Vísir - 30.12.1970, Page 13

Vísir - 30.12.1970, Page 13
V1 S I R . Miðvikudagur 30. desember 1970. SJÓNVARP UM ÁRAMÓTIN sjónvarp>yí Fimmtudagur 31. des. Gamlársdagur 14.00 Endurtekið efni fyrir böm. Bamalúörasveit Kópav. leikur lagaflokk úr söngleiknum South Pacific o. fl. Stjórnandi Bjöm Guðjónsson. 14.10 Nýju fötin keisarans. Leikrit gert eftir ævintýri H. C. Andersens. Nemendur úr Voga- skóla flytja. Leikstjóri Pétur Einarsson. 14.25 Óskimar þrjár (Brúðuleik- hús). Stjórnandi Kurt Zier. 14.45 Apaspil. Barnaópera eftir Þorkel Siguijþjörnsson. Höfund- ur stjómar flutningi, en leik- stjóri er Pétur Einarsson. 15.10 íþróttir. M. a. úrslitaleikur í keppni um Snookerbikarinn í bilijarði milii Óskars Friðþjófs- sonar og Stefáns Guðjónsens, keppni tveggja af fremstu borð tennisleikurum heims. (Nordvisi on — sænska sjónvarpið) og leikur Englandsmeistaranna í knattspymu, Everton, og bikar- meistaranna, Chelsea. Umsjón- armaður Ómar Ragnarsson. 17.40 Hlé. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Jóhanns Hafstein. 20.20 Innlendar svipmyndir frá liðnu ári. 21.00 Erlendar svipmyndir frá liðnu ári. 21.30 Glymur dans i höl'l. Félagar úr Þjóðdansafélagi Reykjavíkur sýna íslenzka dansa og vikivakaleiki undir stjórn Sigrfðar Valgeirsdóttur. Jón G. Ásgeirsson raddsetti og samdi tónlist fyrir einsöngvara, kór og hl-jómsveit. Einsöngvar- ar: Elín Sigurvinsdóttir, Unnur Eyfells, Gestur Guðmundsson og Kristinn Hallsson. 22.00 Hlé. 22.15 Hljóð úr homum. Lúðrasveitin Svanur leikur undir stjóm Jóns Sigurðssonar. 22JI0 Áramótaskaup. Sjónvarpshandrit og lefkstjóm Flosi Ólafsson. Magnús Ingi- marsson útsetti og stjómaði tónlist og samdi að hluta. Auk Flosa koma fram: Þóra Friðriksdóttir, Ævar R. Kvaran, Jón Aðils, Bessi Bjarnason, Jón Júlfusson, Þórhallur Sigurðs- son, Þuríöur Friðjónsdóttir, Anna Geirsdóttir o. fl. 23.40 Áramótakveðja, Andrés Bjömsson útvarpsstjóri. 00.°5 Dagskrárlok. Föstudagur 1. janúar 1971 Nýársdagur 13J)0 Ávarp forseta íslands, dr. Kristjáns Eldjárns. 13.15 Endurtekið efni frá gamlárskvöldi. Innlendar svipmyndír frá liðnu árL 13.55 Erlendar svipmyndir frá liðnu ári. 14.25 Hlé. 17.00 Áramótahugvekja. Sr. Jón Auðuns, dómprófastur. 17.15 Efni fyrir börn. Stígvél humarsins. — Þýöandi Kristrún Þórðardóttir. Þulur Karl Guðmundsson. 17.25 Strokið um strengi. Konsert op. 6, nr. 1 eftir Corelli fluttur af strengjasveit ungra nemenda Tónlistarskól- ans. Stjórnandi Ingvar Jónas- son. 17.35 Stígvélaði kötturinn. Ævintýramynd. Þýðandi Bjöm Matthíasson. 18.40 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Veður og auglýsingar. 20.20 í Reykholti. Kvikmynd þessi var tekin siðastliðið sumar, og á Snorra- hátíöinni árið 1947. Umsjónarmaður Ólafur Ragn- arsson. 21.00 Emile Zola. Bandarísk bíómynd frá árinu 1937. Aðalhlutverk: Paul Muni og Joseph Schildkraut. Þýðandi Gylfi Gröndal. 22.50 Dagskrárlok. Laugardagur 2. janúar 16.00 Endurtekið efni. Ríkisútvarpið 40 ára. 17.30 Enska knattspyrnan. 1. deild: Wolves — Everton. 18.15 íþróttir. M. a. landsleikur í handknattleik milli Svía og Dana. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Smart spæjari. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Eigum við að dansa? Kennarar og nemendur úr Dansskóla Heiöars Ástvalds- sonar sýna ýmsa dansa. 21.15 Frá Brasilíu. í myndinni eru sýndir ýmsir þjóðhættir og venjur Brasilíu- manna. Þýðandi Gylfi Pálsson. 21.40 Góði dátinn Sveik. Þýzk bíómynd. Aðalhlutverk: Heinz RUhmann. Þýöandi Bríet Héðinsdóttir. 23.30 Dagskrárlok. Þessi teikning er af Sveik, þar sem hann nýtur heimsóknar hefðarkvenna til sín í hersjúkrahús — þar sem hann átti að vera á ströngum matarkúr. SJÓNVARP LAUGARDÁG KL. 21.40: Bráðskemmtileg bíómynd um hrakfarír hermanns Það grípa sjálfsagt fjölmargir sjónvarpsáhorfendur andann á lofti er þeim er boðið upp á að sjá hina margverðlaunuðu, þýzku Kjósendafélag Reykjavikur. — Fundur í Bárubúð n.k. miðviku- dag. Umræðuefni kosningamar. — Engir aðrir en þeir, sem hafa félagsskírteini fá aðgang að fund inum. Stjómin. Auglýsing til heildsala, kaup- manna, kaupfélaga og bakara í Reykjavíkurkaupstað. — Ef nokk ur verður uppvís að því að hafa gefið ranga skýrslur um vörubirgð ir sínar verður hann látinn sæta allt að 100.00 kr. sektum sam- kvæmt 8. gr. reglugerðar um inn- flutning á vörum. Viðskipta- nefndin. Vísir 30. des. 1920. bíómynd sem gerð var eftir sögu Tékkans Jaroslavs Haseks um Góða dátann Sveik. Bókin hefur notið það mikillar hylli hérlendis, engu síður en erlendis. Endurút- gáfan seldist upp í svo til flest- öllum bókaverzlunum landsins fyrir þessi jól og er heldur ekki fáanleg á bókasöfnum öðruvísi en að viðkomandi riti sig þar á biðlista eftir henni, sem þegar eru orönir mjög langir víöa. Þessi makalausa saga lýsir ann ars á gamansaman hátt ævintýr- um og uppátækjum óbreytts her- manns í austurríska hernum, sem í fyrri heimsstyrjöldinni 1914— 1918 á í höggi við Rússaher. M. a. hrakfara sem hann lend- ir í er það, að landar hans Austur ríkismenn handtaka hann, þess fullvissir að hann sé rússneskur njósnari. Lok striðsins bjarga hon um frá aftöku af þeim völdum á síðustu stundu. Sagan um Góöa dátann Sveik hefur margsinnis fengið orð fyrir að vera einhver sá hynttnasta sem rituð hefur verið um hermann í stríði. SJÓNVARP NÝÁRSDAG Kl. 20.20: SNORRAHÁTÍÐ í um 40 mínútna sjónvarps- þætti á nýársdag er brugðið upp myndum frá Reykholti og undir sagnfræðilegri leiðsögn séra Ein ars Guðnasonar sem þar er bú- settur, er leitazt við aö gera sem fyllsta grein fyrir sögu staðar- ins og menningaráhrifum. Þar af leiðandi varð óhjákvæmilegt að Snorri Sfurluson fléttaðist þar inn4„sögupg, þar sem hann varð til þess að varpa hvað mestum ljóma á Reykholt. Kvikmyndin er mikið til tekin siðastliðið sumar, en myndum frá Snorrahátíðinni árið 1947 er þar einnig brugðið upp. Á meðfylgjandi mynd eru kvik myndatökumenn sjónvarpsins að myndast við að mynda styttu þá af Snrora Sturlusyni sem stendur í Reykholti. ' SJÓNVARP NÝÁRSDAG KL. 21.00: Ævisaga Emile Zola I bandarísku bíómyndinni frá árinu 1937, sem sjónvarpiö mun sýna aö kvöldi nýársdags túlkar hinn frábæri leikari Paul Muni rithöfundinn Emile Zola, sem .heyja þurfti harða baráttu fyrir viðurkenningu sem rithöfundur. Afskipti hans af Dreyfus-mál- inu svonefnda urðu lika sögufræg, en meðfylgjandi mynd er einmitt frá því atriði myndarinnar, sem viðkemur því máll

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.