Mosfellsblaðið - 01.08.2000, Blaðsíða 12

Mosfellsblaðið - 01.08.2000, Blaðsíða 12
Það mætti halda að hún María í Mosó í Kjama væri hér við for- kunnarfagra kirkju úr kaþólskum sið, en svo er alls ekki. Þama er um að ræða eitt glæsilegasta fuglabúr á norðurhveli jarð- ar og er kallað fínkubúr, eftir ákveðinni fugla- tegund erlendis. j RÉTTINGAVERKSTÆÐI O j)ÓNi B. chf. CELETTE Langar þig , að læra a piano i Býð uppá: a) Hefðbundið píanónám (1.-8. stig) b) Óhefðbundið - létt músík, jazz o.þ.h. c) Nám sem hentar vel fullorðnum byqendum (áhersla á að ná fljótt nokkurri leikni) Náttisgleði í fyrirnimi. Allir velkottinir. Arnhildur Valgarðsdóttir ba cpgs CELETTE Fullkomnustu grindarréttinga- og maelitaeki sem völ er ó hér ó landi Flugumýri 20 270 Mosfellsbæ Sími: 566 8200-566 8201 Fax: 566 8202 Netfang: nybil@centrum.is A iLcSízÍ’1 éV 25 ára RETTINGAR BÍLAMÁLUN GíMSMMim m Hópurinn semfórá sýninguna, f.v. Óskar, Ketill, Hrafn, Andrés, Bragi og Andrés Skátar á I .YPO 2000 í byrjun ágúst hélt vaskur hópur ungra skáta úr Mosverjum til Þýskalands að kynna skátastarf á heimssýningunni í Hannover (EXPO 2000) Þýskir skátar höfðu þar risastórt tjald um 20 metra hátt til afnota og buðu skátum víðsvegar úr heiminum að koma og vinna með þeim. Þarna kenndum við fólki hnútatrix og að bjarga fólki með hjálp líflínu. Hér kynntist hópurinn hinum ýmsu manngerðum og reyndi með góðum árangri að ná fram takmarkinu, þ.e. að fá fólkið til að brosa. Hópurinn átti að vinna frá kl. 9 á morgnana til 8 á kvöldin alla dagana nema einn, svo að ákveðið var að skipta vöktum, unnið í hálfan dag og verið hálfan í fni. I fríunum skoðuðum við EXPO, sem var mjög mis áhugaverð, allt frá stakri snilld niður í púra leiðindi, eða við fórum í bæinn. A leiðinni heim fengum við okkur hamborgara í Hamborg og komum sólbakaðir, sælir og rosalega þreyttir heim. Óskar og Bragi tóku saman þennan pistil. ka'ita‘13- í tieiifj —M K C.' 91 Wk B Gerður Bjantadóttir í nýju versluninni við Þverholt. Dýrahald - gæludýra- verslun í Mosfellshæ Dýrahald, gæludýraverslun var opn- uð nýlega að Þverholti 9 hér í Mos- fellsbæ á dögunum. Eigendur eru hjónin Sigurður Jónasson og Gerður Bjamadóttir og eru þau búsett hér í bænum. - í Dýrahaldi fást vörar til gæludýrahalds og væntanleg eru ýmis gæludýr sem ekki hafa fengist hér á landi. Má þar nefna Chincillaer og Shawi Jirds. Einnig era væntanlegir Amazon og Afríkufuglar, sem bæði eru tamdir og talandi. Aðspurð hvort viðskiptavinir yrðu að læra mál fuglanna þá taldi Gerður að betra væri að kenna þeim íslensku, og þá hafið þið það því fuglar geta farið á skóla- bekk og verið fljótir að læra rétt eins og fólkið. Þessi búð verður án efa í uppáhaldi hjá mörgum, því talsvert er um dýrahald í Mosfellsbæ. © MosfellsblaAlð

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað: 5. Tölublað (01.08.2000)
https://timarit.is/issue/237288

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

5. Tölublað (01.08.2000)

Aðgerðir: