Vísir - 18.07.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 18.07.1970, Blaðsíða 10
Ví S IR . Laugardagur 18. júlí 1970. Dreifðu mykju um eina tjaldstæðið í Eldgjá Ferðamenn viröast ekki alls stað ar jafn vel séöir. Aö minnsta kosti mætti ætla að þeir, sem lögöu á sig það erfiði að aka mörgum tonn um af mykju eftir illfærum vegum inn undir Eidgjá, hafi gert það af lítilli tillitssemi viö ferðamenn, því að mykjunni var samvizkulega dreift á eina tjaldstæðiö, sem þarna er um að ræða og verkið svo kór- ónað með því að demba beljar- miklu hlassi beint framan við náö húsin, sem komið hefur veriö upp þarna fyrir ferðafólk. Þarna virð ist ekki einvörðungu hafa verið bor ið á til þess að gera gróórinum gott. — JH Engar aðgerðir af hálfu ráðuneytisins blÁ’MKT.^ MÁNUD. TII FÖSTUDAGS. Sé hringt fyrir kl. 16, sœkjum við gegn vœgu gjaldi, smóauglýsingar á fímanum 16—18. Mistúlkun hefur komiö fram, í blaðafrásögnum, á svörum dóms- málaráðuneytisins í bréfi, dags. 18. júní s.l., við bréfi allmargra manna, dags. 19. maí s.l., sem nánar var útskýrt í viðræðum nokkurra þeirra við dómsmálaráðherra degi síðar, varðandi aðfinnslur þessara aðila vegna málsmeöferðar í sambandi við atburði í menntamálaráðuneyt- inu hinn 24. apríl s.l. í bréfi ráðuneytisins 18. júní segir um aðgerðir þess: „Afráðið var, að ráöuneytið leit- aði umsagna viðkomandi embætta, og tæki síðan afstöðu til málsins. I Umsagnir þessara aðila, þ.e. lög- | reglustjórans í Reykjavík, yfir- sakadómarans í Reykjavík og sak- sóknara ríkisins hafa nú borizt TILKYNNINGAR K.F.U.M. Samkoma fellur niöur annað kvöld, en bent skal á tjald- samkomurnar, sem hefjast það kvöld í tjaldinu vestan við Nes- kirkju. ráðuneytinu og fylgja þær hér meö i Ijósriti, en á fundinum var einn- ig ákveðið, að ráðuneytið skyldi snúa sér til yðar sem fyrirsvars- manns þeirra, sem á viðræöufund- inum voru. Dómsmálaráðuneytið telur ekki Astæðu til frekari aðgerða af þess hálfu vegna máls þessa, og telur, að mátið hafi sætt eðlilegri með- 'erð viðkomandi embætta.“ Svo sem fram kemur af þessu, hefur ráðuneytið að þessu gefna , tilefni kannað meðferö þessa mál- efnis hjá ofangreindum embættum, og lýst þeirri niðurstöðu sinni, að sú meðferð hafi verið eðiileg og gefi ekki tilefni til aðgerða af þess hálfu. Hitt ætti að vera jafn augljóst, að jiað er ekki á valdsviði ráðu- neytisins, heldur saksoknara ríkis- ins, að taka afstöðu til þess, hvort tilefni sé til aðgerað af ákæruvalds hálfu, vegna atburðanna í mennta- málaráðuneytinu 24. april síðastl. Dónts- og kirkjumálaráðuneytið,, 17. júlí 1970. StaSareiSsln ALFRÆÐASAFN AB. □ Fruman □ Mannslikaminn □ Könnun geimsins □ Mannshugurinn □ Visindamaðurinn □ Veðrið □ Hreysti og sjúkdómar □ Stærðiræðin □ Flugið □ Vöxtur og þroski □ Hljóð og heyrn □ Skipin □ Gerviefnin □ Reikistjörnurnar □ Ljós og sjón Hjólið ; j Vatnið j Matur og næring Lyfin ,j Orkan , Efnið Verð kr. 450.00 hvert eint HAGKVÆMIP. GREIÐSLUSKILMÁLAR Flugvirkjar Félagsfundur í FVFÍ, aö Brautarholti 6, í dag kl. 1500. Fundarefni: Kjarasamningar. Stjórnin. undirritaður óskar eftir að kaupa þær ; bækur, sem merkt er við hér að ofan. I Undirritaður óskar eftir að kaupa SKÁLDVERK GUÐMUNDAR KAMBANS í 7 bindum. □ Gegn staðgreiðslu kr. 4.340.00. I □ Gegn afborgunarskilmálum kr. 4.640,00 Nafn _______________________ Heimili Sendist til ALMENNA BÓKAFÉLAGSIN'S. Austurstræti 18 — Reykjavik. Simar 19707, 18880, 15920 j DAG I IKVÖLD B — Nei, vinkona nií'n situr ekki þarna til að fylejast með gerðu.m mínum — það er ísskápurinn sem hún er að vakta. VISIR 50 Jwh' iii’imi Kauphækkun hafa verkamenn hér i bænum fengið með sam- komulagi við vinnuveitendur, og verður kaupið framvegis kr. 1.48 um kl.stund. Vísir 18. júlí 1920 ÍILKYNNINCAR • Tónabær — Tónabær. Félags- starf eldri borgara. Mánudaginn 20. júlí verður farin grasaferð að Atlahamri í Þrengslum. Lagt verður af stað frá Austurvelli kl. '2 e. h. Vinsaml. hafið nesti meö. Uppl. í síma 25500 og 18800. Elliheimilið Grund. Föndursal- an er opin daglega kl. 1—4 j föndursai og dagstofu heimilisins ÁRNA6 HEILLA • * o 9 « V a b o o * c Laugardaginn 6. júní voru gefin saman i Kópavogskirkju af séra Ragnari Fjalar Lárussyni ungfrú Þorgerður Edda Birgisdóttir og Jón Ellert Sverrisson. — Heimili þeirra verður 'að Ljósheimum 2, Reykjavik. Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifreiðaeigenda helgina 18—19. júlí 1970 FÍB-1 Hvalfjörður FÍB-2 Þingveilir, Laugarvatn FÍB-3 Akureyi; og nágrenni FÍB-4 Heilisheiö. Olfus, Gríms- ues og Flói FIB-5 Út frá Akranes: FÍB-6 Úi frá Reykjavík í'ÍB-8 Arnessýsla FÍB-11 Boraarfjörður FÍB-J2 Norðfjörý"i-, Fngridalur og Flb aó Ftií-13 Ranf»:' FÍB-14 Ut frá’ Ft!5-2í! V-Húna'va uissýs !a Ef óskað er eftir aðstoð vega- þjónustubifreiða veitir Gufunes- radíó, sími 22384, beiönum um * aðstoð viðtöku. Hailgrímskirkja. Messa kl. 11 fyrir hádegi. Séra Ragnar Fjal- ar Lárusson. Laugamesprestakall. Verð í sumarleyfi næstu 4 vikur. Vott- orð úr kirkjubókum afgreidd dag lega á Kirkjuteig kl. 8.30—10 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10. Séra Arngrímur Jónsson messar kl. 11. Séra Jón Þorvarðsson. Langholtsprestakall. Guðsþjón- usta kl. 10.30. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Dómkirkjan. Sunnudag, messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. SKEMMTISTAÐIR • Röðuli. Opið í kvöld og á morg- un. Hljómsvit Elvars Berg ásamt söngkonunni Önnu Vilhjálms leikur bæði kvöldin. Þórscafé. Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Á'sgeirs Sverr- issonar, söngkona Sigga Maggý. íngólfscafé. Gömlu dansamir i kvöld. Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar leikur til kl. 2. Sigtún. Opið í kvöld og á morg un. Haukar og Helga leika. Lindarbær. Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit hússins leikur. Hótel Borg. Opið í kvöld oð á morgun. Sextett Ólafs Gauks á- samt Svanhildi leika og syngja í kvöld og á morgun. Hótei Saga. Opið í kvöld og á morgun. Ragnar Bjamason og hljómsveit leika bæði kvöldin. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karl Lilliendahl ásamt Hjördisi Geirsdóttur. Tríó Sverris Garð- arssonar og Mats Bahr skemmt- ir í kvöld og á morgun. Teniplarahöllin. Sóló leikur til kl. 2 í kvöld. Sunnudag félags- vist. Dans á eftir. Sóló leikur. Tónabær. Unglingakór frá Glasgow syngur kl. 8 á sunnu- dagskvöld. Tjarnarbúð. Pops leika til kl. 2 i kvöld. Skiphóll. Ásar leika i kvöld. Silíurtunglið. Opið í kvöld og á morgun. Trix leika báða dag- ana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.