Vísir - 30.12.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 30.12.1970, Blaðsíða 14
/4 V1SIR . Miðvikudagur 30. desember 1970. AUGLÝSENDUR vinsamlega athugið, að auglýsingar þurfa að hafa bor- izt fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu, og í mánudagsblaðið fyrir kl. 12 á hádegi laugardaga. — Smáauglýsingar aðeins birtar gegn staðgreiðslu. Tll SÖLU — Þar sem við höfum alla vega ekki efni á að kaupa bíl, þá getum við alveg eins tekið þennan.... Til sölu vel meö farinn frosk- búniogur. Uppl. í síma 16705. Sími 23636 j og 14654 Til sölu 2ja herb. íbúð v/Hraim bæ, — 3ja herb. íbúð við Kvist haga — 4ra herb. íbúð við Ljós- heima — 5 herb. íbúð við Hraunbæ og Stigahlíð. — Ein- býlishús í Silfurtúni. — Einbýl- ishús tilbúið undir tréverk I Hafnarfirði. — Höfum kaup- anda að frekar litlu einbýlis- húsi, helzt í Kópavogi. Sala og samningar, Tjamarstíg 2. Kvöld- sfmi sölumanns 23636. Til sölu Grundig segulbandstæki, Philips ryksuga og brúðarslör. — Uppl. I sfma 26994, Hefi til sölu: harmonikur, raf- magnsgítara, gítarbassa, gítarmagn- ara og bassamagnara. Einnig Aiwa casettuseguilband oig transistortæki. Tek hljóðfæri í skiptum. Einnig út- varpstæki. — F. Bjömsson, Berg- þórugötu 2. Sími 23889 kl. 14—18. Ljósmyndastækkari með fylgi- hlutum til sölu. Uppl. í síma 23056. Fyrir nýárið! Tartalettur, svamp- botnar, marengsbotnar, butterdeigs botnar, möndlumakkarónur og ótal margt annað. Ath.: opið til kl. 1 gamlársdag. Njarðarbakarí, Nönnu götu 16. Simi 19239. Fyrir pípureykingamenn! Vandað ir ciskubakkar, reykjapípur, pipu- stativ fyrir allt !að 18 pípur, pípu- stativ fyrir sjómenn, tóbakstunnur, tóbaksveski. Tóbaksverzlunin Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands bifreiðastæðinu). Sími 10775. Smelti (emalering). Búið til skart gripi heima, ofn (mjög einfaldur f notkun) og allt tilheyrandi á kr. 1677, efni og hlutir í úrvali. Sími 25733, Reykjavík. Einnig selt í póstkröfu. Lampaskermar f miklu úrvali, einnig lampar og gjafavörur. Raf- tækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 v/Kring]umýrarbraut Símj 37637. Höfum til sölu afa og ömmu klæönaði i miklu úrvali. Einnig eldri geröir húsgagna og húsmuna. málverk o. fl. Leigumiðstöðin, Týs- götu 3. (Gengið um Lokastíg). — Sími 10059. ÓSKAST KEYPT Miðstöðvarketill óskast ca. 5 ferm. með tilheyrandi góðri fíringu og spíral, aðeins góð tæki koma til greina. Tilb. óskast strax í síma 17642. Sjónvarpsloftnet óskast. Uppl. í síma 50346. FATNA0UR Kðpusalan Skúlagötu 51. Til sölu ullar- og terylenebútar, efni alls konar, ódýr, kameikápur, loðfóöur o.fl. Mjög ódýrir kjólar. Til sölu lítiö notaöir kjólar nr. 40—16. Verð frá 200-1400 kr. Uppl. 1 síma 83616 milli kl. 6.30 og 8.00 á kvöldin. HUSGQGN Klæðaskápur óskast keyptur. — Uppl. f síma 34508. Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð, eldhúskolla, bakstóla, símabekki, sófaborð og lítil borð (hentug undir sjónvarps og útvarpstæki) og dív- ana. — Fomverzlunin Grettisgötu 31. Sími 13562. Kjörgripir gamia tímans. Nýkom ið tvö svefnherbergissett, borð- stofusett, renisans-stólar, nokkrir stakir útskomir stólar og mjög glæsilegur buffet-skápur. Opið alla virka daga frá kl. 2—7. Notiö laug ardag&na og skoðið. Antik-húsgögn Nóatúni (Hátúni 4A). SAFNARINN Kaupum íslenzk frimerki og göm ul umslög hæsta veröi, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og er lenda mynt. Frímerkjamiöstööin, Skólavörðustíg 21A. Sími 21170. Kaupum notuö fslenzk frímerki og ónotuö lággildi. — Til jólagjafa: innstungubækur, fyrstadagsum- siagaalbúm og fl. Jóiaglansmyndii á kort. Frimerkjahúsiö, Lækjargötu 6A, sími 11814. BILAVIÐSKIPTI Til sölu sem ný dekk, — stærð 650x20. Uppl. i síma 83696 í dag. Opel Kapitan ’55. Til sölu eru ýmsir varahlutir, s.s. hurðir, bretti o. fl. í Opel Kapitan ’55. Uppl. í síma 10624 eftir kl. 7 næstu kvöld. Til sölu her-jeppi árg. ’42 og Opel Caravan árg. ’60 og Mosk- vitdh fólksbíljl árg. ’64-, allir í mjög góöu lagi. Greiösla samkomulag. — Sími 52620. Víxlar og veðskuidabréf. Er kaup andi aö stuttum bflavíxlum og öðrum víxlum og veðskuldabréf- um. Tilib. merkt: „Góð kjör 25%“ leggist inn á.augl. Vísis. Óska eftir að kaupa amerískan bil 1963 eöa yngri, með engri út- borgun en 5000 kr. á mánuði. Öruggir víxlar. Til sölu á sama stað Chervolet 1950 2ja dyra Hard top með blæjum. — Uppl. í síma 40122 frá kl. 7 í kvöld. HÚSNÆD! 0SKAST 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 52721. Bræður óska eftir 2ja herb. íbúö til Jeigu.- Algjör régliisemi. Uppl. í síma 35221. Bílskúr óskast á leigu. Vinsaml. hringið í síma 81351. Öska eftir herb. með aðstöðu til eldunar eða lítilli fbúð. Uppl. í síma 37247 eftir kl. 6. Tvær stúlkur óska eftir að taka á leigu 1— 2ja herb. íbúö strax. — Helzt nálægt miðbænum. Uppl. í síma 52167. Óska éftir aö taka bílskúr á leigu í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í sima 83555. Herb. óskast á leigu í miðbæn- um nú þegar. Uppl. í síma 26428. íbúð óskast, eitt til tvö herb., helzt á Melunum. Góð umgengni og reglusemi. Uppl. í síma 16574. Trésmiður utan af landi með konu og þrjú börn óskar eftir 2—3 herb. íbúö, má þarfnast viðgeröar. Uppl. í síma 83669. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. — Uppl. í síma 30072 eftir kl. 6 i kvöld. Kona óskar eftir einu herb. og eldhúsi eöa eldhúsplássi, til leigu í vesturbæ. Sími 19347. íbúð i maí. Ung hjón óska eftir að taka á leigu í vor tveggja herb. íbúð, helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma 10536. S. O. S. Hjálp. Hver getur leigt konu með 1 barn sem er á götunni, 2ja herb. íbúö strax? Einhver fyrir- framgreiösla. Uppl. í síma 31382. Herbergi óskast. Eldri kona ósk ar eftir herbergi í nokkra mánuði. Helzt þyrfti að fylgja einhver að- gangur að eldhúsi. Uppl. í sima 82465 og 41001. íbúð óskast sem allra fyrst. — Uppl. í sfma 20153 eftir kl. 7. Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastíg. Uppl. i síma 10059. Húsráðendur látiö okkur leigja húsnæði yðar, yður að kostnaðar- lausu þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. íbúðaleigan Skólavörðustíg 46. Sími 25232. ÞJÓNUSTA GLLJGGA- OG DYRAÞÉTTTNGAR Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og svalahurðir með „Slottslisten“ innfræstum, varanlegum þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- súg. Ólafúr Kr. Sigurðsson og Co. Sfmi 83215. TRÉSMIÐIR taka að sér eftirtalin verk: Uppáskrift húsa og uppbyggingu þeirra, uppslátt móta, viðgerðir á þökum, klæöningu á lofti og veggjum, ísetn- ingu hurða. Útvegum tvöfalt gler meö 10 ára ábyrgð, sjáum um ísetningu. Einnig allskonar viögerðir eldri húsa. Veitum yður nánari uppl. 1 slma 37009. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar 1 húsgrunnum og hoi- ræsum. Einnig gröfur til leigu. Öll vinna 1 tfma- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Simonarsonar. Ármúla 38. Sími 33544 og heima 85544. Húseigendur — Húsbyggjendur. Tökum að okkur nýsmíöi, breytingar, viðgerðir á öllu tréverki. Sköfum ehmig og endurnýjum gamlan harö- við. Uppl. f síma 18892 milli kl. 7 og 11. _ SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við afflar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskaö er. Fljót og góö afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sími 21766. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smlða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði f gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur f tímavinnu eöa fyrir ákveöið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkiö framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiösla. Símar 24613 og 38734. HREINLÆTISTÆKJAÞJÓNUSTAN Hreiðar Ásmundsson — Simi 25692. — Hreinsa stíflur og frárennslisrör — Þétti krana og WC kassa — Tengi og festi WC skálar og handlaugar — Endumýja bilaöar pípur og legg nýjar — Skipti um ofnkrana og set niður hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennuniöurföll — o. m. fL ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niöurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssmgla og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. ftt. Vanir menn. — Valur Helgason. Jpp. í síma 13647 milli M. 12 og 1 og eftir M. 7 og 33075. Geymið auglýsinguna. Sauma skerma og svuntur á bamavagna kerrur, dúkkuvagna og göngustóla. — Klæði kerru- sæti og sMpti um plast á svuntum. Sendi f póstkröfu. Sími 37431. BIFREIÐAVIÐGERÐIR RÉTTINGAR - BÍLAMÁLUN - NÝSMÍÐI Látið okkur gera viö bílinn yöar. Réttingar, ryöbætingar, grindarviðgeröir, yfirbyggingar og almennar bflaviðgerð- ir. Þéttum rúður. Höfum sflsa í flestar tegundir bifreiöa. Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduö vinna. — Bílasmiðjan Kyndill. Súöarvogi 34, sími 32778.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.