Vísir - 16.12.1969, Page 11
V í SIR . Þriðjudagur 16. desember 1969.
77
I Í DAG 1 Í KVÖLD1 í DAG I j KVÖLD B j DAG |
ÚTVARP
ÞRIÐJUDAGOR 16. DESEMBER
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir. Lestur úr
s-?:UiTi bamabókum.
if.0Ó Fréttir Létt lðg.
^"7.15 Framburöarkennsla í
dönsku og ensku. Tónleikar.
17.40 Útvarpssaga barnanna: „Óli
og Maggi“ eftir Ármann Kr.
Einarsson. Höfundur les.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 VeÖurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Víðsjá. Ólafur Jónsson og
Haraldur Ólafsson sjá um
þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins. Stein-
dór Guðmundsson kynnir.
20.50 Kvikmyndaspjall. Gústav
og Sigurður Skúlasynir flytja.
21.15 Kórsöngur: Kodály-kórinn
syngur.
21.30 Útvarpssagan: „Piltur og
stúlka'* eftir Jón Thoroddsen.
Valur Gíslason les.
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Iþróttir. Jón Ásgeirsson segir
frá.
22.30 Djassþáttur. Ólafur Steph-
ensen kynnir.
23.00 Á hljóðbergi. The Scaffold:
Ensk skermntidagskrá, samín
og flutt af Roger McGough,
John Gorman og Michael Mc-
Gear.
23.35 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÓNVARP
ÞRID.TUDAGUR 16. DESEMBER
20.00 Fréttir.
20.30 Nýjar islenzkar bækur I.
Umræðuþáttur. Eins og fyrir
jólin í fyrra kyxmir sjónvarpið
nokkrar nýjar bækur. Rætt er
viö útgefendur og höfunda. Um
sjónarmaður Markús Öm
Antonsson.
21.15 Á flótta. Dómurinn. Síöari
hluti lokaþáttar, og verður
hann endurtekinn á laugardag.
I fyrri hlutanum hefur lögregl-
an handsamað einhentan mann
og notar hann sem agn fyrir
Richard Kimble, en hann hefur
verið að leita að einhentum
manni, sem hann heldur að
geti gefið mikilsverðar upplýs-
ingar varðandi bann glæp, sem
hann var ákærður og dæmdur
fyrir saklaus. Þættinum lauk
með því, að Gerard lögreglu-
foringi handtók Kimble, en þá
hafði einhenti maðurinn verið
látinn laus gegn tryggingu, og
var látið að því liggja að mág-
ur Kimbles ^efði lagt fram
tryggingarféð.
22.10 Afhending Nóbelsverðlauna
1969, Frá athöfn í konsertsaln-
um f Stokkhólmi 10. des. sl.„
þegar Gústaf Adolf Svíakonung
ur afhenti Nóbelsverðlaunin
fyrir árið 1969.
23.45 Dagskrárlok.
HEIMSÖKNARTÍMI
Borgarspitalinn, Fossvogi: KI.
15-16 op Id 19—19.30 -
Heilsuvemdarstððin (O. 14—1K
og 19—19.30. ElMheimllif Grund
Alla daga kl. 14—16 og 18.30—
19. Fæðingardeild Landspitalans:
Alla dag kl. 15—16 og kl 19.30
—2tj Fæðingarheimili Reykjavfk-
ur Alla daga kl. 15.30-16.30 og
fyrir feður kl. 20 — 20.30 Klepps-
spftallnn: All8 daga kl. 15—16 og
18.30—19 Kópavogshæliö: Eftir
hádegi dagiega
Baraaspftal) Hringsins kl. 15—16.
hádegi dagiega Landakot: Alla
daga kl. 13-14 og kl. 19-19.30
nema laugardaga kl 13—14.
APOTEK
T0NABI0
Gull íslandsbanka.
Landsstjórnin hefir með bráða-
birgðalögum leyst íslandsbanka
undan þeirri skyldu að innleysa
seðla sína með gulli og bannað
útflutning gulls úr landinu og
lagt við þunga refsingu.
Vfsir 16. des. 1919.
TILKYNNINGAR
Aðalfundur 'élags Reykja
víkur verður haldinn 18. des.
n.k. kl. 20 á Kaffi Höll (uppi)
Austurstræti. — Venjuleg fund-
arstörf. — Á fundinum verður
sýnd júdókvikmynd. Stjórnin.
HEILSUGÆZLA
Laugarnes Apótek, Kirkjuteig
21 og Ingólfs Apótek, Aðal-
stræti 4, verða opin sem hér seg
ir:
laugardaginn 27. des. kl. 10—21
sunnudaginn 28. des. kl. 10—21
mánudaginn 29 des. kl. 9—21
þriðjudaginr 30. des. kl. “—21
miðvikud. 31. des. kl. 9—21
fimmtud. 1. jan. kl. 10—21
föstudaginn 2. jan. kl. 9—21
SÖFNIN
SLYS:
Slysavarðstofan f Borgarspftai-
anum. Opin allan sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Sfmi
1212.
SJÚKRABIFkEIÐ:
Sími 11100 f Reykjavík og Kópa-
vogi. Simi 51336 f Hafnarfirði.
LÆKNIR:
Kvöld- og helgidagavarzla lækna
hefst hvem virkan dag kl. 17 og
stendur til kl. 8 að morgni, um
helgar frá kl. 13 á laugardegi til
kl. 8 á mánudagsmorgni, sími
2 12 30.
I neyðartilfellum (ef ekki næst
til heimilislæknis) er tekið á móti
vitjanabeiðnum á skrifstofu
læknafélaganna 1 síma 115 10 frá
kl. 8—17 alla virka daga nema
laugardaga frá kl. 8—13.
Almennar upplýsingar um lækn
isþjónustu f borginni eru gefnar 1
símsvara Læknafélags Reykjavík
ur, sfmi 1 88 88.
Læknavakt f Hafnarfirði og Garða
hreppi: Upplýsingar l (ögreglu-
varðstofunni, sími 50131 og
slökkvistöðinni 51100.
LYFJABÚÐIR:
13.—19. des.: Apótek Austur-
bæjar — Vesturbæjarapótek. —
Opið virka daga til kl. 21, helga
daga kl. 10—21.
Kópavogs- og Keflavíkurapótek
eru opin virka daga kl. 9—19,
■ laugardaga 9—14, helga daga
13—15. — Næturvarzla lyfjabúða
á Reykiavfkursvæðinu er i Stór-
holti 1, sfmi 23245.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74
er opið sunnudaga, þriöjudaga og
fimmtudaga frá k). 1.30—4.
Listasafn Einars Jónssonar er
lokað um óákveðinn tfma.
Tæknibókasafn IMSI, Skipholt
37, 3. hæð, er opið alla virka
daga I. 13— 19 nema taugardaga
Borgarbókasafn Reykjavíkur er
opið sem hér segir: Aðalsafn
Þingholtsstræti 29A. Mánud.—
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
19. Sunnud. kl. 14—19.
Hólmgarði 34: Mánud. kl. 16—
21, þriðjud.—föstud. kl. 16—19.
Hofsvallagötu 16: Mánud.—
föstud. ki. 16-19.
Sólheimum 27: mánud.—föstud
kl. 14—21.
Bókabíll:
Mánudagar:
Árbæjarkjör, Árb.hverfi 1.30-2.30
(böm)
Austurv., Háaleitisbr. 68 3.00-4.00
Miðbær, Háaleitisbraut 4.45-6.15
Þriðjudagar:
Blesugróf 14.00-15.00
Árbæjarkjör 16.00-18.00
Selás, Árbæjarhverfi 19.00-21.00
Miðvikudagar:
Álftamýrarskóli 13.30-15.30
Verzlunin Herjólfur 16.15-17.45
KRON við Stakkahlíð 18.30-20.30
Fimmtudagar:
Laugalækur/Hrisat. 13.30-15.00
Laugarás 16.30-18.Í
Dalbraut/Kieppsvegur 19.00-21.0
Föstudagar:
Breiðh.kjör, Breiöh.hv. 13.30-15.3
Skildinganesb. Skerj. 16.30-17.1
Hjarðarhagi 47 17.30-19.0
Héraðsbókasafn Kjósarsýsl
Hlégarði. Bókasafnið er opið sem
hér segir: Mánudaga kl. 20.30
22. Ó0. þriðjudaga kl. 17-19 (5-7
og föstudaga kl. 20.30—22.00.
Þriöjudagstiminn er einkum æt
aður bömum og unglingum.
Landsbókasafn tslands. Safnhú
mu við Hverfisgötu. Lestrarsal
em opnir alla virka daga kl. 9-1
Útlánasalur kl .13—15.
Náttúrugripasafniö Hverfisgöt
116 er opið þriðjudaga. fimmtu
daga laugardaga og sunnudag
frá kl. 1.30—4.
JÚDÓ
MEISTARINN
(Chinese Headache for Judoka)
Óvenju skemmtileg og hörku-
spennandi ný, frönsk mynd 1
litum. Þetta er ein af snjöll-
ustu JÚDÓ-„slagsmálamynd-
unum“, sem gerð hefur verið.
ISLENZKUR TEXTI
Marc Briand — Marilu Tolo.
Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð böm-
um innan 14 ára
Aukamynd: íslenzk fréttamynd
K0PAV0GSBI0
Leikfangið Ijúfa
Hin umtalaða djarfa, dar.ska
mynd. Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
NYJABI0
Hetjan Ringó og
ræningjarnir
Ofsalega spennandi ftölsk-am-
erísk CinemaScope litmynd
um stórviðburði i villta vestr-
inu. I ' e Harqitay, Gordor,
Mitchell, John Heston. Dansk-
ir textar.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýr ' kl. 5. 7 og 9.
Doctor Fu Manchu
og ambáttirnar
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarfk ný ensk kvikmynd í
litum. Christopher Lee.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
NOTAÐIR BILAR
Skoda
Skoda
Skoda
Skoda
Skoda
Skoda
Skoda
Skoda
1000 MBS
1000 MB
De Luxe
1000 MBS
Octavia
Combi
1202
Octavia
Super
1202
Octavia
árg. ’68
árg. ’67
árg. ’66
árg. ’65
árg. ’64
árg. ’64
árg ’63
árg. ’62
STJÖRNUBIO
Elvis i villta vestrinu
íslenzkur texti. Afar spenn-
andi og skemmtileg, amerísk
kvikmynd í litum og Panavls-
i(jn. Ein af beztu myndum
Elvis.
Elvis Prestley
Joycelyn Lane
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABÍO
Ekki eru allar ferðir
til f jár
Sprenghlægileg mynd í litum
um margvfslegar hættur undir
heimalífs með stórþióðunum.
íslenzkur texti. Aðalhlutverk:
Sid Caesar, Robert Ryan,
Anne Baxter.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Spartacus
Hin fræga bardagamynd í Kt-
um og 70 mm. filmu með sex
rása segultón.
Kirk Douglas
Tony Curtis
Laurence Oliver o. m. fl.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Höfum kaupendur að
Skoda 1000 MB 1965.
SKODA
Auðbrekku 44—46, Kópavogi
Simi 42600
LANDVELAR HF.
iSíöumúla 11 Simi 84443
T___
1 ŒFT
MEKA
J
*
0
L
A
S
K
E
I
Ð
I
N
1919
Fæst hjá skartgripasolum |
/ /
i vv m'; m í 1