Mosfellsblaðið - 01.08.2000, Blaðsíða 6

Mosfellsblaðið - 01.08.2000, Blaðsíða 6
Víkingarnir elda hressilega, hér eru steiktir 8 lambsskrokkar í einu, af lönrbum undan íslensioi sauðfé á Grænlandi. Aftan við eru nokkrir soltnir íslenskir veiðinrenn, en til hliðar er Páll Kristjánsson, handverksvíkingur úr Mosfellsbæ, hann hefur vinnustofu fyrir hnífasmíði í Álafosskvosinni í Mosfellsbæ og býr þar einnig. Bær Eiríks Rauða og Pjóð- hildar var afar vel byggður, enda mikið fyrir haft, því flytja varð nánast allt efni að. Blómarós í Brattahlíð. Hún er kiýnd grænlenskunr sól- eyjum og er í takt við tímann og góða veðrið. Alvara lífsins hafin. Bjarki er í þann veginn að hefja skemmtilegar sjóbleikjuveiðar með félögum sínum og jörgen bíður á Sómanum við klappirnar. lörgen Olesen býr í Narsao, gerir út rækjubáta og hefur einnig á hendi þessa ferðaþjónustuyfir sumartímann. Bjarni Olesen frændi hans býr á Selfossi, en er leiðsögumaður fyrir veiðimenn á Grænlandiyf- ir sumartímann í samstarfi við förgen. Hvalveiðibyssan sem hrefnan var skotin með. Meðan dvalið var í Brattahlið, fréttist að einn báta lörgens Olesen hefði skotið hrefnu og var hún í skurði í eyju úti fyrir. lörgen fór þegar á staðinn á báti sínum Sóma 700 með okk- ur veiðimenn. )örgen ásamt bróður sínurn gerir út þrjá báta til rækjuveiða og einn þeirra hefur hval- veiðileyfi. e

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað: 5. Tölublað (01.08.2000)
https://timarit.is/issue/237288

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

5. Tölublað (01.08.2000)

Aðgerðir: