Mosfellsblaðið - 01.08.2000, Blaðsíða 13
íþróttamiðstöðin að Varmá
Vetrardagskrá
Sundlaug:
Opið virka daga kl. 06:30 - 08:00 og 16:30 - 21:00. Um helgar kl. 09:00 - 18:00
í boði er sundlaug - barnalaug - sauna - tveir heitir pottar, þar af annar með nuddi,
Ijósabekkur og leiktæki fyrir börnin.
Athygli er vakin á því að börnum yngri en 8 ára er óheimill aðgangur nema í fylgd
með syndum einstaklingi 14 ára og eldri, 16 ára og yngri greiða barnagjald.
Gufubaðið eropið: virka daga kl. 16:30 - 21:00 um helgar kl. 10:00 - 18:00
MÁNUD. ÞRIÐJUD. MIÐVIKUD. FIMMTUD. FÖSTUD. LAUGARD. SUNNUD.
KARLAR KONUR KARLAR KONUR BAÐFÖT KARLAR BAÐFÖT
Verið ávallt velkomin í ódýrustu sundlaug landsins!
ÍÞRÓTTAHÚS: Leigjum út íþróttatíma til almenning.hópa og fyrirtækja. Þeir sem
eru með tíma í útleigu þurfa að staðfesta sína tíma fyrir 1. sept.
Badminton fyrir almenning erá mánud. og miðvikud milli kl. 18.00 -19:00 aðeins
2 vellir af 8 eru lausir, það þarf að hafa hraðan á ef fólk ætlar að fá völl í vetur til
að æfa.
Varmárvöllur: Hlaupabrautir eru opnar fyrir almenning allan veturinn frá kl. 07:30
- 21:00 virka daga og frá kl.09:00 -18:00 um helgar. Athugið að ein braut er upp-
hituð yfir vetrartímann.
Athugið í vor var gefin út bæklingur sem gildir sem ársbæklingur í stað sumar og
vetrarbæklings áður. Þar er að finna allar upplýsingar um íþrótta og tómstunda-
félög í bænum og hvert fólk á að snúa sér til að fá upplýsingar um æfingatíma
barna og unglinga hjá félögum og deildum.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar í síma 5666754 5666254
F.v. Kristinn Gylfi Jónsson, stjómarfonn. Móa, Eyrún Asta Bergsdóttir einn eig. Móa, Ólafur Jón Guðjónsson,
framkv.stj. Móa, ÚlfarÖm Friðriksson framkv.stj. Landsafls, Stefán friðfinnsson framkv.st. 1AV. Skóflustungu tók
Eyrún Asta.
Samningar um stærstu aftirðastöð
landsins í kjúklingaframleiðslu
Fulltrúar alifuglabúsins Móa hf., ÍAV og
Landsafls hf. undirrituðu þ. 5. júlí s.l. samn-
inga um nýja afurðastöð fyrir kjúklinga að
Völuteigi í Mosfellsbæ, stærstu og fullkomn-
ustu sinnar tegundar á íslandi, segir í fréttatil-
kynningu. Samningar hljóða upp á 450 millj.
króna og áætlað að nýbyggingin rísi á einu ári
og verkinu ljúki að fullu íjúlí 2001.
E.mail frá ðlöfu
Biörku Björnsdóttur
í Kína - bartur af
Hae elsku Gylfí og Co.
Hedan ur Kinaveldi er allt
gott ad fretta. Hitinn er 30-40
gradur og ekki ljoshaerdum
manni ut sigandi, Gummi
svitnar bara vid thad ad sitja
og anda, vid reyndum ad fara
I solbad fyrir halfum manudi
sidan og gafumst upp eftir
klukkutima. Vid erum ad verda eins og silfurskottur a litinn,
sitjum inni alla daga og vinnum, eg held ad kinverjinn vinni
alla daga vikunnar, thvi vid erum ad fa send fox og sim-
hringingar a laugardagskvoldum, sunnudagsmorgnum svo
eitthvad se nefnt.
Svo er thetta med ad sprengja kinverja, kinveijabelti og
skjota upp flugeldum. Their nota oll taekifaeri I thetta,
brudkaup, afmaeli, flutningur I nyja ibud og fleira. Gylfi
their eru ad sprengja langt fram a nott og svo vaknar madur
stundum klukkan 5 a morgnana vid kinverjabeltin, thetta er
ekki fyndid.
Ef vid tolum um idnadarmenn, tha eni their yfirleitt fluttir
hingad til Shanghai utan af landi, odyrt vinnuafl ca. 6-8
thusund islenskar kronur a manudi, til ad byggja hus t.d.
Thad er ekki haft mikid fyrir thvi ad koma theim 1 vidun-
andi husnaedi, svo their sla yfirleitt upp litlum tjoldum og
sofa thar allir saman, svo thu getir imyndad ther thetta tha
eru thetta ca. 2-3 fermetrar hvert tjald og thar inni sofa ca
10 manns, og I kuldanum a vetuma hlyja their ser med
storu vinnuljosi, otrulegt en satt og Gylfi vid emm ekki ad
tala um tjold fra Seglagerdinni, heldur bua their ser til tjold-
in ur efni og bambusstongum.
Suðuriandsbraut 6 sími 588 9899
Hlíðasmára 12 sími 544 5222
Mosl'cllsblaðið ©