Vísir - 18.07.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 18.07.1970, Blaðsíða 14
14 Ví SIR . Laugardagur 18. júlf 1970. FATNAÐUR Halló dömur. Takið eftir. Til sölu kápur, kjólar, hvífur frakki, greiðslusloppur, nælonsloppar, blússur, peysur, veski, stærð 38 — 42 (ath. tækifærisverð). Uppl. á Háaleitisbraut 50, kjallara, næstu daga og á kvöldin. Skátakjóll til sölu, no. 40—42. Uppl. í síma 41394. Verzlunin Björk, Kópavogi opið allá daga til kl. 22. Útsniðnar galla buxur, rúllukragapeysur, sængur- gjafir, fslenzkt prjónagarn nærföt fyrir karla, konur og börn. Björk Álfhólsvegi 57 Kópavogi. Sími 40439. Volkswagen '62 til sölu. Uppl. í síma 30928. Varahlutir i Skoda 1201, árg. '61 til sölu. Einnig burðarrúm og Caö- ker. Uppl. f síma 30106. Tilboð óskast í Volvo st. 1955 f ökufæru ástandi. Bifreiðin er tii sýnis í Vöku h.if., Síðumúla 30. Trabant station ’64 til sölu. — Uppl. í síma 23032.________________ Til sölu eru tveir Opel Reckord árg. 1967, ekið í Þýzkalandi. Uppl. í_síma 30338 kl. 8 — 9 f kvöld. Til sölu Consul, árg. ’56, til nið urrifs. Góðir varahlutir, stýrisvél, gírkassi, vatnskassi og fleira. — Uppi. f síma 32894. Tll SÖIU). Bækur verða seldar á Njálsgötu 4ö tíftír kl. I á laugardag á kr. 25 og 35 kr. st. Til sölu 2 falleg hlaðrúm úrblá viði og ein gömul klukka. Uppl. í síma 81929 milli kl. 3 og 5. 16 mm kvikmyndasýningavél til sölu. Tilboð merkt „KV-7015“ send ist afgr. Vísis fyrir 24, júlf. Farfire Compact rafmagnsorgel með fótbassa til sölu. Verö kr. 23.000. Uppl. í síma 40115. Til sölu eldhúsborð með plast plötu og stálfótum. Einnig útsogs blásari. Uppl. í síma 21738. Froskbúningur til sölu með viö- eigandi tækjum. Uppl. í síma 31038 milli kl. 19 og 20.___________ Loftplötur. Til sölu 140 ferm. af loftplötum lx2‘, Einnig til sölu á sama stað vandaður sturtubotn 70 x70 cm. Uppl. í síma 17341.______ Vil selja sjónvarpstæki á hag- stæöu verði, vegna brottflutnings. Tækið er f ábyrgð. Uppl. eftir kl. 20 í síma 11263. Austin A 50, einnig kvikmynda- sýningavél, sjálfþræðandi, til sölu. Upplýsingar í síma 81608 eftir kl. 3. 9 feta gaflkæna með Cresent ut- anborðsmótor til sölu, Lágt verð. Uppl. f síma 10821 milli kl. 5 og 7 á kvöldin. Til sölu notuð eldhúsinnrétting með stálvaski og blöndunartækjum og eldavél. Uppl. f síma 81399. Til sölu ritvél, pottasett, vind- sæng, bókaskápur, stofuskápur, 6 manna eldhúsborð og stólar. Einn- ig stór og fallegur hreindýrshaus. Uppl. í sfma 84127, Eldavél til sölu ódýrt, einnig nýr amerískur jakkakjóll no. 18, skór no. 37 og fl. Uppl. í síma 20390. HraunheUur til sölu. Góðar hleðsluhraunhellur til sölu. Uppl. í síma 33036 milli kl. l °g 5. Til sölu ágætt karlmannsreið- hjól með ljósi og dynamó og flott stofuorgel. Sími 40807._________ Sjónvarpstæki, notuö til sölu. — Radíóverkstæðið Flókagötu 1. Sími 83156. Plötur á grafreiti ásamt uppi- stööum fást á Rauðarárstíg 26. — Sími 10217. Garðeigendur — Verktakar! Ný- komnar garð og steypuhjólbörur, vestur-þýzk úrvalsvara, kúlulegur, loftfylltir hjólbaröar, mikil verð- lækkun. Verö frá kr. 1.895. — póstsendum. Ingþór Haraldsson hf Grensásvegi 5_síma 84845. ÓSKAST KEYPT Hitavatnsdúnkur 150—200 lítra, fyrir rafmagn óskast til, kaups. Einnig drengjareiðhjól. — Uppl. í síma 84668. Vil kaupa gamalt timbur og þak járn. Má vera lélegt. Uppl. í síma í dag milli 4 og 9.30, 14182. Loftþjappa óskast. Þarf að geta skilað 60 1. á mín. við 3ja—5 kg þrýsting. Uppl. í síma 34221. Vil kaupa ryksugu, þvottavél (litla) Helluofna 2 stk. og eldhús- vask. Uppl. í síma 42661. SAFNARINN u'msiög fyrir íþróttahátið, hjúkr unarþing, hestamannamót, skáta- mót. AukablÖð 1969 f Lýðveldið, Lindner, KA—BE. Frfmerkjahúsið, Lækjargötu 6A, sfmi 11814. Nýlegt tekk borðstofuborð með hollenzku útdragi til sölu, á kr. 3.500. Uppl. f síma 36332. Hjónarúm til sttlu, selzt ódýrt. Sími 52753. Kjörgripir gamla tímans. Dönsk herragarðsborðstofuhúsgögn með útskomum myndum úr fomaldar sögunum. Pinnastólar, gamall mggu stóll, loftvog sérlega falleg og fl. Gjörið svo vel og lítið inn. Antik húsgögn, Sföumúla 14. Opið frá kl. 2—6 á laugardögum 2—5. Sími 83160. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, fsskápa, gólf teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum, staðgreiðum. Selj- um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð, símabekki. — Fomverzlunin Grett isgötu 3L sfmi 13562. Til sölu Studebaker ’53 og Olds- mobil ’54. Uppl. i síma 99-3139 milli kl.7 og 9 eftir hádegi. Vinstra frambretti á Mercury Comet árg. 1963, óskast keypt. — Uppl. f sfma 34962, GAZ '69, rússajeppi, árg. 1958, til sölu. Ný standsettur, ný upp- gerö vél, góð dekk. Skoðaður ’70. Uppl. í síma 30587. Til sölu 6 strokka vél í Benz ’60—’61, drif og fl. til sölu. Sfmi 81939 kl. 6—8 e. h. Tii sölu Volkswagen ’63 f góðu lagi. Einnig Volksw. ’64 rúgbrauö með nýjum mótor. Uppl. f síma 12309. Mercedes Benz 250 S, nýlega inn fluttur til sölu. Skipti á ódýrari bfl, geta komið til greina. Tilb. merkt „Staðgreiðsla — 6788“ sendist augl. Vísis fyrir 26. þ. m. .... FYRIR VEIÐIMENN Til sölu 4 veiðileyfi f Loftstaða- ós dagana 26 og 27 júlí. Veiöi- skúr ásamt eldunartækjum á staðn um. Uppl. í síma 37523 milli kl. 7 og 8 í kvöld. Laxveiðimenn. Stórir nýtíndir ánamaðkar til sölu á 3.50 stk. aö Langholtsvegi 56, v. dyr. Sími 13956 og að Bugöulæk 7, kjallara. Sfmi 38033. Stór — Stór lax og silungs- maður til sölu. Skálagerði 9, sími 38449 2. hæð til hægri. HiOL-VAGNAR Óska eftir að kaupa bamavagn. Uppl. í sfma 26083. Vaisk skermkerra til sölu. Uppl. í sima 12873. Honda '63 til sölu. Sími 31078 eftir kl. 1. Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 26188 eftir kl. 1. FASTEIGNIR Hús til sölu 120 ferm. Tilboð ósk ast, Nánari uppl. f síma 84127. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu V.W ’dl og Prins 4 ’63. Uppl. eftir hádegi f dag í síma 15016. .Volga '59 til söíu. Uppl. í síma 19964. Plyniouth '55 til sölu og Volks- wagen ’55, skemmdur eftir árekst- ur. Uppl. í síma 21498. ___ Opel Carvan '55 til sölu. Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 52123. Ódýrt. Ford ’58 til sölu. Fjögur ný dekk. Uppl. f síma 15344, laug- ardag e. h. Bíll til sölu, selzt ódýrt, Willys station ’47, skoöaður ’70. Uppl. Bifreiðasölunni Borgartúni I. Morris 1100, árg. ’63 til sölu. Uppl. í síma 10074. Mýrargötu 9. Stýrisfléttingar. Aukið öryggi og [>ægindi í akstri. Leitið upplýsinga, (sel einnig efni). Hilmar Friöriks- son, Kaplaskjólsvegi 27. Reykja- vfk. Sími 10903. KÚSNÆÐI í Lítil 2ja herb .ofanjarðarkjallara íbúð (ekki baö) í nágrenni Land- spítalans til leigu nú þegar. Um- sóknir, ásamt uppl., merkt „Ról- egt og reglusamt11 sendist blaðinu fyrir 25. þ. m. Hlýtt og sólríkt kvistherbergi nálægt miðbænum til leigu. Reglu- semi áskilin. Uppl. í síma 23250. Herb. til leigu. Húskögn geta fylgt. Uppl. í síma 11937. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ung hjón með 4 ára barn óska eftir íbúð helzt í Hlíöunum en þó ekki skilyröi. — Uppl. f síma ; 41426 e. h. í dag. 3ja herb. fbúð óskast nú þegar. Aðeins tvennt fullorðið í heimili. Fyrirframgreiðsla eftir samkomu- lagi. Tilboð merkt „1234“ sendist afgr. blaðsins fyrir 24. júlí. Óska eftir íbúð til leigu, 3 herb. : Uppl. f síma 51774. ; Háskólastúdent óskar eftir herb. I meö aðgang að sfma og baði, sem næst Háskólanum. Uppl. í sima 92-1490. 2—3ja herb. íbúð óskast til leigu, helzt nálægt Kennaraskólan um. Tvö systkini f heimili. Uppl. í síma 32799. Gott herb. óskast. Helzt for- stofuherb. Reglusemi áskilin. Uppl. frá 4—9.30 í dag í síma 14182. Tvær ungar, reglusamar stúlkur óska eftir 1—2 herb. og aðgang að eldhúsi og baöi, nálægt Land- spítalanum. Uppl. í síma 22693 eftir hádegi. Ung hjón meö lítið barn ó?ka eftir 2ja herb. íbúö f byrjun sept- ember. Uppl. í síma 82403. — Auðvitað elska ég þig, Eðvarð, en ég þoli ekki að sjá þig. Herbergi meö eldhúsi eða eld- húsaðgangi óskast eða 2 herb. íbúð í austurbænum. Sími 35012. 2—3 herb. íbúð óskast. 2 í heim ili. Uppl. í síma 82813 og 14304. Vantar 3 herb. íbúð um mánaða mótin, í síðasta lagi í ágúst. Uppl. í síma 82221 og 35068 og eftir kl. 7 f síma 10071. Einstaklingsíbúð óskast á leigu. Sími 84138. 2— 3herb. íbúð óskast nú þeg- ar í gamla miðbænum, fyrir ein- hleypan karlmann. Vinsamlegast hringið f síma 25669 eftir kl. 14 í dag, Eldri kona sem vinnur úti óskar eftir lítilli 2 herb. íbúð. Uppl. f síma 14296 eftir kl. 2 f dag. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 3ja herb. íbúö í Hlíðunum eða sem næst Landspítalanum. — Uppl. f sfma 41845 milli kl. 3 og 6. 2—3 herb. íbúð óskast, reglu- semi. Uppl. í sfma 19573. Stúlka óskast til skrifstofustarfa hálfan eöa allan daginn frá 10. ágúst. Uppl. í síma 25170, milli kl. 1 og 5 f dag og næstu daga. Múrarar. — Tilboð óskast f pússningu á raðhúsi (inni) í Rvík. Uppl. í síma 35410 milli kl. 7 og 9 í_kvöld og næstu kvöld. ATVINNA ÓSKAST 25 ára stúlka óskar eftir að komast í afleysingar í 1 mán. Upplýsingar í síma 17247 eftir 7 í dag. Vil taka að mér útkeyrslu. Hef sendíferðabíl. Uppl. í síma 26764. Karl eða kona sem eru vön plöntugrisjun óskast. Uppl. í dag frá 4 — 9.30 í síma 14182. Kona óskar eftir vinnu fyrri hluta dags. Er vön afgreiðslustörf- um. Uppl. í síma 81343. TAPAÐ — FUNDIÐ Gullhringur meö steinum tapaö- ist um miðjan júní. Sími 32405. Demantshringur fundinn í vest- urbænum. Uppl. í síma 10324. Síðastliðinn sunnudag tapaðist hálsmen og keðja í Saltvík. Finn- andi hringi í síma 66166. Góð fundarlaun. Fossvogshverfi. Tapazt hefur rautt og blátt þrihjól með flöngu rauðu plastsæti og svörtum plast dekkjum. Vinsamlegast hringið í sfma 84768. ÞJÖNU5T\ Húseigendur athugið. Endumýja allan harðvið. Tökum einrrig að okkur breytingar, gleríseíningar og viðgerðir. Vöndúö vinna. Sftni 18892 eftir kL 7 á kvöBEn. Píanóstillingar. Píanóviðgerðir. > Athugið, símanúmer mifct er nú: ; 25583. Leifur H. Magnússon, Hjóð- færasmiður, Njálsgötu 82.___________ Fótaaðgerðir fyrir karla sem kon ur, opið alla virka daga, kvöldtím- ar. Fótaaðgeröastofa Ásrúnar Ell erts, Laugavegi 80, uppi. — Sími 26410. Sjóbúðin Grandagarði! Starfs- fólk og sjómenn Grandagarði. Við hreinsum og pressum af ykkur fatn aðinn. Fljót og góð þjónusta. Sprautum allar tegundir bíla. — Sprautum f leðurlíki toppa og mælaborð. Sprautum kæliskápa og þvottavélar ásamt öllum tegundum heimilistækja. Litla bílsprautunin Tryggvagötu 12, Sími 19154. Fatabreytingar og viðgerðir á alls konar dömu- og herrafatnaði. Tökum aðeins nýhreinsuð föt. — Drengjafatastofan, Ingólfsstræti 6, sími 16238.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.