Vísir - 28.10.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 28.10.1970, Blaðsíða 10
10 ema * ■ Þessir tveir renndu sér á skautum á Tjörninni í morgun, en verið var að sprauta sveilið. Þótt frostið undanfarna daga sé bíleigenduin sumutn efilaust til ama og leiöinda, þá eru þeir borgarar til sem kunna áð gleöjast yfir því. Böm og unglingar streyma nú nið ur að Tjörn og spenna þar á sig sikauta í fyrsta sinn á þessum vetri. I'essir unglingan voru komnir .á skauta sína alveg á réttum tíma, því starfsmenn borgarinnar voru ’ í morgun farnir að dæla Gvendar- , brunnavatni á isinn svo að sléttara | og betra sveH myndaðist. Löngum | Iiefur það verið helzta vetrargaman ■ reykvískra unglinga, og reyndar I I Sigurður Gizurarson hdl. Vlálflutningsstofa, Bankastræti (i, Reykjavík. — Viðtalstimi á staðnum og i sima 26675 rnilli kl. -1 og 5 e.h. íómas Gunnarsson. ídi., lögg. endurskoðandi, Von arstræti 12. Simi 25024. - Viðtalstimi kl. 3 — 5. i stöku fullorðinna lfka, að renna sér á skautum um Tjarnarísinn. —JH Danskt sófaborð og sófasett til sölu. Uppl. í sima 32609. HEIMILISTÆKI Notuö Rafha eldavél til sölu. Uppl. í síma 20140 og 25140 til Kl. 6. BARNAGÆZLA Húsmæöur Garðahreppi! Er nem- andi í 4. bekk Kennaraskólans og vil taka að mér barnagæzlu etía ræstingu á kvöldin. Sími 40310. Barngöö kona eðla stúlka óskast tii að gæta lj/2 árs drengs, helzt nálægt Skjólunuml Uppl. i síma 19900 eða 21399 eftir kl. 7. HUSNÆDf OSKAST 2 reglusamir piltar óska eftir herbergi eða lítilli íbúð, helzt í •austurbænum. Uppt. í síma 81485 eftir kl. 6. . Óskum eltir aö ráóa innbeimtu- fólk á kvöldin. Uppl. í sima 82300 milli kl. 4 og 6. Kona óskast til léttrta heimilis- starfa í Hlíðunum, tvo daga i viku, þrjá tíma í senn. Uppl. i síma 19900 eða 19091 eftir kl. 7. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Chevrolet Bel Air. árg. ’57, varahlutir fylgja. Seist ódýrt. Uppl. i síma 81485 milli kl. 7 og 8 V í S I R . Miðvikudagur 28. október 1970. ¥ DAG 1 ÍKVÖLdI SYNINGAR • Bogasalur: Syning á 22 mynd- um eftir Ásgrím Jónsson vegna 10 ára afmæijs Ásgrímssafns. Unuhús v/Veghúsastig: Sölu- sýning listmálarans Gunnars Arn ar Gunnarssonar. Mokka-kaffi, Skólavörðustíg 3a: Sýning á níu olíumálverkum eftir portúgalska listmálarann Anton- io. HEILSUGÆZLA • SLYS: Slysavarðstofan i Bore arspitalanum Opin allan sólar nringinn Aðeins móttaka slas aðra ^Lni 81212 SJÚKRABIFREIÐ. Simi lllOO i Reykiavík og Kópavogi — Síioi 51336 i Hafnarfirði. APÓTEK Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opir virka daaa fcl 9—19 laugardaga 4—14 öelga dags 13—15. — Naeturvarzia IvfiabúAp 4 Reykiavíkursv^Aínu er t Stór nolti l. slmi 23245 Kvöldvarzla helgidaga- og sunnuda<»»','i>"p|p * vkisvfkm svæðinu 24. okt—30. okt. Reykja víkur Apótek—Borgar Apótek Opið virka daga til ki. 23 nelga daga kl. 10—23 Apótek Halnarfjarðar. Opið alla virka daga kl. 9—7 á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrurn helgidög- um er opið frá kl. 2—4. LÆKNAR: Læknavakt lr Hatn arfirði og Garðahreo'pi, 'Unol lögregluvarðstofunni i síma 50131 og á siökkvistöðinni < sfms. 51100 LÆKNIR: Læknavakt Vaktlæknir ei ' sima 21230. Kvöld- og hetgidagavarzla lækna nefst nverp virkan dag Kl. 17 og ste.ndur til Kl 8 að morgni, uro oelgar trá Kl, 13 á laugardegi ti, ki 8 á 'nánudagsmorgm sími > 12 30 1 neyöartilfellum (et ekki næsi til heimilislæknis) er tekið á mói vitianabeiðnum á skrifstotL læknafélaganna i sirna I 15 10 fra Ki 8—17 alla virka laga nema augardaga frá Kl. 8—13 Tannlæknavakt I’annla'knavakt ei i Heilsuvernci arstöðinni (þar sem slysavarðsto) BELLA Og meöan viö dönsuðum síðasta dansinn, tók Hjálmar mig í arma sína, dró mig þétt að sér og hvíslaði, að hann hafi allt kvöldið ætlað að spyrja mig að svolitlu .... hvort ég gæti lánað honum fyrir strætó heim. SKEMMTlSTABIR • Las Vegas. Náttúra leikur í kvöld. Þórscafé. B. J. og Mjöll Hólm leika og syngja. VEÐRIÐ í DAG Hægviðri og létt- skýjað í dag, austfen stinnings- kaldi og dregur úr frosti og eitt- hvert snjófjúk í nótt. BIFREifiASKÐSUN • R-22051 — R-22200 ÍILKYNNINGAR • Spiiakvöld templara í Hafnar- firði. Félagsvist í kvöld fcl. 20,30 í Góðtemplarahúsinu. Farfuglar. Hancfevinna í kvöld. Félagsvist — félagsvisL Lang- holtssókn efnir til félagsvistar í slafnaðarheimilinu í vetur alla fimmtudaga kl. 9 e.h. stundvís- lega. Fyrsta spilakvöldið verður 29. okt. Góð verðlaun. Vawur spilastjóri. Ath. Félagsvist fyrir böm atí 15 ára aldri (uppi). Hússtjórn. Frá Taflfélagi Kópavogs. Vetr- arstarf Taflfélágs Kópavogs er hafið. Æfingar veróa ■< \ Félagsheimili Kópavogs á þriðju- dagskvöldum kl. 8.00. Sunmidag- inn 1. nóv. hefst Haustmöt T. K. teflt verður í Félagsheimiiinu, og hefst mótið kl. 2. Síðasti sigur- vegari á haustmóti var Jónas Þor valdsson, en núverandi Kópavogs meistari er Björn Sigurjónsson. (iFYéttatilkynning frá T. K.). Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Á morgun verður opið hús frá kl. 1.30—5.30 e.h.. Dag- skrá: spilað, teflt, lesið, kaffi- veitingar, bókaútlán, upplýsrnga- þjónusta, skemmtiatriði. 67 ára borgárar og eldri velkomnir. Kvennadeild Skagfirðingafélags ins minnir á félagsfundirm i Lind arbæ niðri miðvikudaginn 28. þ. m. kl. 8.30 s.d. Elin Pálmadóttir blaðamaður verður með frásögn og myndasýningu. Heimilt er að taka með sér gesti. ' Félagsfundur N.L.F.R. Náttúru- lækningafélag Reykjavikur held- ur félagsfund í matstofu félagsins Kirkjustræti 8 fimmtudaginn 29. október kl. 21. Erindi flytur Njáll Þórarinsson stórkaupmaður „Horft til baka“. Veitingþr. Allir velkomnir. — Stjórn N.L.F.R. SJÓNVARP KL. 20.30: IÐNFRAMLEIÐSLA ÚTI í GEIMNUM — eitt af jbví, sem fjallað er um i þættinum an var) og e. opir -luyardagB ou sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Sim> ,22411. andlAt Bergþóra Scheving Thorsteins- son, Sóleyjargötu L lézt 22. oktð- ber, 72 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Dómkirkjunni kl. 2 á morgun. Kristín Halldórsdóttir Hraunbæ 44, lézt í október, 59 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Dórn- kirkiunni kl. 3.30 á morgun. Tækni og visindi i kvöld 1 þættinum „Tækni og vísindi“ sýnir Örnólfur Thorlacius í kvöld fjórar bandarískar fræðslumynd- ir um margvisleg efni. Fyrstá myndin iýsir merkiiegu lyfi, L-Dópa, sem kom ekki alls fyrir löngu á markaðinn og er notað gegn hinni svokölluðu Park inson-veiki, sem er sjúkdómur i heila. Er þetta fyrsta lyfið, sem framleitt er tii lækninga á þess um sjúkdómi, sem hingað til hef ur verið barizt gegn með marg kon'ar þjálfunaraðferðum og æf- ingum. S.iúkdómurinn er • nefni- !ega þess eðlis, að sjúklingurinn sem af honum þjáist fær illa ráðið við hrevfinsar líkamans og ýms- ar ósjálfráðar hrevfinear útlim- anna fvlgja i kjölfarið. Næst á eftir L-Dópanu kemur svo mvnd um fiskirækt víöa í Bandaríkiunum. En þeir eru nú farnir í æ ríkara mæli að drýgja tekjur sinar með því að leggja stund á ræktun ferskvatnsfisk- tegundar, sem kal&st Grana. Geimfertíaáætlun Bandaríkj- anna eru næst gerð nokkur skil og þar á meðal fjallað um rann- sóknir á möguleikum fyrir því, að hefja úti í geimnum friam- teiðslu ýmiss konar iðnaðarvarn- ings, sem hentugt gæti verið, að framleiöa þar - sem þyrigdar- 'ögmálið er ekki til trafala. 1 sömu mynd er einnig vikið nokkr um orðum — og myndum — ’að geimstöð þeirri, sem fyrirhugað er að skjóta á braut umhverfis iörðu einhvern tíma á árinu 1972. Loks sýnir Örnólfur . okkur mynd um nokkuð það, sem bænd unum okkar blessuðum kemur líklega nokkuð kunnuglegt fyrir sjánir. En það er mynd um upp- blástur og eyðingu jarðvegs og þær aðferðir, sem komið hafa að giagni í baráttunni vió þaö vaflda- mál.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.