Vísir - 30.12.1970, Page 1

Vísir - 30.12.1970, Page 1
V'isir óskar lesendum sinum farsæls nýs árs og þakkar samskiptin á árinu sem er að liða A bls. 10, 11, 12 og 13 í blað- inu í dag er að finna ýmsar nytsamar upplýsingar fyrir áramótin, m. a. dagskrá út- varps og sjónvarps, en þetta furðulega andlit tilheyrir Flosa Ólafssyni, stjómanda Áramótaskaupsins, sem marg ir bíða eftir með óþreyju. Mest drukkið af brtmmvíni 30. desember 1970. — 297. tbl. — og Islendingar hafa aldrei reykt annað eins — „um áramót drekka menn dýr vín" „Nei, það hefur sízt dregið úr sölu á áfengi þetta árið,“ sagði Ragnar Jónsson, skrifstofustjóri hjá ÁTVR, Vísi í morgun. „Reyndar dró aðeins úr sölunni um leið og síðustu verðhækkan- ir voru kunngerðar, en það kem- ur alltaf smávegis afturkippur, þegar hækkað er, en svo tekur salan við sér aftur. Menn kaupa brennivín ekki síður nú en áður.“ Ragnar sagði að mest væri sal- ‘an í innlendum brennivínum, þ. e. Ungur piltur lét lífið — bifreið hans hrapaði i Fossá i gærkvóldi TVÍTUGUR piltur frá Akureyri beið bana í gærkvöldi, þegar bifreið hans fór út af veginum í Þelamörk og hrapaði nið ur í Fossá. Bóndinn á Bægisá kom fyrst- ur manna að slysstaönum laust fyrir miðnætti, þegar hann átti leið á bifreið sinni yfir Fossár- brú, en sá þá bifreið í ánni og ökumanninn fast klemmdan undir henni. Gerði hann lögreglunni á Ak- ureyri viðvart, og brá hún þeg- ar við ásamt lækni og fór á staðinn, en pilturinn, sem ekið hafði bifreiðinni, var látinn, þeg ar aö var komið. Lá hann í vatninu svo fast klemmdur, að kranabifreið þurfti til þess að lyfta bílnum, þannig að piltur- inn næðist undan. Ökumaðurinn var einn í bif- reið sinni og mun hafa verið á leið trl Akureyrar, þegar bifreið hans fór vestur af veginum rétt sunnan við brúarsporðinn við Fossá. Áin er lítrl og mikill klaki í henni, en bifreiðin rann 20—30 metra niður brattann og hafnaöi á hliðinni í ánni. Öku- maðurinn mun hafa kasfazt út úr bílnum en fætur hans klemmdust undir honum. Með því að ekki hafði náðst tfl nánustu aðstandenda i morg- un. til að tilkynna þehn trm at- burðinn, er nafn hins látna ekki birt að þessu sinni. — GSP Veðurstofan býst við góðu óramótuveðri „Ég held aö það verði heldur góð áramót, það er ekki hægt að sjá annað“, sagði Páll Berg- þórsson veðurfræðingur í við- tali við blaðið í morgun, þegar grennslast var um áramótaveðr- ið. „Háþrýstisvæðið yfir Græn- landi og vesturundan er það ná lægt og hlýtt“. Þá sagði Páll að búast mætti við éljagangi fyrir norðan og e.t.v. vægu frosti um landiö. 1 dag er spáð vestan eöa norð vestanátt og að það verði úr- komu'lítið aðeins vottur af slyddu eða úöa í Reykjavík og nágrenni. Búast má við svipuðu veðri fyrir Vesturlandið og norð urmið en veður fer kólnandi á Austfjörðum og er búizt við að þar skipti yfir í norðaustanátt. 1 morgun var 9 s-tiga frost á Egilsstöðum og á Grímsstööum, annars 2—4 stiga frost við aust urströndina en frostlaust á Vest- fjöröum. —SB Samkomulag um fiskverðið í fyrsta skiptið — reiknað með, að verðlagsráð sjávarútvegsins, skýri frá 25°/o fiskverðhækkunum i dag Allt útlit var fyrir það í morgun,. í fyrsta skipti, sem verðlagsráð- að samkomulag yrði í verðlags- ið verður sammála um fiskverð- ráði sjávarútvegsins í dag um ið við aðalákvörðun í öllum at- nýtt fiskverð og verður það nú I riðum. Hingað til hefur alltaf þurft að vísa slíkum ákvörðun- um til yfimefndar. Verðhækkanir á fisktegund- um verða nokkuð misjafnar, en meðaltalshækkanir munu nema um 25% eins og gert var ráð fyrir í kjarasamningum sjó- manna og útvegsmanna. Þessir aðilar hafa beðið með að stað- festa samninga, sem tókust á milli þeirra fyrir jól, þar til fisk- verðið hefur legið fyrir. — VJ AHinn meirí en í fyrra — munar mest um bátafiskinn Heildarafli landsmanna á þessu , um Fiskifélagsins var aflinn orðinn 691 þúsund lestir í nóvemberlok, en síðan hafa borizt á land 20—30 þúisund lestir, varlega ágizkað. — ári er þegar orðinn yfir 700 þús- und lestir en var f fyrra 689 þús. und lestir. Samkvæmt upplýsing- Forstjóraskipti , hjó Skeljungi Hallgrimur Fr. Hallgrimsson lætur af stórfum eftir 43 ár hjá fyrirtækinu Forstjóraskipti verða hjá olíufé- laginu Skeijungi h.f. á morgun, þegar Hallgrímur Fr. Hallgríms- son iætur af störfum eftir 43 ár hjá fyrirtækinu. Hann réð- ist skrifstofumaður .til Shell á Is'landi 22 ára gamail 1. nóv- ember 1927, en varð forstjóri 1935. Hallgrímur var í sumar kjörinn stjómarform. Skeljungs og 'heldur þeirri stöðu áfram, jafnframt því sem hann verður áfram aðalræðismaður Kanada eins og hann hefur verið frá 1957. Indriði Pá'lsson, sem verið hef- ur fu'lltrúi Ha'llgríms frá 1959, tekur nú við forstjórastarfinu af Hallgrími. Hann er 43 ára, fæddur á Siglufirði 1927, en varð 'lög'fræðingur 1954. — Hal'l- grímur Fr. Harigrímsson er fæddur í Kanada, en kom til íslands með foreldrum sínum 19 ára að aldri, nýútskrifaður úr rpenntaskóla. —VJ Indriði Pálsson tekur nú við forstjórastarfinu af Hallgrími Fr. Hallgrímssyni. Heildarafli landsmanna hefur hins vegar einu sinni orðið allt að því helmingi meiri, síldarárið mikla 1966, en þá var aflinn um 1200 þús. lestir. Á þessu ári munar mest um þorskaflann, afla bátanna sem var orðinn 377 þúsund lestir í nóvem- berlok, en var 349 þús. lestir á sama tíma í fyrra. Togaraaflinn var 71 þúsund lestir á móti 78 þús. í fyrra. Síldaraflinn er minni en í fyrra eða 43 þúsund á móti 52 þúsundum. Rækiuveiðin var 3800 lestir, líka nokkru meiri en í fyrra. Og svo höfðu veiðzt um 2 þúsund lestir af hörpudiski, en sú veiði er nýmæli. Búast má við að verðmæti aflans verði meira en nokkru sinni fyrr, ekki sízt vegna hins hagstæða verðs á frystum fiskafuröum. Lítið af fiskinum sem veiðist f ár hefur far ið í gúanó, en það er melra en hægt var að segja aflaárið mikla 1966, þegar meginhluti síldarinnar var iinninn f VAplfcmiftinnimi _ TTT „'BrerHTivim" <hefði' salæá þeim* aukizt eftir fiæKk aiHE, þar eð þaa værn ódýnos^, eai* «ejnofg væri alfa tfS irrikil saSa í vodka og genever, þótt vodkasafen hefði vaxið nokkuö á kosínað geneversins. Yiskíið selst aMtaf eitthvaö, en það þykrr mörgtrm samt dýrt. Tóbak brúka íslendingar eins og þefr hafi aldrei heyrt minnzt á krabbamein eða æðasjúkdóma. Að vísu dró aöeins úr sígarettusölu hér ekin sinni, þegar mikil grýla var mögnuð upp gegn sígarettu- reykingum, en sú grýla hjaðnaði fljótlega, og nú reykja íslendingar meira en nokkru sinni fyrr. Vísir reyndi að fá upp tölur um heildamotkun á áfengi og tóbaki og notkun á hvert mannsbam í landinu, en þær tölur verða að bíða umz reiknitæki ÁTVR hafa fengið upplýsingar um jólavertíð- ina, en hún hækkar kúrfuna jafn- an verulega. Sagði Ragnar Jönsson skriTstofustjóri, að þá tæki sala í borðvínum jafnan mikinn fjörkipp og á gamlánskvöld er mikið drukkið af kampavíni, jafnframt dýrum, brenndum vínum. — GG Thor Heyerdahl kemur í vor — „frægasti gestur Norræna hússins" — segir Ivar Eskeland Thor Heyerdalhl, sjóiferðagarpur- inn frægi, gaf í dag 'jáyrði sitt við boði Norræna hússins um að koma hingað tíl lands i vor. — Þetta er frægasti gesturinn, s'em ég hef fengið, sagði Jvar Eske land, forstjóri Norræna hússins, þegar Vísir hringdi tiil hans f morg un. Heyerdahl mun tala um Ra-ferð ina í fyrirlestri, sem væntarrlega verður svo fjöisóttur að varla næg ir minna en Háskólabíó til þess að rúma áheyrendur. Thor Heyerdahl var staddur á Ítalíu, þegar hann gaf þetta svar sitt. Hann varð sem kunnugt er heimsfrægur fyrir Kon-Tiki-ferðina margumtöluöu, en síðan hefur hann meða'l annars tvisvar reynt að sigla yfir Atlantshaifið á papírusbáti og tókst það á Ra II f fyrra svo sem menn muna. Þessar ferðir mu* hann fjalla um í fyrirlestrum sfmm- hár __

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.