Mosfellsblaðið - 01.08.2000, Blaðsíða 11
F.v. ÞyríHuld. Klara Klœngsdóttir, Jóna SveinbjamardóttirfráHamrafelli og Rannveig Péturs-
dóttir.
Fimmtudaginn 24. ágúst s.l. hélt
Klara Klængsdóttir upp á 80 ára af-
mæli sitt að Hlaðhömrum. Fjöldi fólks
heimsótti hana, m.a. kennarar úr
grunnskólum Mosfellsbæjar, en Klara
ól allan sinn starfsaldur sem kennari
hér. Guðmundur Omar spilaði á pían-
óið og var mikið sungið. Mosfells-
blaðið og örugglega margir bæjarbúar
senda henni hlýjar kveðjur.
Laugardaginn 5. ágúst s.l.
voru gefin saman í Dómkirkj-
unni afsr. Sigurði Arnarssyni
brúðhjónin Freyja Amadóttir
og Guðjón Örn Ingólfsson.
Heimili þeirra er að Leiru-
tanga í Mosfellsbœ. - Brúð-
kaupsveislan var haldin að
veitingahúsinu Asláki við
undirleik Skólahljómsveitar
Mosfellsbœjar.
Brúðarmeyjar og sveinar á grasflöt við Aslák.
Ragnheiður Davíðsdóttir f.v. lögreglumaður hefur kallað saman hóp fólks
vegna hins hörmulega ástands í umferðarmálum Islendinga. Hún segir í
bréfi dags. 11. ágúst 2000 m.a. eftirfarandi:
Kæru vinir og samstaifsmenn.
Eins og yUkur er kunnugt hafa mannskceð slys verið nijög tíð undanfarnar
vikur. Nú liefur umferðin tekið 19 mannslíf á þessu ári - Jlcst ungtfólk í
blóma lífsins, auk þess sem fjólmargir liafa hlotið örkuml. Við svo búið vcrður
ekki mtað. Við höfnum þessari skálmöld á götum og vegunt lattdsins.
Eg hef tekið satnan ttöfn ttokkurra vitta tnintta, samstaifsmanna,fagaðila, að-
statidenda og attttarra, sem ég aflattgri reynslu treysti til þess að leggja þungt
lóð á þessa mikilvœgu vogarskál. Markiniðið er að stofna ,,þverpólitískan “
baráttuhóp gegn umferðarslysum setn gœti kotttið saittan strax.
Eftir að Ragnheiður sendi bréfið, hefur tala látinna úr umferðarslysum enn
hækkað. Mosfellsblaðið sendir Ragnheiði þakkir fyrir framtak hennar og hópn-
um hennar kveðjur og óskir um góðar undirtektir yfirvalda, en þama er um að
ræða fjárfreka aðgerð af ríkisins hálfu, nái hún fram að ganga. Heimasíða hóps-
ins er www.stanz.is Fólk getur lýst yfir stuðningi við hópinn.
o
SIGURPLAST HF
O^fO
VOLUTEIGI 3 - SIMI 566-8300
&
VEGFARENDUR OG ÍBÚ-
AR MOSFELLSBÆJAR
Nú fer í hönd sá tími þegar skólar byrja og umferð eykst mikið
bæði akandi og gangandi.
Nýir óreyndir vegfarendur bætast í hópinn.
Sýnum tillitsemi og aðgæslu og gefum okkur meiri tíma til að
komast á milli staða.
Virðum hraðatakmarkanir, þær eru settar til að draga úr
óhöppum þín vegna.
Bæjarverkfræðingur
IMosfcllsblaðið