Vísir - 30.12.1970, Page 16

Vísir - 30.12.1970, Page 16
„Framkvæmd fegurðarsamkeppn- mnar skrípaleikur og skömm" — seg/V Ómar Valdimarsson, kynnir i úrslitakeppninni Miðvikudagur 30. des. 1070. Gamla árið brennt út á 35 stöbum í Reykjavík Það þarf vart að fraeða fólk á því, hvar brennur verður að finna annað kvöld, þær verða sjálfsagt auðfundnar alls stað- ar, svo glatt sem þær munu brenna. Hvar stærstu brennum- ar verður að finna fýsir þó sjálf- sagt marga að vita og leitaði Vísir því upplýsinga hjá lögregl- unni um það atriði. Var þar þær upplýsingar að fá, að af þeim 35 áramótabrennum, sem leyfi hafa verið veitt fyrir, væri borg- arbrennan á mótum Miklubraut- ar og Kringlumýrarbrautarmest. Næst kæmi, að því er virtist, brenna íþróttamanna við Hraun- bæ — og loks þær fjórar, sem standa meðfram Ægissíðunni. Til marks um það, hvers vænta megi af borgarbrennunni, má geta þess, að kösturinn er um 13 metr- ar á hæð og á hann verður bætt tólf olíutunnum áður en kveikt verður í, en það verður um klukk- an 21.30. >að er mjög misjafnt hvenær kveikt verður í öðrum brennum i borginni, en þeir, sem hafa álhuga fyrir að líta bálið brenna á Mikla túni, geta rólegir leyift sér það — Flosi byrjar ekki áramótaskaup sitt í sjónvarpinu fyrr en klukkan 22.30. Við Laugamesveginn er að rísa veglegur bálfcöstur, sem brenna skal aðra nótt. Hópur barna var að störfum við bálköstinn, erljós myndara Vísis bar þar að í gær- dag. Aðalverkefni barnanna þá stundina virtist honum vera það, að rannsaka inníhald þeirra pappa- kassa, sem síðastir fara á bál- köstinn. „Við fáum þessa kassa frá fyrir- tæ'kjum hér í nágrenninu og í þeim eru oft margir hlutir, sem vel er hægt að nota,‘‘ útskýrðu börnin. „Við erum t. d. búin að finna alveg heílíng af batterfum í nokkrum kössum, sem var sturtað hérna af vörubil handa okkur í morgun,‘:‘ sagði sá drengjanna í hópnum, sem hafði það verkefni með höndum að yfinfara batteríin með peru til að geta hirt þau heilu úr. Hjá brennustjóranum, Ómari Friðbergssyni, sem bar að rétt í þessu, var þaer upplýsingar að fá, að aðalverkefni brennustjóra væri óneitanlega það að passa upp á það, að efniviðnum væri hlaðið upp í sem mestan hrauk í stað þess, að hafa bálköstinn breiðan, en lágan þvi þannig yrðí brennan svo bjánaíeg, þegar kveikt væri. Það hefði átt sér stað í fyrra og mætti alls ekki endurtaka sig. — ÞJM „Ástæðan fyrir því, að ég féllst á að vera kynnir í úr- slitakeppni fegurðarsam- keppninnar, sem fram fór í Laugardalshöllinni á annan í jólum, var einfaldlega sú, að mig langaði til að kynnast þeirri skipulagningarstarf- semi, sem liggur að baki slíkri keppni,“ sagði Ómar Valdimarsson, blaðamaður, I viðtali við Vísi í morgun. „Það verð ég að segja, að þau kynni urðu mér nokkur vonbrigði, skipulag virtist nefni lega ekki vera til hið minnsta," hélt Ómar áfram og hristi höf- uðið í vandilætingu. „Þrátt fyr- ir hinn langa aðdraganda að keppninni, fóru enigar æfingar fram með stúlkunum aðrar en tvær Ktilsiháttar á síðustu stundu og aðeins myndazt við eina í Laugarda'lshöllinni sjálfri klufckutíma áður en HöMin var opnuð gestum. Stúilkumar voru Mka mjög il'Ia undir það búnar, að koma þar fram og mátti sjá þess glögg dæmi um kvöldið. Má það kaillast heppni, að ekki fór ver en skyldi. Upphaifilega voru stúilkurnar, sem valdar höföu verið á sikemmtistöðum borgarinnar til að taka þátt í úrslitaikeppninni, tiíu áð tölu, en það var þó efcki lengi, sem það var, þrjár þeirra hættu svo til strax 1 upphafi og sú fjórða gafst upp á ölilu skipulagsleys- inu í Laugardalshöllinni og fór leiðar sinnar rétt áður en kom að því, að hún skyldi ganga fram á sviðið. Þeer urðu þvi ekki nema sex, sem þátt tóku í úrslitakeppninm. - Be að því kom, að ég tæki til við að lesa upp fyrir Hall- argesti upplýsingar um kepp- endurn-a kom í l'jós, að ebki hafði verið fyrir neinu sMku hugsað og varð ég því að taka ti'l við að afla mér þeirra upp- iýsinga sjál'fur. Bkki bætti það þá úr skák, að forstöðufólk feg urðarsamkeppninnar var ekki viðstatt. Valið í dómnefndina varð svo einn höfuðverkurinn til,“ sagði Ómar og dæsti. „Er klukk an var að verða 22.30 þarna um kvöldið og að þvf kómið, að • Ríkisstjórn Islands lýsir áhyggj um sínum yfir dauðadómum þeim, sem nú síðustu dagana hafa verið kveðnir upp í Sovétríkjunum og á Spáni, eins og komið hefur fram í heimsfréttunum. Tekur rík- isstjórnin undir þau mótmæli, sem fram hafa komið vegna þessara keþpendurnir gengju fram á svið ið, kom það upp úr kafinu, að dómnefndin var engm fyrir hendi. Harð-neiitiuðu stúlkumar þá að halda leiknum áfram, nema úr því yrði bætt. Var þá f sikyndi ráðizt í að velja fjóra menn í það verk. Geifur það gott dæmi um það va1, að pilt- ur sá er rétt f þvf kom með blómvendina, sem afltenda skyldi stúlikunum, var umsvifa laust skipaður í dónrnefndina. Rétt áður en ég gekk inn á sviðið var mér svo sagt, að ég væri fjórði maður í þeirri nefnd. Svona var ailJt eftir þessu,“ sagði Ómar næst — og bætti við: „Eitt er það líka enn, sem mér fannst vera til skammar þessari keppni, en það var sú ráðstöfun, að gera þessa sam- komu í Laugardailshölinni að algjörum unglingadansleik, en að þvi vil ég meina, að hafi veríð visvitandi stefnt með því að hafa aildurstaikmarkið 15 ár og ráða tvær pop-hljómsveitir til að skemmta allt kvöldið, en gera ekkert til skemmtunar þeim eldri. Það voru heldur ekki nema einungis gagnfræða- skðlaböm, sem samkomuna sóttú — og tóku þátt 1 kosn- ingunni. Ég vil þó meina, að úrs'litin hafi verið réttmæt. Það vil ég segja að lokum,“ sagði Ómar löks, „að nauðsynlegt sé, að drifið verði f því, að feena fegurðarsamkeppnina í hendur nýjum aðilum, eigi hún að halda einhverjum glæsibrag." dóma. Mælir hún gegn dauðadóm- um, enda samrýmast þeir ekki réttarhugmyndum íslendinga né grundvallarhugsjónum mannhelgi. Þeirri eindregnu áskorun er beint til hlutaðeigandi valdhafa að mildá dómana þannig, að dauðarefsinguro veröi ekki framfylgt. um, sem okkur eru gefnir í brennuna,“ sögðu drengirnir Ijósmyndara Vísis. —ÞJM Ríkisstjórnin mótmœlir dauðadómunum ÍSAL samningar felldir með 2 atkvœðum Nýr félagsfundur haldinn hjá Hlif á laugardag Sumir kaupmenn fresta talningu f ram á mánudag Reikna má með að allmargar verzlanir verði opnar á laugardag- inn 2. janúar, þótt yfirleitt sé sá mánaðardagur notaöur til þess að teija vörur í verzlununum. Að sögn framkvæmdastjóra Kaupmannasam takanna, munu margir kaupmenn fresta talningunni fram á mánu- dag. Það verður því nokkuð á reiki, hvaða verzlanir hafa opiö og hverj ar ekki þessa daga. Kaupmannasamtökin hafa ekki séð sér fært að mælast til þess að talningunni verði frestað, þar sem yfirvöld krefjast þess að talningin sé bundin við áramót og kaupmenn mega í rauninni enga vöru selja á nýja árinu, fyrr en þeir hafa talið. — JH Mér er það algjörlega óskiljanlegt, að samningarnir voru felldir á fé- lagsfundinum. Það er eins og menn skilji ekki, hvað fengizt hefur nema að undangenginni harðvítugri bar- áttu, sagði Hermann Guðmunds- son, formaður verkamannafélags- ins Hlífar f Hafnarfirði í viðtali við Vísi í morgun. — Á félagsfundi hjá Hlif voru nýju samningamir við ISAL felldir með 24 atkvæðum gegn 22, en hátt á annað hundraö verkamenn vinna hjá álverinu. Ég tel, að þetta hafi verið eins og hvert annað slys, að samningur- inn var felldur og mun stjómin beita ákvæðum f lögum félagsins til að halda annan félagsfund um málið á laugardag til að koma i veg fvrir að fámennur hópur manna geti fellt mál, sem varðar svo miklu fleiri, sagði Hermann. Sérstök ástæða er til að beita þess- um ákvæðum nú, m. a. vegna þess að á fundinum komu ekki fram neinar mótbárur gegn samnlngun- um, nema nokkur minni háttar atriði. — VJ

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.