Mosfellsblaðið - 01.08.2000, Blaðsíða 3

Mosfellsblaðið - 01.08.2000, Blaðsíða 3
Stefhuleysi í umferðarmálum Furðu lostnir Teigabúar máttu upp- lifa tvær feriegar hraðahindranir á Jón- steig nú nýlega og önnur sínu verrri, enda kærði einn bíleigandi laugardag- inn 19. ágúst s.l. til lögreglunnar, er hann skemmdi bíl sinn á hraðahindrun við Víðiteig og vitað er um fleiri skemmdir á bflum. Nokkur mannfjöldi safnaðist saman á staðnum og var það mál manna að fólk hefði ekki átt von á að kalla slíkt yfir sig, þegar kvartað var með undirritun fólks í hverfmu vegna hraðaksturs á Jónsteig og sent bæjar- stjóm. Hindmn þessi er mjög há og brött, erfið fyrir Iága bfla og erfið bak- veiku fólki. Ennfremur er hún byggð jafnhá gangstéttum beggja megin, svo nú geta börn hjólað eða hlaupið út á hana viðstöðulaust framundan blind- homum við gangbrautina, en því hlut- verki þjónar hún um leið. Neðri hindr- unin mun gera heimafólki erfitt að komast upp brekkuna í hálku og snjó. AUnokkuð er síðan 30 km. hámarks- 22.júnís.L hitti blm. Mosfellsblaðsins þennan skemmtilega lióp í útreiðartúr. Þarna voru áferð krakkar á reiðnámskeiði á vegum Reykjalundar undir leiðsögn Svölu Agnar Kristinsdóttur, sem erfremst á myndinni. Myndin er tekin rétt við Meltún í nágrenni Reykjalundar og eins og sjá má er lúpínan að komast í sinn fegursta skrúða kring um unga fólkið. Nýfœdd hraðahindrun í Teigahverfi. Lágir bílar og gamlir eiga á luettu að skemmast, þessi er þó ekki kœrandinn, en lögreglubíllinn kom vegna kœru á hindrunina. hraði var settur upp í Teigahverfi. Meðan þessar öfgar fara fram í Teigahverfi, berast blaðinu kvartanir úr öðmm hverfum vegna hraðaksturs inni á lokuðum götum, þar sem leyfð- ur er 50 km. hámarkshraði, t.d. í Mark- holti og nálægum götum. Það er sjálf- sagður hlutur að færa hámarkshraða niður í 30 km. í slíkum götum og hverfum, en hvers vegna er það ekki gert í samráði við lögregluna? Þurfa annaðhvort íbúamir að senda undirrit- aðar kvartanir, eða Mosfellsblaðið að benda á vandræðaganginn svo hlut- imir verði lagfærðir? Verslunarmiðstöðin Verður með opið til kl. 21 miðvikudag 30. ágúst, og föstudag 1. sept. Slfekólafa MOSO SÍMI 566-6712 NÝKAUP SÍMI 586-8100 PIZZABÆR SÍMI 566-8555 APÓTEKIÐ SÍMI 566-7123 CAFÉ KRÓNIKA SIMI 566-8822 NAMASTE SÍMI 566-6620 BASIC SÍMI 586-8099 BÓKASAFN SÍMI 566-6822 PÍLUS SÍMI 566-6090 FATIMA SÍMI 566-6161 FANNAR SÍMI 586-8058 EZMERALDA SIMI 586-8181 - skólavörur og margt fleira rr"fl , . ATH! 1 ubuntr skólapakkar hjá NAMASTE iy merki í fatnaði hjá Ex- meröldu Munið afsláttarmiðana Á föstudag frá 18-21 verða ýmsar uppákomur í gangi Hlaðborð á Króniku - harmonikkuspil - Lítið inn þegar ykkur hentar >loslc'llsl)la<>i<> Q

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað: 5. Tölublað (01.08.2000)
https://timarit.is/issue/237288

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

5. Tölublað (01.08.2000)

Aðgerðir: