Vísir - 28.10.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 28.10.1970, Blaðsíða 11
V í SIR . ivliðvikudagur 28. oktðber 1970. 11 i I DAG g Í KVÖLD1 Í DAG 1 IKVÖLD I j DAG | ÚTVARP KL 20.20: HVAÐ GERÐIST VIÐ DÁNARBEÐINN? — Asmundur Eirikssón flytur erindi um lát Hallgrims Péturssonar Þessari forvitnilegu spumingu er Ásmundur Eiríksson sagður í útvbrpsdagskránni svara í erindi í kvöld. Við hér á Vísi gátum ómögulega beðið allt þangað til í kvöld eftir svarinu, svo að við hringdum til Ásmundar í gær- kvöldi til að spyrjast fyrir um svarið. Ekki reyndist með nokkru móti vera hægt að fá hann til að gefa svarið upp. Það sem hhnn hafði að segja okkur um erindið var eftirfarandi: „Hallgrímur Pétursson hefur alltaf verið minn maður og trú hans verið mín trú, þó ég viður- kenni fúslega að mín sé á öllu veikari, en hans var. En ég veit, að ég byggi á sama trúargrund- velli og hann. Ég vona að svar mitt við spum ingunni megi varpa nokkru ljósi á hina sterku guðstrú Passfusálm anna, sem öllum mönnum er hollt hð hugleiða á þeim rótlausu tftnum, sem við lifum á. Verið minnugir leiðtoga yðar, sem guðsorð hafa til yðar talað. Virðið fyrir ykkur hvemig ævi þeirra lauik og IlJdð siðan eftir „.. .virðið fyrir yður hvemig ævi þeirra lauk og líkið síðan eftir trú þeirra." ÚTVAR _ sagt, er það einmitt tilgangur því, hvemig ævi Hallgríms Pét- Y minn með erindinu, að segjla frá urssonar lauk.“ Anne Bancroft Sýnd kl. 5. 7 og 9.10 Bönnuð börnum Miðvikudagur 28. okt. 13.30 Eftir hádegið. Jón Múli Ámason kynnir ýmiskonar tónlist. 14.30 Síðdegissagan: „Harpa minninganna". 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Islenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Að óttast og elska guð. Séda Magnús Runólfsson f Þykkvabæ flytur erindi. 16.35 Lög leikin á knéfiðlu. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla I esper- anto og þýzku á vegum bréfa- skóla Samb. ísL samvitmufé- laga og Aiþýðusanibands Isl. 17.40 Litli bamiatiminn. Gyða Ragnarsdóttir stjómar þætti fyrir yngstu hlustenduma. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Stefán Karls- son magister flytur þáttinn. 19.35 Á vettvangi dómsmálannh. Sigurður Líndal hæstaréttarrit- ari segir frá. 20.00 Píanósónötur Beethovens. Svjatoslav Richter leikur són- ötur op. 49 nr. 1 og 2. 20.20 Hvað gerðist við dánarbeð Hallgrims Péturssonar? Ás- mundúr Eiríksson flytur er- indi. 20.45 Viö arineld. Klassísk tónlist. 21.35 „Sofðu, sofðu, sonur minn“ Ljóðaþáttur í umsjá Önnu Snorradóttur. Lesari með henni. Araar Jónsson leikari. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sammi á suöur- leið“. Steinunn Siguro'ardóttir les (11). 22.35 Á elleftu stund. Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÖNVARP Miðvikudagur 28. okt. 18.00 Ævintýri á árbakkanum. — Naggrisinn keppir við vindinn. 18.10 Abott og Costello 18.25 Denni dæmalausi. Wilson fer i hundana. 18.50 Skólasjónvarp. Eðlisfræði fyrir 13 ára böm. 1. þáttur. Tíminn. Leiðbeinandi Öm Helgason, Umsjónarmaður Guð bjartur Gunnhrsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og úuglýsingar. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi Nýtt lyf: L-Dópa. Fiskirækt. Geimferðir handan við tungliö. Vemdun jarðvegs. Umsjónarmaður Ömólfur Thorlacius. 21.00 Lucy Ball. Lucy og njósn- arinn. 21.25 Miðvikudagsmyndin I viga hug. (The Wild Ones) Bandarísk bíómynd gerð áriö 1954. Leikstj. Laslo Benedek. Aðálhlutverk: Marlon Brando, Mary Murphy ..Robert Keith og Lee Marvip. <52,45 Dagskrárlok. ‘ ' . Þó langt sé um lið- ið frá því Marlon Brando fór með hlutverk sitt 1 bandarísku bíó myndinni The Wild Ones, er það hlutverk enn það sem varpar einna mestum ljóma á frægðarferil hans SJONVARP KL. 21.25: VcBitdræðaunglíngar á vélh{óluni Það er marg verðlaunuð bíó- mynd frá árinu 1954, sem sjón- varpið sýnir okkur I kvöld. Það er Marlon Brhndo, sem fer meö aðalhlutverk myndarinnar og fyr ir frábæra afgreiðslu á þvi hlut verki hlaut hann Óskarsverðlaun in. Fleira gott fólk fer með hlut- verk í mynd þessari og má þar m.la. nefria Lee Marvin, Mary Murphy og Robert Keith. Mynd- in segir annars frá hóp vandræða unglinga, sem flykkist á vélhjól- um inn í friðsælan smábæ og setur allt á annan endann, svo að bærinn er sem í hers höndum. Leikur Brando forsprakka hóps- ins og minnast margir hans enn í þvi villta hlutverki, bó að nú séu liðin upp undir 16 ár frá gerð myndannnar. —ÞJM T0NABÍ0 Islenzkur ceXíi. Frú Robinson THE GRADUATE ACADEMY AWARD WINNER BEST DIBECTOR-MIKE NICHOLS Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin. ný, amerisk stór- mynd I litum og Panavision. Myndin er gerö af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars- verðlaunin fyrir stjórn sina á myndinni Sagan hefur veriö framhaldssaga t Vikunni. Dustin Hoftman K0PAV0GSBI0 The Carperbaggers Hin víðfræga íog ef ti'l vill sanna) saga um CORD fjár- málaiötnana, en þar kemur Nevada Smith miög við sögu. Þetta er litmynd með ísl. texta. Aðaihlutv George Peppard og Alan Ladd. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum Ekki er sop/ð kálió Einstaklega skemmtileg og spennandi amerísk litmynd í I Panavision. Aöalhlutverk: Michael Caine Noel Coward Maggie Blye íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Þessi mynd hefur al'ls staðar hlotið metaðsókn. Grænhúturnar tslenzkur textl. Geysispennandi og mjög við- burðarík, ný, amerisk kvik- mynd 1 litum og CinemaScope, er fjallar um hina umtöluðu hersveit. sem oarizt hefui J Vietnam. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl 5 og 9. NYJA BI0 lsien^kir_ textar. Stúlkan i steinsteypunni Mjög spennandi og glæsileg amerisk mynd 1 litum og Pana vision um ný ævintýri og hetjudáðir einkaspæjarans Tonv Rome. (Hoss úr Bonanza) Bönnuö yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ROSIE Mjög skemmtileg amerísk gam anmynd I litum og Cinetna scope með íslenzkum texta. Aöalhlutverk: Rosalind Russell og Sandra Dee. Sýnd kl. 5 og 9. 'reykjá.víkd^ Hitabylgja frumsýning f kvöld uppselt Gesturinn fimmtudag Hitabylgja föstudag, II sýning Jörundur laugardag Kristnihaldiö sunnudag Aðgöngumiöasalan i Iðnó er . opin frá kl. 14. Simi 13191. Athyglisverð og mjög hisp- urslaus ný sænsk litmynd, þúr sem á mjöj frjálslegan hátt er fjallað um eölilegt samband milli karls og konu, og hina mjög svo umdeildu fræöslu um kynferðismál. Myndin er gerö at læknum og þjóðfélags fræðinguro sem brjóta þetta viðkvæma mái til mergjlar Islenzkur cexti. Bönnuó börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 óg 11. mrcmiim Alvarez Kelly Afar spennandi litkvikmynd i Sinemaschope Aðalhlutvetik Wilam Holden Sýnd kl. 9. Hugo og Jósefina Ný afar skemmtileg sænsk verð launakvikmynd 1 litum. Blaða- dómar um myndina úr sænsk- um blöðum: „Bezta barnamynd sem ég hef nokkurn tínra séð.“ „Það er sjaldgæft að kvikmynd gleðji mann jafninnilega og þessi." „Áreiðfonlega það bezta, sem gert hefur verið i Svfþjóð af þessu tagi - og kannski þótt víðar væri leitað.“ Sýnd kl. 5 og 7. B]B ííiti> ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Piltur og stúlka Sýning í kvöld kl. 20 Eftirlitsmadurinn Sýning fimmtudag kl. 20 Næst sföasta sinn Ég vil. ég vil Söngleikur eftir Tom Jones og Harvey Schmldt Þýðandi: Tómas Guöniundsson Leikstjóri: Erik Bidsted Hljómsveitarstj.: Garðar Cortes Leikmynd: Lárus Ingólfsson Frumsýning laugardag 31. okt. kJ. 20. önnur sýning miðvikudag 4. nóv. kl. 20. Fastlr frumsýnlirwajtresllr vitii aögktvTumlð" ý -r n-nratudags kvöld Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 til 20. — Sími 1-1200.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.