Vísir - 28.10.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 28.10.1970, Blaðsíða 12
V I S IR . Miðvikudagur 28. október 1970, ur af, fer að ölluni líkindum mun betur en á horfist. Þaö er og ekki útilokað að þú verðir fyrir beinni heppni peningale**. Steingeitin, 22. des—20. fcm. Pað er ekki óliklcgt að eintmrr) ar breytingar verði hjá þér í dag. Farðu gætilega í öllum á- kvörðunum, jafnvel þótt þær sýnist ekki ýkja mikilvægar. Vatnsberinn, 21. ian.—19. febr. Hafðu gætur á öllum smámun- um í sambandi við starf þitt, en þó án allrar smámun'asemi. Einhver ónákvæmni getur vald- ið þér talsverðum óþægindum er frá liður. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Hafðu heldur hægt um þig fram eftir deginum, en hertu betur á þegar á líður. Þá geta þér boöizt allllgóð tækifæri, sem vert mundi fyrir þig aö athuga. Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 29. október. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Allt bendir til að þetta geti orð ið mjög sómasamlegur dagur, en samt sem áður skaltu fara gætilega að öllu enn, og lita í kring um þig áður en þú tekur ákvarðanir. Nautið, 21. apríl-21. mal. Góður dagur, og ekki ólíklegt að óvænt og mjög jákvæð at- vik verði til að setja svip sinn á hann og þig, þannig a« þú verðir vonbetri og trúaðri á sjálfan þig. Tvíburamir, 22. mal—21. júni Flest bendir til þess að dagur- inn verði sóm'asamlegur, og að þú fáir tækifæri til að koma ár þinni vel fyrir borð hvað starf þitt og afkomu snertir. Krabbinn 22. júní—23. júli. Dagurinn virðist góður að mörgu leyti, en þó ýmislegt, sem þarf aðgæzlu við. Það eru Vogin, 24. sept.—23. okt. Taktu varlega mark á laus'a- fregnum, og gættu þess að bera þær ekki lengra, ef þær snerta einhvern ónotalega. D'agurinn er góður að ýmsu leyti, en dá- lítið varasamur. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Það er ekki ósennilegt að þér veitist nokkuð örðugt að ein- beita þér að þeim viðfangsefn- um, sem fyrir liggja, að minnstb kosti fram eftir deginum. Flan- aðu ekki að neinu. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Eitthvað, sem þú hefur áhyggj- einkum peningamálin, þar geta vanhugs'aðar ákvarðanir komið sér mjög illa. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Góður dagur, sem þú ættir að notfæra þér vel. Þér mun veit- ast tiltölulega auðvelt að fá menn til aö fallast á sjónarmið þín og koma í fr'amkvæmd því sem þér er hugleikið. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Mjög sæmilegur dagur, að því er virðist, og senniiegt að þú getir afkastaö miklu, ef þú ert öruggur og ákveðinn, en lætur ekki smáatriði vefjast fyrir þér. by Edgar Rice Burroughs NO. MOTHEE! TAKZAN TOLO US TO SAIL—J HE'LL BE SOMEWHEKE DOWMWINP... WAITING FOK US -! - STOP, KOKAK.' WE'KE NOT MOVING UNTIL TARZAN IS BACK WITH US —! i've a long wav to C30... TO CKOSS IN FKONT OF WINP WAGON! hefur lykilinn aS betri afkomu fyririœkisins.,., innu«- En Tarzan er ekki þar sem búizt er vþ* að hann sé... „Ég á ianga leið fyrir höndum... að komast fram hjá framan við Rok-vagmnn!“ „Hættu Korak! Við hreyfum okkur „Hann er einhvers staðar undan vind- ekki fyrr en Tarzan er kominn aftur til inum og bíður okkar.“ okkar.“ — „Nei, mamma — Tarzan sagði okkur að sigla.“ .... og við munum aðstoða þig við aS opna dyrnar aS auknum viðskiptum. Hver býdur betur? VISIR Það er hja okkur sem þið getið fengiö AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun Auglýsingadeild Símar: 11660, 15610. I 82120 ■ rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum að okkur. ■ Viðgerðir á rafkerfi dfnamðum og störturum. tS Mótormælingar. ■ Mótorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45B — sími 26280. Það var nú óþarfi hjá íslenzku sveit- inni, að vera meira en hálfdán á þessi spil. oéw iYDAv.ttí/mjsKC kwsmrofj-Mm Enoee i tídeususs HTUTET BEJYDUKhE MÆU6DEQ 6ULD OPAF JO80EN - - 06 fíit ELYTTET DE8ES WE8ESSER<XIERT1L DEN LANET ROSERE EENNtMORE-MLNE / ET NABoDKTRlRT INDPL Of HELDtbSTE Af AK'TtONÆSERNE OPDA6EŒ, Al DEN Kkh UENbíRE VAC. HVAD KN HAVDL VÆREl' - AUt fyrir hreinlætið! *• PIR ky yyzs**-»i og því fluttu þeir starfsemi sína yfir í hina miklu auðugri Finnimore- námu í nágrannahéraði. — í Kengsinton-námunni suður-afrísku virðist stöðugt vera meira af gulli, eftir því sem tímar líða — — eða þar til hinir heppnustu gull- bjóðenda uppgötvuðu, að hún var ekki lengur eins og áður — HEIMALAUG Sólheimum 33, r - - '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.