Vísir - 18.07.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 18.07.1970, Blaðsíða 4
4 Úrval úr dagskrá r.æstu viku Vt S I R . Laugardagur 18. júlí 1970. ►AAAAA/\AAAAAAAA/VNAAAAAAA^AAAAAAAAAA/NAAA^ UTVARP Sunnudagur 19. júlí 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur séra Jón Auðuns dóm- prófastur. Organleikari Ragnar Björnsson. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskrá in. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Gatan mín. Jökull Jakobs- son gengur eftir Bergstaða- stræti með Jóni Haraldssyni arkitekt. Tónleikar. 14.00 Miðdegistónleikar: Sumar- tónleikar í Tívoli. Sinfóníu- hljómsveit danska útvarpsins leikur undir stjóm Herberts Blomstedts. 15.15 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími. Skeggi Ás- bjamarson stjómar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.05 Stundarkorn með ung- -- verska píanóleikaranum Andor Foldes sem leikur lög eftir Bela Bartok. 18.30 Tilkynningar. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 „Þú klæðir allt i gull og glans“. Huida Runólfsdóttir les nokkur kvæði um sumar- sólina. 19.45 Sinfóniuhljómsveit íslands leikur í útvarpssal. 20.10 Svikahrappar og hrekkja- lómar. — II.: Abyssiníukeisari og Albaníukóngur. Sveinn Ás- geirsson tekur saman þátt í gamni og alvöru og flytur ásamt Ævari R. Kvaran. 20.50 „Helena fagra“, óperettu- forleikur eftir Offenbach. Bost on Pop-hljómsveitin leikur. 21.00 Patrekur og dætur hans. Þriöja fjölskyldumynd eftir Jónas Jónasson. flutt undir stjóm höfundar. 21.35 Klarínettukonsert í Es-dúr op 74 eftir Weber. Benny Goodman og Sinfóníuhljóm- sveit Cicagoborgar leika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. Mánudagur 20. júlí 19.30 Um daginn og veginn. Björn Stefánsson deildarstjóri talar. 20.50 Útvarp frá íþróttaleikvangi Reykjavíkur. Landsleikur í knattspyrnu milli íslendinga og Norðmanna. Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik. 21.45 Búnaðarþáttur. Ólafur E. Stefánsson ráðunautur segir frá nautgriparækt í Svíþjóð. 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. Þriðiudagur 21. júlí 20.50 Iþróttalíf. Örn Eiðsson segir frá afreksmönnum. 21.10 Frá listahátíö í Reykjavík. Kammertónlist i Norræna hús- inu 26. júní. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir dr. Hallgrim Helgason. Þorvaldur Stein grímsson og höfundur leika. 22.50 Á hljóðbergi. Frá listahátíð í Reykjavík: Vísnakvöid í Norræna húsinu 26. júni. Kristina Halkola og Eero Ojanen flytja. Miðvikudagur 22. júlí 19.35 Tækni og vísindi. Dr. Vil- hjálmur Skúlason flytur síöari erindi sitt um sögu kíníns og áhrif þess gegn malaríu. 20.25 Sumarvaka. a. Um Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi. Sveinn Sigurðsson fyrrverandi ritstj. flytur frásöguþátt. b. Á fornum slóðum. Hjörtui Pálsson les kVæði eftir Óíaf Þorvaldsson fyrrum þingvörð. c. Kórsöngur. Karlakór Ak- ureyrar syngur islenzka lög. d. Presturinn í Möðrudal. Þor steinn frá Hamri tekur saman þátt ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. Fimmtudagur 23. júlí 19.30 Landslag og leiðir. Frá Tjarnarkoti til Tungufells. Tóm as Einarsson kennari flytur. 20.15 Leikrit „Comelja" eftir Gordon Daviot. Þýðandi Ás- AUGMég hvili f með gleraugum fra Austurstræti 20 Siml 14566 lýli NITTO f hjólbarðar eru nú fyrirliggjandi f flestum gerðum og stærðum. Aðalútsölustaðir: Hjölbarðaviðgerð Vestur- bæjar v/Nesveg Hjólbarðaviðgerð IVIúla v/Suðurlandsbraut Gúmbarðinn Brautarholti 10 NITTO-umboðið Brautarholti 16 Sími 15485 iaug Árnadóttir. Leikstjóri Heigi Skúlason. 22.35 Létt músik á siðkvöldi. Föstudagur 24. júlí 19.35 Efst á baugi. Rætt um er- lend málefni. 20.30 Þáttur Þorkels Ólafssonar stiftprófasts á Hólum í Hjalta dat. Sr. Jón Skagan flytur er- indi eftir Kolbein Kristinsson frá Skriöulandi. Fyrra erindi. 21.30 Tónleikar úr ýmsum átt- um. Flytjendur: Pro Arte- hljómsveitin, Guðrún Á. Sím- onar og The Modern Jazz Quartet. Laugardagur 25. júlí 15.15 1 lággír. Jökull Jakobsson bregður sér fáeinar ópólítiskar þingmannaleiðir meö nokkrar plötur í nestið. Harmonikulög. 17.30 Fjallamenn. Þættir úr bók Guðmundar Einarssonar frá Miðdal. Hjörtur Pálsson les (2). 20.00 Listahátíð i Reykjavík. íslenzk þjóðlög í Norræna hús inu 28. júni s. 1. Guðrún Tóm- asdóttir syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. Cvonefnt „Friðarskákmót", annað í rööinni var haldið i Júgóslavíu dagana 12. apríl tii 9. mai. Mót þessi eru haldm í tilefni sigurs bandamanna f heims- styrjöldinni síðari og mótsslit látin bera upp á þann mánaðar- dag sem Þýzkaland gafst upp, 9. maí 1945. Upphaflega áttu mót þessi að vera nokkurs konar óopinber heimsmeistarakeppni með þátt- töku allra beztu skákmanna heims. Á fyrra mötinu fór sú hugmynd út um þúfur. Af sterk ustu skákmönnum Sovétríkj- anna var aðeins Petroshan mætt ur til leiks og Fischer og Resh- evsky voru báðir fjarverandi. Á bessu móti urðu Uhlman og Tvkov hlutskarpastir með 13y2 vinning af 19, einum vinningi á undan Petroshan. Mótið í ár var betur heppnað og voru átta af þeim skákmönn um sem tefldu i keppni aldar- innar i Beigrad meðal þátttak- enda. Fischer vann enn einn yfir burðasigurinn .hlaut 13 vinninga af 17 mögulegum. 2 vinningum meira en Hort, Gligoric, Smysl- ov og Kortsnoj. Fischer er jafn an sérlega harðhentur á þeim skákmönnum sem skipa neðstu sætin á mótum og í þetta sinn hlaut hann 8V2 v. af 9 gegn neðstu mönnunum. Hort var eini keppandj mótsins sem ekki tapaði skák en gegn 9 neöstu hlaut hann 6 vinninga og vann Fischer því þar af honum 2y2 vinning. Fischer tapaði einni skák ,j mótinu. Var það gegn Kovacevic, ungum Júgóslava er hlaut 8>/2 vinning og náði þar með alþjóðlegum meistaratitli. Fisher varð auk þess hætt kom inn gegn Browne, Ástralíu, en þar hélt hann jafntefli sem skiftamun undir og gegn Ivkov, en þar var Júgóslavinn tveim peðum yfir í mislitu biskups- endatafli, en tókst ekki að vinna. Það er löngu hætt að koma á óvart þó Fispher vinni yfir- burðasigur á mótum. Hitt kem- ur meir á óvart er Fischer tapar skák, sér í lagi ef hann er yfir- spilaður jafn rækilega og í eftir farandi skák. Hvítt: Fischer Svart: Kovacevic Frönsk vöm. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. a3. Þessi leikur hefur að mestu legið i láginni frá því að Smys- lov og Botvinnik tefldu heims meistaraeinvígið 1954. Áður fyrr hafði Alechine mætur á leiknum sem leiðir til fjörugra sviftinga. 4.. .BxRt 5. bxB dxe 6. Dg4 Rf6 7. Dxg Hg8 8. Dh6 Rbd7. Einni umferð fyrr lék Uhlman gegn Fischer 8.. .Hg6 9. De3 Rc6 10. Bb2 Dd6 11. f3 exf 12. Rxf Bd7 13. 0—0—0 og Fischer vann í 31. leik. 9. Re2 b6! Hér er það svartur sem býr sig undir að hróka langt. Lak ara er 9.. .c5 10. Rg3 Hg6 11. De3 Rd5 12. Dxe Rxc 13. Dd3 Rd5 14. Be2 Df6 15. c3 Alech- ine:Euwe 1935 með betri stöðu fyrir hvítan. 10. Bg5 Eðlilegur leikur sem leiðir þó til erfiðrar stöðu fyrir hvítan. Betra var 10. Dd2 Bb7 11. Rf4 ásamt Bb2 og 0 — 0—0. 10 . . .De7 11. Dh4 Bb7 12. Rg3 h6! Óvænt peðsfórn sem hvítur má ekki með góðu móti þiggja. Ef 13. Dxh? Rg4 14. BxD RxD 15. Bh4 Hg4 og vinnur. Eða 13. Bxh Hg4 14. Dh3 0-0-0 og hvfta staðan er allt annað en falleg. 13. Bd2 0-0-0 14. Be2 Rf8 15. 0-0 Hvitur á úr vöndu að ráða. Þó ekki sé beinlínis fýsilegt að hróka ofan í sókn svarts er eina von hvíts að honum takist að standa af sér sóknina. 15. ... Rg6 16. Dxh Hh8 17. Dg5 Hdg8 18. f3 e3! Þessi síðari peðsfóm gerir vonir hvíts um björgun að engu. Ef nú 19. Dxe Rd5 20. Df2 Dh4 21. h3 Rgf4 22. Bel HxR 23. DxH RxBt og vinnur. 19. Bxe Rf8 20. Db5 Rd5 21. Kf2 a6 22. Dd3 Hxh 23. Hhl Dh4 24. HxH DxH 25. Rfl Það skiftir tæpast miklu máli lengur hverju hvítur leik- ur. 25. . . . Hxgt 26. Kel Dh4t 27. Kd2 Ef 27. Kdl Rg6 ásamt Rf4 og vinnur. 27. ... Rg6 28. Hel Rgf4 29. BxR RxB 30. De3 Hf2! og hér gafst Fischer upp. Jóhann Sigurjónsson. TOMSTUNÚAHOLLIN BSÐUR UPP A FJÖL DA SKEMMTILEGRA SPILA, ÞAR /9 NlEÐAL hUO V/NSÆLH ' & 0= AOe/ÓV OGíj40GK)tSQSZ - J2S0G S“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.