Vísir - 28.10.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 28.10.1970, Blaðsíða 5
V1SIR . Miðvikudagur 28. október 1970. 5 íslenika UL þurfti ekki meira en furðulega dóma Leikurinn i gær var til atllrar guðs lukku færður á Melavöllinn, Laugardalsvöllurinn var stórhættu legur yfirferðar og neituöu Skotam ir aö keppa á slíkum völli af skiljan legum ástæöum. Melavöllurinn var hins vegar eins og bezt varð á kos ið. I heild má segja aö leikurinn hafi verið þóf. .Undantekningin er þó 10—15 mínútna kafli, sem íslenzka liðið sýndi góö tilþrif í sókninni, — og fyama var liðið brotið niður — skozka liðið gerði imnna en dómarinn til að vinna leikinn Einhver allra furðuleg- asti dóntari, sem hér hefur stigið fætS á jörð, var til sýnis á Melavellinum í há- degmu í gær. N-írski dóm- ariim H. Wilson talaði nefnilega ekki einungis mállýzku, sem enginn skildi heldur dæmdi hann >góöan samleik °- snjaWar skipting SKuai, neiaur aæmai nann ar Hjns vegar veröur að seg]a einnig dóma, sem ekki Þaö eins og er, að það er ekki nóg nokkur maður skildi. Það var ekki laust við að farar stjóm skozka liðsins væri farin að undrast dóma hans, sem virtust nokkurs konar einstefnudómar, — þannig, að íslenzka liðinu yoru eignuð öll brot í síðari hálfleik, án tillits hvernig þau voru til komin. Wilson sagði blaðamanni Vísis eftir leikinn aö, þetta væri fjórði milliríkjalerkurinn sinn, en hann hefur verið línuvörður hér einu sinni, það var í haust í Evrópuleik Kefllvikinga gegn Everton. „Þetta vár haröur leikur á hörðum velli“, skildist okkur að maðurinn væri að segja á ensku, en eftir að hafa hlustað á þetta skildist oss hversu óendanlega lítið enskukennsla í skólum 'hér á landi skilur eftir sig. að hafa baráttuvilja eins og ís- lenzka liöið hefur. Það verður að kenna ungu mönnunum ýmiss und irstöðu leiksins áður en lengra er haldið. Skotarnir höfðu yfirburði í út- haldi og knattmeöferð, en lið þeirra var greinitega ósamæift með ölíu. Þeim bar ekki sigurinn í þess um leik, - siður en svo. Jafntefli hefði e.t.v. verið sanngjamt eftir gangi leiksins. En 3—1 sigur náði engri átt, — írski dómarinn átti einn þann „sigur“. Tvö fyrstu tækifæri leiksins áttu Diltarnir okkar. Ingi Björn 'átóð* fyrst á ská við tómt markið, en hitti ekki, en markið orðið lítið, þar sem hann stóð svo utarlega við það. Björn Ottesen átt og ágætt tækifæri, en missti knöttinn iil markvarðarins. Þegar líða ók á hálfieikinn tóku Skotar öllu meira völdin í sínar hendur og Árni Stefánsson bjarg- aði einu sinni mjög vel. Fyrsta markið skoraöi þó ísland. i m w Knötturinn hrökk allsendis övilj- andi og óvænt til Arnar Óskars- sonar, sem skoraði úr góðu færi með hnitmiðuðu skoti i homið. — Þetta var á 36. mínútu. Á 40. mínútu sikoruðu Skotar hins vegar jöfnunarmarkið, — klukkan kominn yfir tímann hjá þeim sem höfðu skeiðklukku, en vallarklukkan sett of seint í gang — Honeyman skoraði úr uppilögðu tækifæri, skaut fast og glæsitega af vítateig hægra megin í gagnstætt hom. Árni reyndi ekki að verja. I síðari hálfleik sóttu okkar menn betur, en þó áttu Skotar betri tækifæri, sem Árni bjargaði meistaralega vel. Eins varði mark- vörður Skotanna vel hörkuskot frá Inga Birni Albertssyni á 18. mín- útu. Á 21. rnínútu kom 2—1. Auka- spyrna var ranglega dæmd átti að dæ-mast öfugt. Þetta var á víta- teig, hættutegum s-tað. Skoti ætl- aði að vippa yfir vörnina, en mis- tókst. Einnig mistókst íslenzku vörninni að ,,hreinsa“ og miðherj- inn Eric Carruthers skoraði meö því að lyfta yfir vörnina og Árna markvörð, sem stóð illa að því að verja laust skot. Á 28. mínútu kom 3—1. Carruth- ers lék sig laglega í gegn og skoraði fa'ltega. Þannig fór um sjóferð þá, ef-tir eru leikirnir ytra seint í næsta mán uði. Real í niður- lægingu Þaö er heldur auðmýfcjandi fyrir Real Madrid, sem um langt skeið var fremsta kna-ttspymufélag Evr- ópu, að tapa á heimavel-li fyrir nær óþekktu liði frá Austurnífci. Þetta gerðist í síðustu v-iku, þá vann Waoker frá Innsbruck í Madrid með 1:0. Virðist Því Real ekki æt’la að komast I 2. unlferð heldur í ár. Sex sinnum vann Real Evrópu- keppni meistaraliða, — en nú urðu þeir að láta sér nægja að vera með í keppni bikarme-istaranna. Niður- læging liðsins virðist algjör hjá þessu fræga féla-gi, og nú eru á- horfendur þes-s Mka hættir að mæta eins vel og áður. Örn Óskarsson, ungur maður sem vinnur við fiskverkun í E; n, skorar hér fyrir íslenzka unglingalandsliðið, — staðan var þarna 1:0. Dómarinn fylgist spenntur með aftar á vellinum. Afrek Erlends vekur athygli á Norðurl'óndum: MEÐALTAL 10 BEZTU MÓTANNA ER 58.23 M Ingi Björn Albertsson fylgir þarna markverði Skotanna eftir í iéiknum i trærdag. Erlendur Valdimarsson er ung ur íþróttamaður og hefur afrek hans í kringlukasti vakið mikla athygli, m.a. kom hingað til lancls frétt frá norsku frétta- stofunni NTB um afrek hans, — ættað frá Kaupmannahöfn! Þar segir að með þessu afreki sé árangur danska meistarans i kringlukasti, Kaj Andersens, 59,13, lakast landsmetanna á Noröurlöndum. Andersen komst i úrslit á síðasta EM í Grikk- landi. Noregsmetið í kringluk. er 59.50, en finnska og sænska metið eru betri en met Erlendar, — ennþá. Erlendur hefur ekki náð ár- angrinum á örstuttum tíma, beztu árangrar hans frá þvi hann b.vrjaði er-u þessir: 1963: 33.68. 1964: 46.49, 1965: 48.75, 1966: 48.20, 1967: 53,29, 1968: 51.26, 1969: 56.24, 1970: 60,06. Árangur Erlends • í 10 beztu mótum sumarsins var aftur á móti þessi: 60.06, 59.58, 58.26, 58.18, 58.'16, 58.10, 57.72, 57.56, 57.42 og 57.26. Meðaltals árangur 10 beztu möt anna veröur því 58.23 metrar, — vel gert Erlendur. — JBP wá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.