Vísir - 28.10.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 28.10.1970, Blaðsíða 14
14 V1SIR . Miðvikudagur 28. október 1970. AUGLÝSENDUR vinsamlega athugiö, að auglýsingar þurfa að hafa bor- izt fyrir kí. 6 daginn fyrir birtingu, og í mánudagsblaðið fyrir kl. 12 laugardaga. — Smáauglýsingar aðeins birtar gegn staðgreiðslu. á hádegi TIL SOLU 3 dekk 670x15 meö surnar- munstri til sölu. Ennfremur stromp opn á sama stað. _Sími 83593. Miðstöðvarketill 3 ferm. til sölu. Uppl. í síma 31473 á kvöldin. Eldhúsvifta til sölu af sérstökum ástæðum er ný AEG 60 cm br. filter eldhúsvifta til sölu með hag stæðu verði. Uppl. í símla 50341. Notað sjónvarp til sölu. Selst ó- dýrt. Uppl. í síma 26109 eftir kl. 6. Til tækifærisgjafa: töskur, peqna sett, seðlaveski með ókeypis nafn- gyllingu, læstar hólfamöppur, sjálf límandi myndaalbúm, skrifborðs- möppur, skrifundirlegg, bréfhníf- ar og skæri, gestabækur, minninga-. bækur, manntöfl, spil, peninga- kassar. Verzlunin Björn Kristjáns- son, Vesturgötu 4. Smelti. Búiö til skartgripi heima, ofn og allt tilheyrandi kostar að- eins kr. 1646. Innflytjandi, póst- hólf 5203, Reykjavík. Sími 25733. Lampaskermar i miklu úrvaii. Tek lampa tii breytinga. Raftækjia- verzlun H. G. Guöjónsson, Stiga- hlið 45 (við Kringlumýrarbraut). Sími 37637. Rotho hjólbörur. Garðhjólbörur kr. 1.895—, og 2.290 — , steypubör- ur kr. 2.980—, úrvals vara, kúlu- legur, loftfylltir hjólbaröar, stök hjól, hjólbarðar og slöngur. Póst- sendum. Ingþór Haraldsson hf.. Grensásvegi 5. Sími 84845. OSKAST KÉYPT Notuð prjónavél óskast. Uppl. í síma 51757 og 52876. Óska eftir að kaupa 4 — 5 ára gam'alt sjónvarpstæki. Uppl. £ síma 26162 milli kl. 9 og 5.___________ Óska eftir aö kaupa rafmagns- hitakút, einnig óskast svefnstóll á sama stað. Uppl. í síma 51015. Skólaritvél óskast keypt á sam(a stað er til sölu góð barnakerra kr. 3500. Uppl. í síma 20967. Góð ferðaritvél óskast. Uppl. í síma 37937. * V Notaður söngkerfismagnari (t.d. Dynacord) óskast keyptur á hðf- legu verði. Einnig 2 ódýrir míkró- fónar. Trommusett óskast leigt á sama stað. Uppl. £ síma 11619. Trésmíðavélar. Vil kaupa notað- ar trésmíðavéfer, sambyggðar, e’ða sérstakar. Uppl. í síma 37582 kl. 13-14. _ Mótatimbur óskast. Uppl. hjá Kristjáni í sírnh 35635, eftir kl. 7 í sma 41774. Notað baðker óskast (ekki setu- ker. Tii sölu á sama stað 2 hurðir á VW 1200. Uppl. í síma 81753. Mótatimbur óskast, l‘x6‘ einnig nokkrar plötur af notuðu báru- jámi. Sími 23799 eftir bl. 20. FATNAÐUR PeySubúðin Hlín augiýsir. Reim- aöar peysur í fjölbreyttu úrvali. — Fáum nú dagl. buxnadress í telpna og dömustærðum, sendum í póst- kröfu. Peysubúðin Hlín, Skóla- vörðwtig 18, sími 12779. Ódýrir kjólar. Mjög ódýrir, lítið r.otaöir kjólar til sölu, stærðir frá 40-50. Sími 83616 kl. 6.30—8 á kvöldin. Til sölu ódýrt, vönduð drengja jakkaföt á 14—15 ára. Langagerði 108.____________________________ Kópavogsbúar, seljum næstu daga alls konar utanyfirfatnað barna á verksmiðjuverði, t.d. buxur, peys- ur, galla. Allt á að seljast. Prjóna stofan Hlíðarvegi 18, Kópavogi. Fatnaður: Ódýr barnafatnaður á verksmiðjuverði. Einnig góðir tery- lene samfestingar á ungar stúlkur, tiivaldar skólaflíkur, o. fl. o. fl. Verksmiðjusalan, Hverfisg. 82, 3. h. Hornsófasett. Til sölu notað, vel með farið hornsófasett. Sími 15506 á rrilli kl. 5 og_8.______________ Takið eftir. Þar sem verzlunin hættir núna um mánaðamótin, verða þær vörur sem eftir eru seld ör langt fyrir neöan hálfvirði. — Fornverzlunin Laugavegi 133, sími 20745. Hjónarúm ásamt tveim náttborö um (eldri gerð) og tekk sófaborð til sölu og sýnis eftir kl. 7 í kvöld að Freyiugötu 28 jarðhæð. Uppl. 1 símum 13413 og 81042. Til söiu antik hiónarúm (amer- ískt). Verð kr. 10 þús. Sími 19008. Kaupum og seljum vel með far in húsgögn, Kiæöaskápa. gólfteppi, dívana, ísskápa, útvárpstæki, — rokka og ýmsa iðra gamia muni. Sækjum. Staðgreiðum, Fornverziun in Grettisgötu 31. Sími 13562. Kjörgripir garnla timans: Sltrif- borð (Knuds Zimsens borgtarstj.), sófasett (Ludwigs Kaabers banka- stj.). Mikið úrvai af klukkum og margt fleira. Gjörið svo vel og lítið inn. Opið kl. 10—12 og 2 — 6 virka daga. Antik-húsgögn Nóatúni (Hátúni 4). Sími 25160. Til sölu Ford station ’53 8 cyl. beinskiptur. Uppl. f síma 15670 eftir ki. 8 á kvöldin. Til sölu Moskvitch árg. ’61 með göðum mótor. Uppl. í Eskihlíö 12 B, 4 hæð til vinstri. Til sölu Volvo Amazon árg. ’66 góður bíll, einnig Volkswagen árg. ’55 verð kr. 25 þús. Uppl. f síma 41215 og 30397, Gírkassi óskast f Commer sendi ferðabíl árg ’60—’63. Uppl. í síma 51573 eftir bl. 7. — Geturðu skilið hvað það er sem þeir sjá við hana, fyrir utan henar ágæta útlit. Ljósmyndastækkari með þurrk- ara, stækkara og öllu tilheyrandi til sölu, alit á kr. 12 þús. Uppl. i síma 50827. Til sölu Toyota Corona árg. ’68. Uppl. í síma 18096. Vojkswagen ’63—’64 vel með far inn óskast keyptur. Staðgreitt. — UppL f síma 13467. Ódýrir sílsar á margar bílateg- undir. Höskuldur Stefánsson. Sfmi 34919 eftir kl. 7. Seljum nýtt ódýrt. Eldhúskoila, bakstóla, simabekki, sófaborð og lítii borð (hentug undir sjónvarps og útvarpstæki). — Fornverzlunin Grettisgötu 3L Sími 13562. Ódýru sófasettin, svefnbekkimir og koliarnir komnir aftur. Andrés Gestsson. Sími 37007. HEIMILISTÆKI Til sölu stálvaskur, tvöfaldur með blöndunartækjum. Uppl. i síma 26294 eftir kl. 6 á kvöldin. Lítil Hoover þvottavél til sölu Einnig vel útlítandi bamarúm með dýnu. Sími 82832 fyrir hádegi og eftir kl. 7 á kvöldin.___________ Atlas ísskápur til söilu 150 lítra. Uppl. í síma 23055 eftir kl. 6. Til sölu kæliskápar, eldavélar, gaseldavélar, gaskæliskápar og olíu ofnar. Enfremur mikiö úrval af gjafavörum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 (viö Kringlumýrarbraut. Sími 37637. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Falcon ’60 í óökuhæfu ástandi. Uppl. í síma 81539 eftir kl. 7. __________ Enskur Ford 5 manna, árg. ’68 til sölu. Uppl. f síma 36640 eða 35623 á kvöldin. Óska eftir Rússajeppa, vélarlaus- um eða meö lélegri vél. Uppl. í síma 52166 á kvöldin. Fíat 1100 árg. ’57 til sölu. Uppl í síma 52063. Til sölu Chevrolet ’52 f góðu á- standi, verð kr. 20 — 25 þús. Einn- ig Skoda Octavia ’62, sem þarfnast viögerðár. Á sama.stað óskast sam stæða á Chevrolet ’57. Uppl. f síma 32778 á daginn og 32420 á kvöldin. Til sölu Vauxhall Viva ’68, vel útlítandi og góöur bílk Uppl. í sima 32778 eða 35051 á kvöidin._______ Til sölu Buick ’55, blæjubíll í mjög góðu ástandi. Nýupptekin vél og; gírkassi. Nýmá.laður og ný- klæddur,. Uppl. i sim'a .32776 eða "luaí’ á' kvöldin. HJOL-VAGNAR Athugið. Tek að mér að sauma skerma og svuntur á vagna og kerrur. Ennfremur kerrusæti. — Uppl. i sima 25232. SAFNARINN Kaupum íslenzk frfmerki og mynt. Margar gerðir af umslögum fyrir nýju frímerkin 23. 10. Frf- merkjahúsið, Lækjargötu 6A. Simi 11814. Ibúð óskast. 1-2 herb. fbúð ósk ast_á leigu. Uppl. J síma 17295. Lítil fbúð (1—3 herb) óskiast til leigu sem fyrst. Tvö í heimili, mjög reglusöm. Fyrirframgr. Vinsamleg- ast hringið í síma 24544, helzt á milli kl. 10 og 14 f dag og næstu daga. Hjón með 1 bam óska eftir 2—3 herb. fbúð. Uppl. f síma 33823. Smurt brauð og snittur Tvær systur óska eftir 3ja herb. fbúð sem fyrst, helzt í Voga- eða Heimiahverfi. Uppl. f síma 21396. 2—3ja herb. íbúð. Hjón utan af landi vilja taka 2—3ja herb. búð.á leigu. Uppl. í síma 34034.________ Ung barnlaus hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð. Uppl. í síma 14154 eftir kl. 6. V A0ÍNN Lækjargöitu - Sími 10340. Lítil fbúð eða gott herbergi með eldunaraðstöðu óskast á leigu í austurbænum, helzt sem næst Réttarholtsskóla. — Uppl. f sfma 35026._____ _ ___________ Laugarneshverfi. Óska eftir herb. eða fbúð í Laugameshverfi. Sími 37641. Þ.ÞORGRÍMSSON&CO AHMA PLAST SALA-AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 H HUSNÆÐI I Ný 4 herbergja íbúð til leigu Breiöholti. ísskápur gluggatjöld og teppi fylgja. Tilboð er greini fjöl- skyldustærð og mánaðarleigu ósk- ast sent bteðinu fyrir n.k. föstu-' dagskvöld merkt „3168“. Óskum eftir 2Ja—3ja herb. íbúð 3 í heimili. Uppl. i síma 32650._____________ Hjálp! Tvo kennaranema og fóstru vantar nú þegar þriggja til fjögurra herb. íbúð, helzt sem næst Kennaraskólanum. Góðri umgengni og skilvísri greiðslu heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 82488 fyrir kl. 17.30, en í síma_25084 eftir kl. 18. Keflavík — Njarðvík. 3ja herb. íbúð eða hús óskast með húsgögn um I Keflavík eöa nágrenni flug vallar. Hringiö í Mr. King f síma 5234 frá kl. 8—5 f gegnum flug-' völl. Húsráðendur. Látið okkur leigja þaö kostar yöur ekki neitt. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastíg. Uppl. i síma 10059. m ÞJÓNUSTA SMURSTÖÐIN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. HEKLA HF. Laugavegi 172 - Sfmi 21240. Til leigu gott risherbergi á góð um stað í Kópavogi. Uppl. í síma 40899.____________________________ 3ja herb. íbúð með bílskúr til leigu í Kópavogi, vélaþvottahús. — Uppl. í síma 82623 frá kl. 4—8 næstu daga. Bjart og rúmgott herbergi til leigu innarlega við Langholtsveg- inn, laus tvísettur skápur fýlgir, leigist reglusömu fólki. Sími 30262 eftir kl. 6. HÚSNÆDI ÓSKAST Konur utan af landi, sem báö ar vinna úti. Óska eftir 2 herb. fbúð til leigu. Uppl. í sima 21088 eftir kL 7. Keflavík - Njarðvík. 3—4 herb. íbúð eða hús óskast með húsgögn um í Keflavík eða nágrenni flug- valfer. Hringið í Mr. King í síma 5234 frá klt. 8—5 gegnum Keflavík- urflugvöl'l. AÐVÖRUN til eigenda disilbifreiða i Reykjavik Að kröfu tollstjórans í Reykjavík verða nú þegar stöðvaðar þær bifreiðir, 5 tonn eða meira að eigin þyngd, sem ekki hefur verið greiddur þungaskattur af, er í eindaga féll 21. okt. s.l. eða fyrr, ekki hafa verið settir öku- mælar í eða ekki hefur verið mætt með til þess að fá álestur um ökumælisstöðu. Lögregliistjórinn í Reykjavík 27. okt. 1970. Sigurjón Sigurðsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.