Vísir - 28.10.1970, Blaðsíða 3

Vísir - 28.10.1970, Blaðsíða 3
V *. SI R . Miövikudagur 28. október 1970. ÍMORGUN ÚTLÖNDÉ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND CROSS SACDURLlF- LÁTINNIMORCUN Umsjón: Haukur Helgason. taka Cross af lífi skamms. mnan Lógreglan felur jbab gabb — en vaxandi uggur um afdrif hans — ekkert heyrzt i 10 daga Lögreglan í Quebec fékk í nótt tilkynningu um að Bretinn James Cross, sem rænt var á dögunum ,hafi verið myrtur og lík hans skilið eftir nálægt brú fyrir norðan Montreal. Þegar síðast fréttist, virtist þetta hafa verið gabb til að leiða lögregluna á villigötur, en ótti manna óx, að það kynni að benda til þess að mannræningjarnir hygðust Bréfið er lögreglunni barst, var ekki undirskrifað. Lögreglan hefur undanfamar vikur fengið margar gabbtilkynningar um dvalarstaö ræningjanna. Annars hefur ekkert spurzt af James Cross í tíu daga. Þó telur lög reglan, að hann hafi enn verið á lífi í gær, þótt yfirvöld hafi ekki fall- izt á nein þau skilvrði, sem ræn- ingjamir settu. Síðast fréttist af Cross á sunnu- dag fyrir hálfri annarri viku, en þann dag fannst lík Laporte verka lýðsmálaráðherra, sem ræningjar höfðu einnig tekið Gestgjafarnir reynd- ust vera ræningjar 700 áhorfendur oð hnefaleikakeppninni gabbaðir i veizlu — og féfléttir Cassius Clay og Jerry Quarrv vom ekki þeir einu sem græddu drjúgan skilding á keppni þeirra félaga f hnefaieikum. Um 100 manns héldu mikla veizlu, eftir að þeir höfðu séð Clay sigra Quarry í þremur lotum. Hafði fólki verið boðið til veizluhald- anna í hóteli í Atlanta. Hins veg ar kom í Ijós að gestgjafamir voru sex glæpamenn með grím ur, sem fyrirskipuöu gestum sín um að afhenda allt fémætt i fór um sínum. Höfðu ræningjamir einar nfu miMjónir íslenzkra króna upp úr þessu. Meðal fómardýranna var leynilögregilumaður frá New York, Andrew West, sem missti þarna um 50 þúsund krónur og hring, sem metinn er á hálfa miljón og svo lögregluskírtein- ið sitt. Mörgum fannst þetta rán svo auðmýkjandi að, þeir vildu ekki bera fram kæm. Cassius Clay fær annars sjálf ur um 20 milljónir króna fyrir sigurinn og Quarry 15 mi'Mjón ir eða þar um bil. Þá fékk lögreglan nú í nótt orð- sendingu frá „frelsisfylkingunni“, sem er f áróðursstfl og mun ekki koma að gagni. Var þar ekkert sagt um Cross. Menn biðu spenntir í gær, hvem ig frelsisfylkingin mundi bregðast við sárri beiðni eiginkonu Cross, Barböm, um að láta hann lausann. Frú Cross skírskotaði til mannræn- ingjanna i sérstakri sendingu franskrar útvarpsstöðvar. Hún tal aöi einnig nokkur orð á ensku, i þeirri von, að eiginmaður hennar heyrði og sagðist hún stöðugt hugsa um hann. Cross var rænt 5. október, og hefur hann síðan verið í gíslingu Rfkisstjórnin hefur ekki rætt um málamið'lun, sfðan Laporte ráð- herra var drepinn, utan það, að hún hefur boðið ræningjum Cross að þeir megi fara frjálsir til Kúbu, I ef þeir Sleppi honum. Frelsisfylking in hefur haft þetta boð að engu, en endurtekið fyrri kröfur sínar um 50 milljónir króna í lausnar- gjald og aö 25 „pólitískir" fangar verði látnir lausir. Lögreglan yfirheyrði í gær tvo menn og eina konu, sem handtekin vom fyrir skömmu í útborg Montre al. Þau eru grunuð um hlutdeild í mannránunum. Cassius Clay hafði iítið meira upp úr krafsinu en ræningjarnir. James Cross BÍÐUR OG VONAR. í 23 daga hiefur hin unga dóttir James Cross beðið og vonað, að ræningjunum þóknist að þyrma föður hennar. Hér er dóttirin fyrir utan hús Cross-fjölskyldunnar. ANNARRI RÚSSNESKRI RÆNT Sovézkri flugvél var enn rænt í gær og flugmaður- inn neyddur til að lenda í tyrknesku hafnarborginni Sinop á vesturbakka Svartahafs. Tyrkneska fréttastofan segir, að þetta sé tveggja hreyfla flugvél fmmleidd í Tékkóslóvaíu, og með 1 henni hafi verið 3 menn auk flug- þeir ákveðið að leita frelsisins. manns. Flugvélin lenti 1 Tyrkandi síðdegis í gær. Er sagt, aö ræningjamir hafi bar ið flugmanninn í höfuðið með poka en enginn hafði slasazt. Ræningjam ir virðast hafa verið tveir stúdent- ar, 20 og 21 árs, Nikolaj Ginlov og Vitali Pozdeyir. Með flugvélinni var einnig 35 ára verkamaður, Jurij Derbinov. Segjast stúdentamir ekki hafa meþnað að búa lengur undir harð stjórninni í Sovétríkjunum og hafi Bættur hagur atvmuvega — en dýtara aö — áhrif efnahagsaðgerða brezku stjórnarinnar Fólk á Bretlandi verður nú að sætta sig við dýrari matvæli og meiri útgjöld til lyfja og sjúkrakostnað- ar, en þetta eru afleiðing- ar umfangsmikilla efna- hagsaðgerða, sem Anth- ony Barber fjármálaráð- herra boðaði í gær. Með þessu súrmeti voru hins vegar þau sætindi, að tekjuskattar voru stór- lækkaðir. Formaður alþýðusamtakanna sagöi að Barber hefði nú séð til þess, að „veturinn yrði harður fyrir flesta“. j Aðgerðirnar kæmu hart niöur á gömlu fól'ki og sjúku. Fréttamenn segja, að efnahagsað gerðirnar muni verða mjög til hags bóta iðnaöi og atvinnuvegunum yf- irieitt. Blaðið Financial Times seg- ir í morgun: „Við fyrstu sýn viröist iðnaöurinn hafa hagnazt. í stað til- vi'ljanakennds og óréttláts kerfis, sem embættismenn stýrðu, hefur komið annað kerfi, þar sem ákvarð anir eru tekar á óhlutdrægan hátt eftir föstum reglum". Tillögur ríkisstjórnarinnar hafa að geyma nærri 10 milljarða fel. króna lækkun tejuskatta á einu ári, og er þetta í fyrsta sinn í ellefu ár, að tekjuskattar hafa lækkað i Bret landi. Jafnframt eru lækkuð fram lög til trvgginga og afnumdir bein ir rikisstyrkir til iðnaðarins og eytt styrkjakerfi landbúnaðarins. B-löö íhaldsmanna, svo sem Daily Mail og Daily Express fagna ræðu Barbers ákaft. Frjálslynda blaðið The Guardian er hófsamt en telur að hreytingamar muni auka verö- bólgu, Daily Mirror, sem er róttækt lýsir áhyggjum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.