Vísir - 18.07.1970, Page 11

Vísir - 18.07.1970, Page 11
VlSIR . Laugsirdagui' 18. júlí 1970. 11 I j DACÍr B Í KVÖLD B Í DAG ~|| ! KVÖLD j f DAcTl OTVAPR SIINNUDAG KL. 20.10: Hér er það húmor en ekki „Þetta er alls ekki líklogt til að brjóta si'ðíerðisvitund jjnanna, þvert á móti. Ef hægt er agi segja frá svikum og prettum á siaklaus- an hátt í fjökniðlunartæki,, þá er það gert hér, — nóg er !>v?rt af þvi öðru vísi. Hér er þatt húm- orinn, ep ekki horrorin: tt sem blífur,“ sagði Sveinn Ásgeýrsson, hagfræðingur, er blaðið hafði samband við hann vegna þáttar sem nýlega hafa hafið gönjsi sína í útvarpinu undir hans istjóm. Þættimir, sem óvíst er hve margir veröa, nefnast einu nr'hi „Svikahreppar og hrekkjak 5,mar“, en Ævar R. Kvaran flytur þiá með Sveini. „Fyrsti þátturinn fjaUa Bi úm kapteininn frá Köppemick., en sá ..— --------5=s:gsggg=s ÚTVARP • Laug-wrdagxir 18. ji’ill 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 í lággír. Jökull Jal :obsson bregður sér fáeinar óptilitiskar þingmannaleiðir með uokkrar plötur í nestið . 16.15 Veðurfregnir. Á nótti um æsk unnar. Dóra Ingvadótti) • og Pétur Steingrímsson k$ nna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.30 Austur í Mið-Asíu með Sven Hedin. Sigurður iRóberts son íslenzkaði. Elías Mar les (12). 18.00 Fréttir á ensku. 18.05 Söngvar í léttum tíim. Ung- verskt listafólk flytur jþjóðlög frá heimalandi sínu. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagsk rá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningai,. 19.30 Daglegt líf. Ámi Cyu nnars- son og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 2(LOO Hljómplöturabb. Þ(j rsteinn Hannesson bregður plöt!|im á fóninn. 20.55 „Alexander og Leo n arda" Margrét Helga Jóhannf.d óttir leikkona les smásögu ftftir Knut Hamsun. 21.10 Um litla stund. Jónas Jónas son talar aftur viö Bjí m Ólafsson konsertmeistan t, sem leikur lög á fiölu sína.. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu málj . Dagskrárlok. Sunnudagur 19. júli 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Otdráttur úr for- ustugreinum dagblaðannai 9.15 Morguntónleikar. (IOi. 10 Veðurfregnir). 11.00 Messa í Dómkirkjunn i. Prestur séra Jón Auðuns i dóm- horror næsti um Abyssinfukeisara og Albaníukóng. Allir þættirnir ger- ast á þessari öld, sá fyrsti gerðist upp úr aldamótunum, og svo heldur þetta áfram út öldina?“ „Alveg fram á okkar dag?“ „Nærri því. Þetta em allt sann- ir atburðir, sem hafa verið mjög mikið f heimsfréttunum og ég hef leitað f ýmsar heimildir — blöð og bækur.“ ,,Hvers vegna fékkstu áhuga á að flytja þetta efni?“ „Ég hafði svo gaman af að lesa þessar frásagnir og skemmti mér svo konunglega við það, að mér fannst sjálfsagt að aðrir fengju líka að njóta þess,“ sagði Sveinn að lokum. Þátturinn hefst kl. 20.10 á sunnudagskvöldið. prófastur. Organleikari Ragnar Bjömsson. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskrá in. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Gatan mín. Jökull Jakobs- son gengur eftir Bergstaða- stræti með Jóni Haraldssyni arkitekt. Tónleikar. 14.00 Miðdegistónleikar: Sumar- tónleikar í Tívoli. Sinfóníu- hljómsveit danska útvarpsins leikur undir stjóm Herberts Blomstedts. 15.15 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími. Skeggi Ás- bjamarson stjómar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.05 Stundarkom með ung- verska pianóleikaranum Andor Foldes sem leikur lög eftir Bela Bartok. 18.30 Tilkynningar. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 „Þú klæöir allt í gull og glans". Hulda Runólfsdóttir les nokkur kvæði um sumar- sólina. 19.45 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur f útvarpssal. 20.10 Svikahrappar og hrekkja- lómar. — II.: Abyssiníukeisari og Albanfukóngur. Sveinn Ás- geirsson tekur saman þátt í gamni og alvöm og flytur ásamt Ævari R. Kvaran. 20.50 „Helena fagra“, óperettu- forleikur eftir Offenbach. Bost on Pop-hljómsveitin leikur. 21.00 Patrekur og dætur hans. Þriðja fjölskyldumynd eftir Jónas Jónasson, flutt undir stjóm höfundar. 21.35 Klarínettukonsert í Es-dúr op 74 eftir Weber. Benny Goodman og Sinfóníuhljóm- sveit Cicagoborgar leika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. UTVARP KL 20.55: // Alexander og Leonarda Saga eftir Knut Hamsun á sunnudag Smásaga eftir norska skáldið Knut Hamsun verður lesin í út- varpinu á sunnudagskvöld, en saga þessi birtist í tímaritinu Dvöl fyrir allmörgum árum. Þaö er Margrét Helga Jóhannesdóttir leikkona, sem les söguna, en hún nefnist „Alexander og Leonarda". Lestur sögunnar hefst kl. 20.55 og tekur um 15 mínútur. Myndin hér er af Margréti Helgu í hlut- verki sínu í Tíu tilbrigðum eftir Odd Bjömsson. T0NABI0 fslenzkui textL : Rán um hánótt . • ■ . ■ • • Midnight Raid) Hörkuspennandi og vel gerð, ný, frönsk mynd í litum er fjallar um 12 menn, sem ræna heila borg og hafa með sér allt lauslegt af verðmætum og lausafé. Michel Constantin Irene Tunc Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. STJÖRNUBÍÓ Islenzkui texti Georgy Girl Bráöskemmtileg ný ens-amer- ísk kvikmynd Byggt á „Ge- orgy Girl“, eftir Margaret Forster Leikstjóri Silvio Nar- izzano. Mynd þessi hefur ails staðar fengið góða dóma. Lynn Redgrave James Mason Carlotte Rampling Alan Bates Sýnd kl. 5, 7 qg 9. HASK0LABI0 . kúlnahrið (Where the bullets fly) Frábær skopmynd um leyni- þjónustumenn og afrek þeirra. Leikstjóri John Gilling. Aðal- hlutverk: Tom Adams Davvn Addams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. K0PAV0GSBI0 Pókerspilarinn Amerísk úrvalsmynd í litum. ísl. texti. Aöalhlutverk: Steve Mac Quinn Edvard G. Robinson Endursýnd kl. 5.15 og . Bönnuð innan 12 ára. NYJA BIÓ íslenzkur texti Þegar frúin fékk flugu Víöfræg amerísk gamanmynd í litum og Panavision. Mynd sem veitir öllum ánægjuhlát- ur. Rex Harrison Louis Jourdan Sýnd kl. 5 og 9. f '•',■ u. 1J '4 Heimsfræg, ný, ensk stórmynd í litum og Cinemascope, spenn andi frá upphafi til enda. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og9. LAUGARÁSBÍÓ GAMBIT Hörkuspennandi amerisk stór mynd i litum og Cinemascope meö úrvals leikurunum: Sch rley Mac Laine Marrhaei Caine. lslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Engin sýning kl. 5. Viltar ástriður Anne CHAPMAN • Paul LOCKWOOD Jan SINCLAIR • Duncan McLEOD- Hörkuspennandi og mjög djörf ný bandarísk li'tmynd geröa af hinum fræga Russ Meyer, (þess er gerði Vixen). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. EtSEIClM! Þór sem byggiS bór sem endumýlð ÚKiORG > NF. SELUR ALIT TILINNRÉTTINGA Sýntun m.a.: Eldhúainnréttingwr Klæðaskápn Innihurðic DtihurOir Bylíjuhurðíe yiðarkijcðmnwr Sólbckki Borðkróiuhdsgðgn Eidavélar Stálvaska ltskápa o, VtL It ÓÐÍNSTOR0 HF. SKÓlA«rÖRÐUSTfG Í6 S rMl

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.