröi. Bólstrunin Barmahlíð 14, símar 10255 og 12331, GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og svalarhurðir meö „Slottslisten" innfræstum varanlegum þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- súg. Ólafur Kr. Sigurösson og Co. Sími 83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 19 e.h. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði f gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur er f tímavinnu eða fyrir ákveöið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. Sfmar 24613 og 38734.____________________ BÓLSTRUN — KLÆÐNING Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Kem f hús með á- klæðasýnishorn. Gefum upp verð, ef óskað er. Bólstrunin Álfaskeiði 94, Hafnarfirði. Eími 51647. Kvöld- og helgar- sími 51647. HLJÓÐFÆRI TIL SÖLU Rafmagnsorgel (Farfisa), rafmagnsorgel (blásin), trommu- sett (Rodgers) og harmonikur. Skiptum á hljóðfærum. Erum kaupendur að notuðum píanóum. F. Bjömsson, Bergþórugötu 2. Simi 26386 kl. 14—18, heimasími 23889. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viögerðir, breytingar á vatns leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri við w.c. kassa. Sími 17041 Hilmar J. H. Lúthersson, pfpulagningameistari. FLUTNING AÞ J ÓNU STAN Viö tökum að okkur alls konar flutninga. Innanbæjar og utan. Búslóðir, skrifstofuútbúnað, vélar, píanó, peninga- skápa o.fl. Leitið upplýsinga. Vanir menn. Reynið viö- skiptin. Sími 25822. r\; ■ V-. NYJUN6, AUKIN ÞJONUSTA REYKJAVÍK Sé hringt fyrir kl. 16, sækjum við gegn vægu gjaldi smáauglýsingar á tímanum 16—18. Á laugardögum eru smáaugl. sótt ar í Rvík sé hringt fyrir kl. 10.30 f. h. Staðgreiðsla. KÓPAVOGUR GARÐAHREPPUR HAFNARFJÖRÐUR Sækjum nú gegn vægu gjaldi smáauglýs- ingar sé hringt fyrir kl. 15. Staðgreiðsla. VISIR Auglýsingadeild Aðalstræti 8 — Símar 15610 . 15099 . 11660

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.