Vísir - 18.07.1970, Blaðsíða 9

Vísir - 18.07.1970, Blaðsíða 9
9 V í S IR . Laugardagur 18. júlí 1970. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••< »•••••••••••••«'••••••••••••••• Jón Hjartarson skrifar sólmánaðarannál: tím iPTii — Hvernig hefur yður líkað veðráttan, það sem af er sumrinu? Þorsteinn Garöarsson, sölustj.: — Bara vel. Þaö mættu þó koma fleiri eins góðir sólardag- ar og um siðustu helgi. Grétar Eiríkssonar, tæknifr.: — Bæöi vel og illa. Þaö hefur svo sem verið hægt aö sætta sig við einn og einn dag, hvað veð- urfar snertir. Hjördís Gissurardóttir, hús- móðir: — Mjög Þorsteinn Jónsson, rafveitu- starfsmaöur: — Mér finnst varla vera hægt að tala um sumar — frekar en vant er. Flestir landsmenn hafa nú veriö settir í þann vanda aö þurfa aö ráöstafa 21 virkum degi af árinu sjálfstætt. Þetta fyrirkomulag er að grafa undan kerfinu og leiöir af sér hin mestu óþægindi fyrir borgar- ana. Fæstir kunna fótum sínum forráð, þegar þeir eiga aö ráða feröinni sjálfir. Eyðslusemin verður gegndarlaus þessa ó- virku daga. Marga grípur slíkt eirðarleysi að þeir bera hvergi niöur, nema til nauöþurfta. Fólk þvengist um landið þvert og Hinir fara bara á völlinn og sjá ísland vinna stórsigur yf- ir Danaveldi með glæsilegu jafntefli og þannig kveða end- anlega niour sína fjórtán marka skömm. AÖrir dunda við sel- kópadráp austur við Þjórsár- ósa ellegar kvelja líftóruna úr nokkrum bröndum í mannvæö um pyttum á fjöllum uppi. Hins vegar heyrist ekkert af alvöru fiskiríi nema dulitlu krabba- drápi austur í bugtum. Guðni Agústason, 10 ára blaðasöludrengur: — Alveg á- gætlega, nema aö það hefur kannski ekki verið alveg nógu mikil sól.' Sólrún Ragnarsdóttir, hús- móðir: — Ekkert af vel. Það hafa komið of margir rigningar- dagar. Á meðan hann William okk- ar Pierce bruggaði sín ráð vest ur í Arlington, Úthlutaði Iðn- lánasjóður sínu fé, nýir menn settust í rektorsstólana og leik arar byrjuðu aö særa Fást upp úr fiölum Þjóðleikhússins. Þann ig hefur lífið og listin sinn gang og bráðum fáum við sjón- varp. Þá finnum við aftur ró I okkar beinum og hættum að hugsa svona fjári prívat. afvegaleitt. Svona hvilir þaö næturlangt meö segldúka yfir sér, eitthvaö sem þykist vera hús. Þessi plága kollríður náttúr unru. Brátt er svo komió aö ekkert gras veröur óbælt aö hausti eítir þessa friölausu úti- vistarpílagríma spútnikmenning arinnar, sem þvengjast þetta um landið á fjórhjóla gandjóum sínum. Spúandi kolsýru út i hreina tæra loftiö okkar. Gláp andi flúorsentljósum augum smum á ásjónu náttúrunnar, út urn skothelt verksmiöjugler. — I-Ireint land, mannlaust land, hlýtur aö vera takmark land- verndar. gamla Ford og sitthvað smá- legt, sem erfitt er að skilja við sig á lífsleiðinni. — ,,Ég myndi segja“ að það væri landinu mikil guðs blessun aö hafa þetta þarna úti í porti en ekki einhvers staðar i skauti fóstur jarðarinnar, hvort heldur í heilu lagi eða skamaö. Bezt að hafa sem fæst orð um listahátíöir. Rétt er aö hafa þar til marks orð skáldsins, sem opnaöi þessa hátíð meö ræðu- stúf um list þess efnis að allt sem sagt væri um list væri tom vitleysa og engin leið að koma orðum yfir þaö fyrirbæri. Eng- inn munur á sólskríkju og syn- fóní, utan magniö. Þetta var í níundu viku sumars, þegar iet)tyng.in í lanciinu tjjk þetta nautn af því aö rakka niöur listahátíö, heldur en njóta henn ar. Þaö er lika gott. Við þurf- um ævinlega að fá hingað fræga listamenn handa fólki aö hafa á milli tannanna yfir erf- iöasta útsvarstímann, eöa þeg- ar hiö opinbera þarf að laum- ast aftan að því með óvinsælar rukkanir. Fólk fær sig aldrei satt á aö fussa yfir öllum þess um prelúdíum, fúgum, dúkku- sprelli og öðru montprumpi. Fussu fei. Fátt er meiri skemmt un á íslandi en tala illa um fólk, og þá einkum og sér í lagi frægt fólk. Sjálfsagt kíkja margir bak við húsiö sitt þessa daga hreiniætis slagoróanaa. þegar ,T ------» — súnar j sii'eilu; „Gi i úni ' l'.eljarstökk til st^an.anha. Ein- eiris ''ogwgarðxtin' *íah|f'úð ög ófúíinægö'>eyfií'' ís: landið og þess háttar. Og sem menn lyfta gardínunni frá svefn- herbergisglugganum, stendur þá ekki gamla koiavéljn þatna ennþá síðan á stríðsárunum. Eliegar plussófinn, sem fauk út i byrjun viðreisnar, líklega orð in antik. Að ekki sé nú talað um reiöhjóiaafganga þriggja kynslóða. Einhver ræfill af lenzkra listunnenda áttu i vændum sitt dírrindí á heims- mæiikvaröa. Og það var mikið að magni. Um hitt verður ekki dæmt. En feginn varð margur að hlusta á stakan spörfugl syngja úti í garöi á eftir. Og svo þessar yndislegu drápsklyfjar af lárviðarlaufi. Annars var verst aö fá ekki hapa Mlu til landsins. Úr því niíjjjZeþpelín gerði ekki neina séfstakS lukku nema þá hjá fjármálastjórum hátíöarinnar. ★ Annars höfðu miklu fleiri V- Á sama tima og Sojus 9- öslaði gegnum gufuhvolfið hring eftir hring eins og long- playingplata kringum jörðina, ösluöu staffírugir íslenzkir bis- nismenn út í straumþung fall- vötnin, gúmífóðraðir upp í mitti meö fiberprik á maganum og krók á bandi. Starandi arn- fráum Polaroidaugum oní hyl- ina eftir þeim stóra, stundum daglangt., stundum vikum sam- an. en aldrei af lengi — því betta eru forréttindi. Nú berja menn vötn og sprænur, allan daginn frá morgni til kvölds, heldur en ekki öngui- glaðir, meðan aðrir beizla fjórhjóla jóinn í rykfallna gandreid um landið þvert og endilangt. endilangt eins og undanvilling ar á vordegi, slíta bæði vegurn og farartækjum, una sér hvergi hvfldar. Surnir þjóta úr landi langt um efni fram til þess aö brenna á sig annan lit en guð gaf þeim, skrælna eins og síðbúin útmánaðaskreið undir brennheitri miðjaröarsól. Þessari ógæfu þyrfti aö létta af þjóðinni hið fyrsta. Fráleit er sú krafa verkalýðsins að hann fái líka svona prívatdaga eins og yfirklassinn og litlu streberarnir. Það fyllirí og skandall, sem þá gengi yfir þjóðina, myndi gera út um vel ferð okkar. Viö höfum orð margra velvakanda fyrir því að liggi allir í leti jólafríum þriðj- unginn úr árinu. Kirkjan stendur fyrir allsherjar slæpingi ööru hverju allan ársins hring. Nú er komið mál til þess að gera alla virka daga virka. ...ers eiga grösin græn að gjalda, að fólk skuli leggjast of an á þau, dauðuppgefin af flandri sínu, rykugt og skítugt, meira og minna drukkið og a gs Ð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.