Vísir - 30.12.1970, Blaðsíða 2

Vísir - 30.12.1970, Blaðsíða 2
FIÐRILDI HÆTT! Heldur sígarettur en vindla. Hvað á maður nú aö halda? Rannsðknarnefndin í London, sú er athugar afleiðingar reykinga á mannslíkama og heilsufar, sagöi um daginn, að greinilegt væri, að reykur úr litlum vindtlum væri hættulegri en reykur úr sígarett- um. Þar lágu Danir i því! sem um árabil hafa svælt smávindia (af því þeir hafa ekki efni á stórum) og ímynda sér, aö heils- unni sé þar meö borgið. Tóbaksreykingasérfræðingamir I London, segjast hafa komizt að niðurstöðu þessari, eftir að hafa rannsakað áhrif beggja reykjar- tegundanr/i á húð músa. Við sama tækifæri komu og þau þokkalegu tíðindi frá nefnd- inni, að filter drægi ekkert úr skaðsemi sígarettna. □□□□ Aldrei fleiri hestar. Og hér koma hjartastyrkjandi fréttir handa hestamönnum. Aldrei áður hafa verið svo margir hestar á fæti í Bandaríkjunum. Þeir eiga þar eitt hross fyrir hverja 27 íbúa landsins, sem þyk- ir víst nokkuö gott — séð með augum hestamanna. Alis telja hrossin 7 og hálfa milljón. □ □□□ 1 af hverjum 10 hefur séð draug Ein persóna af hverjum 10 í því kyrrláta enska þorpi Dawley, segist annaðhvort hafa séð draug eða fundið fyrir nálægð slíkrar veru. Háskólamenn sem unnið hafa að rannsóknum á slíkum yfir- náttúrlegum fyrirbærum, segja að þeir hafi komizt að þessu er þeir fóru til Dawley í fyrra til að kanna trúarhneigð fólks þar og trúarvenjur, en í Dawley búa 10.000 manns. 10% þorpsbúa vom spurðir út úr, og vom þeir allir meira en 21 árs að aldri. 15% aðspurðra sögðust trúa á drauga (trúa á tilvist þeirra) og 10% sögðust raunvemlega hafa séð draug eða fundið fyrir návist draugs eða drauga. Dr. Geoffrey K. Nelson, lektor við Birmingham Polytechnic sagði blaðamanni einum eftir rannsóknina, að sér hefði fundizt stórfurðulegt hve margir sögðust hafa séð drauga — en það furðu- legasta var nú samt, sagöi dr. Nelson, aö sumir þeirra, sem sögðust hafa séð drauga, sögðust hins vegar ekki trúa á tilvist þeirra. □□□□ Jesús í Peking. í Rauða-Kína em þeir ekki sér-1> lega mikið fyrir að hampa Jesúj Kristi og halda þess vegna alls* ekki upp á afmælið hans, jólin.J Mörgum fgnnst því skjóta skökkuj viö rétt fyrir jól, þegar Alþýðu-* blaðið þeirra eystra birti fréttj undir feiknr.stórri fyrirsögn sem« hlióðaöi svo: Jesús kenair til* Pekine. Meö fréttinni fylgdi svoj mynd af manni sem var aö stíga* út úr flugvél. Jesús þessi erj kúbanskur blaðafulltrúi, semj íiLarfa á í Peking. Fiðrildi laumaði þegjandi og hljóðalaust frábærlega góöri fimm laga hljómplötu á markaðinn á Þorláksmessu og er þá loksins komin fram hljómplata sú, sem hljóðrituð var fyrir næstum hálfu Man nokkur eftir kvikmynd einni brezkri sem heitir „Fullt af viskíi“? Það er brezk mynd sem fjallar um ástand það er skapast á lítilli eyju er fjölmarga viskíkassa rekur þar á land. Að- stæður hliðstæðar þeim eru nú að skapast við Jótlandsstrendur. Þýzkt skip, „Janne Wehr“, rak upp á sker skammt undan landi, og þótt strandið væri ekki sérlega ári. Það er annars nýjast (og jafn framt síðast) aö frétta, að tríóiö hefur hætt öllu samspili og ekki hugsað sér að koma aftur saman í náinni framtíð. Þessi EP-plata veröur þvl nokkurs konar minnis hættul., hallaðist skipið svo mik ið að skipstjórinn þoröi ekki ann að en að skipa hásetunum að fleygja viskífarminum fyrir borð. Og þeir hlýddu! 19300 flöskur flugu í sjóinn! Eftir á sagði skip stjórinn, að hann hefði aldrei fyr irskipað slíkar aðgerðir, hefði hann ekki veriö svo skammt und- an landi og nærri viss um að kass ana ræki upp von bráðar. varöi til minningar um tilveru tríósins — og má hann heita mjög veglegur og vandaður. Sum ir vilja meira að segja halda því fram, að á plötunni sýni Fiðrildi margfalt betri frammistöðu en nokkru sinni á sviði. með 27 ára barni Fransmaður einn var tekinn til fanga og geymdur í stríösfanga- búðum frá árinu 1943 og til loka heimsstyrjaldarinnar. Fékk maður inn ekki að fara úr búðunum all- an þennan tíma, nema um stund- arsakir á árinu 1943, er nota átti, hann í nauðungarvinnu nálægt Stuttgart. Það gafst hins vegar ekki betur en svo, að mað- urinn gerði ekki annað en að beita heimsfrægum, frönskum elskhugahæfileikum sínum á þýzk ar valkyrjur. Varö endirinn líka sá, að ein slík varð barnshaf- andi eftir hann. Leið svo og beið. Fanginn franski slapp til Frakklands eftir stríðið, fékk þar atvinnu, kvænt- ist og á nú 2 börn. Fyrir 9 árum gróf hin þýzka barnsmóöir hans upp nafn hans og heimilisfang, og höfðaöi mál á hendur honum, krafðist meðlags. Málið s':óö í 9 ár, því lauk á þessu ári, og var Frakkinn, sem nú er. 55 ára, dæmdur til að greiða þeirri þýzku meðlag fyrir öll meðlagsskyld ár frá 1943 — auk málskostnaðar. Rétturinn úrskurðaði að fé þetta skyldi tekið jafnharðan af kaupi hans. reki . Nú laumast Jótar þeir er á ströndinni búa tíðum niður í fjöru og skyggnast út á sjóinn. Varð að sögn uppi fótur og fit, er frétt ist af 2 kössum, sem flutu rétt viö nestá eina og búast menn nú við aö kassarnir fari að láta sjá sig. Þetta eru 22 stórir kassar og varla minnsta hætta á að þeir fari forgörðum — nema þeir fari forgörðum í kjaftinn á tollgæzl- unni. HAFA endur- heimt Hermann Herman's Hermits hafa nú end urheimt Peter sinn Noone, eða Hermann, eins og hann er oftast kallaður. Hefur hann nú sungið meö þeim inn á tveggja laga plötu sem kom ekki alls fyrir löngu á markaðinn. Upptökunni stjómaði hinn kunni Micki Most, en lögin á plötunni bera nöfnin „Lady Barbara" og „Don‘t Just Stand There“. Þannig muna sjálfsagt margir eft ir Hermanni frá því hann kom fram á hljómleikum í Reykjavík fyrir um fjórum árum. Plata Fiðrildis mun verða tríóinu veglegur minnisvarði. 19 þúsund og 3 hundruð vínflöskur á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.