Vísir - 30.12.1970, Side 10

Vísir - 30.12.1970, Side 10
IU V i s i K . ívnovucuaagur su. aesemoer 1970. MINNISBLAÐ FYRIR ÁRAMOTIN HEILSUGÆZLA Þessa mynd tók ljósmyndari Visis um síöustu áramót, er sú stóra stund var upprunnin að eldur hafði verið borinn í áramótabálköst drengjanna í Laugarnesi og tveggja mánaða verk þeirra tekið að brenna af miklum myndugleik. HEiMSÚKNARTÍMI • Heimsóknartími á sjúkrahúsum er sem hér segir: Borgarspítalinn, gamlársdagur kl. 15—16, 18—20. Nýársdagur kl. kl. 14—16, 18—20. Fæöingarheimilið, gamlársdagur kl. 3.30—4, 7—9. Nýársdagur kl. 3.30—4,30, 8—9. Heiisuverndarstöðin, heimsóknar- tími er eins og venjulega nema á gamlárskvöld kl. 7 — 9. Landakotsspítali, gamlársdag kl. 1 — 10. Nýársdag kl. 1—10. Fæðingardeild Landspitalans, — gamlársdagur kl. 18—21. Nýárs- dagur kl. 3 — 4 og 7.30—8. Landspítaiinn, gamlársdagur kl. 18—21. Nýársdagur kl. 7—7.30. Kleppsspitalinn, heimsóknartími er samkvæmt viðtali við deildar hjúkrunarkonur. BILANATILKYNNINGAR ® Bilanir á rafmagni í Reykjavik til kynnist i síma 18230. Bilanir á hitaveitu í Reykjavík til kynnist í síma 25524. Bilanir á vatnsveitu og hitaveitu í Kópavogi tilkynnist í síma 41580. Bilanir á rafmagni í Hafnarfirði tilkynnist i sima 51336. ÝMSAR UPPLÝSINGAR • Bensinafgreiðslur verða opnar: Gamlársdagur kl. 7.30—15. Nýárs dagur — lokað. Mjólkurbúðir verða opnar: Gamlársdagur kl. 8—1. Nýársdag ur — lokað. Almennar verzlanir veröa opnar: Gamlársdagur til hádegis. Nýárs- dagur — lokað. SKEMMTISTAÐIR • Templarahöllin. Gamlárskvöld, Þórsmenn leika kl. 10—3. Lækjarteigur 2. Gamlárskvöld, opið til kl. 3. — Nýársdagur opið til kl. 2. Glaumbær. Gamlárskvöld, áramótafagnaður. Hótel Borg. Gamlárskvöld, hljómsveit Ólafs Gauks ásamt Svanhildi leikur og syngur til kl, 3. Las Vegas. Gamlárskvöld, opið frá kl. 10 — 4, Gaddavír 75 leikur. Nýárskvöld, dansað frá kl. 9. -r- Laugardagur 2. janúar. Roof Tops leika til 2. Skiphóll. Nýársfagnaður. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimars- sonar leikur á gamlárskvöld og nýársdag. Tónabær. Ganilárskvöld, Roof Tops leíka kl. 10—4. Þórscafé. Nýársdagur, B. J. og Mjöll Hólm. Sigtún. Lokað gamlárskvöld og á nýárs- dag. Hótel Saga. Nýársdagur, Ragnar Bjarnason og hljómsveit. Hótel Loftleiðir. Lokað gamlárskvöld og nýársdag. Leikhúskiallarinn. Nýársdagur tríó Reynis Sigurðs- sonar. Tjamarbúö. Lokað gamlárskvöld og nýársdag. Lindarbær. Opið 2. jan., hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar, — söngkona Sigga Maggý. STRÆTISVAGNAR • Strætisvagnar Hafnarfjaröar, — gamlársdag ekiö eins og venju- lega, síðasta ferð úr Reykjavík kl. 17, úr Hafnarfirði kl. 17.30. Nýársdagur, akstur hefst kl. 14, ekið eins og á sunnudögum. Strætisvagnar Kópavogs gamlárs dagur, ekiö til kl. 17. Nýársdag ur, akstur hefst', kl. 2. Strætisvagnar Reykiavíkur um áramótin 1970—1971: Gamlársdagur, um daginn er ekið á öllum leiöum samkvæmt venju legri dagáætlun til um kl. 17.20, Þá lýkur akstri strætisvagna. Nýársdagur, ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun helgidaga f leiðabók, að því undanskildu, að ailir vagnar hefja akstur um kl. 13. SLYS: Slysavarðstofan 1 Borg- arspítalanurn. Opin allan sólar- hringinn. AOeins móttaka slas- aðra Shni 81212 SJOKRABIFREIÐ. Sími 111009 Reykjavík og Kópavogi. — Siiui 51336 f Hafnarfirði. APÖTEK Kópavogs- og Keflavíkurapóteb eru opin virka daga kL 9—19, laugardaga 9—14. helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykiavíkursvtuðinu er I Stór- bolti 1. simi 23245 Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnudagavarzla á Reykjavíkur- svæðinu 26. des.—1. jan. 1971: Apótek Austurbæjar — Holtsapótek. 2.—8. jan.: Vesturbæjarapótek — Háaleitisapótek. Opiö virka daga til kl. 23, helga daga kl. 10—23. Apótek Hafnarfjarðar. Opið alla virka daga kl. 9—7 á laugardögum kl. 9—2 og 6 sunnudögum og öðrum belgidög- um er opið frá kl. 2—4. LÆKNAR: Læknavakt 1 Hatn- arfirði og Garðahreppi: Uppl. a lögregluvarðstofunni í súna 50131 og á slökkvistöðinni f síma. 51100. LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er 1 sima 21230. Kvöld- og heigidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kL 17 og stendur til kL 8 að morgni, um helgar frá kl. 13 á laugardegi ti! kl. 8 á mánudagsmorgni. simi 2 12 30. i neyöartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekiö á móti vitjanabeiðnum ð skrifstofu læknafélaganna 1 síma 1 15 10 frá tcí. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. Tannlæknavakt Að vanda gengst Tannlæknafélag íslands fyrir neyðarvakt um há- tíðarnar. Vaktin er í Heilsuvemd arstöö Reykjavíkur, sfmi 22411, og er opin sem hér segir: Gamlársdagur frá kl. 2—4 Nýársdagur frákl. 5—6 Að öðru levti er vaktin opin eins og venjulega, alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 5—6 siödegis. ÞETTfl Vlb ÉE Sdfl Jónas Rúnar Jónsson, söngvari og verziunar- stjóri pop-fataverzlunarinnar ADAM lítur yör sjónvarpsdagskrá áramótanna: „Ég ætla aö vona að dagskrá sjónvarpsins verði ekki eins niö urdrepandj og sú um jóiadag- ana. Maður hafði það einhvem veginn á tilfinningunni að ríkj- andi væri þjóðarsorg þá daga í stað þess að um hátíðisdaga væri að ræöa, svo lamað var allt það er bæði sjónvarp og út- varp flutti manni þá.“ Þannig fórust Jónasi R. Jónssyni orð, er hann tók við sjónvarpsdag- skránni til að líta yfir hana fyr- ir þennan þátt. „Allt útlit finnst mér vera fyrir skemmtilegheit í sjón- varpinu þrjá næstu daga“, sagði Jónas svo er hann hafði rennt augunum lauslega yfir dag- skrána. „Ég horfi að öllum lík- indum á Apaspil. Heyrði mikið rætt um þá óperu á sínum tíma, en missti af því að sjá hana þá. — iþróttaþættina horfi ég svo á að venju, þeir finnast mér vera ásamt fréttunum — bezt tilréidda innlenda efnið, sem sjönvarpiö hefur upp á að bjóða. Hins vegar tími ég aldrei að eyða tima mínum í að horfa á veðurlýsingarnar, þó að þær séu aðeins í fimm mínútur hverju sinni. — Innlendar og erlendar svipmyndir frá liðnu ári langar mig gjarnan til að sjá, og geri bá frekar ráð fvrir að horfa á þann dagskrárlið er hann verð- ur endurtekinn snemma á nýárs dag. frekar en á gamlárskvöld. — ÁramótaskauDið hans Flosa læt ég svo auðvitað ógiarnan fram hiá mér fara. — Ávarp forseta fslands hef ég svolit.la intressu til að hlvða á á nvárs- dag. sem og ávarn forsætisráð herra kvö'dið áður. Þáttinn um Skálholtshátíðina horfi ég svo sjálfsagt einnig á. Hins vegar hef é" lítínn áhuga á bínmvnd unum Fmile Zola og Sveik, sem verða síðast á dagskrá föstu- dags op laugardags. Á laugardagskvöld er þátt- ur sem nefnist „Eigum viö að dansa?“ Nei takk, segi ég nú bara fyrir mig, ég hef engan áhuga. Ekki heldur á hoppi Þjóð dansafélagsins á gamlárskvöld. Eitt er það enn sem ég gæti heldur aldrei fengið mig til að horfa á í sjónvarpi, en það eru allir þessir endalausu tónlistar þættir meó þungri hljómlist. — Þaðan af síður get ég ímyndað mér að börn fari að hlýða á Konsert op. 6, nr. 1 eftir Corelli, þrátt fyrir það að það verk sé flutt í bamatima þeirra á ný- ársdag. Að lokum vild ég biðja þig að skila því til siónvarpsmanna að ég sé alltaf að bíða eftir því aö fá reglulega góða skemmti- þætti í stað þeirra bjanalegu, sem sýndir eru nú. Þeir ættu allir með tölu að flvtjast í barna tímana — ef þaö þarf endilega að vera að halda i þá“, sagði Jónas að lokum. — T>JM WWWNA/WVNA/WWWNAAA/SAAAAAAAAAAAA/VA/W' L

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.