Vísir - 18.07.1970, Blaðsíða 6

Vísir - 18.07.1970, Blaðsíða 6
6 Vl SIR . Laugardagur 18. júlí 1970. Laugardagskrossgátaa Ritstjóri: Stefán Guójohnsen í nýafstaðinni heimsmeistara- keppni fór þa6 orð af frændum vorum, Norðmönnum, aö sagnir þeirra væru stundum í haröara lagi. Viö sem oft höfum spilað viö þá vitum að þaö eru orð að sönnu. I einni lotu þeirra við Bandaríkja- menn, iétu þeir i lægra haldi með 37 gegn 133. Spiluöu Bandaríkja menn þá sundur og saman en Norö- mennimir fóru ýmist I vitlausar slemmur eða slepptu upplögðum. Hér er ein, staðan var n-s á hættu og suður gaf. ♦ 9 V 8-7-5-4-2 ♦ K. ♦ Á-K-G-6-4-2 4k 10-8-7-6-4 ♦ Á-D-G-5-3-2 V Á V K-G-10-9-3 ♦ Á-G-7-6 ♦ 4 ♦ 10-8-3 ♦ D ♦ K ♦ D-6 ♦ D-10-9-8-5-3-2 ♦ 9-7-5 1 opna salnum gengu sagnir þannig: Suður Vestur Norður Austur Wolff Larsen Jacoby Koppang P P 2L D Æ, 4S Allir pass. Jacoby og Wolff spila Neopolitan sagnakerfið og vamarsögn suðurs gerði Norðmönnunum afar erfitt fyrir. 1 lokaða salnum var meir um að vera: Suöur Vestur Norður Austur Ström Eisenberg Höie Goldman 2T P P 4T P 5T P 5S P 6S Allir pass. Goldman fór rétt í trompið og slemman var í húsi. Bandaríkja- menn græddu 13 stig á spilinu. ♦ Bandaríski keppnisstjórinn, Ai Sobel, segir þá sögu frá mótinu, að hann hafi eitt sinn er hann var keppnisstjóri i Bridge-Rama í leik ítala og Bandarfkjamanna, heyrt eftirfarandi orðaskipti: „Við“, sögðu ftalimir, „spilum Standard American með Jacoby yfirfærzlu- sögnum". „Og við“, sagði hinn ungi Jacoby, „spilum Neopolitansagna- kerfið." Öðru vísi mér áður brá. I_ EI<3 A NsTTl Vinnuvélar t8l leigu Víbratorar Stauraborar Sllpirokkar Hitablásarar Lltlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutceki HOFDATUNI M- - SIMI 23480 Laxveibi — Laxveiði Laxá og Bugða í Kjós. Veiðifélag Kjósarhrepps, óskar eftir tilboðum í veiði rétt Laxár og Bugöu. Tilboöum sé skilaö fyrir 1. ágúst 1970 til Gísla Ellerts- sonar sem gefur nánari uppl. Veiöifélag Kjósarhrepps. Veiðileyfi í Meðalfellsvatn fást aö Meðalfelli. Hinar árlegu TJALDSAMKOMUR Samband ísl. kristniboðsfélaga veröa nú ööru sinni við Nesveg vestan Neskirkju hvert kvöld frá 19.—26. júlí kl. 8.30 e.h. Sunnudaginn 19. júlí veröur sérstök Kristniboðssam- koma þar sem til máls taka Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri og danska hjúkrunarkonan og Indlandskristniboðinn Ellen Lund. Síöar munu taka til máls séra Frank M. Halldórsson sóknarprestur, Ámi Sigurjónsson bankafull- trúi og Magnús Oddson rafveitustjóri einnig mun margt skólafólk tala. Mikill söngur verður. Gunnar Sigurjónsson mun stjóma samkomunum. m/va V£RK F/ÍR/ K/ffíFtfí KfíRL GLEB SXRPUfí 'oKösr t/pjv/R H£J1>Ð' F/£ff/ ~ lo ETfí/ZD/ RÚm FÖTlfí 5KRIF f/er/ t/FKjU sn Forse. TjnP&fíP \ /5 63 / 7H /PER6. HH 75 HE/T/ G'nruR* ORKf* 26 57 /y ► 8 8/ SRj'nrr . fíST i 32 76 FLEy/u ZH 51 T/'Ð físr/ LfíUNfíR ZS 3 :n FOTU/fí 31 6o Z 'fí HUR& ÖfíUÖ/ 5 ÖGN 9 n 3 bE/LUfí 56 3/ <c 4v/v.S T/T/LL OFUGrfíR Cr 5: k u G-03 £F/v/ 73 20 /C/NV. NfíF/V S/vjö LfíUS H9 f 68 H ÖRfífíB 37 H3 66 mfí Tur /NN smoR Gfí/vCr FLor ... 33 HER aEP&t /8 30 I/R/UÍN /py/vr* UCt/Z/P CtEF UPP öfíDirtft i MRPPfí + FfíCr 65 Hl ♦ 7 7 HOTfíP KOL/fí 37 H5 GRjbr 62 H'fíVfíV/ + TfíFLfí /9 OF/V 6H H/ KoNun^ null. bULfíN DlZM’KUR 3/ n 7 69 59 TfíLflrV /0 IUÍ3 /6 8o fírT io OÐfl Got/ býfífím. » H7 fíWWF /7 72 29 s SpP ÞVNOD ð 2 +fí E/NS, 27 <- /E/NS SUNÖ LECr&Ufí OBD W <£577/? F/5KUR Hé G-/SFÐ 'iL'fír 6 79 l53 ToBfíK LftNÖ BPÍlKl! > J6 SV'/E> /NCr . /2 39 ÚTT. t / K’LfíUST R/ TRfUVfí 7/ ftm/löb 5/ ///zess -r-E SfíKtTE. SfíffíHL. KÖLSK/ SL'tP'ST 55 35 * 58 23 VfífíJUR H2 Lfí//bS Lfíútb 5o 8* /3 EFSTA TALA 82. VÍSAN HEITIR „TRÚHNEIGÐIN“. Visan „HUÓÐIÐ" Lesist aftur frá. (Prentun óheimil). Þ.ÞORGRÍMSSON&CO ARMA PLAST' SALA-AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 & Lausn á síðustu krossgátu 1\> \— ^N •_• • _• \j) . •. ‘t.í.ilr.lí ^ > ^ • JJ) Sj • SJS > s ^ ; 1 ^ i^ > LO N N vv S'n'• íi O 'v- ^ N -x V ^ ^ Nj O S N • >.Nl. • C cn cn >0 N O SO N N q • N O • ^ •í: • o - SoN o •; • 0 Kristniboðssambandið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.