Vísir - 18.07.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 18.07.1970, Blaðsíða 15
15 V1 SIR . Laugardagur 18. júlí 1970. KENNSLA____ Enskuskóli Leo Munro. — Einka- tímar. Bréfaskriftir. Þýðingar. — Enskuskóli Leo Munro, Baldurs- götu 39. Sími 19456. |E3 Mýjung i teppaiireinsun, purr- hreinsum gólfteppi reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki eða liti frá sér Erna og Þorsteinn. sími 20888. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar. — Trygaing gegn skemmdum. Fegrun hf. Sími 35851 ™ A'-min=ter Sfmi 30676. ÖKUKENNSLA Okukennsla — ætingatimar. Vauxhall 1970. Árni H. Guðmundsson sími 37021. Ökukennsla — Æfingatímar. — Aöstoðum við endurnýjun ökuskír teina. Kennum á Volvo 144, árg. ’70 op Toyota Corona. Halldór Auðunsson, simi 15598. Friðbert Páll Njálsson, sími 18096. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen. Helgi K. Sessilíusson. Sími 81349. Ökukennsia. Æfingatimar. Kenni á Ford Fairlaine. Héðinn Skúlason. Sími 32477. Ökukennsla — æfingatimar. — Kenni á Volkswagen. Ökuskóli — útvega prófgögn. Kennslutímar kl. 10—22 daglega, Jón Bjarnason. — Sími 24032. Ökukennsla — Hæfnisvottorð. Kenm á Cortínu árg. 1970 alla daga vikunnar. Fullkominn ökuskóli, nemendur geta byrjað strax. — Magnús Helgason. Sími 83728 og 16423. Ökukennsla — æfingatímar. — Kénni á Volkswagen 1300. Ámi Sigurgeirsson, símar 35413, 21700, 51759. Ökukennsla — Æfingatímar. — Cortina. Ingvar Bjömsson. Sími 23487 kl. 12-1 og eftir kl. 8 á kvöldin virka dagi. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Cortinu árg. 70. Tímar eftir sam komulagi. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jakobsson sími 30841 og 22771. Ökukennsla. Kristján Guðmundsson, sími 35996. Gígja Sigurjóns., sími 19015. BARNAGÆZLA Barngóð 13 ára telpa óskar eft- ir að gæta barns í Breiðholtinu. Uppl. í síma 19926. YMISLEGT Bræðraborgarstig 34. Heimsókn. Ungt fólk frá Færeyjum tekur þátt með vitnisburði og söng í sam komunni annað kvöld kl. 8.30. Ver ið hjartanlega velkomin. Starfið. Hreingerningar. Gerum hreinai ibúðir, stigaganga, sali og stofnan ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, simi 26097._________________________ Hreingerningar. Einnig randhrein gerningar á gólfteppum og húsgögn um. Ódýr og góð þiónusta. Margra ára reynsla. Simj 25663. DAGLEGA OP(Ð FRA KL. 6 AÐ MORGNI TIL KL. BALF TOLF AÐ KUOLDI braua ÞJONUST HEIMALAUG — HEIMALAUG kemisk hreinsun, hraðhreinsun, afgr. samdægurs ef ósk- að er. Fatapressan HEIMALAUG, Sólheimum 33. Sími 36292. Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprungur I steyptum veggjum með þaul- rejmdu gúmmfefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitiö upplýsinga í síma 50-3-11. SKRÚÐGARÐAVINNA Laga til gamlar lóðir sem nýjar, legg alls konar hellur. Útvega blómamold f blómabeð. Pantanir i síma 23547 I hádeginu, 12696 á kvöldin. — Fagmaður. HREINLÆTISTÆKJAÞJÓNUSTA Hreinsa stíflur úr frárennslisplpum, þétti krana og w.c.- kassa, tengi og festi hreinlætistseki, endurnýja bilaðar pípur og legg nýjar set piður hreinsibrunna o. m. fl. — Þjónusta allan sölarhringinn. — Hreiöar Asmundsson. sími 25692 kl. 12—13 og eftir kl. 7 e. h.__ VINNUVÉLALEIGA Ný Broyt X 2 B grafa — jarðýtur Kgmflr&vmnslan sf s traktorsgröfur. Símar 32480 — 31080 Heimasímar 83882 — Sfðumúla 25 ; 33982 LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsagrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur til leigu. Öll vinna í tíma- eða ákvæöisvinnu. Vélaleiga Sfmonar Símonarssonar, sími 33544 og 25544. BJÖRN OG REYNIR IJúsaviðgerðir — giuggahreinsun. — Framkvæmi eftir- farandi: Hreingernmgar ákveðiö verð, gluggahreinsun, á- kveðið verð, kyttingu á rúðum, skiptingu á rúöum, tvö- földun glers, samsetn., set fyrir trekkspjöld á glugga t geymslu o. fl. o. fl. Þétti leka á krönum, legg draglögn, set niður hellur. steypi innkeyrslur, girði lóðir og lagfæri, set upp þakrennur, skipti um þakrennur, þétti sprungur í veggjum, viðhald á húsum o. fl. o. f). Ýmsar smáviðgerð- ir. Sími 38737 og 26793. TRAKTORSGRÖFUR — SÍMI 32986 Traktorsgröfur tií leigu 1 allan mokstur og gröft, vanir menn. — Jóhannes Haraidsson, sími 32986. PIPULAGNIR - LlKA Á KVÖLDIN .Nýlagnir. StiIIi hitakerfi. Uppsetning á hreinlætistækjum. Viðgerðir á hitalögnum, skolplögnum og vatnslögnum. Þétti krana og w.c. kassa. Simi 17041. — Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. Gistihús Hostel B.Í.F. Farfuglaheimilið Akureyri Svefnpokapláss frá 2—6 herb. á kr. 65,— með eldunaraðstöðu. Grund. sími 11657. — Akureyri — ______ HÚSEIGENDUR Tökum að okkur alls konar múrviðgerðir. steypum upp þakrennur, málum og bætum þök og margt fleira. Gerum tilboð ef óskað er. — Uppl. í síma 84798. LEGGJUM OG STEYPUM gangstéttar, bílastæði og innkeyrslur. Girðum einnig lóð- ir og steypum garöveggi o. fl.. Simi 26611. HUSEIGENDUR athugið Tökum að okkur standsetningu á lóðum og leggjum skrauthellur. Simar 22219 — 23547 — 12696. ÁHALDALEIGAN Sími 13728 leigir yður múrhamra með borum og fleygum, vfbratora fyrir steypu vatnsdælur (rafmagns og bensín, hræri- vélar, hitablásara, borvélar, slipi- rokka, rafsuðuvélar og flísaskera. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skafta- felli við Nesveg, Seltjarnarnesi. Flytjum fsskápa, sjálfvirkar þvottavélar o.fl. — Sími 13728 og 17661.__________ Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og berum f þéttiefni, þéttum sprung- ur í veggjum, svalir, steypt þök og kringum skorsteina með beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviögerðir, leggj- um járn á þök, bætum og málum. Gerum tilboð, ef óskað er. Sími 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. — Menn með margra ára reynslu. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stfflur úr vöskum, baðkerum WC rörum og niður föllum. Nota til þess loftþrýstitæki rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna. geri við biluð rör og m.fl. Vanir menn. Valur Helgason. sími 13647 og 33075. — Geymið auglýsinguna. Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á gömlum húsgögnum. bæsuð og póleruö. — Vönduð vinna. — Fljót afgreiðsla. — Húsgagnaviðgeröir Knud Salling, Höfðavík viö Sætún (Borgartún 15). Sími 23912. VATNSDÆLUR - VATNSDÆLUR Mótordælur til leigu að Gnoðarvogi 82, ódýr leiga. Tökum að okkur aö dæla upp úr grunnum o. fl. — Uppl. í símum 36489 og 34848. ATVINNA MÚRARAR — MÚRARAR Tilboð óskast í að pússa raðhús að innan, í Reykjavík, Uppl. í síma 35410 milli kl. 7 og 9 e.h. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR HELLÖSTEYPAN :Fossvogsbl. 3 (f. neðab Borgo^sjúkr^úsií) m AUSTURBORG Nýkomið á hagstæðu veröi barna- unglinga og fullorð- ins sport- og vinnuskyrtur, verð frá kr. 185. Nælon kven sokkar verð frá kr. 35, nælon kvensokkabuxur verð frá kr. 88, — Austurborg, Búðargerði 10. Sími 34945. Tæknimenn — útvarpsvirkjar Einkaumboð á íslandi fyrir kontak chemie, vestur-þýzkt hreinsi- og einangrunarefni. Söluumboö i Radlóþjón- ustunni, Síöumúla 7, sími 83433 Jón Traustason, Lang- holtsvegi 89, sími 35310 fyrir kl. 8 e.h. og 25310. Kápur, kjólar, jakkar pils og peysur í miklu úrvali. Smábarnafatnaður og smávörur. — Hjá okkur fáið þér mikið fyrir litla peninga. Kynnist vörurium og verðinu. Verzlunin Njálsgata 23 (hornið). BARNAVAGNAR — KERRUR Höfum ávallt fjölbreytt úrval af bama- vögnurn, kerrum, göngugrindum, leik- Etassa grindum, burðarrúmum, bílsætum og 11,,,^' barnastólum. Á 'y&r A Verð og gæði við allra hæfi. LEIKFANGAVER (áður Fáfnir) Klapparstlg 40, sími 12631. Indversk undraveröld Mikið úrval austurlenzkra skrautmuna til tækifærisgjafa. Nýkomin: Indverskir skartgripir og kjólefni. Einnig margar tegundir af reykelsi. Fallegar, óvenjulegar og sérkennilegar gjafir, sem veita varanlega ánægju fáið þér hjá okkur. Nýkornnar silkislæður flangar), heröa- siöl og fílabeinsmunir. — Jasmin, Snorrabraut 22. BIFREIDAVIDGEÞDIR IFREIÐAEIGENDUR laklæðningar Harðar Guðjónssonar eru að Sogavegi 158, ni 30833. BÍLEIGENDUR ÁTHUGIÐ! ' '* nkkn gera við bílinn yðar. Réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bílaviðgerð- ir. Þéttum rúður Höfum sílsa I flestar tegurdir bifreiða. Fljót og góö afgreiösla. Vönduð vinna. Bílasmiðjan Kyndill sf. Súöarvogi 34, sfmj 32778.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.