Vísir - 28.10.1970, Blaðsíða 9

Vísir - 28.10.1970, Blaðsíða 9
V í 31 R . Miðvikudagur 28. okíóber 1970. 9 farizt af rum a arinu Áttatíu einstaklingar hafa horfið okkur sjónum með vov- eiflegum hætti þessa tíu mánuði, sem nú eru um það bil liðnir af árinu 1970, en á bak sextíu og fjórum sáum við á árinu 1969 með svipuðum hætti. Þriöja og fjóröa hvem dag á vtíxl hefur þá einn horfiö úr hópi okkar fyrir slysni, og á bak 16 fleiri höfum viö orðiö aö sjá það sem af er árinu núna, held- ur en á öllu árinu 1969. Samkvæmt skýrslum Slysa- varnbfélags íslands um slysfarir hafa þrjátíu og þrír þessara 80 drukknaö. Átján hafa farizt í umferöarslvsum. Tuttugu og níu hafa beöið bana í öðrum slysum, eins og flugvélasiysum, vinnuslysum, eöa orðið úti og týnzt. Á öllu árinu 1969 drukknaði tuttugu og einn. Sauján fórust i umferöarslysum og tuttugu og sex fórust með öðrum hætti. Þessi voveiflegu dauðsföM núna í ár skiptust þannig á mán uðina: janúar 15, febrúar 6 (einn fórst í flugslysi í USA), marz 7, apríl 5, maí 14, júní 14, júli 7. ágúst 3. september 8. október 11. Drukknanir. Átta sjómenn drukknuðu, þeg ar þeir fórust með s-kipum sín- um. 6 skipverjar fórust með v.b. Sæfara BA 143 í janúar. Tveir skipverjar fórust með v.b. Ver í m-aí. — 1 fyrra fórust 6 í skiptöpum. Þrír menn drukknuðu úti á rúmsjó, þegar þeir féllu fyrir borð. — í fyrra fórust sex menn með svipuðum hæt-ti. Tuttugu og tveir dru-kknuðu við land, í höfnum, í ám og vötnum. Strax á fyrsta degi ársins drukknuðu þrjú ung- menni í Reykjavíkurhöfn, þegar bifreið þeirra stakkst fram af bryggju. Þrír s-kipstjórar fórust á árabát viö Stokksevri. Tveir 18 fórust af völdum umferðarslysa. bræöur drukknuðu viö Árfars- brú í Þingi, þegar bifreið þeirra hvolfdi í á. Tvö ung börn drukknuðu í gryfju í Breiðholti. Tvö ungmenni drukknuðu í Ak- ureyrarhöfn, þegar bifreið þeirra 'fór fram af bryggju. — Svo að nefnd séu mannskæð- ustu silysin. — í fyrra drukkn- uðu 9 við land, í höfnum, ám og vötnum. Umferðarslys. Sjö vegfarendur biðu bana eftir að hafa oröið fyrir bif- reiðum. — í fyrra 8. Niu fórust í ökutækjum eftir bílveltur eða árekstra. — í fyrra 6. Tveir létust af dráttarvéla- slysum. — í fyrra 3. Önnur slys. Tveir fóru-st i flugslysum, sem bæði áttu sér stað eríendis — ann-að í USA (með erlendri flugvél) og hitt í Færeyjum (með íslenzkri flugvél). — 1 fyrra lézt 1 í f-lugslysi. Fjórir biðu bana vegna slysa á vinnustöðum. Kranabóma fél-1 á mann í upps-kipunarvinnu i Reykjavík. Maður lézt af höfuð- meiðslum, þegar bílhurð, sem fauk upp, s-ka-H á hann á Kefla- víkurf-IugveMi. Maður varð undir th-I^iMaf, stýypu-styrHtarjjárni: i Reykjavík. Maður varð undir timburhlaða, sem hrundi i Kópa vogi. — í fvrra létust 2 a-f völd- um slysa á vinnustöðum. Átta fórust í bruna, eða köfn- uðu í reyk, eða létust af völd- um eitrunar. Öll þjóöin var miklum harmi slegin, þegar for- sætisráðherrahjónin, dr. Bjami Benediktsson og frú Sigríður Bjömsdóttir brunnu inni í sum- arbústað sínum á Þin-gvöllum ásamt 4 ára dóttursyni þeirra, Benedikt Vilmundarsyni — í Banaslys í umferð. 1943 1944 1945 1943 1947 1948 1949 1950 1951 1952 1953 1954 1955 1953 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 Samtals: Ekiðá vegfarendur Við árckstur 8 4 4 I 6 7 4 6 10 12 9 8 Dráttarvéla- slys Önnur umferðarslys 1 3 3 6 2 3 1 1 Samtals 9 9 11 10 11 7 12 8 15 12 16 12 9 13 14 12 13 ■« « i i: i;s 22 drukknuðu í höfnum, við Iand og í ám og vötnum. fyrra létu-s-t 11 af völdum bruna eða eitrunar. Tveir létu-st af voðaskotum. Fimm létust af meiös-lum, sem þeir h-lutú af byltum eða eftir hrap. — í fyrra 6. Átta hafa orðið úti eða týnzt. Öl-l von er ekki talin úti um, að rjúpnaskyttan, sem saknað hef- ur verið í rúma viku, kunni að koma fram. Þrjú urðu úti á Fimmvö-rðuhálsi i hvítasunnu- ferð. — í fyrra'týndu 5 lífi, sem urðu úti eða týndust. Einn fórst á vél-sleða á Vest- fjörðum. Tveir skammdegis- pánuðir éftir. - Tveir mánuöir eru enn eftir af árinu, og einmitt þeir tveir, sem árs-tímans vegna, bjóöa heim f-Ieiri slysum með hættu- legri aðstæðum, eins og hálku af frostum, minni birtu og verra skyggni. Desembermán- uður hefur t.d. jafnan reynzt háskalegur fyrir umferðina. Árið 1970 einkennist nú þeg- ar af sorglega afdrifaríkum ó- höppum, sem munu varpa skugga á það, þegar menn á komandi tímum líta aftur um öxl og minnast þes-s. Og meira happ, en við höfum hingað til mátt hrósa, þarf til þes-s að tveir síöustu mánuðirnir skyggi ekki enn frekar á. — GP KU 181 32 27 72 342 Ife > 11 fórust af völdum bruna, reyks eða eitrunár. TÍSIRSPTR: — Telduð þér rétt, að lækka aldurstakmarkið inn á kynlífsmyndina í Hafnarbíóir (Enginn þeirra, sem spurðir voru, hafði séð -myndina). Rafn Guðmundsson, tækni- nemi: Klám tei ég bara vera ágæta skemmtun, sem þeir s-eln h-afa vilja, eigi aö fá að njóta — sama á hvaða aldri þeir kunna að vera. myndin hefur eins mikið fræös-lu gildi til aö bera og af er látiö, sé ég e-kkert því til fyrirstöðu, að lækka a-ldurstakmarkið. Einar Þorgilsson, nemi: Miðaö við tíðarandann og a-l-lt það, sem ungt fólk veit um kynl-ffið þeg- ar á barnsaldri, teldi ég það — af frjálslyndi m-ínu frekar vera spor f rétta átt, að lækka ald- urstakma-rkið. Jakob Guðmundsson, húsa- smiður: Sextán ára aldurstak- markið finnst mér vera alveg hæfilegt fyrir þe-ssa mynd. Svo finnst mér það bara vera í hönd um skölayfirva-Idanna, að út- vega sér s-í-nar myndir ti-1 kyn- fræöslu innan skólaveggjanna í stað þess, að fela kvikmyndah-ús unum kynfræðs-luna í hendur. Sveinn Björnsson, framkvstj.: Ef viðhlítandi fræðslu í þes-sum efnum hafa verið gerð nægilega góö skil í skólunum, mætti s-egja mér, að þessi mynd gæti komið enn yngri bömum en 16 ára að noturn. Annars væri lækkunin Freymundsson, trésmiöur: Eftir útstil-lingum bíósins aö dæma, er ég alls eki h-lynntur lækkun aldurstak- marksins inn á myndina. Við skulum hafa 16 ára aldurstak- markið áfram, bl-essuð börnin fá sín-a kynferðisfræðslu samt alwra nógu fljott..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.