Vísir - 28.10.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 28.10.1970, Blaðsíða 4
V 1 S I R . Miðvikudagur 28. október 1970. HÆTTI 1973 — segir Pelé Pelé, frægasti knatibspymumaður heirns, kveðst ætla að Leggja skóna á h-illuna 1973, sem I hátíðlegu tali, og þá ekki sízt þegar hann fær rukkun frá skattayfirvöldunum, heitir Edson Arantes di Nscimento, gaf yfirlýsingu á 30 ára afmælinu sínu um þetta sí. föstudag. „Það verður 1972, sem ég leik 1 síðasta sinn fyrir landslið Brasilíu, —allra síðasti leikurinn verður væntanlega i Independence Cup“, sagði hann við þetta tækifæi. — Astæðuna fyrir þessu kvað hann þá, að hann vildi gjarnan að vinir hans ættu aðeins góðar endurminn ingar um veru sína á vellinum. ,,Ég vil ekki bíða þess að aldurinn neyði mig til að hætta“, sagði Péle, sem Leikur stöðugt fyrir Santo-s í Rio de Janeiro. P£LE Spjallað og spáð um getraunir - EFTIR HALL SIMONARSON Á 33. getraunaseðlinum, 31. oiktóber, virðast heima!;ðin yfirleitt sigurstranglegri og við ættum að minnsta kosti að geta fundið þrjá nokkuð „örugga‘‘ heimasigra — það er Arsenal gegn Derby, Leeds gegn Coventry og Stoke gegn Hudd ersifield, og einnig eru miklar l'fkur á, að Chelsea sigri Southampton og West Ham sigri Blackpool í Lun- dúnum. Ef leikirnir áseðlinum nú hefðu lent saman á síðasta keppnistíma- bili — en við höfum úrslit úr tíu þeirra — hefði verið mikið um heimasigra, eða átta. en aðeins tvö jafntefli og enginn útivinningur. Úr silitin urðu þá þessi (Blackpool og Huddersfield komust upp úr 2. deild í vor, og því ekki um saman- burði að ræða þar): Arsenal — Derby County 4—0 Burnley—C. Palace 4—2 Chöl'sea — Southampton 3—1 Liverpool — Wolves 0—0 Manoh. City — Ipswich 1—0 Nottm. For. — Tottenham 2—2 Stoke — Huddersfield — W.B.A. — Everton 2—0 West Ham — Blackpool — Cardiff — HuM City 6—0 Og áður en við lítum frekar á einstaka leiki skulum við fyrst sjá töfluna í 1. deild eins og hún var eftir leikina á laugardaginn. Leeds Arsenal Tottenham C. Palace Chelsea Wolves Manch. City LiverpooJ Southampton Everton Stoke Coventry Newcastle Manch. Utd. Nottm For. HuddersfieJd Ipswich Derby W.B.A. West Ham Blackpool Bumley 14 9 14 8 14 7 14 7 14 6 14 8 13 6 13 14 14 14 14 14 14 14 14 14 14 14 14 14 14 22 30 22 16. 20 29 17. 15 17 21 18- 13 16 15- 13- 12 15- 18 23 15 8 13 10 6 9 22 •14 20 10 19 10 18 ■16 18 27 18 11 17 -7 15 13 14 22 14 19 13 14 13 19 13 19 13 18 12 •17 12 15 11 22 11 32 11 21 10 27 8 24 4 Og þá eru það leikirnir: F rískir karlar frá ‘64 Landsliðið í handknattJeik 1964 1 vann m.a. það afrek að sigra lið Svía á HM. Það þótti mikið af- l rek á sínum tíma og vakti at- hygli og umtail, Þeir sýndu það landisJiðsmennirnir á sunnudags kvcíldið að þeim hefur ek'ki förl azt neitt, enda þótt þeir séu ' margir hættir í handknattleik. 1 Þeirí léku við lið, sem Pétur Bjarnason valdi, og fóru leikar svo, að jafntetfili varð 14:14. — Hér eru liðsmenn eftir leikinn, hressir og kiátir. Fyrsta badmintonmót vetrarins Fyrsta opinbera mótið í badmin- ton á vetrinum fer fram laugar- daginn 7. nóvember i •íþrótt.'.iiöíl- inni í Laugardal. Það er Tennis og b'admintonfélag Reykjavíkur, sem gengst fyrir mótinu og verður þar keppt í einliðaleik karla og tvi- liðaleik kvenna. Keppnin byrjar á einliðaleik karla og skiptast þátttakendur í tvo flokka eftir fyrstu umferð. Þeir sem sigrta fara áfram í aðal- keppnina, jen hinir halda áfram í aukaflokki. í kvennaflokki verður aðeins einn flokkur, enda færri þátttakendur. Allir h'afa rétt til þátttöku, sem eru í félögum innan Badmin- tonsam'bands fslands og orðnir eru 16 ára þegar mótið fer fram. Er búizt við að allir beztu keppend- umir af Reykjavíkursvæðinu a. m. k. t'aki þátt í mótinu og verður gaman að sjá bvernig leikmenn eru undir átök vetrarins búnir. Þátítiikutilkýnningar eiga að sendast til Hængs Þorsteinssonar. tannlæknis í síma 82725 eða 35770 fyrir 1. nóvember. --------- i Fyrsta ársþing dómnrasam- bandsins • Knattspyrnudómarasamband ís lands heldur fyrsta ársþing sitt í Snorrabúð Loftleiða 28. nóvember n. k. og hefst þ'að kl. 13.30. Rétt til þingsetu munu eiga um 30 full- trúar dómarafélaga og héraðssam- banda þar sem ekki eru sérstök dómarafélög starl'andi. 'Wr Arsenal — Derby 1 Fyrsta ár Derby 1 deildinni um lang an tfma var gott hjá liðinu, en það tapaði þó illa fyrir Arsenal í Lun- dúnum, og ekiki annað að sjá en að eins verði nú. Arsenal er afar sterkt á heimavelili með sex vinn- inga og eitt jafntefli í 7 leikjum, en Derby hefur aðeins unnið einn leik úti af sex, tvö jafntefli. Burnley — Crystal Palace 2 Bumley hefur ekki unnið leik heima, 2 jafnir af 7, en ÓP er hins vegar með athyiglisverðan árangur á úti'veMi, tveir unhir, þrjú jafn- tiefli oig aðeins eitt tap og ætti þama að getað lagað stöðuna enn á útiveilli. Chelsea — Southampton 1 Þetta virðist við fyrstu sýn léttur lei'kur, en Ohelsea hefur stundum átt í brösum með „Dýrlingana“ á heimavelli, vann þó í fyrra 3—1, en tapaði tvö árin þar á undan 2—3 og 2—6, sem var „sensasjon”. Ohelsea er taplaust heima nú í 6 leikium, en ekki unnið nema þrjá þeirra. Southampton hefur unnið einn leik á útivelli og gent 2 jafn- tefli í sjö leikjum. Leeds — Coventry 1 Leeds hefur aðeins tapað einu stigi á heimaveJili, m unnið 5 leiki af 6 og ætti að vinna Coventry. Úrslit síðan Coventry komst í 1. deild 3—1, 3—0 og 1—1. Coventry hef ur nú unrijð 2 lei'ki á útiveJli af 7, 2 jafnir. l.iverpool — Wolveis X Erfiður leikur. Liverpool er tap- laust heima, en með 2 jafnt í 6 leikjum, en Úlfarnir hafa sigrað í síðustu sjö leikjunum og hafa unn ið Pjóra leiki á útivelli af 7, einn jafn. 1 fyrra varð jafntefli 0—0, ár- in áður vann LiverpoOl 1—0 og 2—1. Manch. City — Ipswich Þetta er einnig erfiður leikur, þvi City, sem hefur unnið 3 leiki heiir77 af 6, ekkert tap, hefur ekki leikið vel að undanförnu. Ipswich er i sókn, en hefur engan leik unnið á útivel'li og aðeins gert eitt jafn- tefli í sex lei'kjum, og reyndar að- eins skorað eitt mark. Heimasigur er því líklegri. Newcastle — Manch. Utd. X Newcastle hefur verið mikið jafn- tefJislið á heimavelli i haust 4 jafntefli í 6 leikjum, og aðeins tap að einu sinni og það fvrir Black- pool. Manch. Utd. hefur unnið einn leik úti, og gert 2 jafntefJi £ 6 leikj um. Nottm. For.—Tottenham Tottenham hefur ekki tapað í Nott- ingham fyrir Forest síðustu fjögur árin, úrslit 2—2, 0—2, 0—0 og 1—1, og hefur leikið prýðilega að undanförnu. Nottm. Forest hefur þó verið erfitt heim að sækja, og aðeins tapað einum leik af 6 — tveir jafnir. Tottenham hefur unn- ið 2 leiki úti af 7, fjögur jafntefli. Stoke — Huddersfield S'to'ke hefur verið mjög sterkt á heimavelili, engum leik tapað af 7, en þrjú jafntefli. Mörkin 13-1. — Huddersfield hefur ekki unnið leik á útivelli en náö tveimur jafntefl um í 6 leikjum. En hins vegar er rétt að minnast þess, að hin al- varlegu slys á bveimur leikmönnum Stoke að undanförnu kunna að ha'fa sálræn áhrif á leik leikmanna liðsins nú. W.B.A. — Everton West Bromwich er nokkuð gott heimalið, eitt tap í 7 leikjum og þrjá unna, en Everton, sem þó virð ist eitthvað í framför, hefur tapað fjórum leikjum á útivelli af 7, unn ið tvo. Úrslit milli liðanna síðustu fjögur árin 2—0, 1—1, 2—6 og 1—0. West Ham — Blackpool 1 West Ham blýtur nú að fara að vinna heima, en liðið hefur aðeins unnið einn leik hingað til af 7, fjög ur jafntsfli. Blackpoöl er með einn vinning og eitt jafntefli á útivelli í 7 leikjum. Cardiff — Hull City x Hulil er í efsta sæti í 2. deild og hefur unniö 4 leiki á útivelli, gert tvö jafntefli og aðeins tapað ein- um. Cardiff er í sjötta sæti, en að- eins með 50% árangur heima og 4 jafntefli í sjö leikjum. Úis'lit miJJi liðanna síðustu fjögur árin 6—0, 3—2 og 4—2, sem sagt korninn tiími til að jaifntefli verði. —hsim. FELAGSLIF HAUKAR handknattleiksdeild. Æfingatafla 1970. Mfl. karla og 2. fl. karla: Mánud. 21.45—23, Laugardalsh. Þriðjud. 20.50—22.30, Lækjarskóli Föstud. 21.15—23, Seltjamames. 3. fl. karla: Þriðjud. 20.05—20.50, Lækjarsk. Föstud. 21.20—22.30, Lækjairsk. 4. fl. karla: Þriðjud. 19.20—20.05, Læfcjansk. Föstud. 20.05—21.20, Lsdcjarsk. 2. fll. kvenma: Laugard. 20.15—21, Lækjarsk. 3. fl. kvenna. Laugaird. 19.30—20.Í5, Lækjarsk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.