Vísir - 30.12.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 30.12.1970, Blaðsíða 4
VISIR . Miðvikudagur 30. desember 1970. LÍQ) Hollenzkir vindlar - ómengad tóbak yzt sem innst - Framkvæmda- stjóri óskast Æskulýösráð Reykjavíkur vill ráða fram- kvæmdastjóra fyrir Tónabæ. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Æskulýðsráðs Fríkirkjuvegi 11. Sími 21769. Umsóknarfrestur til 15. janúar. AMMét, hríh # með gleraugum frá Austurstræti 20. Slml 14566. LEIGAN s.f. Vinnuvelar til íeigu Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur HÖFDATUNI 4 - SIMI 23480 Heilsuvernd Námskeið 1 tauga og vöðva- slökun. öndunar og léttum þjálf unaræfingum, fyrir konur og karla, hefjast mánudag 4. Jan. Sími 12240. Vignir Andrésson. Rufvéloverkstæði * \ S. Melsteðs > Skeifan 5. — Sími 82120 Tökum að okkur: Við- gerðir á rafkerfi, dína- Ímóum og störturum. — 1 Mótormælingar. Mótor-) stillingar. Rakaþéttum rafkerfið. Varahlutir á staðnum. Áramótagleði í Tónabæ 31. des. 1970 kl. 10—4 fyrir 15 ára og eldri ROOF TOPS LEIKA OG DISKÓTEK. Skemmtiatriði — Happdrætti FJÖR Aðgangseyrir kr. 380. — Forsala aðgöngumiða er í Sportvali, Laugavegi 116 og Dömudeild Andrésar, Skólavörðustíg 22a DALBÚAR Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Bakarí H. Bridde Háaleitisbraut 58—60. Samkeppni um hjónagarða . ..... 4 Félagsstofnun stúdenta hefur ákveðið að efna til samkeppni um hjónagarða meðal félaga Arkitektafé- lags íslands og háskólastúdenta í félagi við þá. Tilgangur samkeppninnar er að fá fram tillögur um gerð hjónagarða fyrir stúdenta við Háskóla íslands, sem bæði er hagkvæm og ódýr. Það er og tilgangur samkeppninnar að fá tillögur að skipulagi þess svæðis, sem nú hefur verið úthlutað fyrir hjónagarða á lóð Fláskóla íslands. Heildarverðlaun eru kr. 500.000.00 er skiptast þannig: 1. verðlaun kr. 250.000.00 2. verðlaun kr. 150.000.00 3. verðlaun kr. 100.000.00 Auk þess mun dómnefnd kaupa tillögur fyrir allt að kr. 100.000.00 og veita viðurkenningu þeim tillögum öðr- um, sem hún telur athyglisverðar. Keppnisgögn eru afhent af trúnaðarmanni dómnefnd- ar, Ólafi Jenssyni, Byggingaþjónustu A.Í., Lauga- vegi 26. Skila skal tillögum til trúnaðarmanns í síðasta lagi kl. 18 fimmtudaginn 15. apríl 1971. Dómnefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.