Vísir - 11.07.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 11.07.1970, Blaðsíða 14
14 VfSIR . Laugardagur II. júlí 1970. ----lí TIL SejLU Til sölu Servis Twin þvottavél kr. 6.500 og svalavagn kr. 2000. Uppl. í síma 35785 kl. 18—20. Bamakojur til sölu. Uppl. í síma 82728. Tii söiu er rafmagnshitakútur cíl 20 1 og sjónvarpsloftnet. Uppl. f síma 84826. Hvolpar. Bamgóöir, fallegir og skemmtilegir til sölu. Uppl. í síma 83885. ^3* eölu fiskabúr með fiskum, bamatvíhjól og þrihjól, stáleldhús- sett, borö og 4 stólar. Uppl. í síma 84345. 3 búðarborð með gleri ásamt peningakassa til sölu. Uppl. í síma 17372 næstu daga. Bækur verða seldar í dag eftir kl. 1 á Njálsgötu 40, á kr. 25 og 35 kr. Til sölu Kúba sjónvarpstæki 1 árs gamalt. Sími 82952 eftir kl. 7. . Er fluttur frá Óðinsgötu 3 í Trað arkotssund 3 móti Þjóðleikhúsinu. Hef til sölu lítið kæliborð fyrir verzlanir og ýmsa húsmuni og fl. og fl. Kaupi ýmsa hluti. Vörusalan Traðarkotssundi 3, heimasími 21780 eftir kl. 6.30. Plötur á grafreiti ásamt uppi- stöðum fást á Rauðarárstíg 26. — Sími 10217. BIFREIÐAEIGENDUR Gúmbarfinn BÝÐUR YÐUR: Aðstöðu á rúmgóðu, steyptu plani, fyrir stórar og Iitlar bif- reiðir. Höfum flestar stærðir hjólbarða. Skerum munstur í hjólbarða. Fljót og góð afgreiðsla. Gúntbarðinn Brautarholti 10. — Sími 17984. Augiýsið í Vísi OP/Ð KL. 8-22 fSLENZKAN IÐNAÐ VELJUM ÍSLENZKT I XvXvZ'.'.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.'.'iV.V.VMV'V.y.SV.VMV.V.W SKJALA- OG LAGERSKÁPAR m J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGOTU 4-7 13125, 13126 Dömutöskur hvítar og rauðar, hanzkar, slæður og regnhlífar. Snyrtitöskur í mörgum litum. inn- kaupa- og ferðatöskur. — Hljóð- færahúsið Laugavegi 96, leður- vömdeild. Til sölu kæliskápar, eldavélar, gaseldavélar, gaskæliskápar og olíu ofnar. Ennfremur mikið úrral af gjafavömm. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónsson Stigahlíð 45 (við Kringlumýrarbraut). Simi 37637. . Lampaskermar 1 miklu úrvali. Tek lampa til breytinga. Raftækja- verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga- hjíö 45 (við Kringlumýrarbraut). Sími 37637. Garðeigendur — Verktakar! Ný- komnar garð og steypuhjólbörur, vestur-þýzlc úrvalsvara, kúlulegur, loftfylltir hjólbarðar, mikil verð- lækkun. Verö frá kr. 1.895. — póstsendum. Ingþór Haraldsson hf. Grensásvegi 5 slma 84845. ÓSKAST KEYPT Prentvél. Digul prentvél óskast til kaups. Tilboö merkt. „prentvél — 6523“ sendist augld. Vlsis. Dísilmótor óskast til kaups strax Uppl. I síma 13227. 70 ferm. af mótatimbri 1x6 ósk- ast. Uppl. í síma 33928. Vil kaupa notaðan ísskáp og sófa sett. Uppl. I síma_92-2361. Óska eftir notuðum iSskáp. Uppl. í sima 52908 1 dag og næstu daga. Óska eftir aö kaupa notaða þvottavél með suöu og rafmagns- vindu. Uppl. í síma 41214. BÍLAVIÐSKIPTI Ford vörubíll. Vil kaupa Ford vörubfl með sturtum, árg. ’61—’63. Má vera ógangfær. Uppl. í sima 84785 1 dag og á morgun. £fi! Vegna þess aS ég hef ekki bæði efni á því að eiga sláttu- vél og bíi...! Halló dömur. Takið eftir til sölu á tækifærisverði eftirfarandi fatn- aður, greiðslusloppur, gulur tæki- færiskjóll, blár nælonsloppur,blúss- ur,. peysur, kjólar, hvítur jakki stærð 40—42. Veski og brúnir og rauðir skór nr. 39. Uppl. á Háa- leitisbraut 50, kjallara næstu daga og á kvöldin. Buxnadress, maxi-kjólar, kápur og dragtir, bæði nýtt og notaö, mjög gott verð. Kjólasalan Grettis- götu 32. Verzlunin Björk, Kópavogi opið alla daga til kl. 22. Útsniðnar galla buxur, rúllukragapeysur, sængur- gjafir, fslenzkt prjónagam nærföt fyrir karla, konur og börn. Björk Álfhóisvegi 57 Kópavogi. Slmi 40439. HJOL-VAGNAR Honda C 50 árg. ’68 til sölu. Sérstaklega lítið ekin, og I góðu ásigkomulagi. Hjólið verður til sýn- is að Njörvasundi 3. Allar nánari uppl. I, síma 32883. HÚSNÆÐI ÓSKAST 2—3ja herb. íbúð óskast á leigu nú þegar eða fyrir 1. október. Fyr- irframgreiðsla kemur til greina. — Uppl. í slma 83914. Ung kona með 1 bam óskar eft- ir húsnæði (helzt með húsgögnum) sem allra fyrst um óákveðinn tfma. Uppl. I slma 50892, Óska eftir tveggja herb. íbúð I Reykjavík— Hafnarfirði nú þegar. Uppl. i síma 50121. Óskum eftir aö taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð. Góð umgengni og öruggar greiðslur. Uppl. I sfma 25599 k1 .1—4 í dag. Lítil íbúð 1—2 herb. og eldhús, eða aðgangur að eldhúsi óskast fyr ir einhleypan karlmann. Uppl. i slma 23884. Reglusamur einhleypur maður óskar eftir stofu eða stóm herb. helzt með eldhúsaðgangi. Get út- vegað slma. Uppl. I síma 15346. Moskvitch ’59 1 varahluti til sölu, einnig I Skoda Oktavia ’58. Uppl. I síma 82952 eftir kl. 7. Nýlegur amerískur bíll 6 manna óskast, ekki eldra model en ’67. Uppl. I síma 51489 frá kl. 1. Stað- greiðsla. . Óska eftir að kaupa Volkswagen árg. ’65 eða ’66. Aðeins góður bíll kemur til greina. Staögreiðsla. — Uppl. I síma 41068. Til sölu Mercedes Benz dísil, árg. ’63, með nýjum dekkjum. Til greina kemur að taka minni bíl upp I útborgun. Uppl. I síma 37423. Vil kaupa Volkswagen árgerð ’63 —’65. Uppl. I sfma 84111. Óska eftir að kaupa Trabant ’64. Uppl. I síma 24814. j Óska eftir að kaupa Volkswagen : árgerð ’68. Uppl. I síma 36481. | Willys-jeppi óskast árg. ’42 —’53 í góðu lagi. taögreiðsla. Uppl. 1 Sima 36317 I dag og á morgun. j Dísilmótor óskast til kaups j strax. Uppk 1 síma_ 13227. ___ 4—5 manna bíll öskast. Má þarfn ast lagfæringar. Einnig sendiferða- bíll. Uppl. í síma 82104 eftir kk 7. TILKYNNINGAR Er fluttur frá Óðinsgötu 3 i Trað arkotssund 3 móti Þjóðleikhúsinu. Hef til sölu lítið kæliborð fyrir verzlanir og ýmsa húsmuni og fl. og fl. Vörusalan Traöarkotssundi 3, heimasími 21780 eftir kl. 6.30. FATNAÐUR Til sölu ýtniss barna- og kven- fatnaður (nr. 46—48) notað. — Sérlega ódýrt. Uppl. I síma 83616 I kvöld og næstu kvöld. Pedigree barnavagn til sölu. — Uppl. I sfma 82995. . Sem nýr Pedigree bamavagn til sölu. Mjög hagstætt verð .Uppl. I síma 15348. Dúkkuvagn óskast. Sími 31357. FYRIR VEIÐIMENN Stór — Stór lax og silungsmaðk ur til sölu. Sími 38449, Skálagerði 9, 2. hæð til hægri. Veiðimenn. Stófir ánamaðkar til sölu á Skeggjagötu 14, slmi 11888 og Njálsgötu 30B. Sfmi 22738. HÚSGÖGN TH sölu vegna brottflutnings: svefnsófi (1 manns) og stóll, sófa- sett, sófaborð, skúffa I hansahillu. Uppl. I símá 21486 eftir kl. 12. Eins manns bekkir frá kr. 3950 símastólar, svefnstólar, rað- og homsófasett til sölu. Tek vel með farin bólstruð húsgögn upp I rað- og hornsófasett Bólstrun Karls Adolfssonar. Grettisgötu 29, sími 10594. Kjörgripir gamla tímans. Dönsk herragarðsborðstofuhúsgögn með útskornum myndum úr fornaldar sögunum. Pinnastólar, gamall ruggu stóll, lóftvog sérlega falleg og fl. Gjörið svo vel og lítið inn. Antik húsgögn, Síðumúla 14. Opið frá kl. 2—6 á laugardögum 2 — 5. Sími 83160. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæöaskápa, fsskápa, gólf teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum, staðgreiðum. Selj- um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð, simabekki. — Fornverzlunin Grett isgötu 31, sími 13562. 3 herb. íbúð óskast á góðum stað í bænum, helzt á annarri hæð fyr- ir konu með 3 böm. Uppl. f síma 18039. Ung reglusöm stúlka óskar eftir einu herb. og eldhúsi og aðgangi að baði ,nálægt Landakoti fyrir mánaðamót júlí—ágúst. Uppl. í síma 51357 á morgun. ATVINNA OSKAST 14 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Uppl. f sfma 24781, 19 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Sfmi 32554. Ungur maður óskar eftir að kom ast að sem nemi í húsa- eða hús- gagnasmfði, hefur lokið iðnskóla- námi. Uppl. í sfma 36916. Ung stúlka óskar eftir vinnu í ágúst og sept. Margt kemur til greina, t.d. barnagæzla. Uppl. f síma 18926 eftir kl. 5. BARNAGÆZLA Vil taka 1—3 ára gamalt bam i gæzlu á daginn. Uppl. i sima 25745 frá 1—6 á daginn. Tek að mér að passa böm allan daginn. Uppl. í síma 37749. Tek að mér að passa vögguböm frá kl. 8—17.30. Uppl. í síma 82723 Breiðholt. ________________________ Óska eftir að ráða stúlku 13 — 16 ára að gæta ungbarns og til léttra heimilisstarfa. Uppl. á Digra nesvegi 81 uppi í dag og á morg- un frá kl. 12 — 8. Óska eftir 11—12 ára telpu til að gæta barns 4—5 tíma á dag í vesturbænum. Uppl. í síma 16647.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.