Vísir - 28.10.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 28.10.1970, Blaðsíða 15
V1SIR . Miðvikudagur 28. október 1970. 15 Vinna. Vön stúlka óskast á ljós- myndastofu til að byrja með frá kl. 1—6. Uppl. ekki gefnar í síma. — Stjörnuljósmyndir Flókagötu 45. Ráðskona eöa húshjálp óskast. Lítil vinna. Frítt húsnæði, ljós og hiti. Uppl. j simla 32823.____ Afgreiðslustúlka óskast í gler og húsgagnaverzlun, æskilegur aldur aldur 25—35 ára. Uppl. um mennt un og fyrri störf sendist dagbl. Vísi merkt „GLER“. Menn óskast til starfa á hús- gagnaverkstæði við lakksprautun og vélavinnu. Uppl. í síma 35585, kvöldsími 20924. ATVINNA ÓSKAST 19 ára skólastúika óskar eftir vinnu á kvöldin. Margt kemur til greina. Uppi. í síma 24760._______ Þrftug stúlka óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn, margt kemur til greinú. Tilboð merkt „3154“ sendist biaðinu fyrir mánu dag. ___________. Ung kona óskar eftir vellaun- aðri vinnu. Margt kemur til greina. Litið herbergi óskast einnig á sama stað. Uppl. í síma 10481 frá kl. 14—17. 27 ára stúlka óskar eftir vinnu frá kl. 9-4 margt kemur til greina. Uppl. i slma 26268 eftir kl. 5. Kona vön afgreiðsiu óskar eftir vinnu, helzt á kvöldin og um helg ar. Uppl. i síma 41676. __ Áreiðanleg 17 ára stúlka með gott gagnfræðapróf ósldar eftir af- greiðslustörfum, helzt í fata- eða hljómplötuverzlun. Önnur störf koma þó til greina, t.d. sauma- skapur. Uppl. í síma 30232 á milli kl. 5 og 7 á dagin. 24 ára iðnlærður maður óskar eftir atvinnu nú þegar, allt mögu- legt kemur til greina. Uppl. í sima 38721. Byggingaverðfræðingur nýkom- inn frá námi í Noregi óskar eftir at vinnu strax. Vinsaml. hringið í síma 19595. Ung stúlka, sem stundar nám í Kvöldskólanum óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina (ekki heim- iiisaðstoð). Vélritunarkunnátta. Vin samlegbst hringið í síma 32969. Ung bröndótt læða hefur fundizt í Breiðholtshverfi. Uppl. í símla 30440. Brúnt karlmannsveski með mikl um peningum í tapaðist sl. föstu- dag 23. okt. Finnandi skili því til lögreglunnar eða hringi í sima 20348 — Fundarlaun. Kvenúr, ferkantað með svartri breiðri ól tapaðist á mánudaginn Uppl. í síma 33779 eftir kl. 2. TILKYNNINGAR Sökum óvæntra útgjalda þarf ung kona að selja skuldabréf að upphæð 110 þúsund til átta ára með 7 prósent vöxtum tryggt með 2. veðrétti í fasteign með sann- gjörnum afföllum. Vinsaml. sendið fyrirspurn ti! blaðsins merkt „Greiðvikni“._____________________ Bókhald — ársuppgjör. Tek að mér bókhald og ársuppgjör fyrir smærri fyrirtæki — Tilboð merkt „Bókhald og uppgjör" sendist afgr. Vísis fyrir 1. nóv. 1970. Kettlingur fæst gefins. Uppl. í sima 18606. ÞJÓNUSTA Klukkustrengir teknir 1 uppsetri ingu. Hef allt tillegg, einnig ódýi og falleg járn. Alltfaf nýjar hann- yrðavörur. G. J. búðin. Hrísateigi TL______________________________ Athugið! Vinnum þrjú k vik unnar. Fótaaðgerðir 'g öl! snyrting karla og kvenna. Verði i hóf stillt. Snyrtistofan Hótel Sögu. Sími 23166. * Fótaaðgerðir. Asrún Ellerts. Laugavegi 80, uppi. Sími 26410. Fótaaðgerðir fyrir karla og kon- ur. Tek á móti pöntunum eftir kl. 14. Betty Hermannsson, Laugarnes vegi 74, simi 34323. Kem líka i heimahús ef óskað er. Strætisvagn nr. 4, 8 og 9. Innréttingar. Smíða fataskápá og eldhúsinnréttingar. Einnig fleira tréverk. Verkiö er unnið af hús- gagnasmið. Simi 81777. Prjónaþjónusta Laugavegi 31 IV hæð. Prjónum buxnadress og kjóla eftir máli. Eigum ódýrar, síðlar peysur Sfmi 84125. EFNALAUGAR Vönduö hreinsun. Samkvæmis- kjólar, kjólfetnaður, táningafatnað- ur, allur venjulegur fatnaður, gard ínur o. fl. Kílóhreir.sun, kemísk hreinsun, hraöhreinsun, pressun. Hreinsað og pressaö samdægurs ef óskað er. Athugið, næg bílastæöi. Móttökur í Hlíðarbúðinni v/H!íðar- veg og Álfhólsveg Kópávogi svo og 1 kaupfélögum úti um land. Fata- pressan Heimalaug, Sólheimum 33. Sími 36292._____________________ Rúskinnshreinsun (sérstök með- höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm iskjólahreinsun, hattahreinsun, hraöhreinsun, kílóhreinsun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Simi 31380. 'Jtibú Barma- hlíð 6. Sími 23337. ÞV0TTAHÚ! Hjá Borgarþvottahúsin- - •..■uur og hreinsun á sama stað. jtykkja- þv., blautþv., frágangsþv skyrtur, sloppar, vinnuföt. ValolF-r, nreins- un fulíkomnasta hretnrj raraðferð sem þekkist, kemisk ;;reinsun. kflóhreinsun hraöhrpinsttn. Va!- clean hreinsun, örugc fvri; ftí) efni. Engin fyrirhöfií óú áta'nsun og þvottur á sama stað ödýrasta og bezta þvottahús landsms Saékjtim — sendum. Borgarþvottahúsið, Borgartúni 3. Sími 10135. Fannhvltt tra Fönn. Dtvals vinnugæði, fyrsta flokks viðgeróit Tökum allan þvott. Húsmæóur einstaklingar, athugið, góó bíla- stæði. auk þess móttökur um alla borgina. l. Kópavogi og Hafnar- firði. Sækjum sendum. Fönn Langholtsvegi 113. Símar 82220 - 82221. BARNACÆZLA Unglingsstulka oskast cu gætu bama frá kl. 8.30—17.30, alfe yirka daga. Uppl. í síma 22744. Foreldrar! Tökum að okkur aö gæöa barna öll kvöld vikunnar. Aðstoðum börnin við heimanám sé þess óskað. Uppl. í símum 33337 (Auöur) og 33726. Geymið auglýs- inguna. KENNSLA Vantar tilsögn í stærð- og efna- fræöi hjá háskólamenntuðum manni. Þarf að búa f Hafnarfiröi eða næsta nágrenni. sími 50099. Veiti ti’sögn i þýzku o. fl. tungu- málum, einnig í reikningi, bók- færslu, stærðfræði, eðlisfræði, efna fræði o. fl. og bý undir tæknifræði- nám, stúdentspróf, landspróf o. fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áö- ur Weg), Grettisgötu 44A. Sími 15082. ÖKUKENNSLA Ökukennsia. Guðm. G Pétursson. Sími 34950. Rambler Javelin sportbifreið. ÖkukennSla, æfingatímar. Kenni á Cortínu árg. ’70. Tímar eftir sam komufegi. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jakobsson, sími 30841 og 14449. Ökukennsla — hæfnisvottorð. — Kenni ;á Cortinu árg; ’70 alla daga vikunnar. Fullkoniinn ökuskóli, nemendur geta byrjað strax. — Magnús Helgason. Simi 83728 og 16423. Ökukennsla. Kenni a Volkswagen 1300 árg. ’70. Þorlákur Guðgeirsson. Simar 83344 og 35180. ökukennsla. Getum nú aftur bætt viö nemendum Otvegum öll gögn æfingartimar Kennum á Fiat 125 og Fiat 128 Birkir Skarp- héðinsson Sfmt 17735. — Gunnar -Sronrfcn.r ttltr,! 41212 HREINCERNINGAR Nýjungar i teppahreinsun, þurr hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupi ekki eða liti frá sér. Erna og Þorsteinn sími 20888. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar. — Trygging gegn skemmdum Fegrun hf. — Sími 35851 og Axminster. Sími 26280, Hreingemingar — handhreingern ingar. Vinnum hvað sem er, hvar sem er og hvenær sem er. Sími 19017 Hólmbræður. Hreingerningar. Gerum hreinar fbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingeming- ar utan borgarinnar. Gérum föst tilboö ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. Vélhreingerningar, gólfteppa- hreinsun, húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og ör- ugg þjónusta. — Þvegillinn. Sími 42181. ÞRIF- — Hreingerningar, vél- iireingemingar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinnb. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - ITaukur og Bjami. Hreingemingavinna. — Vanir menn. Gerum hreinar fbúðir, stiga ganga, stofnanir. — Menn með margra ára reynslu. Svavar, sími 82436. ____ Hreingerningamiðstöðin Hrein- gerningar. Vanir menn. Vönduð vtnna. Valdimar Sveinsson. Simi 20499. ÞJONUSJJ STE YPUFR AMK V ÆMDIR Tölcum aö okkur alls konar steypuframkvæmdir, flísa- j lagnir og múrviðgerðir. Simi 35896.____ SJÓNVARPSÞJÖNUSTA Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskaö er. Fljót og góö afgreiösla. — Rafsýn, Njálsgötu Sími 21766. SVEFNBEKKJA IÐJAN Höfðatúni 2 (Sögin). Klæðningar og bólstmn á húsgögnum. — Komum meö áklæðissýnishorn, gerum kostnaðaráætlun — Sækjum, sendum. i I Sprunguviðgerðir — þakrennur. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaul- j reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum | einnig upp rennur og niðurföll og gérum viö gamlar i þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga i sima 50-3-11. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar f húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur til leigu. öl! vinna f tíma- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Sfmonar Simonarsonar, Ármúla 38. Sími 33544 og heima 25544. HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793 önnumst hvers konar húsaviðgerðir og viðhald á hús- eignum, hreingerningar og gluggaþvott, glerisetningar og tvöföldun glers, sprunguviðgerðir, jámklæðum hús og þök skiptum um og lagfærum rennur og niðurföll, steypum stéttir og innkeyrslur, flisalagnir og mósaik. Reynið við- skiptin. Bjöm, simi 26793. i Glertækni hf. Ingólfsstræti 4. Sími 26395. Höfum tvðfalt gler. einnig allar þykktir af gleri. Sjáum | um fsetn i á öllu gleri. Leitiö tilboða. — Glertækni. I Sími 26395. Heimasími 38569. PÍPULAGNIR: Vatn og hiti Skipti hitaveitukerfum og útvega sér mæla. — Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Sfmi 17041 frá kl. 8—1 og 6—10 e. h. — Hilmar J. H. Lúthersson, löggiltur plpulagningameistari. VINNUVÉLALEIGA N* RR0YT X 2 B grafa — iarðýtur — traktorsgröfur J arðvinnslan if Síöumúla 25 Simar 32480 — 11080 — Heima- simai 83882 — 33982 Sprautum allar tegundir bfla. Snrautum í leðurlíki toppa og mælaborð Sprautum kæli- skápa i öllum litum og þvottavélar ásamt öllum tegund- um heimilistækja. Litla bílasprautunin, Tryggvagötu 12. Sími 19154. HÚSAÞJÓNUSTAN, sími 19989 Tökum aö okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum og öðrum smærri húsum hér i Reykjavlk og nágr. Limum saman og setjum f tvöfalt gler, þéttum sprungur og rennur, járnklæðum hús, brjótum niður og lagfærum steyptar rennur, flísalagning, mosaik og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinir ánægðir. Húsaþjónustan, sími 19989. Sprunguviðgerðir og gierísetningar Gerum viö sprungur I steyptum veggjum, með þaul- reyndum gúmmíefnum. Setjum einnig i einfalt og tvöfalt fler. Leitið tilboða. Uppl. i síma 52620. Hafnarfjörður - Garðahreppur - Kópavogur Látið innrömmun Eddu Borg annast hvers konar inn- römmun mynda og málverka fyrir yöur. Móttöku hefur verzlunin Föndur, Strandgötu 39 og bókabúðin Veda, Digranesvegi 12. Innrömmun Eddu Borg, Álfaskeiði 96, Hafnarfirði. Sími 52446. BIFREIÐAVIÐCERÐIR BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur i bílum og annast alls konar jámsmíöi. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar. Sæviðarsundi 9. — Simi 34816. (Var áður á Hrísateigi 5). BÍLARÉTTINGAR — Dugguvogi 17. Framkvæmum 'allir viögerðir fyrir yður, fljótt og vel. — Notkun tjakkáhalda okkar gerir verkið ódýrara. Síminn er 38430 og þér fáið allar upplýsingar Guðlaugur Guð- Iaugsson 'reiðasmiður. Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar Skipti um sílsa, grindarviðgeröir, sprautun o. fl. Plastvið- gerðir á eldri bílum. Tímavinna eða fast verð. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Simi 31040. BÍLEIGENDUR ATHUGIÐ! Látið okkur gera við bílinn yðar. Réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bílaviðgerð- ir. í>éttum rúður. Höfum sflsa í flestar tegundir bifreiða. Fljót og góö afgreiðsla. — Vönduö vinna. — Bflasmiðjan Kyndill. Súðarvogi 34, sími 32778. HRAUNSTEYPAN 5=3 HAF NARFIRÐI Sfml 50994 Hdmajfmi 50803 Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Otveggja- steinar 20x20x40 cm f hús, bílskúra, verksmiöjur og hvers „onar aörar byggingar, mjög góöur og ódýr. Gangstétta- he.llur. Sendum heim. Simi 50994. Heima 50803.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.