Vísir - 10.04.1970, Síða 14

Vísir - 10.04.1970, Síða 14
♦ 74 VlSIR . Föstudagur 10. april 1976. TIL SOLU 4 haröviöarhurðir og tvöfaldur stálvaskur-' til sölu. Einnig Pfaff hraðsaumavél með 6 hraðastilling um. Uppl. i síma 82502, Til sölu: kæliskápar, eldavélar. Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar, Stigahllð 45. Suður veri. Sími 37637. Vel með farinn og góöur barna vagn til sölu. Einnig ný kvenkápa nr. 40. Uppl. í síma 25773.___ Sony T. C. 200 segulbandstæki til sölu, áteknar spólur geta fylgt. Uppl. að Flókagötu 56 kjallara eft- ir kl. 7 e.h. Teisco fiðlubassi til sölu, vel með farinn, sanngjarnt verð. Uppl. i sima 11261. Vibrator. Til sölu er sem nýr vestur-þýzkur Rilco vibrator. — Uppl. í sima 23020. UJSiM r 1 "Ti. I-1 —■' .. 1 eldhúsið. Rafha eldavél í góöu lagi, stálvaskur í borði og hurð með karmi, til sölu. Uppl. í síma 19622. Tfl sölu Hercules bensín bátavél 18 ha með 2 kúplingum, verð kr. 10 þús. Simi 42997 eftir kl. 7. Eignarland y2 hektari 12 km. frá borginni, til sölu, að mestu raektaö. Góð kjör. Tilb. merkt ,,Gróður—9526“ sendist augl. Vís is. Barqavagn til sölu, verð kr. 1500. Uppl. í síma 17351. Vandaður sniðahnífur til sölu, gerð U.S. Gutter. Uppl. i síma 40265 eftir kl. 5. Ávallt næg ýsa, lúða og saltfisk ur. Fiskbúðin Ásver, Ásgarði 24. Gamlar bækur verða seldar á •íjálsgötu 40 eftir kl. 1 á laugardag á kr, 25 til 35 kr. stk. ' Húsdýraáburður til sölu, ekið heim, góð þjónusta. Uppl. og pant anir í sfma 22743 og 38342. H1 sölu vandað, sem ónotað seg ulbandstæki. Uppl. í síma 84230. Overlockvél Union Special, barna vagn, burðarrúm og stofuskápui til sölu. Uppl. í síma 81197. Göður bamavagn til sölu. Sími 40831. Til sölu barnakerra með skermi. Uppl. í sima 37266 eftir kl. 4. Til sölu Westinghouse ísskápur (skipti á minni koma til greiná), Hoover þvottavél með suðu og stórt hringborð. Sími 81668. Tfl sölu: haglabyssa (einhleypa), riffill með kíki (7 skota), byssu- statív, 2 höfuðpúðar í bíl. Uppl. í sima 84661 eftir kl. 6. Til söiu notað baðker, klósett og vaskur. Uppl. i sima 30769 eftir kl. 7. Johnson utanborðsmótor 6 ha. til sölu, litið notaður. Uppl. í síma 21190. Til sölu lítið G. E. sjónvarpstæki, rúm, sem leggja má saman og amerískur „blender“, selst ódýrt. Uppl.W síma 15580. Bamakerra tfl sölu. — Einnig prjónavél og hrærivél. Uppl. gefur Ólafur Jónsson i síma 17500 kl 4 — 6 e.h. Bezta fermingargjöf drengsins. , Ódýrir. vandaðir, sænskir hefilbekk ir, gamalt verð. Hannes Þorsteins- son, Hallveigarstig 10. Sími 24455. ■i— 1 -s:— - -.=rrra Til fermingargjafa. Vönduð seðla veski og Old Spice gjafasett fyrir herra. Verzl. Þöll Veltusundi 3, (gegnt Hótel íslands bifreiðastæð- inu). Sfmi 10775. ' Húsdýraáburður til sölú, Uppl. i síma 41649. Til sölu ísskápar, stofuskápar, eldhússtólar og borð, innskotsborð, stoppaðir stólar, ritvél, myndavél- ar. Vil kaupa fataskápa, kommóð- ur, hansahillur, sýningavélar o. m. fl. Vörusalan Óðinsgötu 3. Sími 21780 kl. 7—8. Til fermingargjafa. Veski töskur, hanzkar, slæður og regnhlífar. — Mesta úrval seðlaveskja með nafn áletrun. Fallegir snyrtikassar. — Hljóðfærahúsiö, Laugavegi' 96. Sími 13656. Lampaskermar í miklu úrvali. Tek lampa til breytinga. Raftækja- verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga- hlíð 45 (við Kringlumýrarbraut). Sími 37637. Vestfirzkar ættir. Einhver bezta tækifærisgjöfin er Vestfirzkar ætt- ir (Arnardalsætt og Eyrardals- ætt). Afgreiðsla í Leiftri og Bóka- búðin ' augavegi 43 B. Hringið i síma 15187 og 19647. Nokkur eintök enn óseld af eldri bókum. Útgefandi Tii fermlngar- og tækifærisgjafa: töskur, pennasett, seðlaveski, sjá’.f límandi myndaalbúm, skrifborðs- möppur.oæstar hólfamöppur, mann töfl, peningakassar. — Verzlunin Björn Kristjánsson, Vesturgötu 4. Notaðir bamavagnar, kerrur o. m. fl. Saumum skerma og svuntur á vagna og kerrur. — Vagnasalan, Skólavörðustfg 46. Sími 17175. Þýzkir rammalistar nýkomnir. — Mikið úrval. Gott verð. Rammagerð in, Hafnarstiæti 17. Helgarsala — kvöldsala. Ferm- ingargjafir, fermingarkort, fyrir telpur og drengi. Sængurgjafir o. m. fl. Verzlunin Björk Álfhólsvegi 57 Kópavogi. Sími 40439. ÓSgflST KEYPT Tökum að okkur sölu á notuðum utanborðsmótorum, höfum kaup- endur. Vélaverkstæði Harðar Sig- urðssonar, Höfðatúni 2. Sími 22186. Vil kaupa bátakerru eða hjólaút búnað fyrir bátakerru. Uppl. í ‘síma 33493. Renníbekkur óskast, ýmsar stærðir koma til greina. Uppl. í s. 81566 frá kl. 8-18. _ Bamakerra óskast. Uppl. í sfma 81643. Dökk fermingarföt til sölu, ódýrt, Þurrhreinsunin Hólmgarði 34, eða 5 síma 36848. Skátakjóll á 12—15 ára, til sölu. Uppl. i síma 35512. Skyrtublússukjólar og síðbuxur í úrvali bæði sniðið og saumaö. — Einnig sniðin buxnadress á telpur. Yfirdekkjum hnappa samdægurs. Bjargarbúö, Ingólfsstræti 6. Sími 25760; Peysubúðin Hlín auglýsir. Síðar peysur mikið úrval, beltispeysurn- ar vinsælu komnar aftur. Einnig ódýru rúllukragapeysurnar í öllum stæröum. Fallegar frúargolftreyjur og stuttermapeysur. — Peysubúðin Hlín, Skólavörðustíg 18. — Sími 12779. Ódýrar terylenebuxur I drengja- og unglingastærðum, ný efni. Ekta loðhúfur, margar gerðir, Póstsend- um. Kúrland 6, Fossvogi. — Sími 30138 . HUSG0GN Hansa borðstofuhúsgögn ásamt skenk og skáp, einnig innskotsborð til sölu. Uppl. í sfma 82502. U....". , T. 1 - " — " -— r- • ■■ -.-- Sjónvarpið auglýsir eftir göml- um húsgögnum (antik) og ýmsum gömlum munum. Allar nánari uppl. veittar hjá leikmunaverði, Haraldi Sigurðssyni. Sími 38800, Furuhúsgögn, sófasett og horn- skápar til sýnis og sölu á fram- leiðsluverði. Komið og skoðið. Hús gagnaverkstæði Braga Eggertssun ar, Dunhaga 18. Sími 15271 og eft ir kl. 7 e. h. i sima 24309. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, ísskápa, gólf teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla muni Sækjum, staðgreiðum. Selj- um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð, símabekki. — Fomverzlunin Grett isgötu -3L,' sími 13562.... SAFNARINN Kaupum íslenzk frímerki. Islenzk at myntir 1922.-1970. Geymslubók fyrir Isl. myntina. Verð kr. 490. — Frímerkjahúsið Lækjargötu 6A, — Sími 11814. BÍLAVIPSKIPTI Til sölu Dodge Dart árg. ’66 ek- inn 70 þús. km. Uppl. í sfma 50989 milli kl. 4 og 6 í dag. ____ Skermkerra óskast til kaups. ■ WiIIys station til sölu. Skipti á Uppl. í símá 41440. ‘ sendiforðabil Commer eöa hliðstæð ■=--1--------------lum.bíl koma til greina. Uppl. á Vil kaupa vel með fama skerm ; Karlagötu 2L Sími 14215 eftir kl. kerm, krómaða og með baki sem : fimm. hægt er að halla aiftur. (Mætti j vera á háum stómm hjólum). — ^'1 s®h> herjeppi árg. 42 til nið Miele þvottavél til sölu. — Sími umifs. Uppl, i síma 41878.___________ „Emma min, ég bara get ekki fengið mig til þess! Það er alger heigulsháttur að skjóta dýrið þannig aftan frá.«.“ Góður fólksbfll óskast til kaups, um staðgr. getur verið að ræða. — — Uppl. á kvöldmatartíma í síma 83177. Bifreiðaeigendur. Skiptum um og þéttum fram- og afturrúður. Rúð- urnar tryggðar meðan á verki stendur. Rúöur og filt í huröum og huröargúmmí, 1. flokks efni og vönduð vinna. Tökum einnig að okkur að rífa bíla. — Pantið tíma f síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Ath. rúður tryggöar meðan á verki stendur. Frá Bílasölu Matthíasar. Ef bíll- inn á aö seljast, er hann á sölu- skrá hjá okkur. Bílasala. Bílakaup. Bílaskipti. Bílar gegn skuldabréf- um. — Bílasala Matthiasar. Stúlka óskast, þrennt í heimili. Húsmóðirin vinnur úti. Uppl í síma 38137 kl. 3—7 e.h. Tilboö óskast i utanhússpússn- ingu á 3ja hæða húsi í Kópavogi 140 ferm. grunnflötur. — Uppl. I síma 40032 milli kl. 6 og 8 næstu kvöld. Stúlka eldri en 18 ára óskast til léttra heimilisstarfa (au pair) í Englandi á gott heimili. Uppl. 1 i síma 25723. _____________________ ! Háseta vantar á netabát, sem rær frá Ólafsvík. Uppl. i síma 83058 eft ir kl. 19.. Okkur vantar fólk-1 fiskaðgerö, helzt úr Voga- eða I.angholtshverfi. Fiskvinnslustöðin Dís^ver, Gelgju- tanga. Símar 36995_og 34576. Ökukennarar óskast. Vantar tvo i ökukennara sem geta starfað allan ■ daginn. Tilb. sendist augl. Vísis ! sem fyrst merkt .Ökukennari 9649' 2ja herb. nýtízku íbúð f nýjn hverfi i borginni til leigu, teppa lögð með öllum nýtízku þægind- um, leigist barnlausu fólki, fyrir framgreiðsla. Tilb. sendist augl. Vís is fyrir 15. þ.m..merkt „Strax — 9695." Ný 3ja herb. íbúð til leigu I Kópavogi, vesturbæ, nú þegar. — Ibúðinni getur fylgt simi, glugga tjöld, ljós og fleira. Uppl. í síma 40305 eftir kl. 6.' HUSNÆÐI 0SKAST Viðskiptafræðingur með konu og barn óskar eftir að taka á leigu 3—4 herb. ibúð frá apríl eða maí. Uppl. í síma 10793._________________ --- , -- - ■' 1 .a.'.. Iii 'f .'ar Óska eftir 3ja herb. ibúð í Kópa vogi (helzt í vesturbæ), um mán aöamótin apríl—maí. Reglusemi og góö umgengni. Sími 41292 eftir kl. 7. Einhleypur maöur óskar eftir lft illi íbúö. Uppl. í síma 84669 kl. 5—-7e.h. ___ Ung hjón óska eftir 2ja herb. íbúð í Árbæjarhverfi. UppL f sima 82673. 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt i vest urbænum óskast á leigu. Uppl. i síma 20574 eftir kl. 8 á kvöldin. Barnlaust par óskar eftir 2ja her bergja Ibúð strax. Má þarfnast lag færingar. Uppl. í sima 12111 milli kl. 5 og 7. íbúð óskast, 1 til 2 herb. og eld- hús, (í gamla bænum, Norðurmýri), fyrir rólega reglusama eldri konu. Skilvís greiðsla. Sínri 22598 eða 20538 fyrir hádegL 2ja tfl 3ja herb. íbúð óskast frá 1. júni eða fyrr, i Hflðum, Holt-um eða Norðurmýri. Símí 12766. 41079. Peningaskápur óskast til kaups. Vinsaml. hringið í síma 83350 frá kl. 9—19. . HEIMILISTÆKI Góð strauvél, lítið notuð, til sölu. Verð kr. 6 þús. Sími 23362. _ Vil kaupa notaða frystikistu. — Uppl. I sima 37552 eftir hádegi í dag. Til sölu stór ísskápur í góðu lagi, verð kr. 3 þús. Sími 10761 eftir kl' 6. Til sölu lítið notuð Pfaff sauma vél { boröi, verð kr. 10 þús. Sími 32282. ___________ Til sölu vegna brottflutnings: sjálfvirk þvottavél, ársgömul, lítil strauvél og saumavél i skáp. — Sími 84614. FATNAÐUR Fjórar nýjar kápur úr góðum efn um í stæröum 40 og 42 til sölu mjög ódýrt. Sími 32689. Til sölu er Ohevrolet ’58 6 cyl, sjálfskiptur, þarfnast lítillar lagifær ingar._Uppl._i_síma 33736. Moskvitch station %rg. ’59 til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 22649 eftir kl. 5 e.h. Óska eftir að kaupa góöa Cortinu árg. ’65 til ’66. Uppl. í síma 82088 eftir kl. 7 í kvöld. Til sölu Skoda 1201 árg. ’56 með gólfskiptingu, helzt til niðurrifs. — Uppl. í síma 42185. ____ Til sölu Rambler American ’65 2ja dyra, fæst fyrir veðskuldabréf, Toyota Crown ’66 og rússajeppi árg. ’68. UppL f sima 25773. Óska eftir hægra afturbretti á D.K.V. má þarfnast viðgerðar. — ■Simi 52873 eftir kl. 7 a kvöldin. Rússa-jeppi ekki eldri en árg. ’66, húslaus óskast til kaups. — Uppl. i síma 16129.________ Bílakaup — Bílasala — Bílaskipti. Höfum kaupendur að ýmsum teg. og árg. bfla. Lipur þjónusta. — Bílakaup Skúlagötu 55. — Símar 15812 og 26120. ATVINNA 0SKAST Múrari getur tekið að sér vinnu utan eða innanbæjar. Sími 14873. Stúlka óskar eftir atvinnu, er vön afgreiðslustörfum. Uppl. I síma 16046 á milli kl. 8 og 9 á kvöldin. 17 árg stúlka með gagnfræða- próf, óskar eftir vinnu. Margt kem ur til greina. Sími 17298. — 2 stúlkur, sem leigja 3ja herb. íbúð óska eftir einni stúlku til við bótar. Uppl. á Gunnarsbraut 38 kjallara, föstud. og laugard. eftir kl. 4 e.h. 4ra herb. íbúð í Hraunbæ til leigu, sánngjörn leiga. Uppl. veittar í síma 25768 milli kl. 5 og 7. Þrlggja herb. íbúð til leigu f sum ar eða haust. I.eigist með einhverj um húsgögnum. Tilb. sendist augl. Visis sem fyrst merkt „Vestur- bær—9711.“ 2 herb. íbúð til leigu i Klepps- holti. Uppl. í síma 83528. Einhleyp kona óskar eftir Iftilli ibúð. Uppl. i sima 23949 og 81771. Ung kona með 2 böm óskar eft ir 2ja til 3ja herb. ibúð. -r— T3ppL í síma 82075 eftir kl. 6. Róleg eldri kona óskar eftir dm herb. Sími 12463 eftir kl. 6. 2ja til 3ja herb. fbúð óskast á leigu fyrir 20. aprll. UppL I shna 40228. Lítið verkstæðis- og verzhmar- húsnæði óskast fyrir gullsnriði. — Tilb. sendist augl. Vfsis fyrir 1S. þ.m. merkt „9678“. Fegrunarsérfræðingur óskar eftit góðri 2—3 herb. ibúð, helzt í Kleppsholti, Álfheimum eða Voga- hverfi. Sími 13542. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. fbúð eða tveimur stórum herb. með sér inngangi og snyrtiherb. Má vera í kjallara, leigist frá 1. maf. Uppl. 1 síma 20909 næstu kvöld eftir kl. 8 og laugard. kl. 1—6. Ung hjón með eitt barn 'ska eft ir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. f síma 20414.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.